Vísir - 12.07.1950, Side 4

Vísir - 12.07.1950, Side 4
‘V I S i R INÍiðvikiHlaginn 12. júií 1950 WISSH. D A 6 B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VISIR H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f, Sjötugur: sendiherra* Friðnn Þingvalla. Þingvellir eru helgastir allra staða í auguna þjóðarinnar og þeir hafa verið gerðir að friðuðum þjóðgarði, girtir, svo að þeir verði ekki fyrirNÍgangi búfjár og gróður geti dafnað þar, svo sem sjálfsagt er. Þangað leita menn um helgar og aðra daga, leita sér andlegrar næringar og hressingar á sögustöðum eða til að sýna aðkomiunönnum þann stað, sem söguríkastur er á þessu landi. En oft virðist þeim, sem þarna eiga leið um, að staðurinn sé alls ekki íriðaður á þann hátt, sem vera her, þótt ltvikfénaður eigi ckki að geta leikið þar lausum hala og unnið spjöll á gróðri. Það virðist vera orðin hefð ,að ýmiskonar mót sé haldin þar á völlunum. Eru það fyrst og fremst félög hér í Reykjavik, sem fyrir slikum samkomum standa, en víðtækari félagasamtök, sem ná yfir landsfjórðunga eða landið allt, hasla sér þar einnig völl, þegar hátíð fer í hönd. I fljótu bragði virðist eldeert við því að segja, síður en svo, að menn komi saman á þessum fornlielga slað, en sé þetta nánar athugað, hegðan niai’gra manna á slíkum samkomum, umgengni, viðskilnaður fjöldans að þehn loknum og fleira í því sambandi, virðist sjálfsagt, að banna slílcar samkomur með öllu eða að minnsta kosti að draga mjög úr þeim. Það er á allra vilorði, að á hverskonar skemmtanir, sem haldnar eru hér sunnanlands, sækir allskonar lýður, sem er sjáífum sér og öðrum til leiðinda og skammar. Slíkur söfnuður hirðir ekki um það, livort liann iðkar skrxlslæti sína á helgasta stað þjóðailnnar eða annars slaðai’. Honum er aðalalriði að geta stundað hina þokka- legu iðju sína, dnikkið fi'á sér allt vit og stofnað til leiðinda og jafnvel illinda. Þeim, sem halda samkomurnar og vilja kappkosta að þær fai'i sem bezt fram, veitist oft erfitt með að halda uppi reglu svo sem þeir æsktu og um þetta er sjaídnast að sakast við þá. Auk drykkjuskapar, sem oft verður vart á samkomym ó Þingvöllum, er og annað, sem kemur til gi'eina, þegar athugað þarf hvort eigi að taka fyrir þær. Það er um- gengni manna á þessum stað, umgengni á dvalai'stað, þegar tjöld eru felld og haldið heimleiðis. Fjölmargir hirða ekkert uin það, þótt þeir hlaupi frá allskonar um- búðum, pappíi', dósum, kössum, og öðru því líku, sem er öllum siðuðuxn niönnum hinn versti þyrnir í augum. Sé slíkur sóðaskapur og hirðuleysi hokkurs staðar í'efsivei'ðui', því þá ekki á Þingvöllum, hjnum helga stað? Hér skal enginn tekinn út úr, því að mai'gir éiga hlut að máli, en Jxað þarf. að kenna mönnurn að ganga uíft' Þingvelli. Það er sjálfsagt að friða staðinn fyrir kvik- fénaði, en eins og umgengni margra er um hann, virðist ekki síður nauðsvnleg einhver fi'iðun fyi'irmannfólki. Síldaisöltunin í snmar. jíkess hefir vei;ið getið hér í blaðinu, að skortur væx-i á * kvenfólki til að vixma við söltun síldar í sumár. Gcrðir hafa vei'ið eða í þann veginn verið að gei’a