Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. águst 1950 VÍSIR XX GAMLA BIO XX Dagdrauiiiar Walters Mitty Hin bráðskemmtilega gamanmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Danny Ivaye og hin fagra j Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl «« TJARNARBIOMS (The Glass Mountain ) Skemmtileg og vel leik- in ný ensk mynd, I myndinni svngur m.a. hinn fnegi Itidski söngvari JMSfa ■ Michael Denison. Dulcie Gray. Tito Gobbi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrarklúbburinn (The Winter Club) ,Wednesday, dance from 9-—1 o’clock a.m. Membershipcards for tourist and tablereservations by telephone 6710 from 8 a.m. todaý. 1 kvöld dansað frá kl. 9—1. Borðpaníanir og kort fyrir ferðafólk í síma 6710. Vefrariclúkburinii (The Winter Club) Skrilsfnluhúsnæði til fbigu Þrjú stör samliggjandi skrifstofuherbergi eru til leigu á Klapparstíg 26. Upplýsingar í Umferðamálaskrifstofu póststjórnar- innar Klapparstíg 26, sími 1014. mikið úrval af pottablómum, margar tegundir. Einnig daglega mikið úrval af afskornum blórn- um.—- Skreytið heimili yðar með blómum frá Litk blómabúðinni Bankastræti 14. — Sími 4957. AUGLÝStNGAR V sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstof- unnar Austurstræti 7, eigi 1 esi kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sum- armánuðina. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. * C Sendiboði himna-- >1 i • (Heaven Ónly Knows) Mjög spennandi og sér- kennileg ný amerísk kvik- mynd er fjallar um engil í mannsmynd, sem sendur er frá Himnaríki til jarð- arinnar og lendir þar í mörgum hættulegum og skemmtilegum ævintýr- um. — Aðalhlutverk: Robert Cummings, Brian Donlevy, Marjorie Reynolds Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 ræningjahöndum (No Orchids for Miss Blandish) Afar taugaæsandi saka- málamynd. Aðeins fyrir sterkar taugar. Jack la Rue, Hugh Mac Dermott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FURIA Heimsfræg ítölsk stór- mynd, um örá skapgerð og heitar ástríður. Aðalhlutverk: Isa Pola Rossano Brassi Gina Cervi Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,' 7 og 9. TRIPOLI BIO Slóttug kona Fjörug og bráðskemmti- leg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverk : Vivian Romance Frank Villard Henry Guisol Sýiíd kl. 9. Gullræningjarnir (Crashing Through) Afar spennandi, ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Whip Wilson Andry Clyde Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 99CA Skúlagötu, Sími Rauðar rósir (Roses are Red) Ný amerísk sakarnála- mynd, spennandi og við- burðarík. Aðalhlutverk: Don Castle Peggy Knudsen Patricia Kniglit Aukamynd: HOLLAND OG NYLENDUR ÞESS (March of Tiinc) Bönnuð börnum yngvi en 16 ára. NÝ FRÉTTAMYND Margrét Guðmundsdóttir sigrar í flugfreyjusam- keppni í London. Fyrstu fréttamyndir frá Kóreu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjalavegur Laiigardaginn kl. 2 ekið að Hveravöllum. A simnudag- inn um Auðkúlaheiði, Svínadal, Bönduós og Reykjá- skóla. Á mánud. um Holtavörðuheiði, Borgarfjörð til Reykjavíkur. Kjalvegur Miðvikudaginn 9. ágúst. Ekið að Kerlingarfjölluni. Dvalið þar í tvo daga, síðan ekið austur með Hofsjöldi að Nauthága, þaðan með Þjórsá til Ásólfssta’ða og Reykjavíkur. Fimm daga ferð. Páll Arason, sími 7641. Græua matstofan í Hveragerði selur ferðafólki Ijúffengan og næringarríkan mat, til- búinn á sérstakan hátt með öllum þeim beztu bætiefnum sem liér eru til. Notið tækifærið og borðið í Grænu matstofunni i barnaskólanum í Hveragerði. Græna matstofan h.f. ít-~~ Sú&ari hiutií M&tjji&$tuvBkmB*mieistarawnótsitBs vet’ðttr spett tt asa tli kepptti m.a. * MOO m. hE.» f’finf/lte* kasti n$g 400 m. kk?::wpi. kvöld kl. 8?1 RAFT£KJASTÖÐIN h/r TJARNARGOTU 39. SIMI 8-15-16. VIOGERÐIR OG UPPSETNING A OLLUM TEGUNDUM RAFMAGNSHEIMILISTÆK JA FLJÖTT OG VEL AF HENDI LEYST. Ford vörubifreið 3ja tonna, smíðaár 47, í ágætu standi til sýnis og sölu við Leifsstyttuna kl. 8 —10 í kvöld. Skipti á góðri fólksbifreið koma til fl'éina. auglýsa í Vísi. Laxveiðilína og lijól 3—Sj/o tommu, óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 6482 kl. 4—6. Viljum kaupa reiknivél nýja eða notaða. Uppl. i síma 80659.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.