Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 2
2 ý i s i« Miðvikudaginn 12. júlí 1950 Miðvikudagur, 12. júlí, —• 193. dagur ársins- Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 4-25- — Síödegisflóö verður kl. 16.50- Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 5030- Næturvörö- úr er í Laugavegs-apóteki; sími 1616. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin lcl. 3.15—4 á þriöjudögum og 1-30— 2-^o á fimmtudögum. m Sumarleyfin- Þau gerast æ fleiri, fyrirtæk- in, sem nú haía lokaö um stuhdarsakir vegna sumarleyfi, enda er nú sá timi ársins, sem bezt þykir fallinn til slíks. Nú eru til dæmis lokuö þrjú kvik- myndahús bæjarins, Austur- bæjarbíó, Nýja Bíó og Tripoli- bíó- Kemttr þetta aö líkindum ekki svo ntjög aö sök, vegna þess, hve margir eru úr bænum. Sjómatinablaðið „Víkingur“ er nýkomiö út. prýðilega úr garöi gert, eins og venjulega, fróölegt og læsilegt og vafalaust hin mezta dægrast'ýtting í sum- arléyfisferö- f þessu lieíti, 6.— 8. tbl- 12. árgangs skiptast á snjallar greinar um hag'smuna- og áhúgamál sjómanna, og sög- nr, kvæöi og margháttaöur fróöleikttr annar. Efni þess veröur annars ekki rakiö hér að sinni, ráölegra er aö fá.sér þaö þess af eigin rattn- PaÖ er all-sæmileg bók, 200 bls. aö stærð, og eru þá auglýsingar ekki meötaldar. Ritstjóri er Gils Guömundsson, og er þaö nokkur trygging fyr- ir efni blaösins- „Hjúkrunarkvennablaðið“ 2. tbl. 26- árgangs, hefir Vísi borizt. Megingrein ]>essa tbl* er fróöleg grein eftir dr. med. Gísla Pr- Petersen yfirlækni, „Geislalækning viö krabba- beini“. Annars flytur blaöiö ýmsar greinár er einkum varöa málefni og hag hjúkrttnar- kvenna. í ritstjórn blaðsins eru þessar hjúkrunarkonur: Gttð- rún Bjarnadóttir, Jakobína Magnúsdóttir og Arngunnur Ársælsdóttir- I Hvar eru skipin? Eimskip: ,,Brúarfoss“ er í Keflavík- Fcr frá Reykjavík í kvöild til írlands, Rotterdam og Kiel. Dettifoss kom til Hull í gær. Fjallfoss er í Gautaborg- Goöafoss cr í Hantborg. Gull- foss fór frá Leitli í fyrradag til Reykjavikur. Lagarfoss kont til New York 7. ]>• m. frá Reykja- vík. Selfoss fór frá Réykjavík í gær vestur og noröur- Trölla^ foss er í Reykjavík- \ratnajökull fór frá Reykjavík 7. ]>• m. til New York. Ríkisskip: ITekla fer frá Glasgow ’SÍödegis í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavik kl. 20 i gærkvöld vestur um land til Akttreyrar- Iieröubreiö er á leiö frá Atist- breiö fór írá Reykjavík ,kl. 21 fjörðum til Reykjayíkttr. Skjald- í gærkvöld til l íúnaflóahafna- Þyrill er væntanlegur til Rvikur 1 dag að vestan og Uorðan- Skip SÍS: M.s- Arnarfell er í Hamina i Finnlandi. M.s Hvassafell fór frá Stykkishólmi i gær áleiöis til Bremen- Eimskipafélag Rvíkur h-f.: M.s- Katla er i Reykjavik- Heim aö Útvarpið í kvöld: 20-30 Útvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Heinesen; XI. (Vilhj. S. Vilhjálmsson rith.) 2T.00 Tónleikar (plötur). 21-20 Erindi: Þúsundir manna kalla á hjálp (síra Guömundur Helgason). 21-40 Dánslög (plöt- ur). 22-00 Fréttir og veötn- fregnir. 22.10 Danslög (plötur). Veðrið. Fyrir sttnnan land er læ'gö, sem fer heldur minnkandi. Veöurhorfur: Austan kakli, skvjaö og hætt við smáskúrum- Svo sem kunnugt er, verða mikil hátíðahöld i sambandi við vígsltx minnismerkis Jóns Arasonar á Hólum í Hjalta- ;dal, scm fram fér sunnu- daginn 13. ágúst n.k., og hefir Skagfirðingafélagið í Reykjavík ákveðið að gang- ast fyrir hópferð „Ileim að Hólum“ í sambandi við vígsluna. Verður faitfð í góðum lang- ferðabifreiðum, lagt af stað laugardaginn 12. ágúst kí. SKOR Kven- og karlmannaskór. 