Vísir - 09.08.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 09.08.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 9. ágúst 1950 Miðvikudagur, 9. ág'úst, —- 221. dagur ársins. Sjávarföll. . Árdegisflóð' var lcl- 3.00- — Síödegisflóö verður kl- i5-3°- Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja cr kl. 22.50—4.15. Næturvarzla- Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni; sími 5030. Nætur- vöröur er í Laugavegs-apóteki; sími 1616. Hólaferð. Athygli skal vain á skemmti- ferö Skagfiröingafélagsins aö Hólum nú um helgina, vegna Jóns Arasonar-hátiöarinnar. — Farmiöa óskast vitjaö i Flóru eöa Söluttirninn viö Hverfis- götu- Vafalaust nota Skagfirö- ingar, búsettir í Reykjavík og aörir, þetta tækifæri til aö fara1 noröur, „heim að Hólum“. Hvar eru skipin? Skip S-Í.S-: Arnarfell losar timbur á Norðurlandi. Hvassa- íell er í Flafnarfiröi. Foldin fór fram .hjá Bell Is- land á laugardagskvöld á leið til Chicago. Ríkisskip : Flekla er á leiöinni frá Glasgow til Rvk. Esja er í Rvk. Herðubreið fer frá Rvík! siödegis í dag austur um land^ til Siglufjarðar. Skjaldbreið fer| frá Rvk. kl- 12 á hádegi i dag til, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er norðanlands. Eimskip: Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss er í Rotterdam- Fjallfoss er á Siglufirði; fer þaðan væntanlega á morgun til Gautaborgar um Leith. Goöa- foss er i Gautaborg. Gullfoss fór frá K-höfn 5. ágfist og frá Leith 7. ágúst til Rvk. Lagar- foss er i Vestm-eyjum. Selfoss var væntanlegur til Raufar- hafnar i gærkvöldi frá Flekke- fjord- Tröllafoss fór frá New York til Rvk. Útvarpið í kvöld. Kl- 20.30 Útvarpssagan : „Ket- illinn" eftir William Heinesen; XIX. (Vilhjálmur S. Vilhjálms- son rithöfundur). — 21-00 Tón- leikar: Melachrino strengja- sveitin leikur (plötur). — 21-20 Staðir og leiöir: Frá Grímsey (Jónas Ánrason alþm.)-----21.40 Danslög (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfreg'nir- — 22-to Danslög (plötur). —- 22.30 Dagskrárlok. „Minningar frá íslandi“ heitir einkar snoturt mynda- hefti, sem nýkomið er í bóka- búöir. Myndirnar í heftinu eru ljómandi vel gerðar, en Bjarni Guömundsson, blaðafulltrúi, hefir sámið formála og texta með- myndunum, prýðilega af hendi leyst. Þá hefir hann einn- ig ritg.ö Annál Islands í heftið. Martin Larsen, blaðfulltrúi í sendiráði Dana hefir annazt danska þýðingu, ágætlega, eins og hans var von og visa. Ann- ars er heftið á íslenzku, ensku og dönsku og virðist vel fallið til gjafa. Verðið er einnig mjög viðráðanlegt, en oft hefir ann- ars vjljað .brenna yiö, að slik hefti værú óþarflega dýr- Svo ot' ekki uin hefti.þetta- Happdrætti Háskólans- Síöasti söludagur er í dag í 8. ílokki, en á morgun verður dregið, og engir miöar afhentir þann dag- Enn er eftir að draga um hálfa aðra millj. kr. Björgunarafrek. Þann 29. f. m- veitti norska eftirlitsskipið ,,Andenes“ dþnsk- um fiskibát, Ella K 52 írá Köge i Danmörku, er var með bilað stýri undan norðurströndinni, mikilvæga' aðstoð. Áhöfnin á ,,lflla“ er norsk. Það skal sér- staklega tekiö fram, aö norska skipið kraföist engra björgun- arlaúna af útgerðinni, trygg- ingarfélaginu eöa dansl»a rík- inu. Danski ræðismaðurinn á Siglufirði, Aage Schiöth, þakk- aði skipstjóranum á hinu norska skipi hjálpina, er „Andenes" veitti danska bátnum- Sendi- herra Dana, frú Bodil Begtruþ, gekk í dag á fund sendiherra Norömanna, Thorgeir Anders- sen-Rvst og vottaði honum þakklæti dönsku ríkisstjórnar- innár fyrir björgunarafrekið. