Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 5
Föstudaginn 18. ágúst 1960 V I S I R h'x Fimmb&gi iSuðwnumdsson: ÚTFLUTNINGSFRAMLEIDSLAN © Niðurl. Pólland. Stjórn S. H. hefir birt skýrslu um viöskipti sín við Fjáj'liagsráð i sambandi við sölu á frystum þorsk- og sleinbits-flökum til Póllands. Tapaðist sala á 250 tonnurn af þorskflökum og 200 tonn- um af steinbitsflökum, af framieiðsju ársins 1949, fyrir framkomu Fjárliagsráðs, og sé eg ekki ástæðu tii að fara frekar út i það hér. Pólverj- Uin líkaði frysti fiskurinn vel, og er enginn vafi á, að þar er liægt að selja verulegt magn af frystum fiski og frystri síld, ef Fjárhagsráð eyðileggur ekki möguleikana þar. Steinbítinn er nú verið að reyna að selja til U.S.A. fyrir lágt verð, og getur það verið hættulegt fyrir fram- búðarmarkað okkar á stein- bít þar í landi, að selja þang- að nú gamlan steinbit, í ó- heppilegum ]iakj*iingum fyrir lág't verð. Austurríki. Til Austurrikis voru seld 1000 tonn af framleiðslu árs- ins 1949 í bcinum vöruskipt- um. Fyrir fiskinn fékkst gott verð, eða það hæsta, sem selt var fyrir á árinu. Vör- urnar, sem teknar voru í skiptum, reyndust yfirleitt mjög vel, og seldust þær all- ar um leið og þær komu í land. Þó fjárhagsráð hafi loks leyft þessi vöruskipti, var það með mikilli tregðu og kostaði fleiri mánaða þjark. Auðvelt hefði verið að selja þangað 1000—2000 tonn í vjðbót á árinu, ef Fjár- hagsráð hefðj ekki tafið framkvæmdir um fleiri mán- uði með tregðu sinni. Austur- ríkismönnum likaði fiskur- inn vel, og hefir nú telcizt eftir nokkurra mánaða þjark að fá samþykki Fjárhags- ráðs til að selja lil Austur- ríkis 750 fonn í vöruskiptum í ár, og er ætlast til, að fisk- urinn fari í september. Þó seinagangurinn á afgreiðslu þessa máls hafi tafið mjög fyrir áframhaldandi sölum 111 Austurríkis eru enn vonir iil að takast megi að selja þangað allt að 2000 tonnum i ár, ef Fjárhagsráð spillir því elcki verulega. Austur-Þýzkaland. Á síðastliðnu ári shnaði Dr. M. Z. S. heim og taldi líklegt, að liægt væri að selja frystan fisk i Austur-Þýzka- landi, ef leyft yrði að selja í beinum vörusldptum. S. H. skrifaði Fjárhagsráði og ósk- aði eftir, að það gæfi upp, hvaða vörur þeir vildu leyfa að laka fyrir frystan fisk þar. 1 sambandi við grein Finnboga Guðmundssonar frá Gerðum, skal fram tekið, að Vísir gerir málstað hans ekki að sínum, enda hefir þráfaldlega önnur afstaða verið hér í blaðinu til þeirra mála, sem greinarhöf- undur ræðir. Hinsvegar telur ritstjórnin að sjálfsagt sé, að menn fái að gera grein fyrir viðhorfum sínum, ef þau eru rædd af ahnennri skynsemi og án ástæðu- lausrar ádeilu, Finnbogi ber að sjálfsögðu ábyrgð á, að rétt sé með mál farið, en þyki einhverjum aðila réttu máli liallað, er sjálfsagt og skylt að birta and- svar. — Riststj. Fjárhagsráð þessu bréfi. svaraði ekki Þunnildin. Siðustu stríðsárin og fyrstu árin eftir stríðið voru þunn- ildin fryst méð fiskinum, og var liann seldur þannig til Bretlands og Rússlands fram til ársins 1947, en þá neituðu báðar þessar þjóðir að kaupa fiskinn með þunnildunum. Starfsgrundvöllur frystihús- anna varð þvi mun verri, ef ekki var hægt að nýta þunn- liefir verið selt mjög mikið af sallfiski frá okkur og öðr- um þjóðum. Þó mun unnt að ná sæmilegu verði fyrir þau þar í vöruskiptum. | Sennilega cr nú liægt að selja þunnildin á góðu verði' til Spánar, ef leyft væri að selja þau i beinum vöruskipt- um, en mjög hæpið að hægt sé að selja þau á öðrum grundvclli. S. H. hefir sólt um leyfi Fjárhagsráðs til að selja 200 tonn af verkuðum þunnildum, til Spánar, í ildin. Iiægt var að selja þau skiplum fyrir vefnaðarvöru söltuð til Ítalíu, fyrir gott verð, ef leyft var að selja þau gegn greiðslu í lirum. En viðskiptayfiirvöUþn leyfðu það ekki'þá. Var því ínestu eða ávexli, en' því hefir verið synjað. Iiægt væri að taka fleiri dæmi, en þetta ætti að vera nóg, til að sýna, að framleið- af þunnildunum fleygt árið Cndur frysta fiskjarins hafa 1947. Vitað var, að hægt var,ejc].