Vísir - 13.05.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 13.05.1950, Blaðsíða 8
Laugardaginn 13. maí 1950 Haldið upp á 900 ára afmæli um Nýtt rtíðhús rerðíff rsefí. Nú um þessa helgi fara fram mikil hátíðahöld í Osló, til minningar um það, að 900 ár teljast frá því, að Har- aldur konungur harðráði grundvallaði hana árið 1050. Mikill fjöldi erlendra gesta verður þar viðstaddur, með- al þeirra fulltnn höfuðstaðar Islands, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, en Vísir hefir áður greint frá utanför hans í, þessu tilefni. Oslóai'horg gengst fyrir margvíslegum liátiðahöídum í fjóra daga, er hefjast á anorgun, sunniidaginn 14. maí, en þeiin lýkur á þjóð- hátíðardag Norðmanna, hinn 17. maí, en þá verða hátíða- höld borgar og þjóðar fléttuð saman með virðulegum hætti. Á morgun verður vígð að nýju Dómkirkja borgarinnar Kii’kja Frelsara Vors, en liirkjan hefir verið skreytt á nýjan leik af listmálaranum Otto Lous Molir. M.a. verð- ur hátíðamessa, er hinn kunni kirkjuhöfðingi, Ber- grav biskup flytur. Á mánudaginn verður hið nýja og risavaxna ráðhús borgarinnar vígt og tekið í notkun, en það hefir verið í smíðurn um margra ára skeið og er skreytt listaverkum margra færustu listamanna Noregs. Arkitektarnir Arn- stéin Arneberg og Magnus Poulsson teiknuðu þessa veg- legu byggingu, sem stendur á áberandi stað niðri við höfn- ina. Síðar sama dag verður hátíðafundur í borgarstjórri- inrii, en um kvöldið hátíða- leiksýningar við leikhúsið. Á þi’iðjudaginn verður snæddur hádegisverður að viðstödd- um erlendum gestum á hin- un> fornfræga Akerhus-kást- ala, en um kvöldið viðhafn- ardansleikur í hinu nývígða ráðhúsi. Hinn 17. maí yerða svo bátíðaliöld í sambandi við Jjjóðhátíðadaginn, cins og fyí’i' greinir. I sambandi við hótíðahöld þessi verða fjölmargar sýn- ingar ýiriissa tegunda í Osló, og eru þær einkum helgaðar félagsmálalífi og framlörum lrinnar norsku höfuðborgar. Sagnfræðingum ber ekki alveg saman um, Iiveri ár beri að telja stofnár Oslóar, en flestir eru á einu máli um, að það muni vera árið 1050. En það yar á stjórnarárum Hákonar 5. (1299—1319). að ákveðið var, að Osló slíyldi vera höfuðhorg Nor- egs. Árið 1624 varð mikill héiantil starfa hjá S.Þ.? Það er ekki með öllu úti- lokað, að einhverjir íslenzkir lögregluþjónar fari til starfa hjá Sameinuðu þjóðunum á næstunni. Hafði komið um það bréf fj'á sendiherra íslands i Washington, að þetta stæði íslenzkum lögregluþjónum til boða og mun hafa verið minnzt á það, að héðan færu tveir lögregluþjóuar, ef af yrði. Mun lögregluþjónum licr'i Reykjavík hafa verið lil- kynnt um þetta og ýmsir, jafnvel mai'gjj’, haft lmg á að komast i slika þjónustu, en hún ei' miðuð við eitt ár og eingöngu við aðalstöðvar SÞ og í sambandi við þing þess. Lögi'eglan hér mun siðan hafa tíittefnt menn, sem helzt ætlu að koma til greina og ráðuneytið skrifað sendii’áð- inu vestra. Lengra mun málið ekki vera komið. Er ekki uin það að efast, að slilc dvöl vcstan hafs gæti orð- ið einskonar fi'amhaldsnám fyrir íslenzka lögt'egluþjóna og væri vel, að þei.m gæfist lcostur á slilvu starl’i. Líkneski þetta af Haraldi harðráða, stofnanda Oslóar, stendur fyrir framan ráðhús- ið nýja. Myndhöggvarinn, Anne Grimdalen, situr hjá verki sínu. hruni og gereyðilegðist borg- in að heita mátti, en var end- urrejst í tíð Kristjáns 4. og var þá nefnd Ki'istiania. Arið 1924 var ákveðið, að taka aftur upp hið forna heiti borgarinnar, Osló. Osló vorra dag er borg mikilla athafna og framfara, stendur á logrum stað við fjörð og skógi vaxna ása. Flestum, sem þangað koma, her saman um, að borgar- stæðið sé óviðjafnanlegt, og þar má heita að iðkaðaf séu flestallar íþróttagreinir, bæði vetur og siimar. Wel yripið. New York (UP). — Alfred Forchino var á gangi í Man- hattan, pegar hann sá eitt- livaö detta út um glugga. Hann greip þaö og reynd- ist það vera tveggja ára göm ul aelpa, sem dottið hafði út um glugga á 5. hæð. Hún slapp nær ómeidd. tvisver