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara ungfrú Guöríöur Árnadóttir (Ánra Jónssonar frá Múla) og Kristján Jóhannessón, stýri- maður, Boston, U.S-A. AUt. Til skenxmtunar og fróðleiks- Ágúst hefti er komið út. For- síöumynd af Klenxenz Jónssyni, leikara. JEfni: Hringurinn réð úrslitum, ástarsaga. Skuggi fortíðarinnar, þýdd ástarsaga. Seytjánda sjálfsmoröstilraunin, smásaga. Perlúvinur, smásaga eftir Dalmann- Framhaldssag- an: Syndir íeðranna. Fyrir kon- ur: Fullkomin hvild kernur í staö svefns. í kisthlokinu- Draumaráðningar. Danslaga- textar. Tónlistarsiðan. Flugsíö- an Fljúgandi diskar. Hús- mæörasíðan: Síldarmatreiðsla. Tízkumynd frá ÍRIS- 10 spurn- ingar- Myndasagan Daniel Boone- íþróttasíðan: Um 3. og 4. júlí. Skáksiðan: Ristj. Kristj. Sveinn Kristinsson. Bridgesiö- an- Krossgátan- Kynnið yður feguröarsamkeppni þá, er Allt efnir til. Nýi vegurinn frá Jaöarsveginum upp í Heiðmörk er aö veröa fjölfarin leið- Hið nýopnaða Friöland Reykjavíkur er þegar farið að lokka' bæjarbúa til sín, enda er það íagurt og frítt, einkum um þetta leyti árs. Forráöamenn Skógræktarfélagsins hafa beöið Vísi aö rninna almenning á aö fara varlega með eld þar efra og er tilefnið þaö, að á sunnu- daginn var fór að loga' í mosa á eintun staö í austanvéfðri Heiömörk, en sem betur fór, tókst að hefta útbreiðslu elds- ins von bráðar. SVFR Nú er sjóbirtiiagurinn genginn í ölfusá. Tryggið ykkur veiðidaga í Hraunslandi. Til gagns ag gntnans %’ VU i fyrír 30 aruw. Bæði kvikmyndahús bæjar- ins, Gamla og Nýja Bió, aug- lýstu hressilegar myndir um þetta leyti fyrir 30 árum. Gamla Bíó: „Búðarstúlkan. Framúr- skarandi fallegur og velleikinn sjónleikur í 7 þáttum eftir Lois Weber. Frú Milrad Harris Chaplin (kona Charles Chap- lins heimsfræga) leikur aðal- hlutverkið af framúrskarandi snild og myndin er úrvalsmynd meðal fyrsta flokks rnyncla, og veröur sýnd i dag kl. 9. Nýja Bió: Douglas læknir- Gamanleikur { 5 þáttum. Aöal- hlutverkið leikttr hinn heims- frægi ameríski leikari Douglas Fairbanks, sem nú er einhver hinu allra vinsælasti kvik- myndaleikari, sem til er, auga- steinn og átrúnaðargoð kven- fólksins og fyrirmynd allra karlmanna. Sýning byrjar kl. 8j4 stundvíslega. Ým i sl egar n ið ur su ö u vörur voru auglýstár, sem nú munu sjaldfengnar: „Oxeködsuppe med Ivöd“, „Brun Sujtpe mcd Boller", Oxehalesuppe“, „Skilcl- paddesuppe', „Boller i Selleri" o. fl. — ^mcelki Oft verða slys á mönnum inn- an heimilanna og heíir farið fram athugun á því hvernig slysin vilja til og hvar muni vera mest hættan fyrir konur og karla á aldrinttm milli 15 og 69 ára. Af hverjum þúsund körlum og þúsund konum, sem deyja af slysförum á