Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 2
V 1 S I R
Miðvikudagirm 2. ágúst 1950
Miðvikudagur,
?. ágúat, — 214. ^agur ár§ins.
. Sjávarföll-
.jirdegisflóð var kl- 9. —
SíödegisflóS veröúr kl. 21.20.
• - . , • , 1 í •'
'já
Ljósatími
bifreiSa og annarra ökutækja
er frá kl. 23.10 til kl. 3.55.
Ungbarnavernd Líknar.
Stööin veröur lokuð fyrst um
sinn.. Svaraö veröur í síma
5967, þriðjudaga og föstudaga
kl- 3—4 e. h.
Atvinnuleysisskráning
íer fram á ráðningarstofu
Reykjavíkurhæjar, Bankastr. 7
'í dag og á rnorgun kl. io1—12
f. h. ’og 1—5 e. h.
,,Heimilisritið“,
maíhefti þessa árs er nýkom-
ið út- Aö þessu sinni hefst það
á frásögúþáétti eftir Jóhann J.
E- Kúld, er hann nefnir „Fiðl-
arann”. Þá eru í ritinu allmarg-
ar smásögtir og greinar eftir
erlenda höfunda, auk þáttarins
„Spurningar og svör“, sem Eva
Adams svarar. Þá eru þarna
sönglagatextar, Dægradvöl,
verðlaunakrossgáta og margt
íleira til gamans og fróðleiks,
ekki sizt í sumarleyfinu. Rit-
stjóri er Geir Gunnarsson, en
Helgafell geíur út.
Heim að Hólum.
í sambandi viö ráögeröa
skemmtiför Skagfirðingafé-
lagsins að Hóluih, vegna Jóns
Arasonar hátíöárinnar, sunnu-
dagirjn 13. ágúst, eru mcnn
áminntir ttm aö vitja miöa
sinna hið fyrsta, í Flóru, Áust-
urstræti ' ög>: SÖlúturniftn vijS
ilvertisgöíu- •: i • ••’• ^
„Friðarávarp“ komipúnista.
Ekki er vitað hvérh'ái’ahgur
undirskriftasöfnun Rtissalepp-
anna hér undir þetta plagg
hefir bóriö, en hitt er vitaö, aöl
þeir skipta þúsundum, er hafa'
afturkallaö undirskrift sína i'
Danmörktt. er menn httgleiða,{
á ltvaöa forsendum hiö maka-
lausa plagg er til orðið-
/ i
Hvar eru skipin?
Rikisskip: Ilekla er í Thors-
havn í Færeyjum og fer þaöan
kl. 18 j dag til Glasgow. Esja
veröur væntanlega á Akureyri
í dag áleiðis til Þórshafnar.
Herðubreiö er í Rvk. Skjald-
breið var á Skagaströnd í gær-
kveldi. Þyrill er í Rvk. Ármann
fór frá Rvk- í gærkvöldi áleiðis
til Véstm.eyja.
Skip S.l.-S.: Arnarfell er í
Rvlc. Hvassafell losar cemcnt i
Faxaflóa.
Katla er í Rvk.
Gengisskráning.
Sölugengi erlends gjaldeyr-
100 tékkn . kr-
iQO gyllini
Söfain.
is í íslenzlcum krónum :
1 Pund kr. 45-70
1 USA-dollar — 16.32
1 Kanada-dollar .... — 14.84
too danskar kr — 236.30
ioo norskar kr — 228.50
100 sænskar kr — 3L5-S0
100 finnsk mörk .. — 7.09
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg. frankar .. — 32.67
100 svissn. kr -— 3737°
32-64
— 429.90
i-í,;- -. 4"r-" j
. ■ - - . .. .., ... ...Ckir • l • •. ■ ,v
Landsbókasafnið er opin kl.
10—12, 1—7;ég Sá4io alla virktt
daga nema laugardaga kþ, 10 -
12 yfir sumarmánuðina. —
Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og
2—7 alla virka daga nema laug-
ardaga y-fir sumarmánuðina kb
10—12- — Þjóðminjasafnið kl-
1—3 þriöjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á
sunnudögum, — Bæjarbóka-
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4, kl-
,.30—3 0g þriðjudaga og
fimmtudaga. Náttúrugripasafn-
ið er opið á suhnudaga.
í blaðinu í gær
féll niðúr undirskrift leiö-
réttingar á bls. 6, en hún átti
aö vera Stefán Rafn-
Hólmavíkurferð.
