Vísir - 08.05.1950, Síða 4

Vísir - 08.05.1950, Síða 4
v rs i r Mánudaeimi 8. maí 1950 D A G B L Á Ð Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VISIR H/F, Ritstjórar: Iíristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.fj Afgieiðsla íjáilaganna. Ijjöðviljinn ])er sig illa yfir því að helztu útgjaldatillögur * kommúnistaflokksins voru feíldar við 2. umræðu fjár- hga. Fer þetta nokkuð að vonum, með því að kommúnistar eru orðnir öðru vanir en samheldni þeirra flokka, sem að rikisstjóminni standa á hverjum tima. Nú mun þingmönn- im hinsvegar vera orðið ljóst, að allrar varúðar verður að gæta við afgreiðslu fjárlaga, sem og annárra laga, sem útgjöld háfa í för með sér. Má í því sambandi nefna að j ekstrarútgjöld ríkissjóðs reyndust á fyi'ra áxú 256,6 millj. króna, en á í’ekstraryfirliti er gert ráð fyrir að þessu sinni, að útgjöldin nemi kr. 242,7 nxillj. en tekjurnar kr. 262,3 millj. Á sjóðsyfirliti gerir meiri hluti fjái’veitinganefndar ráð fyi’ir að greiðslur nemi kr. 278,7 en innborganir verði 264,8 íxxillj. og vex’ði því gx’eiðsluhalli liðlega 13 millj. kr. Þannig er heildarsvipUr fjárlaganna eftir aðra umræðu þeirra, en vel getur fai’ið ,svo að við 3. umx’æðu vex’ði ein- hvei’jar breytingar á þcirn gerðar, enda er óviðunandi að fjárlög séxi afgreidd nxeð tilfinhanlegum gi'éiðsluhalla ár eftir áx’. Á styi’jaldarárunuxxx hafa útgjöld ríkissjóðs átt- faldast eða vél það, en vegna aukinnar verðþenslu hefur útgjaldaaukningin þó oi'ðið mest síðustu árin. Senx dænxi mætti ncfna að útgjöldin námxi árið 1945 kr. 108 nxillj., en í fyrra reyndust þau kr. 25(i,6 svo sem að ofan greinir. áregna gengislækkunariixnar er ekki óeðlilegt þótt króhu- talan hækki að þessu sinni frekar en lækki, með því að allt aðkcypt efixi til opinbei’i'a framkvæmda hækkar í verði. Þótt útgjaldahlið fjárlaganna sé nokkru hærri að krónu- tölunni til, en var á fjárlögum fyi’ra árs, svarar það á enga lund til gengislækkunai'innar, og gætir því fi'ekai'a sparn- aðar við afgreiðslu ífjárlaganná en tíðkazt hefur síðustti árin. Ber það vott unx að áhrif kommúnista innan Alþingis fari rénándi og hefði fyrr mátt vei’a. Gert er x-áð fvrir að ríkisstjórnin beri franx hi’eylingai’- tiliögúr við þrioju umræðu fjárlaga, senx leiði af sér nokkrá hækkun á tekjum í’íkissjóðs, þannig að fjáríögin verði af- greidd gréiðsluhallalaus. Þar ,við er hinsyegar það að at- huga, að vel getur faxáð svo, að ýmsir tekjuíiðir fjái’lag- sxiixa i’eynist of hát’t áætlaðii’ og mjög vei'xilega dragi úr þeim, vegna minnkandi innflutnings, Gjaldeyriseign þjóð- arinnar er nú engin að heita nxá, enda nægir hún ekki, íxcma íil fárra vikna, svo sem gert hefur vei'ið grein fyrir. Út- • í lutningurinn nxun hinsvegar í’eynast óverulegur fyrri part sumai’s, en getur aukizt með haustiixú, einkum cf frahi- leiðsla og sala síldai’afurða bregst ekki jafn tilfinnanlega og indanfai’in ár. Engin ástæða er til að örvænta unx afkonx- una, ef þjóðin gei’ir sér ljóst, að hún lifir ekki á öðru en >ví, sem húix fi'amleiðir og liggur þá lxcldur ekki á liði sinu ið framleiðsluna. Kömmúnistar xhimu liafa fulían hug á, að efna til verk- í'afla txðxir en síldveiðar hefjast, exxda hafa þau verkalýðs- félög sunx sagt upp samningum, senx konxmxinistar í'áða xxestu í. Gelur þá svo farið, að einhver trxxflun verði á fralxx- leiðshinni, þótt flestir múni líta svo á, sem nxax’gs sé frekV ir þöi'f en langvai-andi aðgei’ðaleýsis og ]>að tjón vei’ði seint xætt að fúllu, sem af vcrkföllum hlýtur að leiða. Kommún- istar gera sér liinsvegar Ijóst, að verkfállsbrölt þeirra get- ir brugðist til beggja vona, og reynzt flokksstarfscnxi H irra engu síður skaðlegt, en jxjóðarheildinni. Ilinsvegar erða þeir stúndunx að færa þungar fórnir, ef það hentar Ixinunx erlenda málstað og vitanlega vei’ða þeir að „dansa