Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 02.08.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudag'inn 2. ágúst 1950 Míkil hátíðahöld verzlunar- manna um V.R. leigir Tivoil i 3daga. Yerzlunarmenn efna til hátíðahalda nú um verzlun- armannahelgina, fjölbreyttra og skemmtilegra að vanda. Hefir félagið tekið skemmti- garðinn Tivoli á lcigu í þrjá daga laugardag. til mánudags. Hátíðahöldin hefjast kl. 4,30 á laugardag i Tivoli með setningarræðu Magnúsar Valdimarssonar. Síðan mun þýzkur trúðleikari sýna list- ir sínar, Ralf Bialla að nafni, og Baldur Georgs sýnir töfra- brögð. Um kvöldið heldur skemmt- unin áfram með samtali Baídurs og Konna, þá verður fleira til skemmtunar og loks stiginn dans úti og inni til kl. 2 uin nóttina. Á sunnudag verður liátíða- messa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Kl. 2,30 lcikur 12 manna hljómsveit Baldurs Kristjáns- sonar á Austurvelli, en síðan i Tivoli. Þá verðá sömu skemmtiatriði og áður, auk gamanþáttar, er Jón Aðils og flciri flytja. Síðar um kvöldið vcrða enn hátíðahöld, þar sem Jan Moravek leikur' einleilc á harmoniku, en músik-kaliar- ett hans leikur sígaunalög. Á mánudaginn fara svo fram aðal hátíðahöldin, scm hefjast úti í Tivoli kl. 4,30 með því að sýndir verða trúð- leikar, Ralf Bialla, töfra- brögð og búktal, Baldur og Konni, og svo reiptog milli afgreiðslumanna og skrif- stofumanna. Um kvöldið kl. 0: Gaman- þáttui', Jón Aðils o. fk, liarmonikusóló, Jan Mora- vek, músikkabarett, Jan Moravele og hljómsveit, töfrabrögö og búktal, Bald- ur og Konni, knattspyrnu- keppni milli afgrciðslustúlkna og skrifstofustúlkna. — Flug- cldasýningar á miðnætti. - - Dans til kl. 2. Dagskrá Rikisútvarpsins verður að verulegu leyti helgað verzhmarmannahclg- inni á mánudag. vegna 29 ára Hannover (UP). — Bvrjuð eru. rétterhöld yfir öðrum morðingja þýzka stjórn- málamannsins Erzbergers, sem ráðinn var af dögum ár- ið 1921. Máðiir þcssi, Sclmlz, komst úr lamli cftir morðið og sneri ekki al'tur, fyrr en íiitler hafði tekið völdin, en þá voru liohum og fleiri illræðismönnum gefnar upp sakir. Hinn var hinsvegar dæmdur í 15 ára fangclsi. Erzbergcr var fjármálaráð- lierrá um það bil, sem hann var myrtur, cn orsökin til morðsins var sú, að hann háí'ði undirskrifað Versala- sáttmálann og var föður- landssvikari í augum margra Þjöðverja af þeim sökum. aldur lengir bilið ítbíIIb sín og Vestöls Huseby bjargaði Reykja- víkurmeistaramótinu í gær. Léleg þátttaka og lítil hrifning einkenndi fyrri hluta mótsins. Skemmdarverk kommunista i Japan. Tokyo (UP). — Skemmd- -arverk hafa verið framin í Japan undanfarna daga. .Tárnbi’autir hafa vcrið skemmdar á UQkkrum stöð- um, svo að tafir liafa af því hlotizt við ýmsa flutninga. Grunur leikur á, að kommún- istar standi hak við skcmmd- arvcl'k þcssi. Fahirinwt otj fltcmur. Milano (UP) — Óþægi- legt — en broslegl; — atvik kom fyrir í Austurlandahrað- lestinni, er hún var liér á ferð um