heimilun- um, verða 252 karlar og 24O könur fyrir slysum í svefnher- bergjum, 223 karlar og 193 konur í stigum, 103 karlar og 201 kona í eldhúsum, 59 karlar og 77 konur i dagstofum, 20 karlar og 41 kona i baöher- bergjunum. Aðrir slasast í kjöllurum, háaloftum og í bif- reiöarskýlum. Sérðu stúlkuna þarna? Já. HnMcfáta m*. H04 Lárétt: 1 Sjór, 3 hitagjafi, 5 mynni, 6 tveir eins, 7 fljót, 8 forsetn., 10 háls, 12 efni, 14 veit, 15 dreg úr, 17 guð, 18 ágætlega. Lóðrétt: 1 Draugar, 2 tónn, 3 vopn, 4 læsingarnar, ö.bjór- stofa, 8 bylta, 11 gamall, 13 gef urnboð, 16 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 1103. Lárétt: 1 Púl, 3 aus, 5 at, 6 • • Olvaður maður veltir bíl. I gærmorgun, snennna, komu lögTegluþjónar að illa förnum bíl á Hafnarfjarðar- veginum. Yar þetta fólksbíll úr Reykjavílt sem var rétt fyrir siuinan Sléttuveg í Fossvogi. Var hann mikið beiglaður og skemmdur og sýnilegt, að hann hafði farið út af veg- inum og oltið eina cða íleiri veltur. Enginn maður var þarna nálægur, en Rannsóknarlög- reglan hefir nú upplýst, að eigandi bílsins muni sjálfur hafa ekið honum, allmjög drukkinn og var hann einn í bílnum. Engin meiðsli urðu á manninum. Málið er í frek- aiá ránnsókn. Nokkurir árekstrar urðu milli bíla hér í bænum um helgina, en ekki alvarlegs eðlis og ekki svo að slys hafi orðið á mönnum. Sex í bíl hafa sýnt á 17 stöðum. Leikflokkurinn „Sex í bíl“ er. í sýningaferðalagi úti á landi eins og menn vita og lætur hið bezta yfir för sirrni. „Sex í bíl“ (raunar eru leikararnir nú 7) eru nú stödd í Siglufirði, og átti Vísir siutt símtal við Lárus Ingólfsson, sem er með í förinni, og innti hann frétta. Leikflokkurinn hafði í gær sýnt 17 sinnum, hvar- vetna við ágæta aðsókn og prýðilegar viðtökur. Hefir farið um Vestfirði, tvær sýn- ingar verið lialdnar á Isa- firði, ennfremur á Patreks- firði og Bildudal og víðar. Síðan hefir verið sýnt á Hólmavík, Hvammstanga, Skagaströnd, Sauðárkróki (tvær sýningar), og nú eru sem sagt sex(- eða sjö)menn- inga'rnir staddir á Siglu- firði, i ágætisveðri, að því er Lárus tjáði Vísi í gær. Þaðan fer flokkurinn til Ólafsfj arðar, Akureyrar, Húsavikur og siðan austur á land. Hún er nýkomin úr sveit og af, 7 Rut, 8 ká, 10 rófa, 12 arg, þaö er nú okkar hlutverk aöj jx KLM, 15 Nói, 17 at, 18 íal- kenna henni rnuninn á réttu og leg- Lóörétt: 1 Páska, 2 út, 3 af- Jæja lagsi. Þú getur kenntjtók, 4 stramt, 6 aur, 9 árna, ii henni hvaö rétt sé. , , Bag, 13 gól, 16 il. Golfkappleikir á næstunni. Golfklúbbur Reykjavíkur liefir nú ákveðið að þessir kappleikir skuli fram fara á næstu vikum: Þ. 12. ágúst verður keppt um öídungabikarinn og einn- ig um afmælisbikar kvenna. Þ. 19. ágúst um olíubikarinn, 2. sept. bæði um meistara- bikar karla og kvenna, 9. sept. uiri nýliðabikarinn, 16. sept. verður berserkur og flatarlceppni, þ. 24. sept. eða 1. okt. fer svo fram bænda- glíma. Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar i Brauð og kökur, Njálsgötu 86, kl. 5—6 í dag. V18II er ódýrasta daghlaöiö. — — Gerist kaapendur. — Sánti 1000.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.