er nú New York (UP). í vetur kom fyrir, að maður ,,dó“ tvisvar á skurðarborði sjúkra húss hér í borg. Hætti hjarta mannsins tvisvar sinnum aö slá, með- an á skuröaðgerö stóð, en var komið af stað aftur meö nuddi. Nú er maður þessi orðinn svo sprækur, að hann gengur til allra starfa sem fyrr. Hann er 65 ára. Til tjóns að vera í Bernarsám- bandinu. Félag bókbandsiðnrekenda hélt aðalfund sinn 8. maí síðastliðinn. Fornraður, Brynjólfur Magnússon, gaf yfirlit um stöi'f félagsms á árinu, sem fjölluðu að mestu um fesiup- gjaldsmál og innflutuing efijLÍvöru. Ilagur félagsins cr góður. í stjórn voru kqsnir: Þor- leifur Gumiarsson, formaður, Gunriar Einarsson, gjaldkeri, Arsæll Arnason, ritari. Fráfarandi formaður bar fram svohljóðandi tillögu, er samþykkt var með samhljóða a tkvæðum: „Með þvi að komið hefir í ljós að þátttaka íslands í Bernarsanjþandinu hefir valdið bókaútgáfu og þar með bókbandsiðiirelíendum hinum mestu erfiðleikum og valdið nú þegar miklu fjár- hagstjóni, samþykkir félagið eftirfárandi áskorun lil Al- þingis: Fclag bólíhandsiðnrekenda á Islaudi leyfir sér hér með að skora á hið háa Alþingi að aínema nú ]>egar þáll töku Is- lands í Bernarsambaudinu.“ Tívolí verður opnað á morgun. Hér sézt „rakettubrautin' vinsæla. I Lahoxe. Pakistan. Sovétstjórnin virðist reyna að færa út áhrifasvœði sitt til suðausturs í Mið-Asíu og hefir verið sett upp sér- stök áróðursbœkistöð í borg- inni Tashkent, sem er höf- uðborg Uzbeklýðveldisins. Þáðan er stjórnað áróöurs- herferð Sovétríkjanna til smáríkjanna Chitral og Dir, sem liggja í þj'ihyrningnum er myndast milli Sovétríkj- anna, Sinkiang og Afganist- an. Fregnir hafa borizt af því að rússneskir áróðurs- menn smyglj vopnum, inn yfir landamærin. Ennfremur er farið að bera á þyí að f jöldi rússneskra manna flyt- ur yfir landamærin til Sin- kiang og eru það aðallega rússneskir liösforingjar, tæknilegir ráðunautar og kennaralið. Bor Han Effendi, lands- stjóri yfir Sinkiangfylki, hefir lýst yfir alþýðustjórn í Kashgar og héraðinu í kring um borgina og hefir alþýðu- stjórnin þegar lýst yfir trausti sínu á Sovétstjórn- inni. Ennfremur bendir margt til að Russar seilist nú til yíirráða í Sinkiang og reyni að koma því undan stjórn Mao Tse-tungs og gera það algerlega sjálfstætt með það fyrir augum að dráttarbáta íyrir Hússa. Viareggio (,UP). — ítölsk skipasmíðastöð hefir tekið að sér að smíða tíu dráttarbáta fyrir Rússa. Eru skip ]>essi smíð.uð sam- kvæmí sanmingi, sem Riissar og' Italir gerðu með sér ekki alls fyi'ir löngu. Vej'ða drált- arbálarnir allir jafnstórir og verða Irinir siðuslu afhentir á næsta ári. stofna þar enn eitt leppríki. Myndi það geta orðiö þungt á metunum, ef Pekingstjórn- in vildi ekki í öllu og einu fara að ráöum Kremlverja. Rússar haía þegar konrið sér upp tveim mikilvægum he.rnaðarbækistöðvum við landamæri Sinkiang, er geta varla haft annan tilgang en að skjóta nágrannalöndum skelk í bringu. Bækistöð fyr- ir herflugvélar hafa þeir í Murghab og mikla herbæki- stöð hjá Qizil Robat. (UP). Fluflu 1342 iðiþega. í apríl-mánuöi s.l. fluttu flugvélar Loftleiöa samtals 1342 farþega í innanlands- flugi og milli landa. Fluttir voru 1075 farþeg- ar innanlands, en 267 rnilli landa. Farangur innanlands nam 11.547 kg., en 4508 kg. milli landa. Annar flutning- urinam 4327 kg. innanlands, en 2467 kg. milli landa. Póst- ur innanlands nam 3776 kg\, en 769 kg. milli landa. í millilandafluginu voru flognir samtals 17.980 km. Sumarfagnaður Ármanns. Glímufél. Ármann héldur sumarfagnað fyrir félaga sína og gesti peirra á mánu- dagskvöld kl. 9 í Sjálfstœðis- húsinu. Þar veröa aflient verölaun frá brun- og svigkeppni Skíðamóts Reykjavíkur. Úr- valsflokkur kvenna og karla úr félaginu sjá um skemmti- atriði og er það eing'öngu fólk úr þeim flokkum sem skemmtir. — Úrvalsflokkarn ir höfðu kabarett-skemmtun í Keflavík s.l. sunnudag við hina beztu aðsókn og mikla hrifningu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.