Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 12.07.1950, Blaðsíða 7
MiSvi&udagmn 12 júlí 1950 andlit, heit, miskunarlaus augun, og ekki lieldur þegar Blaise leit við og horfði á eftir honum. Það var beinn og stifiír baksvipur bróður lians. SamfylgdarmaSur lians har allan svip aðstoðarmanns. Og samt, þótt eklci vœri um að villast, iiefSi Blaist nærri þvi getað trúað þvi að sér hefði missýnst. Og enda þótt Guy kynni að fvrir- líta hann og væri samþykkur dómi þeim, sem hann fekk í föðurgarði, þá var það nærri óskiljanlegt, að hann skyldi hafa riðiS framhjá án þess að sýna meS einu svip- brigði, að liann hefði þekkt hann. Það hafði ekki verið meira en tveggja metra millibii milli þeirra. Blaise og Iiraðboðinn, og hestarnir þeirra þrír, höfðu verið jafn áberandi og kirkjudyr, en engin svipbrigði i andhti Guys hafði gefið til kynna, að hann hefði séð þá. Hann hafði farið framhjá eins og dáleiddur maður. Ef til vill var því þannig varið. Hann kann að hafa verið svo niðm*sokkinn í sínar eigin hugsanir og svo fjarri lionum að búast við að sjá Blaise á þessum óliklega stað, að hann hefði blátt áfram ekki tekið eftir homun. Aftur á-móti var það engu siður mögulegt að Guy, sem væri t leynilegum erindagerðum fyrir hertogann af Bourbon, hefði ekki kært sig um að þekkjast og hcfði vonað að hann gæti sloppið framhjá, án þess að tekið vrði eftir honum. Biaise var á báðum áttum. Það var þó staðreynd, að bróðir hans var kominn til Nantua til þess að liitta Russells- syslkinin. Þegar þau kænm myndu þau segja honum frá hvað fyrir liefði komið i Genf. Ef hann hefðj þekkt Blaise á götunni, myndi hann auðvitað draga sínar ályktanir af því og gera allt, sem á lians valdi stæði, til þess að koma í veg fyrir að honum vrði veitt ef lirför til Frakklands. Það myndi enn auka ínikið á erfiðleika Blaises. Einasta von Iians var því, að hann hefði vcrið svo fjarhuga, að hann hefði ekki tekið eftir rykugum og ferðlúnum reið- mönnutn við líkneski hinnar lieilögu meyjar. Undir þeim kring-um-stæðum myndi þetta ekki breyta neinu. Með þessar efascmdir i ltuga Iiélt Blaise áfrarn til Écu d’Or og niiklu óánægðari, en hann hafði verið aðeins nokliurum minútum áður. Hann vissi að það væi'i annað og meira, en skorkvikindi gistihússins, sem halda invndu fyrir honum vöku mn nóttina. Einasta lmggunin væri þó, að Pierre de la Barre myndi vera hjá honum. Það gæti orðið nauðsynlcgt fyrir þá að endurskoða alla ferða- áætlun þeirra. Næturgreiðastaðurinn, sem var í óþrifalegásta liluta bæjarins, staðfesti algerlega skoðanir Le Bretons á hon- ura, En vegna þess að það var, þrátt fyrir nafnið, svo sjald- gæft að sjá þártiá gúllpeíiinga, að Blaise fékk saxnstundis ' þ^d^hem|rgi^|kKýar^ópihnarlega skítugt (jg óvisy.egjt,, l en þar báð liánn um að kvdidvérðm- vrði frnmrjjiddur fyr- í ir hann og Le Bréton. j |' Þegar þeir höfðu snætt, kvaddi liann liraðbpðann, sem ætíaði að dvelja í öðru gistihúsi og æliaði áð íiraða sér til Lyon í birtingu. Það hafði orðið að samkomulagi, að Le Bxeton tæki liést Blaises íheð sér, og skildi eftir hinn trausta hest hertogans af Savoy vegna hins erfiða fcrða- lags daginn eftir. „Og lxérna eru,“ sagði Blaise, „tiu skildingar til þess að greiða með fyrh' hýsingu á hestunum þangað til eg' kem.“ „Það er áreiðanlega tíu sinnum of mikið, herra minn.“ „En ekki nægilegt til jtess að sýna þaklclæti mitt.“ Augu maimsins ljómuðu. „Guð og englar hans veiti herranum brautargengi! Get eg orðið að liði að nokkuru öði'u leyti ?'1 „Já. Minnist mín lijá konunginum, þegar. þér afliendið Jtonum bi'éfið fx'á liúsbónda mínum markg'reifanum. Þér gætuð sagt lionum fi’á því livað komið hefði fvi'ir á þjóð- veginum. Og svo óska eg' yður góði'ar ferðar!