Vísir - 09.08.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 09.08.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 9. ágúst 1950 HeEdur skákmeístartltlinuiii ? Teflii* vS5 Vestöi í kvöld í ssðustii umferð. Biðskákir úr sjöundu og téfldist þannig: 41., pXH, áttundu umferö voru tefldar Kd4; 42. Kd3, Kxc4; 43. Ke3, Kd5; 44. Rd3, Re3, b3; 45. Rb2, c4; 46. Ra4, Ke5; 47. 4 gœrkveldi. í landsliðsflokki urðu úr- síit þau, að Baldur Möller vann Sundberg, Guðjón og' Kinnmark gerðu jafntefli og Palle Nielsen gerði einnig jafntefli við Storm Herset, en skák Vestöl og Guömund,- ar er enn ekki lokið. Staðan er svona: Hvítt, Vestöl: Kc4, Hf7, Hd7 peð f5 dg h4. Svart, Guðm. Ágústsson: Kh6, Hc2, Hg3, peð ab og h5;" hvítt á leik. í meistarafl., vann Ras- mussen Lehtinen. í fyrsta fl. B vann Haukur Ingimund, Ólafur vann Jón Þorvalds- son, Steingrímur gerði jafn- tefli við Höjböge og Larsen gerði jafntefli við Karl Þor- leifsson. í landsliðsflökki er Bald- ur efstur meö 6 vinninga, Guðjón M. Sigurðsson hefir 5V2 vinning og Vestöl 5 v. og biöskák. í meistaraflokki er efstur Friðrik Ólafsson með sex vinninga, næstur er Áki Pétursson með 5 vinn inga. í I„ flokki A er Þórir Ólafsson efstur með sjö vinn inga, Birgir Sigurðsson ann- ar með 6Vz og Jón Pálsson þriðji með ðVá vinning. í I. flokki B er efstur Ólafur Einarsson, Haukur Kristj- ánsson á biðskák sem enn er ólokið, en hefir væntanlega jafnmarga vinninga að henni lokinni. Vegna þess hve mavgir fylgdust með skák þeirra Guðjóns og Kinnmark þykir rétt að sýna hér hvernig hún tefldist: Hvítt, Guðjón M. Sigurðsson: Kd2, Rel, peö b3 og g2. Svart: Ke4, Rc4 peð c5 og b4. Skákin Rc3, Kf5!; (Ef 47. — b2; þá 48., g4, og hvítt vinnur) og skákin varð jafntefli nokkr- um leikjum seinna. — Önn- ur leið var 41. pxR, Kd4; 42. g4, Kxc4; 43. g5, Kd5; 44. Rd3, c4!; og staðan erj jafntefli. | Níunda og síðasta umferð vferður tefld í kvöld. Þá tefla saman í landsliðsflokki Olaf Kinnmark við Storm Her- seth, Palle Nielsen við Guð- mund Ágústsson, Eggert Gil fer við Julius Nielsen, Aage Vestöl við Baldur Möller og Bertil Sundberg við Guðjón M„ Sigurðsson. Sá sem tal- inn er á undan hefir hvítt. Sennilega heldur Baldur þó titlinum ef enginn kemst upp fyrir hann, en Vestöl og Guðjón hafa báðir mögu- leika til þess ef illá fer fyrir Baldri í kvöld. Eitt er þó víst, hvernig sem fer í kvöld, halda íslendingar tveimur af þremur efstu sætunum í landsliðsflokki og fyrsta sæti í meistaraflokki og I. flokki A. Bob Mathias, olympíu- meistarinn og heimshafinn í tugþraut, keppíi í Sviss núna um helgina og1 mun þá hafa náð rúmlega 7300 stigum (7312 eða 7320). Er þetta allmiklu lægri stigafjöldi en hið glæsilega Nýlega fór fram í Frakklandi hinar árlegu hjólveðreiðar hcimsmét hans, 8025 stig, — Tour de France. — Þessar hjólreiðar reyna mjög á enda tæpast góða lceppni. haft nægilega þolrif þátttakenda enda gefast venjulega margir upp á leiðinni. ítalskur þátttakandi Gino Bartelli hætti á miðri Fullvíst er nú að Rússinn Ieið °S' sést hann hér á myndinni ásamt öðrum Itala t.v., SsÍendltiga- sundið. íslendingasundið fer frarn í Nauthólsvík sunnudaginn 3. september nœstk. Vegalengdin er 500 metf- ar og sundaðferðin frjál's. Auk þessa verður svo keppt í 100 m. bringusundi og 100 m. baksundi karla, 100 m. bringusundi og 50 m. skriðsundi kvenna og loks 50 m. bringusundi, 50 m. skriðsundi og 50 m. baksundi drengja. Launadeila VR. enn óleyst. Almennur launþegafund- ur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur vqr haldinn í Tjarnarcafé í gœrkveldi og samþykkti að fela launa- kjaranefnd félagsins fullt umboð til að ganga frá væntanlegum samningum við atvinnurekendur. Var umboðið bundið því skilyrði, aö samningar yrðu látnii’ ná til allra sérgreina- félaga kaupsýslumanna, á grundvelli tilboðs þess frá atvinnurekendum, sem fyrir fundinum lá. Að fundinum loknum hófst fundur fulltrúa VR annars