Ferðafélag Templara ,efnir
til 2./1 dags ferðar norður til
Hólmavíkur ttm verzlunar-
mannahelgina. Á lattgardag
verður ekiö um Holtavöröu-
heiöi út meö Hrútafirði í Bitru
og siðan utn Óspakseyri og
Kollafjötyð til; Hólmavíkur- Á
sunnttdag verðtir farið urn ná-
grennið, en á mánudag ekið
suður um Dalasýslu og Borgar-
fjörð til Reykjavikur. Farmiö-
ar ertt seldir í Ritfangáverzlun
ísafoldar í Bankastræti.
75 ára
er í dag, 2. ágúst, María Sæ-
mundsdóttir, húsfreyja á Hvít-
árvöílúm í Borgarfiröi. '
Veðrið.
Grunn, en nærri kyrrstæö
lægð við vesturströnd Skot-
lands.
Veðufhorfttr; .HægmSri. Úr-;
komuláust, víöa léttskýjað-
kommún-
I A-
TU fgátfJMiS Oí/ ejMÆBSM&mS •
KrcAAyáta nr. 1099
tfr VíAi ýi/rir
30 á/utn.
Fyrir 30 árum segir Vísir m.
a. frá þesstt: Sigttrjón kattp-
maöur Pétursson ætlar aö halda,
sýningu á íslenzkum iðnaöar-
vörum, sem hann lætur búa til.
Sýningin verður í stóra salmtm
i Bárunni. A sýningunni er j
margt að sjá t. d. íslenzk sildar- ^
net, heil botnvarpa, upphengd^
þorskanet, sáputegundir, sokka-,
prjónavél, ttllardúkar o, fb
Olafía Jóhánnsdóttir var,
íúeðal farþega á íslattdi í gær* j
Hún hefir dvalizt rúmlega 18
ár samfleytt í öðrum löndttm,
lengstitm í 'Kristjaníu í Noregi,
þar sem hún hefir unnið íiiikið
kærleiksverk meðal „de ulyk-
keligste“ eöa afvegaleiddra
kvenna. Norðmenn hafa metið
starf hennar aö verðleikum, og
þykir mikil eftirsjá aö henni.
Borgarstjórinn' í Reykjavík
auglýsti, að þessa dagna yröi
Skólavaröan opin almenningi.
Aögangseyrir fyrir fullorðna
var 25 aúrar og 10 aurar fyrir
börn.
Gunnar Sigurðsson alþrn-
hefir margt kaupafólk við hey-
vinnu ausfur í Ölvesi og koma
flutningabifreiðar daglega tneð
hey að austan.
— £mœlki
Karlar tveir sátu á báti ná-
íægt Nauthólsvik og ætliiöu að
renna íæri sér til skemmtunar.
Sáu þeir þá, að nokkurar ungar,
stúlkur voru á sjáVarströndinni
mjög léttklæddar og bjuggust
til aö fara í sjó-
Annar mannanna leit önugur
á ungviðið og sagði:
„Dæmalaust er að sjá til
stelpnanna nú á dögum. Hvað
ætli þær ætli sér eiginlega?“
- Hinn svaraði: „Þær ætla sér
líklega aö fiska á bert.“
Maður ferðaðist meö Qucen
Mary, stórskipinu, og þótti allt
og seint ganga. „Það cr seinlegt
að feröast þenna veg yfir At-
lantshaíiö," sagði hann, „og
hverju cr lika viö að búast,
þegar maður verður aö dragn-
ast bæði með næturklúbb og
sundlaug.“
Lárétt: 1 Fraus, 3 samkoma,
5 mynni, 6 drykkur, 7 læt af
héndi, 8 taka, 10 býsn, 12
mannsnafn, T4 evöa, [5 elska,
17 skammstöfun, 18 óskaði.
Lóörélt: 1 Kaldari, 2 sjá, 5
lárétt, 3 sykur, 4 jjirótt, 6 dvel,
9 púkar, iii rölti, 13 stefna, 16
frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 1098.
Lárétt: 1 Rís, 3 ris, 3 ós, 6 la,
7 sil, 8 ur, 10 elst; 12 rót, 14
aka, 15 nót, 17 cr, 18 fantar-
Lóðrétt: 1 Rónmr, 2 ís, 3
ralla, 4 skátar, 6 Líe, 9 róna, 11
sker, 13 tón, 16 tt.
Fylgi
feta ír
bandalags-
lönduan. .
