Vísir - 31.05.1950, Side 8

Vísir - 31.05.1950, Side 8
r Miðvlkudaginn 31. maí 1950 um 150 þiísund í lok 1949. Starfsemi hins nýstofnaða landssambands var mikil á síðast liðnui ári. í Landssambandi eggja- framleiðenda eru nú 22 deild ir í flestum sýslum landsins. Einstaklingar innan pessara deilda eru um 500 talsins og fuglaeign um 100 púsund. Samkvæmt þeim skýrslum sem fengizt hafa um alifugla eign landsmanna, má telja víst að eigendur % hluta ali- fuglastofnsins séu nú innán vébanda sambandsins. ASalfundur Landssam- bandsins, sá fyrsti í röSinni, var haldinn í Reykjavík 20. þ. m. Formaður flutti þar skýrslu um starfsemi liðins árs, en st'arfsemin var í aðal- atriðum tvíþætt. Annars veg ar var sala og dreifing eggja þeirra framleiðenda, sem þess óskuðu, og voru þannig samtals 37 tonn eggja flutt milli landshluta fyrir at- beina sambandsins. Ríkti al- menn ánægja bæöi meðal kaupenda og seljenda út af þessum afskiptum og miðlun sambandsins. Hinn aðalliður í starfsemi sambandsstjórnarinnar var útvegun fóðurs og jafna því niður milli alifuglaeigenda, þannig að hver og einn fengi í hlutfalli viö fuglaeign sína. Þannig fengu félagsmenn hvqrn fóðurpoka 10—15 krónum ódýrari, en annars heföi verið kostur. í sam- bandi viö þetta skoraði fund urinn á stjórnarvöldin að fé- lagið fengi til umráða og út- hlutunar allt það alifugla- fóður, sem flyttist til lands- ins, og framar öðru þó að tryggt væri réttlát úthlutun fqðursins. Á árinu sem leið hóf Lands samband eggjaframleiðenda útgáfu tímarits, er fjall- ar um alifuglarækt. Hefir nýbreytni þessi orðið vinsæl meðal félagsmanna. Strandar á f jár- hagsráðl. Samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdaráði Sjó- mannadagsins hefir Fjár- hagsráð synjað um fjárfest- ingarleyfi fyrir byggingu dvalarheimilis aldraðra sjó- manna að Laugarnesi. Verður því ekki hægt að hefjast handa um byggingu heimilisins á þessu ári, eins og vonir höfðu staðið til. Rétt fyrir síðustu áramót festi sambandið kaup á hús- eigninni Hörpugötu 13 B hér í bænum. Verður það í framtíðinni miðstöð sam- bandsins, skrifstofur o. fl. Landssamband eggjafram- leiöenda er nú aðeins eins árs gamalt, en það hefir þegar unnið mikið og aþrft starf á eigi lengri tíma. Alifuglaræktin er nýmæli sem skipulagsbundin at- vinnugrein hér á landi, en á tvímælalaust mikla framtíð fyrir höndum meö góðri samvinnu þeirra, sem að henni standa. Hafa bændur víða um land látið í ljós þaö álit, að með samtökum þess um hafi þeim skapazt mun meira öryggi í alifuglarækt- inni en þeir nutu áður en samþandiö var stofnað. Á árinu sem leið var skip- uð sérstök nefnd, samkvæmt kröfu Landssambands eggja- framleiðenda, til þess að finna grundvöll, er verðlag á eggjum gæti miðast við. — í Háskólaimm á morgun og föstud. Eins og Vísir gat um í frétt- um í gær, er hingað kominn írski dósentinn Roger Mcllugh, til fyrirlestrahalds hér á vegum Háskólans og Þjóðleikhússins. Blaðamenn hittu hann að máli í gær, en með honum voru þeir próf. Éinar Ól. Sveinsson og Lárus Sigur- björnsson Þjóðleikhússbóka' vörður. McHugh er nijög kunnur fyrirlesari í heima- landi sinu og víðar, hefir flutt erindi viða í Bandaríkj- unum, Skandínavíu og Bret- landi. Hér flytur háim f jóra fyrir- lestra alls: Tvo í Háskólan- unx, um irskar fornsögur, þjóðsögur og helgisögur, og tvo í Þjóðleikhúsinu, er munu fjalla um Abbey-léikhúsið í Dyflinni, en Mcliugh er einn- ig gott Ieikritaskáld og hafa tvö leikrit hans verið flutt i Abbeyleikhúsinu. Háskólaf y rirles trar Iians verða fluttir í 1, kennslustofu Háskólans á morgun og föstu- dag, og lief jast kl. 8,30 stund- víslega. Öllum