Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1950, Blaðsíða 4
9 s b Mánudaginn 17. júlí 1950 wisixs. DA6BLA9 Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/R Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Heísteinn Pálsaon. Skrifstofa Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iinur), Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. Karfaveiðai og frysting. Til skamms tima voru allmargir togaranna á karfa- veiðum. Aflinn fór að mestu leyti til verksmiðja, sem síðan liafa unnið úr honum mjöl og lýsi. Látið eitt liefir þó verið fryst og hluti þess þegar verið sendur vestur um haf, þar sem ætla má, að mjög viðunanlegt vcrð fáist fyrir þessar afurðir, ef þær eru að öðru leyti sam- lieppnisfærar að þvi fer snertir gæði og vöruvöndun. Þess var getið hér í blaðinu ekki alls fyrir löngu, að þetta væri í fyrsta sinn, sem karfi hefði verið frystur hér að nokkru ráði og þótt margir menn hafi gert sér grein fyrir því hérlendis, að slikt mundi mega gera með nokkrum árangri, voru það þó ábendingar sérfræðinga Marshall- ðstoðai-innar, er hér voru á ferð í vor, sem rálcu á eftir því, að reynd var þessi nýbreytni. En sá er gallinn á írystingu kai-fa, að þau skip — vélbátarnir — sem brað- frystihúsin fá hráefni sín frá, geta ekki sótt þenna afla á miðin. Karfinn er á miklu meira dýpi en þau geta stundað veiðar á og því var gripið til þess ráðs að setja hið nýjasta af afla togara í hraðfryrstihúsin. Þegar karfaveiðarnar eru hinsvegar athugaðar öKii nánar, virðist ekki annað sýnilegt, en að hægt ætti að vera að frysta karfa í mildu stærri stíl en gert hefir verið að þessu sinni. Karfinn gengur í torfum, eins og síldin, og þegar togarar eru búnir að finna þau mið, sem hann heldur sig á, geta þeir mokað honum upp nokkurn veginn jafn og þétt, án þess að hætta sé á, að aðrar fisktegundir, sem ekki er ætlunin að veiða, slæðist með að néinu ráði. Togarar hafa koinið að landi méð fullfermi, 350—400 smálestir eða jafnvel meira, eftir viku til tíu daga veiðiför svo að tiltölulega mikið magn aflans er nýtt og nothæft til frystingar. Ef veiðiferðir eru slcemmri, en afli tiltölu- lega jafnmikill, ætti megnið af honum að vera svo nýtt, að það mætti frysta allt. Væri þá til dæmis ekki úr vegi, að frystihúsin hér í Reykjavík tækju höndum saman um að kaupa afla af einum togara, sem veiddi einungis fyrir þau og gengju þannig úr skugga um, hvort þessi leið er ekki fær til að auka fjölbreyttnina í hinni einhæfu fram- leiðslu olckar á frystum fiski. Þetta er tilraun, sem sjálf- sagt er að gera fyrr en siðar eða jafnskjótt og skipin fara á veiðar að loknu verkfallinu. Sogsvirkjunin væntanlega. fk laugardag gafst bæjarbúum lolcs kostur á að sjá grein- argerð stjórnar 'Sogsvirkjunarinnar á athöfnmn henn- ar við undirbúning verksins. Hér skal málið ekki rætt ítar- lega að sinni heldur beðið svars við þeim spurningum, er lagðar voru fyrir Sogsvirkjunarstjórnina sama dag. Von- andi koma þau fvrr en greinargerðin. En mönnum skal bent á það, að staðfest er í greinar- gerðinni, að gjaldeyrisþörf útlendinganna er miklu meiri en hinna íslenzku aðila, sem buðust til að vinna verkið. I öðru lagi skal á það bent, að hvergi er minnzt á það atriði, sem mest hefir fyllt menn gremju í þessu máli og það er, hver eigi að verða örlög þeirra störvirku vinnuvéla, sem við fáum fyrir tilstilli Marshall-aðstoðarinnar. Þær