Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 7
Laugardaginn 6. maí 1950 > . ___________ V l S I „De Norville,“ mælti kanzlarinn. „Klækjaréfurinn frá Savoy, sem er sérfræðingur í undirferli og ríkum kvon- föngum. Eign hans, Chavan-la-Tour í Forez er að minnsta kosti 15.000 punda virðj árlega.“ „Ágætt!“ mælti hertogafrúin. „Látið þegar gera hana upptæka. Það er óþarfi að draga það á langinn.“ „Skal gert, hertogafrú,“ svaraði Duprat og hvrjaði að skrifa hjá sér. Blaise heyrði kanzlarann lesa hvert nafnið af öðru: Du Peloux, de Puy, Nagu, Grossomie, Bruzon........Þelta voru nöfn sumra þeirra manna, sem verið höfðu á fund- inum í Lalliére. Það var greinilegt, að hertogafrúna fýsti mjög að komast yfir eigur manna þessara og Duprat mundi fá nokkurn hluta af ránsfengnum, Blaise bjóst þá og þegar við að heyra eina nafnið, sem snerti hann, en honum létti, þegar það var ekki nefnt........En hann hafði fagnað of snemma. „Þér takið væntanlega eftir því, að þarna vanlar eitt nafn,“ sagði hertogafrúin. „Nei, frú, við hvern eigið þér? —■ — — Já, úú skil eg.“ Kanzlarinn varð sýnu glaðari en áður. „Það vár ekki von á öðru, en að þér tækjuð eftir þvi. Markgreifinn er vinur Antoines de Lalliéres. Það er ekki hægt — — —“ Hann brosti aftur. „Það er ástæðulaust,“ sagði hertogafrúin hæðnislega, „að likja eftir nærgætni xnarkgreifans, þótt við dáumst að henni. Þér getið bætt því nafni við hjá yður.“ Hún leit á Blaise. „Afrek sonai’ins nægja ekki til að -gefa föðiu1 hans upp sakir. Þér munuð fá rikuleg laun, ungi maður, en með öðrum hætti.“ Blaise sá fyrir hugskotssjónum sér óðal fq^eldra hans brunnið og eyðilagt. Fjölskylda hans mundi verða dæmd í fangelsi eða hún færi á vergang. „Yðar tign,“ tók hann til máls, „liafi eg unnið nokkuð afrek -—-----“ Hún þaggaði niður í lionum með eimii hreyfingu ann- aiTar liandar, en nú bi-osti hún vinsamlega. „Við skulum sjá, hvað hægt er að gera, monsieur de Lalliére. Kanzlari, setjið spui*narmerki fyrir aftan siðasta nafnið. Gerið ekk- ert í þvi máli fyrst um sinn. Og nú þarf eg að ræða eins- lega við þenna unga mann,“ mælti hún síðan við Duprat. „Gerið svo vel að segja dyraverðinum, að enginn megi ónáða okkixr.“- Duprat Ímeigði sig og fór. „Hver djöfullinn er nú á seyði?“ hugsaði Blaise. Svo nxinntist lxann bréfsins, sem hann hafði séð móður konungs stinga í tösku sína. \ 13. KAFLI. Louise af Savoy settist i stól og benti Blaise að ganga nær, „Iíomið hingað, mon ami. Þér hafið gert konungi mik- inn greiða og það kunnmn við, sem uimum konungi. að meta og eg fyrst og fremst. Þér hafið sýnt milda hug- prýði við að verja markgi-eifann og forða lífi bans og þá var það líka karlmannlegt að bjóða uppreistarseggjun- um byrgin, svo að þér voi’uð rekinn að heiman. VeP af sér vildð, monsieur! Þér hafið byrjað vel og eigið áreiðan- lega mikinn frarna í vændum, ef þér haldið eins áfram.“ Hertogafrúin kunni að vefja mönnum um fingur sér og Blaisé hefði orðið að vei'a mjög slóttugur til að geta séð við henni. Hann þakkaði henni fyrir laun þau, sem hún lét í veðri vaka, að hann mundi fá. • „En við munum ræða þau málefni síðar,“ hélt hún áfram. „Hér er um annað mál að ræða. Eg treysti tryggð yðar við konung og mig. Eg vænti þess, að mér sé óhætt að treysta yður.