Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 6
6 V I S I R MiðVikudaginn 2. ágúst 1950 oss aö menning vor hafi þró ast samhliða vaxandi bekk- ingu vorri frá því við vorurn smáir hirðingjakynflokkar upp í nútíma þjóðaskipulag með ríkisstjórn sem hefir váÍcT til a$ framfylgjá lögum þess. Eftir því sem samgöngu- og útbreiðslutæki urðu full- komnari . og þjóðfélögin stærri, uxu einnig landsvæði þau sem lögin giltu í. Þann- ig urðu stórveldi til hvert með sínum lögum, trú og sið um, og með herjum, sem höfðu því hlutverki að gegna að vinna ný lönd eða verja ríkið árásum nágranna stöku ráö svo sem: Matvæla- og landbúnaðarráöið o. fl. ráð, þar sem fulltrúarnir geta unnið saman að mál- um sem hafa stórmikla þýð- ingu fyrir alla. Þá er Al- þjóðabankinn, sem fer ætlað að veita ríkjunuin lán til framgangs þessara mála og þurfa þau því ekki aö' hrfekj- ast á milli pólitískra skýja- glópa,, Til að auka skilning og vináttu. Samvinnan innan þessara alþjóðaráða er til þess fallin að auka skilning og vináttu milli þjóða og auðveldar þjóða., Stórveldi sem byggð Þannig lausn málanna þó aö hafa verið upp með land- ^au sau hie'nt stjórnmála- vinningum hafa þó alltaf le^s eölis- Ráðin gætu smá sundrast, annaðhvort vegna' Þróast UPP 1 aö verða al" innanlandsófriðar eða árás-|heimsstlórn fyrir heilðrigð- um nágrannaríkja. Viö er- ismál’ verklýösmál, verzlun- um nú á leið frá Iandvinn- armál’ fíármál Pg matvæla- ingum til sameiningar eftirimal alheimssl;Íóin gæti samkomulagi, þannig að oröið fil með áframhaldandi hvert land hefir sína eigin Þroun a fleiri °8' fleiri svið- úr Rvík og til kl. 20,30 úr Hf. og 20,20 úr Rvik., en auk þess önnur ferð frá Rvík kl. 20.30. Að öðru leyti verða fferðir óbreyttar, á hfeilum og liálfum tímuiii ffá báðum s'foðum. 0 áámkvaémt"'* ‘ þessu verðá ferðir tntt miðjan daginn frá RVk; á öllunf Iiéiluin tíííiíiúi og tuttugu mínútur yfir og tuttugu minútur fy.rir lieila tima, en úr Hafnarfrði á hálfu tíinunum og tiu mín- útur yfir og tíu mínútur fyr- ir lieila tíma. stjórn til að skipa innan landsmálum, en öll samein- um í svipaða átt. Því miður skortir þessi uð undir miðstjórn, sem er rað ennÞa völd °S fíarrað fil löggefandi um milliríkjamál, að leysa Þau viðfangsefni og gerir endi á stríð innanísem Þeim eru ætluð' Aðeins sambandsríkjanna. Eins og !að hinar sextm nkisstjornir við höfum séð hefir flugvélin sem standa að Þessum ráö' og útvarpið gert heiminn um °B hafa ^ saihstarfs- svolítinnogmenninaháða!vúia smum með‘ morgum hver öðrum, að eini kostur- iöguim örðum, gætu oiðiö á- inn er Bandaríki allra ríkja. sattar um að veita ráðunum eina einingu af mynt sinni í hvert sinn sem þær veita hundraö einingar til vígbún- aðar, og ef þær vildu gefa Þjóöabandalagið gamla. í fýrri heimsstyi’jöld skaut ráðunum frjálsari hendur, hugmyndinni í formi Þjóða- þori eg að staðhæfa að hin bandalagsins upp í Ameríku. j pólitísku vandamál sem nú Það misheppnaðist af tveim | standa í vegi fyrir samkomu ástæðum. í fyrsta lagi af því (lagi, mundu hafa minni þýð- að ríkisstjórnir Evrópu með (ingu, svo að tálmanir á vegi sín úreltu sjónarmið um friðarins mundu hverfa. stríð og hagfræði meira kapp á að þjóna eigin áhugamálum