Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Miðvikudaginn 2. ágúst 1950 170. tbl. i^a'éttttm t/ntli rs íí Fiéttamynd, sem var frumsýnd í London í gær, er frumsýnd hér — hjá Nýja Bíó — í kvoíd. Hefst myndin á flugfreyjukcppn- inni, sem frám fór í Lon- d'on I mánúðuium, sem leið, þegar Margrét Guð- mundsdóttir sigraði 14 stallsystur sínai og’ nafn hennar flaug urn víða verötd. — Sést Margrét svara spurnirigum þeim, sem fyrir þær voru lagðar og þegar hún er verðlaun- uð fyrir frammistöðu sína. Þá sýnir myndin éinuig atriði úr bardögunum á Kóreu og eru það fyrstu fréttamyndir þaðan. - fskyggilegar horfur á Kóreu í morgun. Ein fram§veit kommúnista 40 km. £i*á Fusán. Sir Charles Hambro kom í morgun. Meðal farþega með „Gull- faxa“ í morgun var Sir Charles Hambro, einn af bankastjórum hins heims- kunna Hambrobanka í Einhugur nefnist teikning þessi, er birtist í „The Hartford London og meðíimur í Courant“ nýlega. Hiin sýnir mann vera að hlaða varnar-1 bankaráði Englandsbanka. gaið gegn flóðöldu hins kommúnistíska ofbeldi. Hingað er hann kominn ____________________________________________________ í einkaerindum, áSamt dóttur Sinni og tengdasyni, og lagði hann þegar í morgun af stað norður i land, þar sem hann ætlar að una við lax- veiði í nokkura daga. 90 farast í Ölpum Sviss Bern (UP). — Þrátt fyrir vaxandi tækni við fjallaferð- ir, fersf árlega fjöldi manna í Öipunum. % Á síðasta „reikningsári“ af ])essu tagi i Sviss, en það nær l'rá 1. maí 1949 til 30. apríl 1950, biðu alls 90 manns bana í 73 slysum, sem urðu bingað og þangað í sviss- nesku ölpunum. INiýting auðlinda í Afríku. Franska Guinea getur á næstu árum orðið eitt mesta járnútflutningsland í heimi. Ilefir lengi verið vilað um víðállumikið járngrýtissvæði rétt Iijá borginni Conakry, cn fjármagn hefir ekki verið fyrir hendi til að byggja höfn og járnbraut, til þcss að hægt væri að nýta ])essi auð- æfi. Nú liefir Marshallstofn- unin Iagt fram tæ'pl. 2 millj. dollara til kaupa á allskonar vélum og verkfærum, svo að starfræksla gcli liafizt, en Frakkar munu hyggja höfn og járnbraut. Er ekki vitað til þess, að meira járn sé i jörðu nokk- urs slaðpr í Afríku, en út- fUitninJ^r til Evrópu á að hefjast eftir tvö ár. Síldar vart við Mánareyjar og á Grímseyjarsundi. Reytingsafli við Langanes í gær. Enn var þoka á miðunum mörg skip reytingsafla í gær í morgun og erfitt að athafna J og gærkvöldi. Til þcssara hef- sig. Hinsvegar hefir nú ir frétzt: Erlingur VE 300, frétzt um síld víðar en áður,1 Guðmuiklur Þorlákur 300, i m. a. i Grímseyjarsundi og Björgvin 100, Illugi 200, Þor- við Mánareyjar. Á Grímseyjarsundi köst- uðu nokkur skip í gær og fengu dágóða afla. Sigurður frá Siglufirði var fyrstur þeirra skipa, sem köstuðu ])ar og fékk (550 mál. Seinna svo ísborgin og fékk 300 turinur, Björninn GK 400 og Eiuar Hálfdán 300 tunnur. öll ])cssi skip eru nú komin til Siglufjarðar og hafa land- að ])ar. Við Mánareyjar hafa orðið síldar vart og hafa nokkur skij) kastað þar í morgun, en fréttir af þeim höfðu enn ekki borizl fyrir hádegið í morgun. Við Langanes fengu all- steinn frá Dalvík 100, Njörð- ur 250, Særún 200, Súían Ingólfur 200, Iveflvíkingur 