vegar og Verzlunarráðs og KRON hins vegar, en ekki gekk saman með aöilum vegna skilyrða, er matvöru- og kjötkaupmenn settu, en VR taldi sig ekki geta geng- ið að. Samningaumlei tunum verður haldið áfram. (Eistlendingiu’inn) Heino Lipp tekur ekki ])átt í tug- ])i’uutai’keppninni i Brússel i þessum mánuði, að minnsta kosti mun hann ekki haí'a til- kynnt þátttöku sína, en frcstur var útrunninn i gær. Lipp og Frakkinn Heinrich mumi, auk Arnar Clausen, hafa þótt einna sigurstrai/g- legastir i Evrópumoi s tara- keppninni í tugþraut, en nú hefir frétzt, að Heinrich hafi mciðzt svo, að hann taki ekki þátt í keppninni. I samhandi við þctta líta margir iþrótta- fréttaritarar á Norðtirlönd- um svo á, að Erni Clausen eigi að vera vandalaust að sigra í Brusselkeppninni og að eini maðurinn, sem geti veitt honum einhverja keppni, sé Svíinn Göran Widenfeldt, sfem þó hefir ekki náð jafngóðum árangri og örn. Widenféldt er ann- ars 22 ára gamall, og er einna sterkastur í háktökki, sem nam staðar til þess að hjálpa honum. isráðinu í gær, lllalik heldur enn ianga ræðu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt áfram fund- um sínum í gœr og lágu þá fyrir ráðinu tillaga Banda- ríkjamanna um vítur á Norð ur-Kóreu fyrir innrás henn- ar í Suður-Kóreu. Ennfremur er fram komin tillaga frá Malik um vopna- hlé verði fyrirskipað í Kóreu og fulltrúar frá báðum að- ilum verði kallaðir á fund öryggisráðsins til þess að skýra afstöðu aðila til stríðs ins. í upphafi fundarins í Austin, fulltrúi Bandaríkj- anna andmæitu tillögu Mal- iks um að fulltrúi frá Norö- ur-Kóreu fengi að sitja fundi ráðsins, tók Malik aftur til máls og hélt langa ræðu, er var svipuð og fyrri ræður hans. Fundi var síðan frest- aö þangaö til í dag. . . n„ * gær las Malik, sem er í for- hrfu' stokkið þar 1,93 eða sæt,_ upp bréf fr4 stj6rn mcira. Maður drukknar. Það slys vildi til á Siglu- firði s.l. laugardagskvöld að maður drukknaði þar í höfninni. Maöur þessi hét Kristleif- ur Friðriksson frá Akranesi. Hann var 1. vélstjóri á Keili frá Akranesi, sem þá lá í höfn á Siglufirði. Kristleifur féll milli skips og bryggju og náðist strax upp, en mun þá hafa verið örendur, því all'ar ‘lífgunar- tilraunir reyndust árangurs- lausar. Er helzt gizkað á að um hjartabilun hafi veriö aö ræða. Kristleifur var maður einhleypur og sem næst miö- aldra. Norður-Kóreu, þar sem Bandaríkjamenn eru sakað- ir um að hafa gert sprengju- árásir á óvarðar og ekki hernaðarlega mikilvægar borgir og valdið dauða fjölda friðsamra borgara., Sama þófið endurtók sig á fundi öryggisráðsins í gær en þegar fulltrúi Kína og /il* í hluMSÍE'Í* Luxeuil (UP). — Eamon De Valera, fyrrum forsœtis- ráðherra, dvelst í klaustri hér um þessar mundir. / Ekki ber þó aö skilja þetta svo sem hann hafi gengið í klaustur fyrir fullt og allt, heldur hverfur hann þaöan eftir 3 mánuði, en situr námskeið prestsefna á með- an. (Luxeuil er í A.-Frakk- landi.) Spaak kjörinn forseti í Strass- burg. Ráðgjafanefnd Evrópu- ráðsins kom fyrst saman í Strassburg s.l. sunudag og voru þá mættir fulltrúar frá þremur þjóðum, sem ekki' höfðu setið þetta þing áður. Fulltrúarnir voru frá ís- landi, Saar og Vestur-Þýzka- landi og bauð áldursforset- inn, fulltrúi ítala, nýju full- ti’úana velkomna, en hann setti þingið. Síðan var kos- inn forseti og varö Paul Henri Spaak fyrir valinu,, Hollenzku fulltrúarnir mót- mæltu því að Spaak yrði í kjöri sem forseti vegna þess hvernig hann hafi komið fram 1 deilunni um Leopold. Töldu þeir hann ekki færan um að verða forseta fyrir Evrópuþinginu, þar sem hann hefði beitt sér fyrir ó- lýðræðislegum aðferðum í konungsmálinu í heima- landi sínu. Þessu var mótmælt.af öðr- um fulltrúa og tók Winston Churchill m. a. til máls. Var Spaak síðan kjörinn með miklum meirihluta atkvæða. Fulltrúa á ráðgjafarþinginu eiga 15 þjóðir meö um 300 milljónir íbúa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.