Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 2
2 V I S 1 R Föstudagur, iS. ágúst, — 230. dagur árs- 3, ; a »•: '&» S.HIUKmm.A Sjávarföll- Ardegisflóö ,var. kl* ,9.20. — Sí'ödegisflóö veröur kl- 21.20 I Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 22.25—440- Wæturvarzla. Næturlrcknir er í LæknavarS- stfunni; sími 5030. Næturvörö- ur* er í Reykjavíkur-apóteki; sími 1760- W Hvöt, isjálfstæöiskennafélagiö, efnir til fjögurra daga skemmtiferð- ar í byrjun næstu viku. Farið verður í Hvítárnes, um Kerl- ingarfjöll og Hveravelli. Gist veröur í sæluhúsi Feröafélags- ins- Þá verður farið um Auð- kúluheiöi, til Blönduóss og suð- ur Kaldadal. Fr þetta ágæt ferð fyrir hjón, sem ekki hafa farið í sumarleyfi, en félags- konur geta tekið með sér gesti. — Allar upplýsingar gefur María Maack, Þingholtsstræti 2Ó. BarnaskólarnR. Fræðslufulltrúi Reykjavíkur hefir beðiö blaðið að vekja at- hygli foreldr. á því, að börn f. 1941, '42 og '43 eiga aö koma j barnaskólana 1. sejit- n. k. — Nánar auglýst síðar- Bessastaðakirkja verður opin almenningi fvrst um sinn frá hádegi til kl- 8 síð- degis. Itr þess vænst, að gestir gangi svo vél um aö hægt verði aö haía kirkjuna opna almenn- ingi áíram. Að sjálfsögöu mega gestir ekki trufla er messa eöa aðrar helgiathafnir fara fram i kirkjunni. Hagavatn. Hagavatn er allsfórt stöðu- vatn sunífan við Lángjökul, í lögun eins og hjarta og er 443 metrar yfir sjávarflöt. Þaö er einkum merkilegt vegna hlaup- anna er úr því hafa komið- Þaö er aö minnsta kosti vitað um 4 hlaup, árin 1884, 1902, 1909 og 1939, sem hafa valdiö mikl- um skemdum- T. d- í hlaupinu 1929 lækkaði vatniö um 20 fet og var talið aö 2.000 milljónir kúbikfeta vatns hafi ílóð úr því. Á Hagavatni fljóta undir fagf- ar ísborgir (einkum á vorin) við rönd Bláfellsjökuls. Skrið- jökullinn ryðst fram sin hvoru meg'in viö Hagafell (860 m.) niður í vatnið. Jarlhetturnar, dimmbláar, bera viö skinandi bjartan jökulinn. sem er fögur sjón. Útsýni af Fagradalsfjalli (609 m.) í björtu veöri yfir vatniö og til fjalla og jökla er svo dásamlegt, að eigi veröur meö orðum lýst. Ferðafélag fs- lands efnir til skemmtiferðar til Hagvatns um næstu helgi- Verður ekið austur fram hjá Gullfossi yfir Sandá. en þá beygir vegurinn til vinstri (til vestúrs) og er óslitinn að sælu- húsi F. í., scm stendur austan við Einifell, skammt frá vatn- inu. Gist verður i sæluhúsinu. Göngufefðir veröa farnar á jÖk- ulinn, Hagafeíl og Jarlhettur. Farmjðar verða seldir til kl. 6 á íöstudagskvöld. Hvar eru skipJn? Ríkisskip: Flekla er í Glas- 'gow. Esja er á leið írá Aust- fjörðum til Rvk- Her&pbreiö er á Austfjöröum á suöurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Rvk. Ármann er á lAustfjöröum. Katla fór þann 15. frá Lon- don áleiöis til Rvk. Útvarpið í kvöld- Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Ket- illinnV eftir William Heinesen; XXII. (Vilhjálmur S. Vil-| hjálmssno rithöfundur). —, 21-00 Einsöngur: Marion An- derson syngur (plötur). — 21-15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaöamaður). — 21-30 Tónleikar: Amerísk lúörasveit leikur (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Vin- sæl lög (plötur). — 22-30 Dag- skrárlok. Veðrið: Djúp lægðarmiðja suðaustur af Vestmannaeyjum á hægri hreyfingu til suövesturs og fer minnkandi. Florfur : Stinningskaldi norð- austan fyrst og siðan austan kaldi, léttskýjaö með köflum og víöast úrkomulaust. A. F. A. Standard frímerkjaverð- listar fyrir Evrópufrí- merki 1950, þurfa allir frímerkjasafnarar að eign- ast. Fást í frímerkjasöl- unni Frakkastíg 16, sími 3664. SUmabúiiH GARÐUR •-'•nnstrirti 2 — Slmi 7298 * Tit fjagms rw/ ffumtmms %< Vtii farir 30 a/'um. I Bæjarfréttum Vísis liinn iS. ágúst var m. a. þetta: „Vígslóði“ lieitir kvæðabók, eítir Stephan G. Stephansson, nýútkomin, en ort hér heima aö mestu leyti. Flöfundurinn skildi handritið eftir liér, þegar hann fór vestur um-haf og hefir dr- Guðmundur