300, Skeggi 250, Pétur Jóns- son 200, Týr 100 (í reknet), Draupnir 150, Grundfirðing- ur 230, Páll Pálsson 300, Sjöstjarnan 400, Einar Þvcr- æingur 420, Sævaldur 300, Skíði 40, Ægir 80 og Helga 500. (Tölurnar eru ýmist tunnur eða mál. Bífgsi nöehts þrir. París (UP). — Nefnd vís- inda- og menntastofnunar SÞ (UNESCO) hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að aðeins þrír kynnþættir sé til í veröldinni. Ivynþættir þessir éru hinn mongólski, kákasiski og svertingjar og segja vísinda- mennirnir, að líffræðilega sé sáralí^ill munur á þessum þrem kynþáttum,, svo að þess vegna sé ekkcrt við hjúskap þciiTa í milli að segja. i sathtw'fis hniitt- ÍtBBB tí 12 Bi>. sSiÚÍBM. Miami (UP). — Hingað eru komnir þrír ungir Englend- ingar, sem cru á leið um- hverfis jörðina á 12 m. larigri seglskútu. Þeir hafa verið tvö ár á IeiðiiVni frá Englandi, cnda fóru þeir með löndum suður mcð Afriku og þaðan yfir til 'Suður-Ameríku. Nú er för- inni heitið til Panama og vestur á Kyrrahaf, Sögulegur fundur Öryggisráðsins: Malik reynir að hrekja full- trúa Kínverja af fundi. Síðan vildi hann taka fyrir umsókn Peking; á undan Kóreu. .London í morgun. Einkaskeyti frá UP., Vígstaðan á Kóreu var tal- in afar tvísýn í morgun, er kommúnistar halda enn uppi heiftarlegri sókn víðast hvar *á víglínunni. Bandarískt fótgöngulið, stutt skriödrekum geröi snarpar gagnárásir á suður- ströndinni, en þó virðist þunginn 1 sókn kommúnista svo mikill, að ein frarosveit þeirra var ekki nema um 40 km. frá hafnarborginni Fusan í morgun. Höfuðorrustan virðist geisa um þaö bil 65 km. vestar, inni í landi, þar sem viö borö liggur, að bandarísk her- deild veröi innikróuö. Á þeim vígstöðvum segja fregu ritarar, aö kommúnistar hafi ofurefli liös. 24. herfylki Bandaríkja- manna norðar á skaganum hefir orðið aö hörfa til nýrra varnarstöðva., Hins vegar er tilkynnt, aö 1. herfylki landgönguliös Bandaríkjanna sé á leið til vígstöövanna, búið skrið- drekum,. eldvörpum og öör- um hergögnum. Það lið er skipað mörgum þaulvönum hermönnum úr síöasta stríöi. J gærkveldi var haldinn fyrsti fundur Öryggisráðs SÞ, er Rússar sitja um sjö mánaða skeið, og var Jakob Malik í forsœti. Fundurinn, sem stóö í þrjár stundir, hófst á ákvörð un Maliks um fulltrúa Kín- verja (Formósustjórnar). Warren Austin, fulltrúi Bandaríkjamanna, svo og fulltrúi Breta, risu þegar úr sætum og mótmæltu þessu, og sögöu, að forseti ráösins hefði ekki vald til aö úr- skuröa fulltrúa úr eða 1 ráö- ið. Var gengið til atkvæöa og var úrskuröur Maliks felid- ur meö 8 atkvæöum gegn 3. Malik lýsti þá yfir, aö hann sætti sig viö úrskurö inn. Uröu orðahnippingar milli hans og Austins um Framh. á 8. síðu. Felix Guðmundsson látinn. ‘ Felix Guömundsson, fram kvæmdastjóri kirkjugaröa Reykjavíkur, andáðist í Landsspítalanum í gær- kveldi. Hann varö 66 ára aö aldvi, fæddur 3„ júlí 1884, a’ð Æg- issíöu í Holtum, sonur hjón- anna Guönýjar Jónsdóttur og Guömundar Felixsonar. Felix Guðmundsson var vinsæll maöur og virtur, enda voru honum falin hín margvíslegustu trúnaöar- störf, einkum þó í sambandi við bindindis- og mannúöar- mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.