vilja verktakar eiga-en gefa þó kost á að selja okkur þær aftur. Hvers vegna er Sogsvirkjunarstjórnin að hliðra sér hjá að gefa skýringu á. þessu? Og loks — þess sjást engin merki í greinargerðinni, að Sogsvirkjunarstjórnin hafi reynt að ganga úr skugga um, hvort lækkunin á innlenda tilboðinu gæti staðizt. Hver er orsök þess? Er hún umhyggja fyrir hinu erlcnda fyrirtæki eða hagsmunum þeirra, er eiga að borga brúsann hér á landi? Eins og gi’einargerðin var úr garði gerð, var hún allsendis ófullnægjandi fyrir allan hávaða manna. Og að endingu. Hvenær verður hafizt handa? Og hvenær verður .verkinu Iokið? . lán ríkissjéðs. Síöastliðinn laugardag var dregið í B-flokki Happ- drættisláns ríkissjóðs og fara hér á eftir númer hæstu vinninganna: 75000 krónur: 70196. 40000 krónur: 81179. 15000 krónur: 80579. lOOOOkrónur: 92395 — 109Ö99 — 130046. 5000 krónur: 2680 — 8187 — 30377 — 113883 — 144397. 2000 krónur: 1006 — 24837 — 28156 —- 83428 — 83817 — 89958 — 92820 — 102225 — 115791 120882 — 123807 — 141170 141764 — 143977 — 145973. 16591 - 40042 - 59580 - 75447 - 89262 - 104857 120371 132405 145142. 1000 krónur: - 23464 — 29869 — - 40260 — 52811 — - 71651 — 75298 — - 75518 — 80191 — - 97242 — 104397 — - 108422 — 115193 - 121606 — 124552 - 133907 — 138533 (Birt án ábyrgðar). 17 bílum hlekkist á v í kappakstri. Róm ,(UP). — Hœttuleg- asta kappakstri ítalíu lauk á dögunum og hlekktist alls 17 bílum á, en einn maður beið bana. Kappakstur þessi er kall- aður Mille Miglia —þúsund mílur — og er milli Brescia á Norður-Ítalíu og Róma- borgar og aftur til Brescia aöra leið. Liggur leiðin um suma hættulegustu fjalla- vegi landsins — yfir Apenn- inafjöll — enda slasast ár- lega margir menn 1 honum og oft farast nokkrir. Þátttakendur voru alls 383 að þessu sinni og sigraði ítali á Ferrari-bíl, sem ók leiðina á 13:39,0 klst. eða á 123 km. meðalhraða. SUmaMin GARÐIiR stræn Sími 7299 Til sölu: Dodge herbifreið í fyrsta flokks lagi, með drifi á öllum hjólum, sætum fyrir sjö, mjög tilvalinn fyrir heildverzlanir til sölu- ferða út um land, emnig liyerskonar sendiferða og sportferðalaga. Til greina ltæmi skipti á litlum sendi- ferðabíl. — Til sýnis á bilastæði framan Hótcl Vík. Upplýsingar Hótel Vík, lierbergi nr. 7, eftir kl. 6 e. m. Malbikun og gatnagerð. J^attgavegurinn tók skjótum breytingum nýlega, er hann var lagfærður með hinni stóru nýjtt malblkunarvél bæjarins, þeirri er frægust varð við stækkun Lækjargötunnar- Þessi viögerð Laugavegar gekk meö afbrigðum fljótt og vel, og fær- ir heirn sanninn um þaö, hverjtt fæst áorkaö nteö fullkomnum vinnutækjum, sent ertt farin aö ryðja sér braut hér eins og ann- arsstaðar. jgitthvert dagblaöanna gat ný- lega þessarra síöustu fram- kvremda, og þá um leiö vega- geröar á Keflavíkurflttgvelli, sem gengiö heföi álíka fljótt. Byggjendur þar suöttr frá mat- bikuött í desember s. 1- fjögttrra kilómetra leiö af 6 metra’ breið- um vegi á fjórum dögum- Not- ttött þeir nákvæmlega samskon- ar malbiktmarvél og Rcykja- víkurbær befir til ttmráöa, og lögöu malbikunarlag ofan á gantla veginh sem fvrir var, líkt og gangdregli er lagt á gólf, án þess að nokkuö sérstakt væri gert viö undirstööuna, en vegur- inn var áöur malarþraut; eins og gerist og gengur hér á landi- * jjð vísu ertt þar engar gang- stéttir, heldur aöeins ftk- braut. Nýbygging vega i bæj- um er háð ntargskonar erfiöleik- um