en að leggja sig fram til að byggja upp alheimsríki. Þeir voru of miklir stjórnmálamenn en of litlir hagfræðingar,, Leið- in til friðar liggur aðeins gegnum samvinnu ríkis- stjórnanna með það fyrir sjónarmið aö nytja hin ó- endanlegu auðæfi jarðarinn- ar til gagns fyrir alla. Ferðum fjölg- að í Hafnar- P ® oo Sí tjorð. Landleiðir h.f., hið nýja félag, sem fyrir skemmstu tók að sér rekstur sérleyfis- ieiðarinnar Reykjavík- Hafn- arfjörður, vinnur nú aS því Hin ástæðan fyrir ósigri að bæta bifreiðakost þann, Þjóöabandalagsins var að er notaður er við reksturinn. hinar háfleygu hugmyndir j Eins og kunnugt er, tók þess komu of snemma í! félagið við rektrinum af póst- heiminn, því þó að stjórn-!og simamálastjórninni og málamennirnir hefðu verið keypti bifreiðar þær, er not- mjög vel hæfir til að gegna aðar hafa verið á leið þess- störfum á átjándu öld vant- ari. Þær voru allmjög úr sér New York (UP). — Fjórir amerískir svertingjar eru að hefja áróðurssókn í löndum Vestur-Evrópu. Þrír svertingja þessara eru frá Suðurríkjum Bandaríkj- anna og er tilgangur farar þeirra að skýra Evrópumönn um frá því, að hlutur svert- ingja sé beztur í Bandaríkj- unum. Það eru samtök and- kommúnista, sem efna til fararinnar. TVÖ HERBERGI og eklhús óskast. Tvennt full- oröiö i heimili- Trygg at- vinna. Tilboö, merkt „300— 134^ sendits afgreiösl- unni fyrir 10. þ. ni. (40 TIL LEIGU 2 herbergi og aögangur aS eldhúsi á Nökkvavogi 35- Til sýnis eftir kl. 7. (46 LÍTIÐ herbergi, meö hús- gögnum, til leigu í einn mánuö. Uppl- í síma 3833- Í52 KONA, sem saumar heima og er barnlaus, óskar eftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi eBa eld- unarplássi. Tiíboö, merkt: „18—1339“, leggist inn á afgr. blaösins fyrir fimmtu- dagskvöld. (587 GOTT risherbergi í Hlíö- unum til leigu. Uppl. eftir kl. 7 í sima 81462- (51 HERBERGI, helzt, meö húsgögnum, óskast nú þegar. Uppl. í síma 1279, kl. 4—7 í dag. (56 aði þá /skilyrði til að skilja, gengnar og varð að hefja að sú pólitík og hagfræði gagngera viðgerð á mörgum sem þeir voru fulltrúar fyr- þcirra, en auk þess,~sem þær ir, gat ekki samræmst tækni verða jáfnharðan teknar í þróun þessarar aldar. Eftir seinni heimsstyrjöld- notkun á ný, hcfir félagið fest kaup á ágætri bifreið, ina var gjörð ný tilraun til af 'Skania-Vabis-gcrð, og er alheimsstjórnar. Sameinuðu sú bifreið þegar komin í þjóðirnar eru betur skipu-1 notkun. lagðar en Þjóðabandalagið. j Nú hefir ferðum í Hafn- jVið hliö Allsherjarþingsins j arfjörð verið fjölgað svo að og Öryggisráðsins, þar semjnú er farið á 20 mín. fresti, iutanríkismálafulltrúar þjóð ineðan umferð er mest, eða auna mætast, eru hin sér-’frá kl. 13.30 frá Ilf. og 13.40 GÓÐ kjallarastofa til leigu, með sérinngangi og sér WC- 'Uppl- í síma 81454. (57 VÍKINGAR. III. fl. Æíing í kvöld kl. 9 á Grímsstaða- holtsvellinuni. Þjálf. K. R. KNATT- SPYRNTJ- MENN. Æfingar í dag á Háskóla- vellinum kl. 6—7. Meistarar, I. og II. fh kh 7—8, III. fl. Mjög áríSándi aö allir 'útæti. K.F.U.K. Sumarstarlsfundur fimmtu- ; daginn 3. kl- 8.30 e. h. Fjölmenniö. MuniS skóla- sjóð- — Stjórnin. GLERAU.GU i leöurhylki töpuöust s. 1- sunnudag frá Sólvallagötu 10 aS Lækjar- lorgi. — Uþpí. í