Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 12. júlí 1950 Batnandi veður fyr- ir Síldveiðiflotinn fór allur á veiðar í nótt. Veörið hefir nú lœgt að -mestu leyti fyrir Norður- .landi og síldveiðiflotinn fór ,á miðin í gœr oog nótt. Urðu þau strax vör síldar viö Langanes, einkum út af .Svínalækjartanga, en síldin var mjög dreifö og torfurn- . ar litlar og fengu flest skipin frá 50 málum og allt aö 100 :mál í kasti. Aöeins haföi í morgun frétzt um eitt skip , sem haföi fengiö 200 mála Úkast. Var það Haukur frá Hrísey. Aöstæöur til veiöa voru , slæmar, bæöi töluverður . austan strekkingur og auk j þebs nokkur þoka og illt , skyggni. í morgun, rétt fyr- ir klukkan 8, var komin sót- . svört þoka á hiiðin og sá að- > eins rétt út fyrir boröstokk- . :inn. Á SiglufirÖi var í morgun . komiö bezta veður og öll -, ákip, sem þar höfðu leitaö "vars, voru komin út á miö. : Hins vegar sá niðdimman ' þokubakka til hafsins, frá ■:Sigluf irði. Síldveiöibátar þeir, sem • voru á leiö frá Reykjavík til KorÖurlandsins, og leitaö '.höfðu vars á Vestfjörðum um helgina, eru nú allir : komnir af stað aftur og sum- ;ir þeirra langleiðis til Siglu- f jarðar. Töldu þeir veöur orð ið hægt og mest um 3 vind- ; stig þar vestra. Síldarflug liggur alveg : XLiðri vegna þoku. ,Sex í bíl' legg- ur upp á morgun. Nú hefir leikiiokkurinn „Sex í bíl“ lokið undirbún- ingi að leikíerðalaginu, sem Vísir hefir áðúr skýrt frá, að flokkurinn færi í sumar. Hefst ferðalagið á morgun. Aöalviöfangsefni . . leik- flokksins í sumar verður leik- ritið „Brúin lil mánans“ eftir Clifford Odets, sem talinn er einn fremsti leikritaliöfund- ur Bandaríkjanna. Ileitír leikrit þetta á írnmmálmu „Rockel lo llie Moon“. Bjarni Guönumdssan blaðafnlltrúi, hcfir jiýtt það, en Gunnar Eyjólfsson verður leiksljóri. Leikritið „Gandida“ éftir Sliaw vcrður einnig sýnt, cn aðeins á þeim stöðnm, sem ekki vanst tími til að sýna það i fyrra. En þá voru sýn- ingarnar 5 að tölu, þar af 8 í Reykjavík. í fvrra voru sex leikarar i flokknum: Gunnar Evjólfs- son? Guðrún Þorbjarnardóll- ir, Hildur Kalman, Jón Sigur- björnsson, Lárus Ingólfsson og Þorgrimur Einarsson. En nú hcfir sá sjöundi bætzt í hópnn, Báldvin Halldórsson, en þrátt lyrir ])að verður nafni leikflokksins háldið. Helgarferðir Ferða- skrifstofunnar. Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til 7 helgarferða, þriggja orlofs- ferða og fjögurra styttri ferða. Ferðirnar éru sem bér segir: Ht'ingferð norður yfir Kjöí og Anðkúluheiði til Blönduós og suður Kaldadal. Ferð þessi tékur 5 daga. Þá er óg önnur ferð ráð- gprð vestur á Barðaströnd. Fyrsta*dáginn ekið að Bjark- arlundi, annafi dagínn farið að Barmahlíð, þriðja dagiiln út á Skárðsströnd að Skarði og Staðarfelh og fjórða dag- inn iun Kaldadal til Revkja- v'ikúr. Þriðja ferðin er inn í Þórs- mörk. Er þetla þriggja daga ferð, en getur þó verið liu daga ferð, ef menn vilja dvcljast innfrá milli lielga. Styttri ferðirnar cru á laugardag að Kleifarvatni og til Ivrísuvíkur, á simniulag i Þjórsárdal, sama dag bring- ferð mn Klcifarvaln, Krísu- vik, Selvóg,' Þorlákshöfn, Hveragerði og Þingvelli til Rcykjavíkur og loks ferð til Þingvalla um Kaldadal að Húsafelli. Frægur franskur höfundur semur kvikmyndaleikrit úr „Sölku Völku“ Hefir samið mörg slík leikrit. Nýlega var staddur hér á landi einn kunnasti leikrita- höfundur Frakka. Paul |Nivoix, en liingað kom hann vegna lyrirhugaðrar kvik- myndatöku Frakka á Sölku Völku Halldórs Iíiljan Lax- j ness. Paúl Nivoix varð fvrst kuimur sköiúmu cftir fyrri heímsstyrjöld og liefir samið mikinn f jölda lcikrita. I síðasta Ieikriti sinu, Les Nouveaux Maítres, lýsir P. Laxastigi sprengdur í Eyrar foss í Laxá í Svínadai. Verið er að sprengja laxa- rstiga í Eyrarfoss í Laxá í , Svínadal, en við það stækk- ar igöngusvæði laxsins að miklum mun. Iíemst laxinn i'yrir bragðið í þrjú allstór vötn í freniri Muta Svínadals, svo og í árnar á mili þessara vatna og í eitthvað af þverám. Skapast mcð þessu sldl- yrði fyrir miklu stærri lax- :.stofn, en áður hefir verið í