Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 1
40. árg. M'ðvikudag'inn 12. júlí 1950 154. tbJ Gerður út á humarveiðar. Veiðar á humar munu nú vera í þann mund aS hefjast hér viS land — í fyrsta sinn. Hefir frystihúsiS Keflavik h.f. forgöngu í máli þessu, en séri ræðingárnir frá Marsliall- aðstoðinni Jjcntu á það m. a., er þeir voru liér i vor, að Jnunar þætti lostæti vestan Jiafs. Keflavík leigir vélbátinn Skógarfoss, sem cr 17 leslir að stærð, á veiðar þessar, en afJinn verður frvstur i fimm punda öskjur fyrir Banda- :rik jamarkað. Þetta cr í fyrsta sinn, sem slvip er gert. út Jjcin- Jínis á humarveiðar liér. --------------♦------- Flakið af Clam selt. Eigendur flaksins af olíu- skipinu Clam, sem strandaöi við Reykjanes í vetur á- kváöu fyrir nokkru að selja paö. Var mönnum gefinn kost- ur á að gera tilboð í flakiö og allt, sem í því er, og bár- ust allmörg tilboð til um- boðsmanna eigenda — Lloyd’s — sem eru Trolle & Rothe h.f. Hæsta tilboð og þaö, sem tekið var, hljóðaði upp á 70 þús. krónur og var frá Guðmundi Kolka. Ef veður verður hagstætt á næstunni og hentug tæki notuö, mun ekki vera mikl- um vandkvæðum bundið aö ná því úr skipinu, sem er nýtilegast og verðmætast. ----♦ Sendiherra Breta ræðir við Gromyko í þriðja sinn. David Kelly, sendiherra Breta í Moskvu rœddi í gœr viö Gromyko, aðas,toðarut- anríkisráöherra Sov&tríkj- anna. Er þetta 1 þriðja skipti á fáum dögum, sem Kelly ræö ir viö Gromyko og hafa þeir rætt um ástandiö í Koreu. Engar fréttir hafa borizt af árangri þcíssara viðræðna, en hann er ekki talinn hafa verið mikill. Vísi liefir verið bent á, að inni á Kirkjusandi er frá- rennslisrör frá Laugarnes- vegi og niður í sjó, sem börnum getur stafað rnikil hætta af. Að jjessu röri vill safnast slý og livcrs- konar óþvcrri, en fram af því er mildð dýpi. Þarna safnast oft sam- an börn til lciks, en áður en varir getur þarna orðið Jiörnmlegt slys. Ekki veldur sá, er varir, og er þéssu hér með beint til viðkffinandi J)æjaryfirvalda. -----♦------ Gott heilsufar í bænum. Heilsufar er gott í bænum um þessar rnundir, að því er borgarlæknir hefir tjáð Vísi. Engir áberandi kvefkvillar eru nú á fcrðinni, mislinga- lilfelli bafa verið fá, og sömuleiðis virðist lítið bafa borið á skarlatssótt að undanförnu. ------4------ Hernaðaraðstoð til Atlantshafsríkjanna samþykkt. Utanríkismálanefnd full- trúadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gœr einróma á- framhaldandi liernaöaraö- stoö viö Atlantshafsríkin. Samþykkt var 1200 millj. dollara fjárframlag í því skyni. Utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar hafði áöur fjallað um máliö og samþykkt hernaðaraðstoð- ina. 1 þessari borg, Fusan syðst á Ivóreuskaga, voru fyrstu bandarisku hermennirnir settir á landi. Þaðan voru þeir fluttir með járnbraut til víg-stöðvanna. Stærsta og bezta höfn Kóreu er í Fusan og um hana munu liðsflutningar Bandaríkjamanna fara. — Ibúar borgarinnar era 250 þúsund. Sleitulaust unnið að bjöigun flug- vélaiinnai. í gœr og í nótt var unniö aö öjörgUn flugvélarinnar, sem sökk í Þingvállavatn s.l. sunnudagskvöld, og miðar björguninni sœmilega á- fram. Vísir átti stutt símtal í morgun við Sigurð Gröndal, hótelstjóra í Valhöll, og tjáö’i hann blaöinu, að björgunar- sveitin hefði unnið sleitu- laust til kl. 3 i nótt, en hefði svo farið aftur í morgun út á vatn. Taldi hann, að menn væru nú nokkurn veginn v^'ssir um aö ná flugvélinni upp. í gær voru aöstæöur til björgunar mjög sæmilegar, lygnt, en rigning með köfl- um. í dag er heldur hvassara á Þingvelli, en þó ekki svo, aö hamla ætti björgunar- starfinu. í Valhöll dvelja nú milli 30—40 gestir, en aö sjálf- sögðu ber þar margt fólk að á daginn í stutta heimsókri. I íif niivliwivit ir hiivi'ii til tttjvvii stöðva rið Min - iijöí- Tilkynnt er í aöalbœki- stöövum MacArthurs í Tok- yo, aö sannanir hafi fengist fyrir því aö innrásarher Noröur-Koreumanna hafi myrt nokkra bandaríska stríðsfanga, og meö pví þver bj'otiö Genfarsamþykktina um meðferö fanga í stríöi. Á einum staö á vígstöðv- unum komu bandaríjSkir her menn að sjö Bandaríkja- mönnum, sem höfö’u veriö myrtir meö’ því að láta vél- byssuskothríð fara þvert yf- ir andlit þeirra. Norður- Korumenn höfðu oröið að láta undan síga á þessum |Stað um stundar sakir og I þar sem þeir gátu ekki tekiö’ fangana með sér myrtu þeir þá. Lík annarra fjögra band- arískra hermanna fundust með hendur bundnar á bak aftur og skotsár í hnakkan- um. MacArthur hefir tilkynnt Framh. á 2. síðu. ítalir styðja S.Þ. Sforza greifi, utanríkisráö herra ítala, flutti í gær ræöu í sameinuðu ítölsku þingi og jfkýrði fi'á því, aö ítalska stjórnin væri staðráöin að styöja aögei’öir Sammein- uðu þjóöanna í Koreumál- inu. í fyrradag lá við, að 11 ára drengur drukknaði í Ytri- Njarövík. Málsatvik eru þau, að drengurinn, AÖalsteinn Júl- íuþson, ók á reiöhjóli fram af bryggju og í sjóinn. Annar drengur, á svipuöum aldri, Jóhann Valur Guömundsson var þarna á næstu grösum. Náöi hann í bjarghring og kleif hann niður til leik- bróð’ur síns meö hann. Magn ús Magnússon, er var á báti þar skammt frá, kom síöan drengjunum til hjálpar. Geta má þejss, að báðir drengirnir eru ósyndir, og hefir því snarræði Jóhanns Vals eflaust bjargað lífi leik- bróöur hans. Vilja republik- ana í stjórn. í fréttum frá Washington segir, að hávœrar raddir heyrist nú um aö Truman eigi aö skipa republikana í nokkur ráðherraembœtti og mynda .með .því .tveggja flokka stjórn. Telja ýmsir þingmenn Bandaríkjaþings ástandið í heiminum svo alvarlegt vegna styrjaldarinnar í Koi'I eu að rétt sé að báðir stærstu flokkar Bandaríkjanna beri ábyrgð á öllum gerðum í sambandi við þaö. ---♦-- Hættulegur staður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.