síma 3340. VEIÐIHJÓL, meS línu, tapaðist síöastliðinn föstu- dag viö Elliöaár. Ingimar Jónsson, Vitastíg 8 A- (54 KVEN armbandsúr, meS svortu rifs-armbandi, tapaö- ist frá RánargÖtu, um miS- bæinn, a'ö Arnarhvoli Vin- samlegast skilist á Vega- máláskrifstofuna. Sími .2805. Funcjarlaun. (59 EINN eSa tveir duglegir drengir á aldrinum 16-—18 ára óskast sem fylgdarmenn hjá Englendingum við lax- veiSar í BorgarfirSi um 3ja vikna tíma. Uppl- hjá Einari Péturssyni, Hafnarstræti 10;—12, kl. 3 í dag. (58 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, GuS- ninareötu t Sími 56,12. (18 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR, RitvélaviSgerSir. Vandvirkni. — Fljót af- greiSsla. Sylgja, Laufásvegi iq fbakhúsiö). Sími 2656. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengitS inn frá Barónsstíg.f HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. Raflagnir og viðgerðir. LJÓS & HITI H.F. Laugavegi 79. — Sími: 5x84. REIÐHJÓL til sölu á j SkólavörSuholti 137 í dag i frá kl- 5—7- (60 ÞRÍHJÓL óskas til kaups- Úppl. í síma 6968 kl. 5 í dag og næstu daga- (55 FELGA—DEKK. — Sá, sem getur látiS nýtt dekk, 16X600, getur fengið jeppa- felgu. Sjlni 81382. (53 TIL SÖLU gömul komm- óöa, nýmáluS. síma 2457. Uppl. (5° NÝ, rauS stuttkápa til solu á ÖSinsgötu 25, efstu hæS- f20 HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. - 5 . TIL hjól--- kárlriiáijnsreijö" •l*?pi>1. miifi kl. 5—8 I. hæS- (49 >e. lí.. á Þórsgötu 21 TIL SÖLU barnakefra, lítiö númer, dúnsæng og- smábarnafatnaSur á Hverf- isgötu 61, niöri. (47 RÚÐUGLER í litla glugga til sölu- Einnig góö sæng. Tripolicamp 25 A, eft- ir kh 7. (4; NOTAÐ þakjárn til sölu á Þverholti 18.J, eftir kl. 5ú- ' (44 TIL SÖLU ný ensk döuni- kápa, dökkbál. frekar stórt ninner. Sírni 7284. (43 VIL KAUPA vel meS far- inn svagger. Uppl. í síma 3755, eftir kl- 8 í kvöld. (42 TÆKIFÆRISKJÓLL, — sem nýr, rariSúr flauls-stutt- jakki og matrósaföt, sem ný, á 8—11 ára, til sölu í Eski- hlíS 11, neöstu íbúS.f Símí 80882- (41 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiSjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 STUÐDEMPARAR undir flestar tegundir bíla, sér- staklega jeppa og landbúnaö- arjeppa, höfum við til sölu. Vélvirkinn S.F. Sími 3291. (26 SELSKJÖT. NýkomiS selskjöt að vestan af ungum sel- Von. Sjmi 4448. (32: KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl- r—5- KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim, Sítni 4714 og 80818. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ekáptir,. armstólar, bóka- hillur, kommóSur, berC, margskonar Húsgagnaskál- Inn, Njálsgötv. 1x2, Sími 81570« (4ia KAUPUM Gólfteppi, út- Tarpstæki grammófónplöt- «r, eaumavélar, lotutl hús- gðgu, fatnae og fleira. — Kem samdægur — Staö- greiBsls. Vörusalinn, Skóla- ▼örðustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANN AFÖT. — Kaupum IítiB slitinn herra- latnaS, gólfteppi, harmonik- íur og allskonax húsgögn. — Simi 80059. Fornverzlunin. Vitastlg 10. (154 PLÖTUR á grafreiti. Út- Vegtim áletraðar plötur á grafreití með stuttum fyrir ▼ara. Uppl. á Rauriarárstíg 3Ö (kjallara) — Sírai 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.