Laxá, og auk þess liefir vci'ið ákveðið að sleppa 50 þús- und laxaseiðum árlega í ána a. m. k. fyrst um sinn. Þeir sem að framkvæmd- um þessum standa eru þeir Bjarni Bjarnason læknir, Jónas Olafsson, stórkauþ- maður og Gúnnar Möller bæstarét tarmál fhitnjngsmáð- Ul’. Hefir sprenging laxastig- ans staðið fyrir dyrum í nokkur ár, en ekki orðið af framkvænidum fyrr en nú. Ástæðan fyrir því var ann- *ars sú að teikning, sem upp- haflega var gefð af Jaxastig- anum reyndist óframkvæin- anleg, en lunsvegar stóð á samkomulagi við hændur á syæðinu, en nú hefir það fengizt. — liórea. Framh. af 1. síðu. að leiðtogar Norður-Koreu- manna muni verða látnir 'sæta ábyrgð fyrir morðin á > stríðsföngum þessum sem jog öðrum hryðjuverkum, er þeir fremja á landsvæðum , þeim, sem innrásarherinn hefir náð á sitt vald í Suöúr- Koreu. Ennfremur var til- kynnt að ráðstafanir yrðu geröar til þess að koma tii- kynningum um þessa ó- mannúölegu meðferð á föngum til íbúa Norður- Koreu. . / Hörfa undan. Fótgöngulið Bandaríkj- anna hefir orðið aö hörfa nokkuö undan til nýrra varnarstööva á vígstöðvun- um við Kinfljót. í mjög hörö um bardögum í gær beittu báðir aðilar skriödrekum, en skriðdrekar Norðanmanna voru fleiri og höfðu lang- drægar byssur svo Banda- ríkjamenn stóöust þeim ekki snúning. Munu Bandaríkja- menn og her Suður-Koreu- manna búast til varnar fyr ir sunnan Kin-fljót, en fljót- ið er einasta tálmunin af náttúrunnar hendi á leið- inni til Taiden, bráðabirgða- aösetri stjórnar Sunnan- manna. Paul Niuoix. Nivoix siðavenjum eftir sið- ai’i lieiinsstyrjöldina, róti því, sem ófarirnar lcomu á stéttir þjóðfélagsins, Þetta leikrit er nú sýnt í mörgum löndmn Evrópu og Amei iku. Paul Nivoix hefir sjálfur umsamið sum leikfit síu fyrir kvikmyndir og einnig rilað marga sjálfstæði kvik- myndatcxta. Má þar nefna siðustu kvikmynd hans, Les Nouvcaur Maítres, sem var tekin í sögufrægi'i Iiöl 1 i ná- grenni Pavísar og er nú sýnd í cinu fegursta kvikmynda- húsinu í Paris, Le Franeais. Paul Nivoix er nú að und- irbúa tvær franskar kvik- myndir: Femme de quat'sous scm verður telcin í Pavís í nóventber og L’Eeole des F’Aisans, sem er gerð el'tir einu leikrita Iians og verður tekin í Nissa í fébrúar næstá ár. Og nú liefir P. Nivoix fcng- ið mikinn áliuga á íslandi í sambandi við væntanlcga kvikmynd eftir sögu Ilall- dórs Kiljans Laxness um Sölku Yölkú. Geysir flytur meira vöru- magn til Grænlands en áætlað var. Fljótastur hefur hann verið rúmar 7 klst. fram og aftur. „GeysiUf Skymasteríiug- vél Loftleiða hefir nú farið 12 ferðir yfir Grænlandsjök- ul með ýmislegan varning- til rannsóknarleiðangurs Paul Emile Yictor, sem Vísir hefir áöur greint frá. Yirðist „Geysir“ liafa stað- ið sig vel í'flulningunum, þvi að hann hefir nú, frá því liann fór í fyrstu ferðina, 17. júní, flutt samtals 50 lestir af vörum í 12 ferðum, eins og áður ,scgir. 1 fyrstu var aðeins samið um flutning á 100 lcstum héð- an, en að því er Alfreð Elías- son flugstjóri tjáði Yísi j gær, verður um meira magn að í’æða og vetður fevðum þess- um lialdið áfram milli áætl- unarferða. Áður flutlu Gcysismemi varninginn til ha’kisliiðva liiniia l'rönsku vísindamanna nálægt vesturslröndinni, en mi er flulningnum beinl lil aðulstöðva Frakkanna inni á miðjum jökli. Eins og áður hefii' Verið skýrt frá, hafa verið flutt „belti“ á jöldafar- artæki, ýmis mælitæki, ben- zín, matvæli og fjölmargt annað, sem til þess -Jiáttar leiðangurs lveyrir. „Gé>sir“ liefir verið fljót- astuv í ferðum 7 Jdst. og 10 mín. frani og aftur, en lengst 10 stundir og 10 minútur. Allar liafa ferðirnar gengið mjög að óskum og róma Fraklcar mjög dilgnað og ná- lcvænmi lúnnar ístenzku á- liafnar „Geysis“. Sjötugur Frakki gerði sér leik að pví á sunnudaginn að róa norður yfir Ermar- sund. Var maður þessi rúmlega sex klukkustundir á leiöinni og var nærri hálfri annarri stundu skemur að þessu sinni, en árið 1905, þegar hann réri yfir sundiö, tutt- ugu og fimrn ára gamall. Hann réri frá Boulogne til Folkestone.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.