Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Mánudaginn .17. júli 1950 Mánudagurinn, -7. júií — 198- dagur ársins- Sjávarföll. Árdegfisflóö kl. 7.50- desrisflóö kl. 20.IO. Síö- Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni; sími 5030. Næt- urvöröur er í Reykjavíkur- Apóteki- Sími 1760. — Nætur- akstur annast hifreiöastö'öin Hrevfill. Simi 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriSjudaga kl- 3-15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30- Vegabréfaáritun afnumin- Nýlega hefur veriö undirritaö samkomulag um afijám vega- hréfsáritana milli fslands og Finhlarid. Sá-mkomulagiö gekk í gildi hinn 15. þ. m- Vestur-íslendingur 100 ára- Pann 7- júrii s. 1. varö 100 ára Vestur-ísleudingurinn -Kristján G- Kristjánsson, hóndi [ Ey- ford-byggöinni í N.-Dakota- Hatm hefir komiö- mikiö viö sögu hygg'öarlags síns. Hann er traústúr og heilsteyptur Banda- ríkjamaöur, sem einnig ann ls- landi hugástum- (Lögberg). Hvar eru skipin? Eimskipafélag: Brúarfoss fór frá Reykjavík 12. þ. m- til fr- lands, Rotterdam og Kiel- Detti- foss fór frá Rotterdam 15. þ. m. til Antwerpen. Fjallfoss för frá Ucídevalla í Sviþjóö 13. ])• m- til Húsavíkur. Goöafoss fer frá Hamborg 15. þ- m. til Svíþjóö- ar og íslands- Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M-s. Katla fór á laugardaginn áleiöis til London frá Reykja- vik. Útvarpið í kvöld: 20.20 Tónleikar (plötur). — 20- 45 Um daginn og veginn (Valtýr Stefánsson ritstjóri). 21- 05 Einsöngur (frú Svava Þorbjarnardóttir). 21.20 Upp* lestur: „A leikvellinum", smá- saga eftir Böövar Guölaugsson (höf. les)- 21.30 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veö- urfregnir. 22.10 Létt lög (plöt- ur). Veðrið: Vestur af Bretlandseyjum er viöáttumikil og alldjúþ lægö. Hæö fyrir noröan land. Horfur: A og NA-kaldi. skýjað og víöast úrkomulaust. Slys í Hornafirði- S. 1- fimmtudagskvöld vildi þaö slys til viö Höfn i Horna- firöi, að Jósep Ólafsson, Einars- sonar héraöslæknis í Hafnar- firöi, slasaöist mikiö á báðum höndum, er hann var aö vinnu við jaröabætur meö jaröýtu. Flugvél frá Flugfélági íslands var send austur eftir manninum og flutti hann til Reykjavíkur, þar sem hann var fluttur í Landsþitalann- Hafdís Ragnarsdóttir, hljóp nýlega 100 metra á 12.9 sek. á innanfélagsmóti KR, 'en þetta er sami tími og Islands- met hennar. Tunaslætti er víðast all-langt komiö í Borg- arfiröi- Ekki er taliö, aö hey- fengur veröi mikill, og staíar þaö einkum vegna langvarandi þurrka í vor. Hringurinn- Fundur á morgun (þriðju- dag) í Tjarnarcafé uppi. Fund- arefni: Barnaspítalinn (sjá aug- lýsingu annars staöar í blaöinu). Félagskonur fjölmenniö. Fhnmtíu ára er i dag frú Anna Kristjáns- dóttir, Fellsmúla á Landi- Til sölu 5 manna bíll módel ’37 í góðu standi. Uppl. Njálsgötu 27 eftir kl. 7 í kvöld og á morgun. Ii7 gagns og gamans Sundkeppni Ólympíu- dagsins. Aðalhluta Ölympíudags- ins, sem fram átti að fara í gœr, var frestað um óákveð- inn tíma. Sundkeppnin fór fram eins og ráS hafði verið fyrir gert á laugardag í Naut- hólsvíkinni. Úrslit urðu: 100 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson, H.S. Þ., 1:19,0. — 2. Sigurður Jónsson, K.R., 1:20,6. — 3. Hafsteinn Sölvason, Á.,’ 1:27,3. 100 m. hringusund kvenn'a: 1. Þórdís Árnadóttir, Á., 1:34,3. — 2. Ásgerður Har- aldsd., Í.R., 1:43,6. 500 m. sund (íslendingas.): 1. Ólafur Diöriksson, Á., 7:39,0. — 2. Jón Árnason, Í.R., 10:05,9 100 m. baksund: 1. Rúnar Hjartarson, Á., 1:25,0. — 2. Theodór Dið- riksson, Á., 1:35,7. 100 m. skriðsund: 1. Pétur Kristjánsson, Á., 1:09,2. — 2. Theodór Diö- riksson, Á., 1:13,8. — 3. Rúnar Hjartarson, Á., 1:14,1. 50 m. stakkasund: SVFR Nú er laxinn genginn í Meðalfellsvatn. Tryggið ykkur veiðidag þar. Langá í Mýrasýslu: Daga 11.—12. ágúst og 16.—18. ágúst er ein stöng laus og 19.