samninga um sölu á 180,000 tunnum Norðurlandssíldar við ýxnsar þjóðiré Við gei'um þessa samninga nxeð það fyrir augum að standa við þá, selja umsamið magn sáltsíldai' og fyi’ir þær fáum við mai’gvíslegar nauðsynjai’, senx nú eru af.skornum skammti i landinu. A það hefir vei'ið minnzt hér i blaðinu í þessu sambándi, að márgt verksmiðjufólk muni vcra alvinnulaust eða því scm næst vcgna hráefnaskort scm háir iðnaðinum til muna. Þess cr að vænta, að úr honjira rætist að elnhverju leyti, ef umsamið saltsildarmagn kemst til kaupenda. Það er því ekki úr vegi fyrir það starfsfólk iðnaðarins, sera lítið hefir fyrir stafni um þess- ar mundir og sér ekki fram á aukna atvinnu, að það geri sitt til að afla gjaldeyi-is fyrir hráefnunujii með því að fara norður og stai-fa við síldarverkun. Með því mundi Jxað slá tvær flugur nieð einu höggi. t dag er sjötugur eiiin þeirra manna, sem mest hafa komið við stjóiinnálasögu Is- lands síðustu áralugina, Jakob MöIIei', sendihei'ra í Kaupmannahöfn. Eg þykist vita að Jakob Möller væi’i Jjúfást, að þessi dagur á ævi lians, þótt merk- isdagur sé, liði eins og flesth' aðrir dagar, að hans væri að litlxx eða engu getið. Hann hefir engar tilhneigingai' í þá ált að láta á sér bei'a, en vegna þeii’i'ar vináttu, sem eg hefi fengið að njóta af honum og þess, að hann var um skeið í’itstjóri Vísis, vil eg ekki láta lijá líða að senda honum kveðju, þólt hún verði bæði stutt og fátækleg. Þess er ekki að vænía, að eg þekki gerla til æsku Jakobs Möllefs, en þó veit eg, að haiin liefir haldið tiyggð við jáfnaldrái', urðu vinir í æsku norður í Húnavatnssýslu og liéldu tryggðum meðan þeir lifðu báðir. Geri eg raunar ráð fyi'ir þvi, að svo sé uhij alla, sem Jakohi liafa kynnzti og átt einhver skipli við, aði hann liefir reynzt þeim vel, þá„ þólt hann hafi vei'ið ogi sé fáskiptinn að eðlisfari. i Stjórnmálaferill Jakohs t Möllex's hefir einnig vei’ið' á, sama veg að hann hefir aldrei i haff hátt uxn sig, og ckki' hefir liann skort áræði i neinu| máli. Hann er málafylgju- maður, enda er hann ágætlega máli fai'inn og rökfimur, svo að fóir voru jafnokar hans að þvi leyti, meðan Iiann slóð í styr stjói'nmálanna. Hánn fékk áhuga fyrir landsmál- um, meðan liann var enn í skóla og bai'ðist frá upphafi fyrir málstað Islands. Var hann góður liðsmaður í þeirri baráttu, eins og ætið, þar sem hann hefir lagt lxönd á pfóg- inn. Ái-æði luxns má liká marka af því að þegar hajin hauð sig fyi’st fi’am til þings órið 1919, i'éðst hann ekki á garðinn, þár sexn hann var lægstur, heldur gaf kost á sér hér í Reykjavík, bauð -sig fram. gegn Jóni Magnússvni for- sætisráðherra, sem var i senn vitux' maður og vinsæll. og bar sigurörð af honum. Það liefir enda verið einkenni Jakob Möllei's, að hann stælt- ist, þegar hann hefir þurft áð sækja á brattann. Var hann síðan lengi ])ingmaður Picyk- víkinga, þótf með nokkuru liléi væi’i og einnig starfaði hann lengi og vel í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Iiann hefir ævinlega lagt gott til málanna, hvar sem hann lxef- ir næi'i'i komið og hæði and- stæðingar hans og vinir hafa