Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 7
Mánudaginn 17. júli 1950 á reiðúlpu sinni fram yfir andlitið og' faldi sig bak við Iré. Það var engin hætta á þvi, að liægt væri að koma auga á liann frá veitingahúsinu, en liann ætiaði ekki að eiga neitt á hættu. Timinn leið löturhægt. Að lokum opnaðist bliðið á húsagarðinum og Russell og allt fylgdarlið bans reið út um það. Það var Blaise upp- öi'vun, að engnm asi né varúðarsnið var á þessu fólki, eins og mátt hefði vænta, ef bróðir lians hefði þekkt bann aftur daginn áður. Meira að segja riðu tveir besta- sveinar fyrir flokknum og béldu á blysum til þess að lýsa lionum. Blaise sá óljóst i skini blysanna Guy bróður sinn, beinvaxinn og skeggjaðan, liöfuðbúnað Anne og kaupmannsföt John Biissels Hann gerði ráð fyrir því, að hinn herðibreiði riddari, sem fór á eftir þeim, væri Þjóð- verjinn Loquingbam og að annar væri ritari de Croys, Cliateau. Auk þeirra fóru þarna fjórir menn á hestbaki, alls niu manns. En það, sem næst skeði ruglaði Blaise. Fólkið var að kveðjast. Sir John ballaði sér út á hlið hestsins til þess að faðma Anne. Guy hneigði sig fyrir henni og aðrir kvöddust og óskuðu hver öðrum fararheilla. Og áður en Blaise var Ijóst, Iivað væri á seyði, sneru þeir Sir Jolin og Guy til vinstri frá veitingaliúsinu og liéldu áfram eftir götunni, sem Já að suðurleiðinni. Andartaki síðar sneru hinir sjö i þveröfuga átt, til Bourg-en-Bresse. Blaise var steinhissa. Hvorki hann né de Vaulx mark- greifi böfðu séð þetta fyrir. En það var engum vafa undir orpið, Iivérnig við skyldi brcgðast. Guy de Lalliere bafði verið sendur lil þess að fylgja Sir John Russell til ÍBour- bons hertoga. Hann var sá eini, sem vissi- hvar hertoginn var niðurkominn. Auk þess var Sir John þýðingarmesti maðurinn í hópnum, en greinilegt var, að Chateau og Loquingliam voru undirtyllur. Vafalaust bafði þessi ákvörðun verið tekin, er tíminn var naUmur og kunnugt orðið um sendiför Russels. Russell ællaði því áð slcunda til Frakklands. Þess vegna varð að veita honum og hon- um einum eftirför. Nokkurum minútum síðar liitti Blaise Piérre de la Barre í götunni, sem ákveðin hafði verið. „Jæja þá,“ sagði Pierre. „Erum við þá að fara?“ „Já, mælti Blaise, „og nú er að fylgja slóðinni. En ekki til Bourg-en-Bresse, heldur suður á bóginn. Er dagur rann urðu þeir Blaise og Pierre að fara undur varlega, eftir veginum til Cerdon. Þeir hittu fyrir sendi- boða, sem böfðu nýfarið yfir fjallshrygginn, sem skilur Cerdon og Nantua, sem skýrðu frá því, að þeir liefðu mætt tveim mönnum á liestbaki fyrir skennnstu. „Annar bafði kolsvart skegg eins og á spaðakóngi. Það sá eg þótt bhtan væri slæm.“ Er hér var komið liöfðu þeir félagar riðið meðfram Mantua-vaíni, um 2 km. veg og farið yfir sléttuna að rót- v 1 S l. um fjallsins. Ef það væri rétt lijá sendiboðanum, að hann liefði mætt tyeim reiðmönnum fyrir aðeins hálfri stundu, þá fulvissaði það Blaise, áð þáð hefði vérið skynsámlegt að fara sér liægt i fyrstu. Svo var að sjá, sem Sir John og Guy liefðu ekki farið öllu hraðar yfir. Þetta var mikil- vægt, þvi að Blaise þorði eldii að vera of langt á eftir þeim er þeir kæmu að Pont d’Ain, en þar voru vegamót, og lá annar vegurinn til Bourg. Nú riðu þeii' upp fjallsldíðina eins greiðlega og bratlinn leyfði og nú gat að lita Cerdon, sem teygði sig 'meðfram á í dalnum fyrir neðan. Allt i einu kallaði Pierre upp yfir sig og benti á tvo díla i fjarlægð. Það voru reiðmennirnir tveir. „Þú sérð vel,“ sagði Blaise. „Við verðuin að gæta þess, að fara ekki of nálægt þeim. í þessum svifum tóku dilarnir að lireyfast liraðar og Iiurfu á bak við trjáþyrpingu. Það var heppilegt, að þeir skyldu koma auga á þetta, þvi að nú skall rigningin á, sem þeir lengi höfðu búizt við, og varð skyggnið ekki meira en svo sem 50 metrar. „Far vel, fagra veður,“ mælti Blaise og dró liettuna á reiðúlpu sinni yfir höfuð sér. „Við fáum illfæra leið yfir Dombes-fjöll, ef vinir okkar velja þá leið.