á Hnunni“ svo sem aðrir flokkar koiximúnista í vestrænum löndum. Beri borgaraflokkaynir gæfu til að standa saman, tinkum í cfnahagsmálimum, nxunu yfirstandandi erfiðleik- ir fljótlega hverfa úr sögunni, en hagur alls almcnnings 'xatna og blóingazt. mmm Arfleifð húsameistara ríkisins til Reykjavíkurbæjar. prófessor GuSjón Samúelsson, húsameistri ríkisins, liéfir veri® kvaddur hinstu kveöju eftir langan og mcrkan starfs- dag i þjónustu byggingarmála þjóöarinnar. — Guöjón Samú- elsson var kvaddur til starfa aö afloknú fullnaöarprófi viö Listaháskólann í Kaupmanna- lxöfn, fyrir meira en þremur tugxtm ára, og þá fengiö í liend- ur hiö vandasama hlutverk brautryöjandans, því hann var fyrsti íslendingur, er hlotiö liaföi fullnaðarmenntun i bygg- ingarlist. Starfsferill h$ns bófst á þeinx tímum í sögu þjóöarinnar, er framfaraöflin voru aö levsast úr tóhingi, og grundvöllurinn aö skapast undir efnalegu og andalegu sjálfstæöi. Saga þeirra tima geymir nöfn brautryöjend- anna, er hver á sínu sviöi lögöu hornSteina í þjóöfélagsbygging- una. I þeirra hópi hefir húisa- meistarinn skapaö sér öruggan og viröulegan sess meö merku ævistarfi. JJér veröa eigi rakin einstiik æviatriöi prófessörs Guö- jóns Samúelssonar. Þaö hefir veriö gert annars staðar, óg veröur gert siöar. Hjá þeim. sem bezt þekktu húsameistaf- ann, og lengst áttu meö hon- unx samstarf, veröur hans minnst senx óvenjulegs af- kastamanns, íntmlegs og stór- huga listamanns, er ruddi nýjar hrautir, enda þótt á stundum andaöi köldu, bg! xippskeran væri oft a tíöúm skilningsleysi og sleggjudómar. GuÖjón Samúelsson lét slíkt aldrei á sig íá, og grandvarari maiin í annarra garö hefi eg fáa hitt, og var þaö eitt af sörin- um aöalsmerkjum hans. Störf húsameistara ríkisíris níiöu til méstrar hyggöar lands- ins. en hé'r í höfuðborginni auönaöist honum aö skapa óbrotgjarna minnisvarða, og hefir öllurn öörunl frernur mót- aö þann svip Reykjavíkur, er garir hana aö höfuöhorg. ❖ JJuöjón S’annielsson átti sæti i skipulagsnefndinni frá uþþ- hafi. Lagöi liann jafrian riiikla rækt viö þau störf. Islending- ar voru í hópi fyrstu þjóöa á Noröurlöndum, er settu full- koriiria skipulagsioggjöf. en þar, var einnig- brautryöjendastáríið lagt á herðar húsmeistaranum og samstarfsmanna hans. Þótt margt háfi aö sjálfsögöu 'tekiö hreytingum síöan fyrsti skiþú- lagsuppdráttur var gerður aí Reykjavík, og allar aöstæöur og þróun oröiö iirinúr en þá x'ar unnt aö sjá fyrir, veröur eigi nxóti' íliæl.t, aö griúidvíillur- i.nn, sem þá var lagður, sj'ndi mikla framsýni, og var þar margt framar en á síöari árum. Hafa veröur þaö hugfast, aö grundvöllur skipitlagsins var íyrst lagöur þegar húið var aö byggja í óhag víöa þar, sem róttækari breytinga héföi veriö þörf, en skipulagsbreytingar eru meö kostnaöarnxeiri fram- kvæmdum i hverju hæjavfélagi. Á þessu sviöi hyggingarmál- anna í Reykjavík, sem þá var Prófessor Guöjón Samúelsson, húsameistari ríkisins. óntiminn akxtr,.'komu hæfileik- ar húsameistarans aö góöu gagni. Vissulega var margt þaö í skipulagsnxálunum. sem betur mátti fara, og æskilegra lxeföi veriö. Hygg eg að engum lxafi veriö þaö ljósara en einniitt honttm, en allt frumstarf skipu ur- og vesturbæ. Ennfrenntr liaföi hann lokiö uppdráttum aö íyrirhugaöri Hallgríms- kirkju, er var eítt af stærstu verktun lians, — en litill hluti þessarrar kirkju hef'ir verið byggötir, og er bráöabirgðahús- næöi fyrir söfnúöinn. f , sámharidi viö byggingu Þjóö- ■ leikhússins g-eröi húsameist- ari tilráúriír með múrhúðun úr muldum íslenzkum hergtegttnd- ttm. Olli það byltingu itm útlit steinsteypuhúsa, og hefir sett meginsvip sinn á byggöina síö- an. Þjóöleikhúsiö var fvrsta. byggingin, séni klædd var hin- urn nýja skrúöa, og þar með leyst vandamál, sem haft hefir varanleg álirif á rnálin. bvggingar- lagsiris