“ Þegar hraðboðinn var farinn hafði Blaise ekkert annað að gera en bíða eftir Piei're de la Bai-re og Itugsa aftur og aftur um það santa. Hafði Guy þekkt hann eða elcki, og, ef svo væri, hvað átti þá til bx-agðs að taka? Dagur leið að kvöldi. Rotta hljóp yfir gólfið. Blaise kveikti á kerti og horfði í bjarmann. Evöldið áður unt sama leyti liafði harin vei'ið hjá Anne og frú Richardet i liinu skemmtilega móttökulierltei'gi í húsi Richardets. Um ]>etta leyti hcfði hann kannskc ver- ið að biðja Anne um að syngja fyrir sig kvæðið eftir Thomas Ryrner. Lagið við það kom samstundis upp i huga hans. Hann hafði i svipinn gleymt öllum atltui'ðum sið- ustu tuttugu og fjögurra klukkustunda. Ilún hafði ekki kallað ltann njósnara eða lýst yfir þvi að hann væri óvin- ur henriar. Ilann gat jafnvel enn trúað því, að henni þætti vænt um hann. Nú ....... Enginn ræður við forlögin. Hann og Anne voru borin til þess að vei'a andstæðingar. Frakkland gegn Englandi, Yalois gegn Bourbonum. Hann hugsaði með trega til draumsýnai' Erasnxusar, heims, án smámunalegra þrætna, sem gei’ðu menn að verkfærum. Þúsundárarikið -—- það var langt undan. Öriaganornir liöfðu álcveðið að Anne skyldi giftast Jean de Norville. Blaise hreytti út úr sér blótsyrði. Hann hafði kvnnst samvizkulausum undii'hyggjumönnum, en engum þó jafn kaldrifjuðum og þessum fríða umboðs- manni Bourbona. Markmiðið að komast áfram i veröld- inni.. Kuldaleg hugsun um peninga og völd. Hvernig*gæti Anne, göfug og góð eins og hún var, þolað þennan ltugs- unarhútt? En, eins og markgreifinn sag'ði, koriur eru mönnum gefnar, þær l'á engu urn ráðið. Hann leit til gluggans og sá að nóttin var skollin á. Skyldi nokkuð liafa komið fyrir Pierre? Russellssystkinin hlutu að vera koriiin til Nanlua eins og framorðið var. Það var komið fram yfir myrkur, þegar hann lieyrði hófatak i húsagarðinum. og hann lagði við lilustirnar, og liann spi'att á fætur er liann þekkti rödd Pierrcs. Hann opnaði gluggann og kallaði út. „Eruð það þér, lierra minn?“ var svai'að. „Biðið þangað til eg ltefi komið þessari bykkju fyrir i Iiesthúsinu. Hún er sannarlega búin að fá nóg. Coccorico, ljúfurinn, vertu þar sem þú crt, þangað til eg lyfti þér ofan af hestinum. Ekki brjótast um. Svona nú.“ Blaise beið óþolinmóður, þar til liann hcyrði fótatak Framh. af 4. aðu. siðar. Frá honum hafa menn ekki farið bónleiðir, þegar hann liefir lxaft einhver tölc á að gera þeirn xirlausn. Þótt Jakob Möller dvelji ei'lentlis á þessum rrierkisdegi, miinu þeir ófáir, sem senda honum hugheilar kveðjur og þakklæti fyrir góða viðkynn- ingu fyrr og síðar og lteilla- drjúgt stai'f í þágu lands og þjóðar um langt skeið. Þjóð haris á vonandi eftir að njóta þekkingar lians á margvisleg- um málum, gjörhygli og gáfna um langt skeið enn. Og sérstaklega óska þeir þess, sem verið liafa í hópi vina hans, að þeir megi sem lengst leita ráða hjá lionum í þeim efnuni, sem hann hefir meiri vfirsýn en fleslir menn aðrir. H. P. -----4----- Bandaríkjaher þarf 20 þús. sjálfboðaliða. Yfirmenn landhers og flughers Bandaríkjanna eru lagðir af stað til Tokyo til þess að ræða við MacArthur um stríðið í Kóreu. Talsmaður hermálaráðu- neytisins skýrði frá því, að yfirmenn þessir færu flug- leiðis til Tokyo og myndu hafa þar skamma viðdvöl. Ennfremur skýrði talsmað- ui'inn frá því, að Bandaríkja- hcr þyrfti þegar í stað á 20 þúsund sjálfboðaliðum að halda. Þótt herkvaðningu væri beitt, myndi það taka og langan íma að fá nægi- lega marga í herinn og nú væri þörf fyrir. Eins og kurinugt er hefir Bandaríkja- stjórn ákveðið að kalla í herinn nokkra árganga. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæs taré t tarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. 640 C 6uncu$ki> - TAitZAM - •Hið risavaxna tigrisdýr ínc'ð sluigul- Síðan gerðist það i einni svipan, að tennurnar stökk upp á bakið á naut- tígrisdýrið greiddi því rokna högg á inu. liöfuðið. Nú fyrst veitli tígri'sdýrið Tarzan eftirtekt, þar sem hann liékk varnar- laus i trénu. Tigrisdýrið .stóð upp af bráð sinni og þokaðist nær Tarzan, bjó sig uadir stökkið. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.