og kostnaði, sem kornast má hjá við lögn utanbæjar brauta. A eg. þar viö állskonar leiöslur og tæknilegar fram- kvæntdir, sem byggingu gatna verötir aö fvlgja, svo og fyll- ingum, hallajöfnun og gang- stéttum. En reynslan sem nú er fengin af hinni nýju malbikun- arvél, færir heint sanninn ttm það, aö viöhald ntalbikaðra gatna á eftir aö veröa til muna einfaldari og fljótvirkari en áð- ttr var. Svo er aítur annað ntál meö þjóöbrautirnar, og hin glæsilega von í því aö géta nú fengið lagð- an malbikaðan veg á aðeins 5° dögum austur í Ölftts eöa til Þingvalla. Hver veit nenta sú stund sé nærri. ❖ Bæjarhúsin við Bústaðaveg. Jjg gat nýlega um hin nýjtt Bú- staðavegshús hér í pistlun- ttm, og hversu vel væri frá þeim gengiö hiö ytra, því þau ertt jafnóöutn og þau rísa, málttö björtum lit- Allir þeir, sem þar hafa lagt hönel aö verki, eiga þakkir skil- iö fyrir smekkvísi, og vonondi veröttr lóöuntim ttmhverfis bús- in gerö sörntt skil, jafnskjótt og' unnt veröitr, því sú hliö málsins er sízt veigaminni— 1 fyrri grein minni hefir þrentvillpúkinn gert mér.þann grikk aö rangherma höfltnd þessarrar byggðar. Þaö var Sig- mundiir Halldórsson arkitekt, sem gert hefir uppdrætti, en ekki húsameisari bæjarins. Er það hérnteö leiörétt, og hlútaö- eigendur beönir afsökunar á mistökunum. * Verndun fornminja í Reykjavík- Mokkru áöttr en þingfundttm lauk á síöasta Alþirtgi, var þar til ttmræöu bæjarstæði Ingólfs landnámsmanns, og hvar þaö mundi hafa veriö í bæjarlandimt. Flestir, sem ttm málið hafa fjallaö fyrr og siöar, telja lik- legast, að'Ingólfur hafi reist bú sitt í Grjótaþorþinu, eða þvi sem næst þar sem gamli Vikur- bærinn stóð síðar. Mér finnst við ekki þurfa aö deila ttm það lengttr, eða vera með óljósar getgátur unt hugs- anlega staöi aöra, — heldur skera úr ttm þáö, að i Grjóta- þorpintt hafi Ingólfur reist bæ sintt, og haga okkttr eftir því, ef við á einhvern liátt viljurn minnast íyrsta bæjarbúans, svo sem sjálfsagt er. JPn ltversú margir Reykviking- ar skyldtt hafa heyrt sagnir ttm legstaö Hallgerðar lang- brólcar, konu Gunnars á Hlíðat- enda ? Sagnir herrna, að hún liafi veriö grafin í Láugarnesi, og hefir verið bent þar á ákveöið leiöi í gamla kirkjugarðinum, íraman viö húsin. í Laugarnesi mun vera að finna einn elzta kirkjttgarö í kritsnum sið hér á landi- Eftir fall Gunnars má telja liklegt, aö Hallgerður hafi sezt að í Laugarnesi, og vitað er aö hún tök kristna trú- JJallgeröur var þrígift. Glúm- * ur Óleiísson, sá er hún var gift næst á undan Gunnari frá Hlíöarenda, hafði ásamt bróöttr s'inttm átt Engey ög LaUgarnes- iö. en bjó sjáífur a'ð Varmalæk í Borgaríirði. Er Glúmur var veginn, skiptu þatt meö sér eignttm, Hallgerður og rnágtir hennnar, en hún flutti þá að Laugarnesi. Þykir allt benda til þess, að þar-hafi hún einnig verið síð- ustu ár ævinnar, og jarðsett þar. JJm þetta vita fornminjafræð- ingar okkar vafalaust eitt- hvaö meira- En því skyldum viö ekki staöfesta þessar sagnir, og vernda hinn litla reit andspænis I.augariiesbænum, sem nú ligg- ur i órækt og afskiptaleysi, en geyntir bein merkrar söguper- sónu. Við eigum svo litiö af „tradition“ i okkar ástkæra bæ, að viö verðum áð'hampa því sem til er, og leggja rækt við þaö, en ekki láta verða moldu orpið fyrir ágreining um hugs- anlega, smávægilega skekkju „innan giröingar“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.