Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 3
Mánudaginn 17. júlí 1950 VI Sr í l va -•^r- ^ "-.t.,r s- Ijk A #J4 . haíar f HÉR ER HANN H I N N N Y I , ’T.: MORRIS OXFORD Bíllinn, sem allir spyrja eftir. Alveg ný gerð. Þægilegur. Ný sterk vél, sparneytin. Sérstæð fjaðurmögnuð framhjól. Óskipt framsæti, ásamt gírskiptingu í stýri, sem auðveldar innstig í bílinn. Iieilsteypt hús og grind. Þetta eru aðeins fá einkenni hins frábæra nýja MORRIS OXFORD. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Laugav. 118 --- ALLT Á SAMA STAÐ - Aðalumboð: EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Sími 81812. Lokað vegna sumarleyfa til 31. júlí. Sjófataverksmiðjan h.f. Nýja skóverksmiðjan h.f. Nærfataefna- og prónlesverksm. h.f. Vti isMmhÚ€§mi,‘ DRENGIR PILTAR Vitið þið, hvar er ódýrast, en um lcið skemmtilcgást að eyða sumarfríinu? í Valnaskógi — auðvitað. Næsti dvalarflokkur fer upp eftir á föstudaginn 21. þ.m. og komast enn nokkrir í viðbót. Nánari upp- lýsingar eru gefnar á skrifstofu K.F.U.M., opið kl. 5—7 e.h. Sími 3437. Skógarmenn K.F.U.M. Vörður við Rín (Watch on the Rhine) Framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis Paul Lukas vSýiut kl. 7 og 9. Danskur texti. Roy kemur til hjálpar Hin skemmtilega lit- mynd með Roy Rogers og Trig-ger. Sýnd kl. 5. I fjarveru minni hæstu vikur gegnir hr. læknir Ófeigur J. Ófeigsson sj úkrasamlags- störfum minum 6g jafn- framt fyrir Axel Blöndal lækni. Öfeigúr J. Ófeigs- son er til viðtals í Laúga- vegsapóteki kl. 2—3 e.li. og laugard. kl. 10 11 f.h. Ólafur Jóhannsson, læknir. LJÓSMYNDASTOFA ERNU OG EIRÍKS er í Ingólfsapóteki. Dekk á nýmálaðri felgu tapaðist i gær á leiðinni: Reykja- vík—Hreðavatni. Finn- andi vinsamlegast geri að- vart í Verzluninni Fcll, sími 2285. Sígorgeir Sigtírjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. ASalstr. 8. Sími 1043 og 80950. SKOR Kven- og karlmannaskór. VERZL MAGNUS THORLACIUS hæstaxéttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 m TRIPOLI BIÖ m Í,/ •. ■' 'N 'ý ' n •' r*;: v y, >• y i Hættulegur leikur Frönsk stórmynd, fram- úrskarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer, Michele Morgan. Lesette Lanvin. Sýnd kl. 5—7 og 9. Simi 1182. TJARNARBI0KK Lokað frá 15. — 29. júlí Litli dýravinurinn (The Tender Years) Ný amerísk mynd, sér- staklega hugnæm og 1 skemmtileg. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, !?26ft Skúlagötu, Sími & Sumarbústaður óskast til leigu við Þing- vallavatn, lielzt í Kára- staðalandi. Góð leiga í boði. Uppl. síma 653(5. — Aðalhlutverk: Joe E. Brown, Richard Lyon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HRINGUI Fnndur á morgun (þriðjudag) 18. júlí kl. 3 í Tjarnarcafé, uppi. Mikilsvert mál á dagskrá varðandi barnaspítala. Félagskonur fjöímennið á fundinn. Stjórnin. Skrifstofunni er lokað vegna sumarleyfa til 31. júlí n.k. HygcglsigayféEacflll Slftij h.f. Mstsvs vantar á m.b. Blakknes á síldveiðar. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. m GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 0573. E&órsmöwli Átta manna bíll fer daglega frá Eyjafjöllum inn á Þórsmörk, ef ferðafólk óskar eftir fari. Uppl. 'gefnar lijá undirrituðum í gegnum símstöðina í Skarðshlíð. Baldvin Signiðssoxt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.