er heimill aiil gangur. Þjóðleildmsfyrirlcstrainir verða fluttir 6. og 7. júni, að likindum kl. 5. »ln landsmanna dregst saman. Þó fjölgar kúm og hæzisnum nokkuö. Samkvœmt nýútkomnum Hagtíðindum með hverskon- ar fróðleik og skýrslur um búskap á íslandi árið 1946, er m. a. frá pví skýrt að pá hafi sauðfjártala lands- manna lækkað um 4% frá árinu áður. Alls töldu menn árið 1945 fram 532 þús. sauðkindur í landinu, en í fardögum 1946 var talan komin niður í tæp 511 þús. Þetta svarar til 4% fækkun, eða um 21 þúsund Brosleg viðureign í Mýju-Dehii. Nýja Dehli (UP), — Það vii-Sist vera vissara, að hella eklti vatni á m.enn í nætur- klúbbum, án þess að spyrja þá fyrst að nafni. Það kom fyrjr í nætur- klúblji einum her í borg, að uppgjafafoi-ingi úr enska hernum hellti nokkrum drop- uin af vatni á lxöfuð ínanns eins, til þess að kæla hann! Til allrar óhamingju var maðurinn, scm fyrir vatninu varð, sendiherra Ai’gentínu hér í borg og hami kólnaði ekki, lxeldur svaraði „árás“ Bretans með þvi að þeyta vín- glasi framan í hann. Bretinn gerði sér þá lítið fyrir, tók vatnskönnu og kastaði til sendiherrans með þessum „Upp á þina!“ Þá var loks gengið á milli. En sendihcrr- ann kærði fyrir sjálfum Nchru — sem gerði litið úr öllu saman og sætli menn. Hann er kominn til ára sinna bíilinn a myndinni, en þetta er franskur bill af Darracq-gerðinni frá 1904. Hann gengur ennþá og ók eigandi hans honurn nýlega á milli Calais og Nissa á „aðeins“ 29 stundum. Finnar sigur- sælir. Finnski handknattleiks- flokkurinn, sem hér er á veg- um Ármanns, sigrað Fram (íslandsmeistarana) í gær- kveldi, með 7 mörkum gegn 4. Þá kepptu þeir einnig s.l. laugardag- viö Aftureldingu í Kjós og voru þá einnig sig- usælir, unnu meö 10 mörk- um gegn 5. Síðasta leik sinn hér h&yja þeir á íþróttavellinum á föstudag, við úrvalsliö úr Reykjavíkurfélögunum, en um kvöldið verðui’ kveöjuhóf í Sjálfstæðishúsinu. sauðfjár. Síðaix heldur fækk unin enn áfram um 14 þús- und eða um 2.9% til ársloka 1946. Nautgripir landsnxanna töldust 37.2 þúsund í fardög- um 1945, en 38.4 þús. í far- dögum árið eftir, og í 39.3 þús. í árslok 1946. Þannig hefir þeim fjölgað urn rösk- lega 2000 á rösku ári, eða um sem næst 6%. Hrossum hefir fækkað stór lega eða úr 58.7 þús. í far- dögum 1945 og í 47.8 þús. í árslok 1946.* Fækkunin á þessu tímabili nemur því nær 11 þúsund hrossum, eöa um rösklega 19%.. Svín voru Ixér 478 árið 1945 en fækkaði niður í árs- lok 1946. Hænsnum h.efir fjölgað gífurlega síðustu árin og tala þeirra aldrei orðið hærri en 1946. Þá eru þau talin 113 þúsund á öllu landinu. Gæs- um og öndum hefir fjölgað nokkuö frá 1945, en loödýr- um hefir fækkað um meir en helming frá því í fardög- um 1945 og til ársloka úriö eftir. Fækkar þeim á þessu tímabili úr 4.7 þúsund og niður í 2 þúsund. Niðurstaðan í heild verður því þannig að bústofn lands- manna dregst saman og minnkar á tímabilinu 1945 —6 aö undanskildum kúm og hænsnum, sem eykst tölu vert. Golfkennari kominn hingað. Nýlega eru komin liingaö á vegum Golfklúbbs Reykja- víkur Gustavus Faulkner og kona lians, en pau eru bœði kunn að leikni í golfíprótt- inni. M. a. má geta þess um fimi Faulkners í golfi, að .hann hefir fimm sinnum farið holu í ’einu höggi og vallar- met á hann á tveirn völlum, fór annan á 63 höggum (par 74) en hinn á 67 (par 75). Hér eru þau hjónin í fríi og verða hér frarn eftir sumri en munu jafnframt stunda hér golfkennsiu, er mikils má vænta af. í Amsterdam í Hollandi sit ur nú á rökstólum ráöstefna um * lömunarveiki og sitja hana 54 fulltrúar frá 17 löndum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.