var háð margvíslegum og óviöráöanlegum atvikum, sem ör þróun i hyggingrmálum og hreyttum aðstæðum skapaöi. Þó býr Reykjavík en í dag ttnx margt aö íyrstu gerö i þessttm efnum, sem á engan hátt stend- ur aö haki því, sem réyhsian' hefir sannaö, aö réttast sé. |,ótt húsameistari ríkisiris hafi þatxnig tekiö virkah þatt í því aö leggja grundvöllinn tmdir byggöina síöustu þrjú áratugina, ber þó nreira á því, sent af grúrini hefir risiö af hendi hans scm húsarheistara. -----einstakar hyggirigar hans, er settu svip á bæinn. Um þaö bil, sem ltariti lattk háini erlendis. geröi háíln hygg- ingar svo sem Eimskipafélags- htisið og núv. Reykjavíkurapó- tek. Hyortveggja stórbygging- ar í þá daga, og eru rauhar enn. Fyrstu starfsárin teiknaöi hann fjölda íhúöariiúsa, — sum þeirra meö áðitr óþekktum glæsibrag, og meö áhrifuiri þeirrar menningar. er ttm þaö leyti var ríkjandi i hyggirigar- háttunx nágrannaþjóöanria. toiöjón Samúelsson VarÖ fljót- lega mikilvirkur, eftir aö hann tók við embætti lifisa- meistara. Flest var þá ógért í byggingarmálum hins opinbeva. Þegar á fyrstu árunurii tók hariri aö vinna aö ýmsitin þeitn stórhyggingum hér í hæmtnt. sem haída mxtnu á lofti nafni hans, og lofa meistara sinn um ókomin ár. Þrjár öndvegisbyggingar her þar hæst, en þaö eru Landsspít- alinn, Háskólinn og Þjóðleik- húsið. Munu þessi þrjú stórvirki ætíö talin meö merkustu hygg- ingum, seiii þjóöiri hefir reist. og út af fyrir sig nægilegt til þess aö halda úppi hróöri húsa- meistarans, þótt eigi heíöu ver- iö fleiri. Aðrár !>ygginar hans, sent IxyggÖar voru hér i Reykjayík, og setja svip á hina ýmsu bæj- arhluta, ertt: Landakotskirkja, Suridhöilin, Hótel Borg, Arixar- liVáll, Landsbankahúsið, Latig- arneskirkja, Fiskifélagshúsið, Atvinnudeild Háskólans, Rann- sóknardeildin og Fæðingardei’ld Landsspítalans, Landssímahús og Gagnfræðaskóli Austurbæj- ar. vfirkarnannahústaðir i aust- ,jþegar þess er gætt, aö störf húsameistara ríkisins vortt jafnframt httndin viö meiri- háttar opinberar byggingar víösvegar ttin laridiö, sést glögg- lega liversu óvenjuiegt og heilladrjúgt starf hans yar í þágu bygg'ingarlistarinnar, á þrjátíu og finxm ára starfsferli. Reykjavíkttrbær heíir vaxiö iiiéÖ þessúm byggingaffram- i kvæmdum í það að veröa höftvö- i borg, og þótt þróunin í bygg- irigarsögu bæjarins þetta árahit sé að sjálfsögöu 'einnig terigd fleirum, sem lagt hafa franx drjúgan skerf og góöan. þá hefir ríkulegasta tækifæriö ver- iö lagt í hendur brautryöjánd- anum, Guöjóni Samúel^syni húsameistara ríkisins. Reykjavíkurbær sténdur í mikilli þakklætisskuld viö harin, aö afloknu óvenjulega merku æfistarfi. Hörður Bjarnasoa. ÞakkarorS. Eg Ixef verið að lixxgsa xxiix, hvérnig eg geti þakkað skyld- ixiXi og vandalausuin ‘ástúðixxa og hlýjuna, senx íxxætti nxér páskadagana á áttræðisaf- nxæli minix. Blessuð blónxin, skeytin og gjafir í stórum stíi 1 þakka eg hjartanlega. En hvernig á eg að geta jxakkað alla þessa innilegu lxlýju, senx stx’eynxdi til mín frá öllum, senx til nxiix komu eða nxig fundu. Meðal þeiri’a vöi’u ýmsir, senx eg hef glíiixt við á j lifsleiðinni, og menn nxeð all- | ólíkar skoðanir. En allt vai’ð þetta að hliðu lxi’osi til min og einingu um alil hið hezla |í oss mönnunum. Það var | eins og neistinn helgi innist í sál voi’i’i liefði Iireinsað af sér j allt ryk og fengið að skíria í sihrii réttu iriyrid. Eg held, að jhelzt hafi mér dottið í luig orð skáldsins, senx svo hljóða: j Ilið lága færist fjær, en fæx- ist aftur nær hið helga og liáa. Er það ekki svo, að ef vér 'gefum oss tóm til að Ííta upp úr cfnisþoku vei’aldar- innar og lyftuni liöfðxmi vor- um upp í lxeiðrikj una, þá finnunx vér lijarta guðs slá í lxjarta voru, og þá býr þar fi’ó og friður. Það ér mín lieitasta hæn,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.