Finnbogason séð um útgáfu kvæðanna. Bogi Th- Melsted hefir verið sagður hér á ferð, en þaö mun mishermi. Fjórar hæðir hafa nú verið steyjítar af hinu nýja húsi Eimskipafélagsins og verður nú íarið að steypa skamniyeggi undir þakið. Vestmannaeyjasíminn er bil- aður og komu þangað engin veðurskeyti j morgun. Verzlunin Liverpool auglýsti þennan dag „Konungsvin“, og mun með því átt við vínbirgöir þær, er keyptar höfðu verið vegna fyrirhugaðrar konungs- komu, en af henni varð ekki, vegna meiðsla konungs. — £fliœlki — Eg tek aldrei áhýggjurnar með mér heim úr vinnunni. Þess þarf eg heldur ekki. Minar áhyggjur bíða venjulega eftir mér þegar eg kent heim- Nýlega var búinn til upp- hleyptur uppdráttur af mið- bænuní í Los Angeles og er það líklega stærsti uppdýattur af þessu tagi. Var tilgangurinn sá að liann yrði verkfræöingum til aöstoðar við áætlunargerð þeirra og verklegar fram- kvæmdir í bænum- Hver þurnl. á uppdrættinum jafnast við 50 fet og tekur alls yfir 576 fer- þumlunga og þar eru 65.000 byggingar. Starfið tók tíma sem jafnast á við fullkömna vimiu eins manns í 120 ár og kostaði 100.000 dollara. I Lundúnaborg voru fyrir stríðið 204 lögreglustöðvar og lögregluliðið 21-650 manns, yf- irmenn og undirgefnir. Allur er varinn góður í höfuðborg heimsins. UroÁAqáta hk UiZ 4 J * i > ■ 1 U 8 •* ■ ,x ■ u ■ • ■ f r ■ Lárétt: 1 Merki, 3 á pottum, 5 mynni, 6 gtiö, 7 í l’hombre, 8 á reikningum, 10 húsgagn (þolf.), 12 höfttðborg, 14 eins og, 15 landareign, 17 fylgir ára- bátum, 18 skítsæll náttngi (ákv.). Lóðrétt: 1 1 spilum, 2 mann- grúi, 3 álasa, 4 menn, 6 blóm, 9 sögn, 11 óhapp, 13 þreytt, 16 ending. Lausn á krossgátu nr- nix. Lárétt: 1 Ríiii, 3 fum, 5 as, 6 þú, 7 kól, 8 Pó, 10 flón, 12 aka, 14 trú, 15 Una, uý óð, 18 smið- ur. Lóðrétt: 1 Raupa, 2 ís, 3! íúlt, 4 mannúð, 6 þóf, 9 ókttm, 11 órór, .13 ani, 16 aði Föstudaginn 18. ágúst 1950 - — Ibúð—sími 2—3 herbergi óskast. Há leiga. Símaalnot. Uppk í síma 81965. BEZT AÐ AUGLYSAIVJSI NYTT: Lifur Hjörtu Nýru Svið Kjötbúðin Borg Laugaveg 78. Sígorgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. Rösk stúlka óskast strax. Veitingastofan Vega, Skólavörðustíg 3, Uppl. í síma 2423. SKEMMTUN héldur Fegrunarfélag Reykjavíkur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Afhent verða verðlaun fyrir fegurstu garða í Reykjavík. Einsöngur, tvísöngur og kvartettsöngur: Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Tómasdóttir, Magn- ús Jónsson og Kristinn Hallsson. Dansað lil kl. 2. Húsinu lokað 11,30. Áðgöngumiðasala frá kk 5—6 og eftir kk 8 í and- dyri hússins. Stjórn Fegrunarfélags Reykjavíkur. BEZT A» AUGLYSA I VISL Nr. 32/1950. Tiikfjmminff Innflutnings- og gjaldcyrisdeild Fjárhagsráðs liefir ákveðið eftirfarandi hániarksverð í smásölu á fram- leiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar h.f., Hafnar- firði. Rafmagnseldavélar, gerð 2650, 3ja hellna kr. 1200,00 — 4403, 3ja — — 1550,00 — 4404, 4ra — — 1700,00 Rafmagnsofnar, laustengdir „S 1“ 1200 w. — 215,00 — „S 11“ 3000 w. — 425,00 Borðvélar, „H 1“ mcð 1 hcllu .......... — 215.00 „H 11“ mcð 2 hellum ......... — 425,00 Bökunarofnar „B 1“ ......................— 670,00 Þilofnar, fasttengdir, 250 w................— 150,00 — — 300 w.................— 160,00 _ _ 400 w.................— 170,00 — 500 w................— 190,00 — ^ — 600 w.................— 215,00 — — 700 w................ — 235,00 — — 800 w.................— 270,00 _ _ 900 w.................— 290,00 — 1000 w................— 340,00 — — 1200 w.................— 400,00 — — 1500 w.................— 455,00 Þvottapottar ............................ — 1400,00 Isskápar ...............y................. -— 2400,00 Á öðrum verzlunarstöðvum en Reykjavílc og Ilafn- arfirði má hæta sannanlegum flutningskostnaði við ofangreint hámarksverð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 17. ágúst 1950. V erðlagsst jórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.