daginn. Indversknr fakir var mcð- al farþega og hafði í far- angri sínum kassa með 300 tömdum flóm. Kassinn datt úi' farangursnetinii og opn- aðist og flærnar réðusl á far- þegana, sem flýðu hvcr sem betur gat. Fyrri hluti Reykjavíkur- meistaramótsins í frjálsum ípróttum fór fram í gær- kveldi og var meö heldur öm urlegu 'sniði. Urðu áhorfendur fyrir miklum vonbrigðum, aðal- lega vegna þess, hve þátt- taka var léleg og margir skráðir keppendur komu ekki til leiks. Úrslitin voru heldur ekki þau, er menn höfðu búizt viö, ef frá er tekinn þáttur Gunnars Huseby, er sýndi enn, að hann er harðasti í- þróttamaður þessa lands í Brenndi iconn sína lifandi. Par.'s UP). — Ungur verkamaður hefir framið hryllilegt morð yegna af- brýðisemi. Verkamaður þessi bjó í Compiegne-skfgi - þar scm Þjóðvcrjar gófust upp 1918 og Fvakkar 1940 — og átti þar lítið hús. Eina nóttina fyrir skemmstu hcllti hánn benzini yfir hvílu konu sinn- ar og rúmföt, læsti húsinu og kveikti síðan í. Hann grunaði konu sína um að vera í tygjum við annan mann. sinni grein, varpaði kúlunni 16.18 m. Þó var 200 m. hlaup iö mjög tvísýnt, þar sem Ás- mundur Bjarnason sigraöi Guðmund Lárusson, en báö- ir hlupu á 22 sek. sléttum. Annars uröu úrslit móts- ins 1 gær þessi: 400 m. grinda hlaup: Ingi Þorsteinsson, KR, 56.5 (Hann hljóp éinn og gerði það með mestu prýði, eins og tíminn sýnir). 200 m., 1„ Ásm. Bjarnason, KR, 22,0, 2. Guðm. Lárusson, Á, 22,0, 3. Reynir Gunnarss., Á, 24. 800 m. Iilaup: Pétur Einarsson, KR, 1:56.2 mín 2. Sveinn Björnsson, KR, 2.04.5, 3. Sigurður Guðnason ÍR, 2.04.6. Spjótkast: 1„ Jóel Sigurösson, ÍR, 61.90, 2. Hall dór Sigurgeirsson, Á, 54.89, 3. Gunnl. Ingason, Á, 48,95. Langstökk: 1. Örn Clausen, ÍR, 6.93,'2. Gylfi Gunnars- son, ÍR, 6.29, 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 6.12„ Kúlu- varp: Gunnar I-Iuseby 16.18 m., 2. Vilhj. Vilmundarson, KR, 14.27, 3. Friörik Guö- mundsson, KR, 13.94 m. — Hástökk: 1. Örn Clausen, ÍR l. 83. 2. Eiríkur Haraldsson, Á, 1.65, 3. Birgir Iielgason, ÍR, 1.65,. Geta má þess, að Victor Munch hljóp 5000 m. einn, utan keppni, en eng inn tími var tilkynntur í því hlaupi. Fjóröa umferð á Skák- þingi Norðurlanda var tefld í gœrkvöldi. Áhorfendur voru margir og héldu sig flestir fram í forstofu, þar sem allar skák- irnar í Landsliðs- og Meist- araflokki voru sýndar, en þeir Árni Snævarr og Guð- mundur Arnlaugsson skýrðu þær fyrir áhorfendum. Lang mesta athygli vakti skák þeirra Storm Herseth og' Baldurs, sem var óvenju skemmtileg. Þó Árni og Guð mundum skýrðu skákina og ýmsir aörir legðu þar orð í belg, kom Baldur öllum á ó- vart með hinum óvæntu og glæsilegu leikjum sínum. Skákin birtist á öörum stað í blaöinu í dag. Úrslit í Landsliðsflokki: Baldur Möller (í) vann Storm Herseth (N), Guðjón M. Sigurðsson vann Eggert Gilfer, Vestöl og Palle Niel- sen gerðu jafntefli. Biðskák- ir ui’öu hjá Guðm, Ágústs- syni og Jul. Nielsen (D), og Kinnmark (S) og Sundberg (S). í Meistaraflokki vann Rasmussen Bjarna Magnús- son, Áki Pétursson vann Sturlu Pétursson, Lehtinen (F) vann Nihlén (S). Biö- skákir urðu hjá Jóhanni Snorrasyni og Friörik Ólafs- syni og Lárusi Johnsen og Jóni Þorsteinssyni. I. fl. A: Jón Einarsson vann Öjvind Larsen, Birgir Sigurðsson vann Jón Krist- jánsson, Lund og Olson geröu jafntefli. Biðskákir urðu hjá Ásg. Ásgeirssyni og Jóni Pálssyni, og Ágúst Ingimundarsyni og Þóri Ól- afssyni. I. fl. B: Karl Þorleifsson vann Áhrberg, Larsen vann Kristján Sylveríusson og Ól- afur Einarsson vann Ingi- mund Guömundsson. Höj- taöge og Jón Þorvaldsson eiga biðskák og sömuleiðis Haukur Kristjánsson og Steingrímur Bernhai’ðsson. Fimmta umferð verður tefld í kvöld. Þá tefla saman 1 Landsliðsflokki: Sundberg (S) og Storm Herseth (N), Baldur Möller og Guöm. Ágústsson, Jul. Nielsen (D) og Guðjón M. Sigurðsson, Vestöl við Kinnmark og Eggert við Palle Nielsen,. — Öryggisráðið Framh. af 1. síðu. þetta, og lét hinn síðarnefndi m, a. svo um mælt, að Malik væri ekki einræðisherra í i’áðinu. Þessu næst vildi Malik ganga til umræöu um aðild Rekingstjórnarinnar, á und- an Kóreumálinu, en þessu mótmælti Austin einnig harölega. Féllst Malik þá á að taka Kóreumálið fyrir og flutti síðan langt mál um, að bei’sýnilegt væri, að Banda- ríkjamenn lxyggðust ná á sitt vald Kóreu og stefndu að því, aö styrjöldin breidd- ist út. Fundurinn var allur hinn sögulegasti. Hvítt: Stoi’m Herseth., Svart: Baldur Möller. (Hollenzk vörn). 1. C4, e6; 2. Rf3, f5; 3. g3, Rf6; 4. Bg2, BE7; 5. 0—0, c6 (Baldur vélar Stonewald- afbrigðið af hollenzku vörn- inni); 6. d4, 0—0; 7. Rc3, d5; 8. b3, Dd8; 9. Bb2, (Betx’a er að leika Re5 og síðan f3 og e4 og sprengja upp peða- stöðu svarts á miðboröinu. Meö þessari uppbyggingu á stöðunni er mjög líklegt að svart nái hættulegri kóngs- sókn) .9...., Rbd7; 10. Rg5, Bd6; 11. f4, Re4; 12. Rg'5XR, d5XR; 13. e3, Rf6; 14. De2, Dg6; 15, Hfel, Bd7; 16. Bfl, Dh6; 17. Dg2, Be8; 18. Be2, Bh5; 19. BXB, DxB (Hag- kvæm skipti fyrir svartan); 20. a3, g5; 21. b4, (Hvítur er greinilega á rangri leiö og á líklega þegar tapaða stöðu), 21 ...... gXf; 22. exf, (Gef- ur svörtum valdað frípeö. En 22 g'Xf+ var þó enn hættu- legra vegna Kg8—f7), 22„ .... Kg8—f7; 23. Bcl, (Svartur hótaði biskup drep ur f4), 23..., Hg8; 24. Be3, Kg6; 25. Hadl, Hag8. (Svart ur hótar nú Rg4 og síöan RXh2, eöa RxB). 26. He2, (Betra var að leika Re2)26. . . . ., Rg4; 27. Dfl, Dh6; 28. Bcl, (Svartur hótaöi RxB og síðan B x f4). 28..., e3; 29. Hg2, Rf2!; 30. HxR, B xf4!!; (Óvæntur og sterk- ur leikur, sem fer með síð- ustu leifarnar af vörn hvíts. Ef t. d. 31. Hg2, þá BXg3; 32. Khl, Bf4; og mát í nokkr um leikjum eöa drotningar- tap. Ef 32. HxB, þá HxH+; 33. Khl,Hgl + ; 34. DXH, HXD+; 35. KxH, Dg4+; 34. Khl, Df4; með hótuninni Df3 + ; Kgl, Dxd2 + ; og síðan e2). 31. HxB, HXg'3 + ; 32. h2xg'3, Hxg3 + ; 33. Dg2, DXÍ4; 34. gefið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.