“ Húii bi'osti og þá liét hann henni hollustu sinni. ILann sá ekki betur en að hann yrði áður en langt liði einn helzti trúnaðarmaður hermar. „Yðar tign getur aldrei gert of miklar kröfur til min,“ sagði liann ákafui'. „Sé eitthvað-------“ „Eg þakka og eg trúi yður. En segið mér éitt. Eg geri ráð fyrir þvi, að þér vitið um inniliald þessa bréfs?“ Hún dró það að hálfu leyti upp úr tösku sinni. Blaise hneigði sig. „Markgi'eifinn auðsýndi mér það traust —r ----“ „Og þér vitið, að það fjallar um eina af aðstoðarkon- um di'ottningar ?“ „Já, ungfrú Russell.“ „Mér sldlst, að þér getið sagt oss, hvort liún sé hin sama og þér sáuð mynd af hjá Norville og liann er trúlofaður. Yður verður að gefast kostur á —- —- —“ Blaise greip fram í fyrir henni: „Með yðar leyfi — eg ér þegar búinn að sjá konu þá, sem um er að ræða. Hún var að .tala við. drottninguna, þegar eg kom inn.“ „Jæjá!“ mælti hertogafrúin liarla glöð. „Þá verður þetta allt auðveidara viðureignar. Þér hafið augun hjá yður, ínonsieur de Lalliére! Það Icann eg vel að meta!“ Hún glotti, svo að sliein i tennurnar. „La putain!“ ldó liún ruddalega. „Hún hefir gætt þess vel, að ekki kæmist upp um samband liennar við Bourbonþýið. Nú skil eg, hvers vegna liún æskir leyfis til að fara til Savoy.“ Hertogafrúin þagnaði og hallaði sér aftur á bak i stóln- ningarsjóður I iildu MöIIer. Svo sem kunnugt er hafa 'nokkrir vinir og dáenduir ! Öldu heitinnar Möller leikX \konu, gengist fyrir sjóðs* i stöfnun og lielguö er minn^ ■ingu hennar. 4 Frú Alda Möller féll frá í blóma lífsins, en svo sem seg ir í ávarpi um sjóðsstofnun- ina, „hafði hún unnið marga og minnisstæða sigra, að öll- um fannst hún sjálfkjörin í þann flokk, er hæst bæri hróöur hins unga Þjóðleik- húss um mörg ókomin ár. Það er líka mála sannast, að Alda Möller hafði margá þá eiginleika til að bera, sem skipa henni í fremstu röðJ Að yfirbragði og framkomu var hún kvenna glæsilegust, skilningurinn skarpur og viljaþrek hennar og listræn samvizkusemi slík, að öllum mátti vera til fyrirmyndar. En þessir eiginleikar, sem greiddu henni braut til mik- ils og vaxandi frama á leik- sviðinu, öfluðu henni aö’ sama skapi ríkra persónu- legra vinsælda." Ætlast er til aö ofangreind ur sjóður verði sérstök deild ý. Menningar- og minningar- sjóði kvenna, er beri nafn leikkonunnar og gegni því hlutverki að styrkja ungar og efnilegar leikkonur til náms og frama. Loks skal tekiö fram að á móti framlögum verður tek- ið hjá dagblöðunum öllum, Ljósmyndastofa mín er fíutt í Austurstræti 9 II. hæS. Myndatökum í heimahúsum verður haldið áfram eftir því sem við verður komið. — Myndatökur á ljósmyndastofunni verða fyrst um \ ■ sinn aðeins teknar samkvæmt fyrirfram pöntuðum tíma. [Ijjósnvyndastofa M*órarins Sigurðssonar\ Austurstræti 9 II. hæð. Sími 1367. C & BuneuakA* —■ TARZAM— $92 Jánc "'háfði lokáð áiigúnuni í skélf- Ljónið malaði af ánægju yfir endur- ingu sinni, en nú leit hún upp og sá, fundunum og nú fóru þau til hellis- að hér var koininn Tikar,, sem hún og ins og sváfu örugglega eftir allar hörm- Tarzan höfðu alið upp. ungarnar. Um nóttina slökkti regnið skógareld- Harin vissi ekkert um, að Jane væri inn, en Tarzan ráfaði til bernskustöðv- á næstu grösum, en af eðlishvöt leit- anna. Hann hafði misst minnið. aði ann aftur þangað, sem hann lék sér sem barn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.