kunnað að rneta hann meira eftir því sém þeir hafa átt þess kost að starfa lengur ineð lionum. Jakob Möller hefir nú uxid- anfarin ár gegnt starfi seinli- herra íslands i Káupmanna- liöfn. Var þar vissulega góður maður valinn til stai'fs, sem vænla mátli að yrði að leysa af liendi með lagni og einurð efth' skilnaðinn við Dani og vegna þess, hvei'nig margir i Danmörku hafa brugðizt við í því máli. Iiefir hann heldur ekki brugðizt á þeim vett- vangi frekar en öðrum. þar seni liann hefir valizt til að inna vandasöm störf af hendi fyi'ir þjóð sína. Semlii'áð ís- lands, hvar sexn eru, eru ólík sendii’áðum annai'ra þjóða að því leyti, að þar telur lxver ís- lenzkur ferðalangur óhætt að leita athvarfs eða heili’æðis, livort sem er i smáu máli eða slói'ti. Ilinn íslénzki ferða- maðixr væntir góðs beina af húsráðendum og Jakob Möll- er hefir ævinlega leyst vanda þeirra, sem til hans hafa leit- að í ýmsum efnum fyrr eða Framh. á 7. sx'ðu. ERdrM Mér hefir borizt bréf frá „G- l.“, þar sem fram kemur uppástunga, sem er hvort- tveggja í senn skynsamleg og mjög athygliverð. Hún fjallar um moldrok ofan úr óhyggðum, sem allir, sem eitthvað hafa ferðazt, eink- um hér sunnanlands, kannast við og vildu losna við. Bréf- ið er svona: „Fyrir nokkur var eg stödd á Þingvöllum og var þar þá mik- iö moklrok, sem oft sést á þess- um slóðunk Moklarskýin þyrl- uöust ofan úr sandkluftunum í þykkum mekki. Kom mér þá í hug, hvort ekki niætti hefta moldrok ofan úr óbýggöum með því að Ieggja þar hvannar- fræ í jörð. Átli eg síðar tal við konu hér í Reykjavík, sem ferð- ast oft í sumárfrfi síuu og ræddtun við um þetta. Sagðist hún vera þess fullviss, áð ferða- fólk, sem ferðast um ólryggöir í sumarfni sínu. mundi vera fúst til og hafa ánægju aí því aö hafa með sér fræ. sem því væri íengiö og dreifa þvi eöa leggja í jörð í óhyggðum, þar sém það þætti 'æskilegt- * Ilfr í Reykjavík vex víða hvönn, sem ber mikið fræ- Mætti vel biðja þá, sem hvönn hafa í görðum sínum (og hún er víða óvelkomin af því að hún dreifir sér út) að safna fræi af hvönninni og láta það í té ferðafélögum eða öðrum þeim, sem vildu gera gagn með því að leggja fræ í jörð. Fræ af njólamætti vafalaust líka nota- Gæti þetta orðið að miklu gagni, er stundir líða og þyrfti ekki að kosta neitt með þessum hætti.“ I Þetta var þá bréf „G. I.“ —• Hugmyndin er ágæt, og eins og | réttilega er á bent, þyrfti ekki ' að rexa í styrkjum frá einum eöa neinitm um framkvæmdir í þessu máli, sem áreiöanlega á mikinn bljómgrunn meðal aílra þeifra sem unna ' ferðalögum, en kunna betur við að hafa sitt útsýni óhindrað um undrafall- egt íslenzkt landslag aö sumar- lagi, aö maöur tali ekki um þá, sem síöur vilja hafa „vitin ftíll af mold“, eins og speking'urinn. sagöi- Finnst inér vel til fallið, er t d- Ferðafélagið, Farfuglar og aðrir áðilar, sem víðast fara, athuguðu þetta mál og beittu sér fyrir þessari merkilegu htig- rnynd um heftingu hins viö- bjóðslega moldroks. — Þessu er hérmeð skotið íranx til víiisam- legrar afgreiðslu og- urahugsn-.i- ar. .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.