London (UP), — Það
kemur æ betur í ljós eftir
því sem tíminn líður, að
fylgi kommúnista þverr með
þjóðum þeim, sem standa að
Atlantshafsbandalaginu.
Fyrir nokkrum mánuðum
var látin fram fara athugun
á fylgi þeirra og kom þá í
ljós, að fylgi þeirra hafði
hrakað um 10 af hundraði
úndanfarna níu niánuði, en
síðan hefir það minnkað
enn.
1 maímánuði töldu menn,
að kommúnistar mundu vera
rúmlega 2,3 milljónir, cn
nærri 2,(i milljónir í ágúst-
mánuði í fyrra. FylgisJirunið
hcfir orðið mest í Frakkbmdi
cn Jiar fækkaði þeim úr
milljón í 600,000.
Ennþá eru lausir stangar-
dagar í Larigá í ágústmán-
uði, bæði á efra og neðra
veiðisvæði. 1 Norðurá eru
lausir dagar á ýmsúrii tím-
um eftir 13. ágúst.
liástökk Eiríkur Haraldsson
(Á) 1,70.
Urslit í 100 m. hlaupi og
110 metra grindahlaupi fara
fram hér í Reykjavik.
Eins og sakir standa á l.R.
flesta meistara, eða 5 að tölu,
K.A. 3 og 3. í röðinni
er Ármann með 2 meistara.
Frá Drengjameist-
aramótinu.
Drengjanieistaraniót ís-
lands í frjálsum íþróttum
fór fram í Vestmannaeyjum
um síðustu helgi.
Meistarar í einstökum
grehium urðu þeir sem hér
segir:
1 langstökki: Valdimar
örnólfsson (I.R.) 6,41 m.,
Kúluvarp: Danícl Jngvars-
son: (Á.) 15,35 111., Iíringlu-
lcast: Gylfi Gunnarsson (I.
R.) 43,32 m., 1500 m. hlaup:
öðinn Árnason (K.A.) 4:29,6
m., 3000 111. lilaup: Óðinn
Árnason (K.A.) 10:01,6 m.,
Spjótkast: Þórhallur Ölafs-
son: (Í.R.) 56,52 111., Stang-
arstöklc: Baldvin Árnason
(Í.R.) 3,10 m., 4x100 111.
boðhlaup: A-sveit 1. R.
47,7 selc. Sleggjnlcasl: Ólaf-
ur Sigurðsson (l.B.V.) 42,89
111., Þrístökk: Árni Magnús-
son (U.MS.E.) 13,23 m., 400
m. lilaup: Hermann Sig-
tryggsson (K.A.) 55,2 sck og
Matsveináverkfallið
Vegna verkfalls mat-
reiðslu og framreiðslumanna
á skipum Eimskipafélagsins
og Skipaútgerðar rákisins,
hefir Vísi borizt greinar-
gerð frá Böðvari Steinþórs-
syni, formanni Sambands
matr,- og framreiðslumanna.
Rúmsins vegna er hér birt-
ur útdráttur úr greiijargerð-
inni, en það sem mestu máli
skiptir, er á þessa leið:
Kröfur matreiðslu- og
framreiðslumanna eru lagðar
Jfram til samræmingar við
jþau kjör, sem sambærileg
' stéttarfélög hafa fengið á ár-
inu sem leið, en kröfunum
jhreytt með tilliti til þess, að
skv. lögum um gengisskrán-
ingu o.fl. er talið, að mat-
I
' reiðslu- og framleiðslumenn
tapi við fengna grunnkaups-
hækkun rétti til visitöluUpp-
bótar.
Hinn 22.^.111. voru samn-
ingar undirritaðir við stýri-
og loffskeytamenn, en elclci
við matr. og framreiðslu-
menn, cn deila þeirra er þó.
eldri cn hinna aðilanna, var
álcveðið að boða til verlcfalls
frá og með 30. júlí s.l.
Þá er telcið fram í grcinar-
gerð Böðvars Steinþórssonar,
að verkfallið nái eldci til
„Þyrils“, um það slcip gildi
sérsamningar við fjármála-
ráðuneytið.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og
vináttu í sambandi við andlát og jarðarför
konu minnar, móður okkar og tengdamóður,
Ingibjargar Þorkelsdóttur
frá Óseyrarnesi.
Sigurður Þorsteinsson,
börn og tengdabörn.
VISIR
er ódýrasta datjbtaðið. — —
Gerist kaupemdur. — Sitni