Vísir


Vísir - 12.06.1950, Qupperneq 8

Vísir - 12.06.1950, Qupperneq 8
Mánudaginn 12. júná’ 1950 .3.iftt'fjir r’ísindaleiöt&mgraw' hawna til Islands í suwnar. Híngað er von brezkra, holl- enzkra, franskra, þýzkra og ausfurískra vísindamanna. HingaS til Iands eru væntanl. allmargir rann- sóknar- og vísindaleið- angrar með enskum, holl- enzkum, frönskur, þýzkum og austurrískum vísinda- mönnum og stúdentum. MeSal þeirra leiðangra er sótt hafa um leyfi til rann- sókna hér á landi er jarö- fræSileiðangur með tveimur Hollendingum og einum Breta. Munu Hollendingarn- ir rannsaka Töflufjöll suð- ur af Mývatni, en Bretinn dvelur í Eyjafirði og rann- sakar svæði þar um slóðir. Hann mun sérstaklega leggja stund á að athuga seguleiginleika bergtegunda og auk þess mun hann koma fyrir j arðskjááftamælum á Akureyri. Hingað koma í sumar fjórir brezkir stúdentaleið- angrar og munu stúdentarn- ir vinna að jarðfræöi og jökla rannsóknum, fuglarannsókn um og gróðurathugunum. Einn þessara leiöangra, með 5 stúdentum vinnur að jökla- og jarðfræðirannsókn- um við Hagavatn og í Þóris- dal. Annar hópur, með þrem ur stúdentum vinnur að \ blöð samskonar rannsóknum viö Mýrdalsjökul. Sumir þessara manna voru hér s.l. sumar og unnu þá að jöklarann- sóknum á Mýrdalsjökli með Jóni Eyþórssyni veðurfræð- ingi. Tveir enskir stúdentar hafa beðið um leyfi til að mega vinna aö jarðfræði- rannsóknum í nágrenni Reykjavíkur. Loks kemur brezkur leiö- angur, skipaöur 6 stúdent- um til Vestmannaeyja í sumar og stundar þar hvers konar náttúrufræðirann- sóknir, einkum þó er við- kemur fuglalífi, jarðfræði og gróðurathugunum. Þriggja manna hópur kem ur frá Frakklandi til þess aö rannsaka eldfjallamyndanir í nágrenni Langjökuls. Þýzkur kvendoktor í jarðfræði hefir beðið um leyfi til a mega rannsaka Vatnajökulssvæðið. Ennfrem ur er von á 4 austurrískum stúdentum, sem ætla að mæla þykkt Vatnajökuls með bergmálsmælum. Ýmsar fleiri óskir og fyrir- spurnir hafa borizt um ann- rsóknaleyfi, en enn er þó ekki vitað um fleiri vísinda- leiðangra til íslands. 4. flokks mótið ■ kvöld. Vormót 4. flokks í knatt- spyrnu heldur áfram í kvöld kl. 6.30 á Grímsstaðaholts- vellinum. Þá leika Þróttur og Vík- ingur og strax á eftir Valur og Fram. Vegna kappleiks á íþróttavellinum eiga knatt- spyrnumenn að mæta 1 Ung- mennafélagshúsinu á Gríms staðaholti. 33.5 millj. blaðaies- exida í Sovétríkj- unum. Washington (UP). — í rússneskum hagskýrslum segir, að samanlagt upplag blaða í Rússlandi sé nú 33,5 millj. eintaka. f þessum skýrslum er sagt aö alls sé gefin út 7700 dag- í Sovétríkjunum og skiptist lesendurnir milli þeirra. Pravda og Izvestia eru sögð stærst með um millj ón eintaka upplög. jcL'œlli J'i.J). ignri! kvaðningar uim helgina. Námskeið SVFÍ og lögreglu fyrir unga hjólreiðarmenn. Vngsfu borgarar bæjaríns læra einnig helztu umferðarreglur. Enn var tiltölulega rólegt hjá Slökkviliði Reykjavíkur\ um helgina, aðeins prjár Þessa dagana stendur yfir þess að huga að umferðinni, athyglisvert og parf nám- standa ekki í höpum á gang- skeið fyrir unga hjólreiða- : stéttum og valda trafala o. menn, og standa Slysavarna fl. Er kennsla þessi einnig . i félagiö og lögregla Reykja- , hin nauðsynlegasta. brunakvaðningar, og enqin TT , f , . . . vikur fyijir pvi. | Hefir kennsla þessi þegar av)r e)‘ Er hvert bæjarhverfið afifariö fram á öllum leikvöll- * i T oðru tekið í emu og í kvold um bæiarms, nema a Nials- ardag var slokkviliöið kallaö J er namskeið fyrir Vesturbæ- Dregið var í 6. flokki happ- drættis Háskólans s.l. laug- ardag, og hœztu vinningarn- ir sem upp komu voru kr. 15000 á nr. 8808 og kr. 5000 á kr. 19200. Var hér í hvorutveggja til- fellunum um fjórðungsmiöa að ræöa. 15000 kr. miðarnir voru tveir seldir í Varðarhús- inu, 1 1 verzl. Bækur og rit- föng og 1 var seldur á Norð- firöi. Fimm þús. kr. miðarnir (þ. e. nr. 19200) voru seldir að hálfu leyti hjá Arndísi Þorvaldsdóttur, að einum fjórða í Höfn í Horrnafirði og að einum fjórða 1 Stykk- ishólmi. inn í Mávahlíð 24. Þar hafð'i kviknaö í út frá olíukynd- ingu, en búið var