Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 8
Mámsdaginn 17. jálí 1950 Snnrásarhermn hefir sótt fram á Agreiningur allri viglínunni í Suður-Kóreu. i Beið þó herfilegan ósigur fyrir sunnanmönnum á miðvígstöðvunum. Frá aðálbœkistöðvum Mac- 'Arthurs í Takyo var tilkynnt í morgun, að innrásarher Norðanmanna hefði tekizt að koma liðsauka yfir Kum- fljót í gærkveldi og liefðu Norðanmenn beitt stórskota liði, er hefði verið öflugra en stórskotalið Bandaríkjanna Hafa Noröanmenn styrkt aöstöðu sína á suöurbakka Kumfljóts, en varnarher Bandaríkjamanna hefir orö- ið aö hopa til nýrra varnar- stööva um 10 kílómetrum sunnar. MeÖan Norðan- menn voru aö koma liði yfir fljótið geröu árásarflugvélar Bandaríkjanna harða hríð aö innrásarhernum, en tókst ekki aö stööva fram- sóknina og réöi þar úrslitum stórskotalið kommúnista, er var miklu öflugra en Banda- ríkjamanna. Sigur Sunnanmanna. Á miðvígstöðvunum gekk varnarher Suöur-Kóreu- manna betur, en þar geröi hann gagnsókn með aðstoö sprengjuflugvéla og árásar véla. Tókst honum að hrekja árásarherinn á undanhald og síðan brast skipulagslaus flótti í lið kommúnista, sem voru hraktir nokkuö noröur Wallace sam- þykkur að- gerðunum í Kóreu. í Henry Wallace, í'yrr- verandi i'orsetaefri Bauda- ríkjanna, formaíiur svo- nefnds framfaraflokks lýsti því yfir á laugarcíag- inn að hann væri samþykk- ur aðgerðum Bandaríkja- stjórnar í Kóreumálinu. Hefir yfirlýsing Wallace vakti milda athygli vegna þess að hann hefir löngum verið átrúnaðargoð banda- rískra kommúnista og auk þess hlotið viðurkenningu Stalins marskálks, sem hefir talið hann líklegast- an til þess að berjast fyrir málstað kommúnista í Ba n d a r í kj u n u m. á bóginn. Tók varnarherinn marga fanga og mikið her- fang á þessum slóðum. Framsókn stöðvuð. Á austurvígstöðvunum hefir sameinuðu liði Banda ríkjamanna og Sunnan- manna tekizt að stöðva fram sókn innrásarhersins, sem sótti þar hratt fram í gær- morgun. Skiptust þar á all- an daginn í gær áhlaup og gagnáhlaup, en innrásar- hernum hefir lítið miðað í áttina suður á bóginn og má heita að kyrrstaða hafi ver- ið á þeim vígstöðvum í morg un. T. Loftárásir. Ástralskar oog bandarísk ar flugvélar gerðu í gær margar loftárásir á hernað- arlega mikilvæga staði Norðanmanna og meðal annars á ýmsa staði 1 Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. — Var varpað niður fjölda sprengja, er hæfðu 1 mark og er talið að árangur hafi orðið mikill af leiðangrin- um. um kjör á Hæringi. Þetta er nýjasta gerð Ford- bíla, sem smíðaður er í Köln. Hann er nefndur Taunus de Luxe. Efsta myndin er útlits- mynd, mið myndin sýnir hve farangursgeymslan er rúm- góð, en neðsta myndin hve rúmgóður þessi ejftSrspiírði en hér um bil ófáanlegi vagn er. Flugvélin Hekla í klöss- un vestra. „Hekla“, önnur Skymaster- flugvél Loftleiða, fer að lík- indum vestur um haf til Kaliforníu í þessari viku. Verður flugvélin teldn þar til eftirlits og viðgerðar, „klössunar“, en hún hefir elcki verið i notkun um all- langt skeið, eins og kunn- ugt er. „Geysir“, hin Skymaster- flugvél Loftleiða, hefir nú farið 14 ferðir til Grænlands með ýmislegán varning til leiðangurs Paul Kmilc Vict- ors inni á Grænlandsjökli og flutt alls (52 lestir í þeim ferðum. Það sem af er þess- urn mánuði hcfir flúgvélin farið fjórar ferðir og flutt 19 lestir. Nú mun nokkurt hlc vcrða á loftflutningum þessum, eða þar til fram í á- gúst, vegna þess, hvc flug- vélin á annríkt í millilanda- flugi. Hátíð að Borg- sunnudag. arvirki á Hátíðin að Borgarvirki í Húnavatnssýslu, í tilefni af endurbyggingu virkisins, ,verður næstkomancli sunnu- dag 23. júlí. Farið verður héðan úr bænum kl. 2 á laugardag og dvalið í tjöldum hjá virkinu, en þar verður hægt að fá alls- konar véitingar báða dagana. Knnfremur geta gestir leitað sér gistinga i