0 * VERZL. C? "'ske BEZT AÐ AUGLÝSA! VISl Til gagns ng gawnans * HnMgátaHK íðSI íit VUi farír 30 árutn. Konungskoman. T>aö er taliö íullvíst, aö konungur komi hingaö um mánaöamótin, eins og ráögert haföi veriö frá upp- hafi- Til Englands og Frakk- lands er feröinni heitiö síöar- Fisksöluskúrinn nýi, sem stendur noröan ttndir vörn- geymsluhúsum h.f- Höepfners, — 51malki — Þegar Júlíana, sent nú er Holllandsdrottning, giftist Bérnhard prins af Lippé Biele- feld mæli móöir hennar Wil- helmina drottning á þessa leiö : „Hér er ekki um aö ræöa gift- ingtt milli Niöurlanda og Þýzkalands. Dóttir mín er aö giftast manni, sént hún elskar“. Mælt er aö þýzkur sendifulltrúi hafi látiö þess getiö viö Júlíöntt prinsessu, „aö það væri i sann- leika mjög skynsamlegt ef Hol- vérðttr nú fullgeröur innan|]and sameinaöist Þýzkalandi-'1 skannns, og fisksölutorgiö futt En þá sagöi Júlíana: „Nei, eg þangaö, áður en konungurinn held aö hún mamma sé orðin of kemur. Síldarútgerð veröur héöan í smnar en tmdanfarin ár. Þó eru nú nokkrir útgeröar- menn að húast héöan til síld- veiöa, noröan og vestan lands- Tveir véllfátar frá h.f- Kvcld- úlfi fóru rioröur í fyrrakvöld, og bötnvöifpungurinn Fgill Skallagrítnsson og Snorri goöi fara í vikunni. Óslcar Halldórs- son gerir út þrjú skip frá Reyö- aríirði og fórti tvö þeirra héöan gönitil til þess aö ríkja yfir jafn- minni ’ stóru landi og Þvzkaland er“- Ekkjudrottningin brezka er róinuö fyrir ljúfmennsku og margvíslega mannkosti- Ilún hefir liklega nógu úr aö moöa en er þó mjög gætin í meðferð fjármtma. Og sparsöm er hún. Þegar hún ætlar aö horöa út:i sendir lxún venjnlega á undah sér tvær flöskur af víni, til þess að hafa meö matnum. En sé í gærkveldi: Guörún og Kéfla- eitthvaö eftir af víni tekur húií Vli’ I ]>aö' nieö sér heim- blundur, 9 ölvnö, 'i 1 urg, 13 á- hald, 16 skammstöfun- Lausn á krossgátu nr. 10S0: Lárélt: 1 Man, 3 sof, 5 iö, 6 Ra, 7 í.óa, S NB, io skak, 12 arf, 14 Ali, 15 ala, 17 US, 18 skýrir. Lóðrétt: 1 Min'na, 2 aö, 3 skaka, 4 funkis, .6 rós, 9 hrak, 11 alur, 13 flý, 16 AR- SVFR Nú er laxinn genginn í Meðalfellsvatn. Tryggið ykkur veiðidag þar. Dagana 25.—30 júlí eru 3 stengur lausar í Langa- dalsá og Hvannadalsá við ísafjarðardjúp. Einnig eru lausar þar nokkrir stangardagar í ágúst á ýmsum tímum. L; irétt: 1 1. ljóöum, 3 tög, 5 í spiltim, 6 till, 7 fleti, 3 forsetn- ing, 10 málfræöingur, 12 kontt- lieiti , 14 efni, 15 fugl , 17 tveir eins, 18 illskeytt. Lóörétt: 1 Strýkur, 2 viö pól- ana, 3 ávöxtur, 4 nizkur, 6 13. Verður þá farið til Sauð- árkróks og gist þar, e 11 stjórnin mun aðstoða fólk gistingu eftir því’ sem ósk- að verður. Á sunnudaginn verður ekið „heim að Hól- um“ og tckið þátt í þeim há- tíðahöldum, sem þar fara fram. Ekið að kvöldi til Sauðárkróks og gist þar., Á ^ mánúdag verður lagt tíman-j lega af stað til Reykjavíkur og skoðaðir ýnisir staðir á leiðinni. Er óhætt að fullyrða, að hér gefst Skagfirðingum og öðrum. þeim, sem heiðra vilja minningu Jóns Ara- sonar cinstakt tækifæri á ó- dýrri og skemmtilegri ferð, endá mun fargjöldum mjög t hóf stillt. Áskri f tarlis t ar 1 i gg j a frammi í Söluturninum á Hverfisgötu og blómaverzl- uninni Flóru í Austurstræti. Stjórniu væhtir þess, að Skagfirðingar sýni hinn við- urkennda ferðadugnað og geri hópferð þessa sem glæsi- legasta. Mætumst licil á Hólum Sundhöll vígð á Siglufirði. Á sunnudaginn var vígð sundhöll á Siglufirði. Sundlaugin er 10x25 metra stór og auk hennar er enn- fremur lokið við innréttingu búningsklfefa fyrir 100 manns, auk þurrkherhergja og snyrtiherhergja. Annars er Sundhallarbýggingunni enn ekki lokið. Áætlaður kostnaður við Sundhöllina er um 1600 þús. krónur, og þar af er nú buið að vinna fyrir 900 þús. kr. Við vígsluna voru ræður fluttar, þ.á.m. flutti Þor- steinn Einarsson íþróttafull- trúi erindi, og Karlakórinn Geysir söng. Sími 80499 Haraldur Kristinsson, Nýlenduvöruvei’zlun (áður Reynisbúð) Mánagötu 18. Beinafundur á Snæfellsnesi. í mánuðinum sem leið fannst beinagrind af manni í sandgryfju í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Voru það vegavinnumenn, sem fundu bcinagrindina. Ilún var farin talsvert að fúna og er gert ráð fvrir því, að hún liafi verið búin að liggja lengi í jörðu. Virtist maðurinn hafa verið grafinn þarna og lagður liálfboginn í gröf sína. Sandgryfjan, þar sem beinin fundust, er skammt frá Ytri-Gröl' tim ... Jarðarför sonar míns og bróður, Magnúsar Magnússonar, sem fórst af togaranum Agli rauða 11. júní s: I., fer fram íimmtudaginn 13. júlí n.k. frá Fossvogskapellu. Átöfnin hefst kl. 1,30. Margrét Björnsdóttir, Elín Magnúsdóttir. VI8IR er ódgrasia dagbtaöiö. ^ — Gerist haupendur. — Siwni iUtHh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.