—20. ágúst eru lausar 3 stengur. Allar á neðra veiðisvæð- inu. r Armann komin úr Vesturlands för. Síðast liðið priöjudags- kvöld komu úrvalsflokkar Ármanns úr sýningarför sinni um Vesturland. Höfðu flokkarnir haft sýn ingar á 10 stöðum í þessari röð: Stykkishólmi, Patreks- firði, Sveinseyri, Bíldudal, Þingeyri, Flateyri, Suður- eyri, Bolungarvík, ísafirði og Reykhólum á Baroa- strönd, en þar dvöldust flokkarnir að lokum í 2 daga og hvíldust áður en þeir héldu heimleiðis. Aðsókn að sýningum var alls sta'ðar mjög góð og var sýnt úti næstum alls staðar. Á sýn- t(r VíAi fyrír 30 áfutn. Um þetta leyti ágústmánaöar 1920 mátti lesa cftirfarandi frétt í Vísi: Tundurdufl- Á laugardaginn barst riorska. ræö- ismanninum hér í bænuni eftir- íarandi símskeyti írá norska ræöismanninum á Seyðisfirði: „Tundurdufl eru sögð á reki umhverfis Langanes. Saknað er fjögurra færeyskra þilskipa, en frá öörum fiskiskipum sást eitt færeyskt fiskiskip springa í loft uþp og tætast í agnir, á svokölluðum Heklubanka, norð-vestur af Langanesi. Er þetta sjáanlega sama fregnin,1 sem sagt var frá [ blaðinu í gær,1 og er ekki ósennilegt, að þetta hafi verið áður en „Beskytter-! en“ fór austur, og á sama staðn- um hefir ]jað verið, sem fyrst varö vart við tundurduflin, eða norðar- | — £mœtki — ! Gamansamur tannlæknir. — Mörgum þykja tannlæknísaS- gerðir sársaukafullar, en. ]ió geta tannlæknar verið gamaii- samir. Maður hafði gengið til tannlæknis og var aðgerðum lokið. Tók þá læknirinn upp nýja sprautu og öðru vísi en hann var vanur að nota og sprautaði vænum gúlsopa uþpj munninn á viðskiptamanni sín- um. „Þetta var gott,“ sagði maö- úrinn. „Hvað er það?“ „Það er whisky,“ sagði tann- læknirinn.'„Eg nota það áðeins um jólin-“ HrcMcfáta nr. /08S Sír Aubrey Smith, sem hefir leikið prúðmennin á leiksviðinu og í kvikmyndum, er sjálfur prúður maður og boröar helzt á kyrrlátum stöðum. Honum þótti því töluvert miður, er, hann mataðist nýlega á mat-i sölustáð í Hollywood og gestur, I -sem sat við borð nálægt lionum, æpti stöðugt á þjóninn. AS lok- um sagði sá háværi: „Hvað skyldi maöur þurfa að gera á svona „sjoppu“ til þess að geta fengið glas af vatni ?“ Hinn stilli og fágaði Sir Aubrey sneri sér að hávaðamann inum og sagöi hæversklega: „ílvers vegna reynið þér ekki að kveikja i fötúnum yðar?“ Lárétt: 1 Rúm, 3 ílát, 5 for- setning, 6 skammstöfun, 7 keyra, 8 knattspyrnufél., 10 niö’ur, 12 forfaðir, 14 sjá 12 lá- rétt, 15 hljóð, 17 skammstöfun, 18 déilur. Lóðrétt: 1 Tóbaksdósá, 2 ólm, 3 á/ aktýgjum. 4 kjarr, 6 sjá, 9 fæst þegar strokkað er, 11 mjög, 13 flýtir, 16 skamm- stöfun- . .Lausn á krossgátu nr. 1084. Lárétt: 1 Rót, 3 sýþ, 4 as, 5 Ra, y mál, 8 ef, 10 karm, 12 lin, 14 tóm, 15 mór, 17 NI, 18 latari. Lóðrétt: 1 Rakel, 2 ós, 3 salat, 4 prammi, 5 rák, 9 íima, 11 róni, 13 nót, 15 Ra. 1. Magnús Thorvaldsen, ingunni á ísafirði var svo K.R., 1:14,4. — 2. Sigurjón'mikill mannfjöldi saman Guðjónsson, Á., 1:41,0. kominn að annar eins hefir ekki áést þar á síðari áruni. 50 m. skriðsund drengja: 1. Leon Carlson, Æ., 36,0. — 2. Ólafur Jensson, KR., 36,8. Sigurðuf vann bezta afrek mótsins í 100 m. bringusundi og gef- ur það 101,2 st. samkvæmt sundstigatöflunni. Graziani dæmdur 19 ára fangelsi.- ítalski marskálkurinn Gra- ziani var nýlega dæmdur í 19 ára fangelsi af herrétti í Rómdborg. Kennari og stjórnandi úr- valsflokka kvenna er frk. Guðrún Nielsen, en kenn- ari og stjórnandi úrvals- Þingeyingur flokks karla er Hannes Ingi- bergsson. Auk fimleikasýn- inganna höfðu fimleika- Jlokkarnir kvöldvökur á flestum stöðunum sem þeir komu á, voru þær einnig mjög vel sóttar og vöktu mikla hrifningu. Flokkun- um var hvarvetna mjög vel tekið og mættu þeir alls staðar hinni mestu hlýju og gestrisni. íþrótta- og ungmennafé- lög og leiðtogar þeirra sáu um allan undirbúning á stöðunum og greiddu götu Ármenninganna, en í hópn- um voru alls 27 manns og var Sigurður Guðmundsson Var Graziani gefið að sök að hafa átt samstarf við Þjóðverja á þeim árum, er.kennari frá Hvanneyri, far- hann var hermálaráðherra.! arstjóri. Ármenningarnir Frá fangelsisdómnum kem- ur ýmiss frádráttur vegna gæzluvarðhalds og fleira og mun marskálkurinn ekki þurfa að sitja nema eitt ár í fangelsi. Graziani er nú nær sjötugur. hafa beðiö blaðið að bera beztu kveðjur og þakklæti til allra þeirra velunnara sem greiddu götu-þeirra á þessu ferðalagi um Vestur- land, sem mun seint gleym- ast þeim sem fóru það. er ódýrasta dagblaöiö. » - Gerisi hauuendur- — Sími iböO, ÆL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.