“ Hann brosti, er hann sá, að Pierre var að dunda við að loka hnakktöskunni, sem hann géymdi Coeorico í, svo að aðeins sást á lionum trýnið og augun. „Sannur elskhugi,“ sagði hann ertnislega. En er þeir riðu áfram ofan liliðina minnti hugsunin uni Pierre og Reneé hann aftur á sjálfan hann og Anne Russell. Honum létti við jiá tilliugsun, að nú væri hún algerlega út úr málinu. HonUm hefði ekki geðjast að því að veita henni eftirför, enda þótt það yrði ekki lengur en til Bourg-en-Bresse. Líklegast var, að liún myndi nú snúa aftur þegar i stað til Genfar. Hvað Guy de Lalliére og Sir John Russel viðvék, þá hafði hann ekkert sam- vizkubit af þeiin. Það væri þeim sjálfum að kenna, ef þeir yrðu gripnir í makki við hertogann af Bourbon. Þeir voru karhnenn, scm höfðu teft á fremsta lilunn og' urðu að sæta sinni refsingu. Um Anne gegndi allt öðru máli. Þeir héldu áfram gegnum Cerdon i úrhellisrigningu, meðfram smá-ánni Veyron, sem nú beljaði framhjá. Sir Jolin og Guy voi'u á undan, svo skannnt undan, að eilt sinn hélt Blaise, að liann Iiefði heyrt hófadyn, og fór sér Iiægar. í Pont d’Ain munaði mjóu. Þegar Blaise var í þann veginn að fara frá þorpinu, kom liann auga á Murat, hinn jarpa hest Guys bróðúr sins og' Pierre, stóra gæðinginn, sem Sir Jolin hafði setið daginn áður, tjóðraða fyrir fram- an veitingakrá. Það lá við, að þeir rækjust a reiðmennina sjálfa, svo að þeir sneru snarlega við. Siðan biðu þeir, þar til bófadynur gaf til kynna, að reiðmennirnir væru aftúr farnir af stað. Þeir voru holdvotir og’ kaldir af hinni linnulausu rign- ingu. Pierre muldraði: „Drottinn minn dýri, mér virðist sem þeir fari sér liægt, ef þeim liggur á.“ „Já,“ anzaði Blaise, „en vafalaust hafa þeir sinar ástæð- ur fyrir því. Verið getur, að þeir eigi að liitta Bourbon á tilteknum tima og tilteknum stað. Ef svo er, má vera, að þeir kæri sig ekki um að koma of snemma, en hvað um það, rigningin er okkur hagstæð, við getum fylgt þeim betur eftir.“ Þetta var sérstaklega nauðsynlegt, þegar Point d’Ain sleppti, vegna krossgatnanna þar. Ef til vill kynni svo að fara, að Guy og Russell reyndu samt sem áður að sleppa Sogsvirkjunin enn. Mikið hefir vérið i'ætt um’ Sogsvirkjunina manna á! meðal að undanförnu, þó að! fólk hafi ekki vitað með . vissu, hvernig væri samning-i ur sá, er hiinr erlendu verk- takar buðu fram. Þó heíhi það kvisazt, að þeir krefðust þess að fá stórvirkar vinnu- vélar i sinn hlut, sem þeir, geta ekki fengið keyptar, eh við getum feugið fyrir Mar-i shallfé. Fer þá að verða sltilj-. anlegt hversvegna samning- ur sá, er þeir bjóða fram! var fyrir gengisfellingana' miklu Iægri en sá, sem Is- lendingar bjóða. En svo< bjóða þeir að selja okkur vél- arnar að verki loknu!. (Eftir- kaup?) Með öðrum orðum:i Við eigum að kaupa vélarnar tvisvar — fáum þær fyrstj fyrir Marshallfé, en svo eig- um við að borga. þær aftur og þá líklega aftur í erlend- um gjaldeyri, sænskum eða! dönskum. Er þetta skritin; kaupsýsla — og er vonandii ekki svo mikil gemingáþoka! i hugum íslenzkra manna, að þeir geti fallizt á að látal rýja sig svo. Skynsamleg rödd hefhi heyrst i þessu máli og huni er sú, að báðum þeim til- boðum yrði hafnað, semi komið hafa fram, en að' „Sogsvirkjunin“ væri látin. sjá um virkjunina með að- stoð íslenzkra verkfræðinga: og erlendra sérfræðinga, semi þurfa þætti. Virðist þettaj mjög skynsamleg lausn. Reykvísk kona. j HóEegt /t/«v slöEikviliðL Það þurfti ekki að sinna neinum slökkvistörfum. þessa daga, aö því fráteknu, aö þaö var kallaö að Foss- vogsbletti 39 um hálfátta- leytið á laugardagskvöldið. Þar hafði kviknáö út frá ol- íukyndingu, en heimamenn. höfðu slökkt eldinn, er' slökkviliðið kom á vettvang. Skemmdir munu hafa oröiö" óverulegar. C R. RumuqkSi - TARZAN - 64Z Þessir Sagothar börðust öðruvísi en apar í mannheimum, þögulir, en Tar- Gash reyndi að bíta To-Yad á barkann. „Kagoda“ (Gefstu upp) sagði Tar- Gash. To-Yad, sem var algerlega yfir- unninn, umlaði „kagoda“. „Ef gilakinn (maðurinn) reynir að komast undan, þá drepið hann,“ urr- aði Tar-Gash. „Þégar MNva-Löt kemur, drepur hann Tar-Gash og síðan étum við þig,“ sagöi, Ta-Yad. „Hver veit?“ anzaði Tarzan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.