Reykjaskólá eða á Blönduósi. Aðalhátið verður á sunnudag og verður þá fjölbreytt dagskrá. Sigurð- ur Nordal flylur ræðu um sögu vii'kisins, Friðrik Á. Breldcan og Hannes Jónsson, fyrrv. alþm. halda þar einnig ræður. Ýmislegt annað verð- ur til skcmmtunar svo sem lúðra leik u r Lúðrasveit a r Reykjavíkur og dans um kvölcíið. Húnvetningafélagið gengst fyrir skennntun þessari og scr um ferðirnar norður. Óvíst er, hvenœr Ræring- ur getur lagt af stað til Seyðisfjarðar, en par á hann að vera við vinnslu í sumar. Hefir staðið til að skipið legði af stað austur undan- farna daga, en það sem á stendur er ágreiningur um kjör manna á skipinu og getur það ekki látið úr höfu, fyrr en samningar hafa tek- it. Skýrði Jón Sigurðsson, framkvæmdarstjóri Alþýöu sambandsins, Vísi svo frá í morgun, að samningatii- raunir hefðu verið gerðar um nokkurt skeið, en horf- ur væru ekki góðar á sam- komulagi. Rvík-Osló á mettíma. Gullfaxi, milliiandaflug- vél Flugfélags íslands kom frá Kaupmannahöfn og Os- lo í gær og flaug á skemmri tíma frá Oslo en nokkuru sinni áður. Frá Gardermoen flugvell- inum og til Reykjavíkur var Gullfaxi 4 Vz klst., en það er 54 mínútna skemmri tími, en fljótasta ferð Gullfaxa áður, og 1 ldst. og 45 mín. skemmri tími en meöal flug tími er. Flugvélin fór stundum með 500 km. hraða á klukku stund, en meðal hraðinn er 330—335 km. Mestalla leiö- ina var 12 stiga meðalvind- ur. Gullfaxi lenti hér kl. 17 í gær. Ágætur afli togbáta. Afli togbáta hefir verið' með ágœtum undanfarin dægur og kom t. d. Siglunes ■ ið með 35 tonn á laugardag eftir tveggja daga útivist. í morgun kom síðan Siglu nesið inn aftur með 25 tonn. Yfirleitt er afli þeirra tog- báta, sem ennþá stunda veiðar hér viö Faxaflóa, frá 12 í 35 tonn eftir tvær næt- ur. íslendingurinn (litíi) kom í morgun með 15 lestir frá því á laugardag. Hermóö ur með 12 lestir. Eins og áö- ur hefir verið skýrt frá eru togbátarnir, sem stunda hér veiöar, 8 að tölu, en af þeim e hugsanlegt aö tveir fari noróui', ef mikillar síldar verður vart. Rússar skila ekki japönskum stríðsföngum. Rússar hafa tilkynnt enn einu sinni, að allir japansk- ir stríðsfangar hafi verið sendir heim að undanskild- um 2500. Þessir 2500, sem eftir eru, hafa verið ákæröir fvrir sti'íðsglæpi og verður þeim ekki sleppt fyrr en þeir hafa tekið út refsingu. Auk þess segja Rússar 9 Japana liggja í sjúkrahúsm og geta ekki tekizt á heiidur langa og erfiða ferð heim til sín. Þannig eru svör Rússa við þeirri ásökun, að þeir hafi ennþá í haldi um 400 þús- und japanska stríðsfanga. Aðeins tveir mögleikar virð- ast vera fyrir hendi: í fyrsta lagi að stríðsfangar þessir hafi látist í rússneskum þrælafangabúðum eöa að Rússar ætli sér ekki aö láta af hendi þetta ódýra vinnu- afl, en vitað var að allur þessi fjöldi var fluttur til námuhéraða í Siberíu. -----♦----- Góður fjárhag- ur Flugfélags Islaeds. Aðalfundor Flugfélags Is- lands var haidinn s. 1. föstu- dag'. Framkvæm cíastj óri féla gs- ins, Örn O. Johnson, l'Iutti skýrslu um rekstur og af- konui félagsins, er verður að lieita góð. Bruttótekjur á ár- inu námu samtals 8.5 millj. króna, en nettóhagnaður reýhdist 14.511 krónur. Af- skriftir af flugvélum félags- ins nánui 828 þúsurul krón- um. Rekstur gekk vel á áiir.u. Ekkei’t slys varð á mönnum né vélum, en flugvéíakostur félagsins cr óbrevtíur, 9 lals- ins. Innanlanclsflug gckk vel. Fyrsiu þl’já mánuði ársins var að vísu lítið flogið vegna Óbagstæðra veðurskilyrða, en síðan jókst starfsemin m'jÖg og liélst eftirspiu'n eftir í'lug- ferðum síðan út allt árið. Stjórn félagsins var öll cndurkjörin, en liana skipa Guðmundur Yii! - jálmsson, formaður, Bergur G. Gisla- son, Jakob Fríman'ssen, Frið- þjófur O. Jolmson og Ricliard Tlioi's. Yarastjáru var eiiuiig endurkjörin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.