að slökkva er komið var á vettvang. — Skemmdir urðu litlár sem engar. Þá var slökkviliöið kvatt inn í Barmahlíö 45 sama dag. Þar hafði kviknað í kassa í skúr, sem þar stóð á lóðinni. Var skjótlega slökkt í honum. Loks var slökkviliöið kvatt að Þingholtsstræti 25, 1 Far- sóttahúsiö, kl. 16.13 í gær. Þar hafði kviknaö í útvarps- tæki. Eldur hafði komizt í gluggatjöld, en var fljótlega slökktur, án þess að mikil spjöll uröu af. Engir óvenjulegir sjúkra- flutningar af völdum slysa eða þess háttar áttu sér stað um helgina, að því er Vísi var tjáð hjá Slökkvistöðinni í morgun. Flöskuskeytl til góðgerðarstarf- semi. Amerísk sjómannafélög- láta varpa um 700 flösku- skeytum í heimshöfin um þessar mundir. I í'Iöskumim eru miðar frá ýinsum mönmnn, sem borg- að liafa allmikið fé fyrir að senda slík flöskuskeyti, cn féð rennur til alvinnulausra sjómanna i Bandaríkjunum. Fyrstu 175 flöskunum var varpað útbyrðis af skipinu American Leader á Allants- liafi um miðjan maí. Send- endur og finnendur skeyt- anna fá að launum skipslíkan í flösku. inn. Ætlazt er til, aö ungl- ingar, sem hafa hug á að sækja námskeiðið, komi aö leikvellinumm við Vestur- vaílagötu kl. 6.30 í kvöld. Eru það vinsamleg tilmæli SVFÍ og lögreglunnar, að kaup- menn stuðli að því, að sendi sveinar þeirra komi til kennslunnar. Annað kvöld á sama tíma verður svo kennsla fyrir Austurbæjar hjólreiðamenn, og er mótsstaðurinn við Skátaheimilið við Snorra- braut á sama tíma, kl. 6.30. Kennsla þessi er einkuni ætluð unglingum, sem nota reiðhjól. Er þeim meðal ann- ars kennt, hvernig eigi að taka beygjur, gefa merki, hver eigi réttinn, ef tvö far- artæki mætast o. s. frv. Er kennsla þessi tvímælalaust hin þarflegasta, og getur orðið til þess að fækka hin- um válegu slysum í þessum bæ. Undanfarna daga hefir einnig farið fram kennsla með hinum yngstu borgur um þessa bæjan, á barnaleik- völlum Reykjavíkur. Hefir kennslan farið fram kl. 11 f. h. Hefir börnunum éinkum verið kennt að fara varlega, er þau fara yfir götu, hlaupa ekki skyndilega yfir hana, án götuvellinum, en þar verður hún í fyrramálið. Unglingarnir, sem tekið hafa þátt í námskeiðum þessum munu síðar aka um bæinn með merki á hand- legg og sýna fyrirmyndar- rakstur. Þessa kennslu hafa ann- azt fulltrúi frá SVFÍ og ólaf- ur Guðmundsson lögreglu- maður. fslandsmótið heldur áfram í kvöld- Klukkan 8.30 keppa Fram og Valur. Enski knattspyrnudómariun Vietor Rae dæmir leikinn. Hvar eru skipin? Skip SlS: M.s. Arnarfell er væntanlegt til Isafjáröar á morgun. M-s- 11vassal'ell er í Ivotka- Nýtt íslandsmet í 500 m. skriðsundi karla. Innanfélagsmót Sundfé- lagsins Ægis og sundflokks K.R. var haldið í Sundhöll Reykjavíkur 11. júní s.l. Ari Guðmundsson Æ. setti met í 500 m. skriðsundi karla. Ari Guðmundsson Æ. var 6 mín. 44.8 sek. og er það nýtt met, fyrra metið, sem var 6.58.8 átti Jónas Hall- dórsson Æ. - EM í bridge. Framh.afl.tfNk jafnmörg stig, en þar sem íslendingar unnu ítala í millilandakeppninni og höfðu tvö stig yfir Frakka, þótt taliö hefði verið jafnt þeirra á milli, veröur hún í þriðja sæti. Leikar fóru þann ig hjá íslenzku sveitinni að af 10 umferðum sigraði hún 6, tapaði þrem og átti eitt jafntefli. Niðurstaðan var sú sama hjá bæði Frökkum og ítölum, sex vinningar, þrjú töp og eitt jafnt. Belgía og Holland fengu 12 stig, írland 8 stig, Danir 5 stig, Norðmenn 4 stig og loks Finnar tvö stig. íslenzka sveitin. í íslenzku sveitinni kepptu/ þessir menn: Hörður Þóröar- son, Einar Þorfinnsson, Gunnar Guðmundsson, Krist inn Bergþórsson, Lárus Karlsson og Stefán Stefáns- son. Voru þeir allir jafnir keppendur og réði aöeins fyrirliöinn því hver keppti hverju sinni. Þykir árangur sveitarinnar hafa verið mjog góður. Seinast keppti hún við Svía og fóru leikar þannig að Svíar unnu með 11 stig- um. Kvennakeppnin. Bretar sigruðu einnig í kvennakeppninni og fékk brezka sveitin 12 stig, Belg- ar og Frakkar 11 stig, Danir og Svíar 8, ítalir og írar 6, Norðmenn og Finnar 5. ís- land tók ekki þátt í bridge- keppni kvenna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.