| á(t miklum skilningi að að fá á ítaliu ýmsar vörur á mæpa ])ja viðskiptayfirvökl- þessum tíma, sem greiðslu unum. Énda kom það framj fyrir útflutning okkar þang- að t. d. ávcxli. Var nú tekin upp harátta fvrir því að keyptar yrðu vörur á ítalíu, svo við gætum selt þangað í liruin. Ef ætti að rckja þá sögu væri það allt of langt mál, enda er liægt að sjá margt um það, af blaðaskrif- um á þessum árum. Forniað lijá l'ormanni Fjárhagsráðs, er við nokkrir fulltrúar frá S. II; áttuin viðræður við ráð- ið, að liann liafði ekki mikla Irú á þeirri starfsemi. Hann sagði, að fryslihúsaeigendur ( vrðu að fara að láta sér skilj- ast það, að þær mildu vonir, sem menn liefðu gert sér um frysta fiskinn hefðu reynst um ur Fjárliagsráðs hefir sagt (iálvonira og ællii menn semj við mig, og það oftar en einu)fyrst að ]iæt(a ag frandeiða sinni, að það væri ekkert vit' þá Ygrilj seiu ekki væri hægl |í aö vera a hirða þessi þunn- að se]ja á cðlilegan liátt. Það ildi. þar.sem ekkert.væri hægt hefur oft áður komið fram að fá fyrir þau nema ávexti Fjárhagsráðsmönnum, > á Ítalíu. Reyndin á þessu varð ag þe]r vildu láta hætta að 1 samt sú, að lililsháttar af ^ fryS]a fiskinn, og hann skyldi þunnildum var hirt ái'ið 1948, a]]ur salfast, eða jafnvel láta. qg ‘seldist það til ítaliu iyrir ajveg vera að aflahans! gott verð, og bætti afkoniu þeirra húsa, sem það gerðu. Sa,tflskur: ; verulegt af þunnildun-1 A undanförnum árum hef- var hirt árið 1949 og ir ekki verði framleitt nema^ seldist það allt til ítaliu fyriv mjög lílið af saltfiski. A-, gott verð. Andviðri þunnild- slæðurnar fyrir því eru anna. sem hirt voru 1949 margar. Á stríðsárunum nam cp. 5—6 millj. kr„ og lagðist saltfiskframleiðslan geta ínenn séð á þvi, hve stór- svo til niður, yegna þess, að vægilegt tjón það hefir verið Brctar, sem þá keyptu alla fyrir frystihúsaeigendur og okkar fiskframleiðslu, ósk- þjóðina, að ekki var liægt að uðu eftir ísf'iski og frystiun nyta öll þunnildi, sem til fiski, en vijdu ekki saltfisk. féllu árin 1947—1918- 1919 ' Markaðsmöguleikarnir og í ár. Nú í ár hafp húsin hai'a ekki verið góðir fyrir liirt talsvert af þunnildum, sallfiskinn, ef ætti að selja þó ekki uiærri allt, En nú er hann fyrir svokallaðan talið mjög hæpið, að hægt frjálsan gjaldeyri. eins og verði að selja þan til ítajiu, að minnsta kosti ekki fyrir gott verð. Og er það vegna þcss, að á Italíumarkaðinn krafizt hefir verið af við- skiptayfirvöldunum. Það hef- ir að vísu verið liægt að sclja fyrsta l'Iokks þorsk, öll árin í'rá stríðslokum, með greiðslu í stcrling, en verðið hefir verið mjög lágt. Hins- vegar hefði verið hægt að selja saltfisk öll árin eftir stríðslokin á viðunandi verði,' ef leyft hefði verið að selja hann í vöruskiptum eða elearing'. Svo sem áður er sagt, urðu togararnir að hætta saltl'iskveiðum 1946, vegna þess, að ekki var leyft að selja ufsann í lírum, en hann var óseljanlegur i frjálsum gjaldeyri. Eðlilegt hefði ver-ið, að togararnir hefðu stundað saltfiskveiðar ( öll árin frá stríðslokum, yfir þau tímabil, sem isfiskmark- aðirnir voru lélegastir. En það var betra að leggja, þeim, vegna þess að hluti af aflanum var þannig gerð- ur óseljanlegur, og liitt seld- ist aðeins fyrir lágt verð. Einnig hefði verið eðlilegt, að fiskibátaflotinn heí'ði ver- ið nýttur til fulls jiessi ár, við þorskveiðar, og hefði sá viðbótarafli átt að saltast. ( 1 ár er búið að salta yfir 40 þúsund tonn af saltfisld, og má gera ráð fyrir, að enn verði saltað allt að 20 þús- und tonn, og verður þá heildarframleiðslan ca. 60 þúsund tonn, eða um það bil þreföld á við það, sem var í fyrra. Þcssi aukning á saltfiski er vegna þess, að ísfiskmarkaðirnir Iiafa svo til horfið, og mjög hefir verið dregið úr frystingunni. Það er nú búið að selja um 30 þúsund tonn af salt- fiski, og er mest allt selt lyrir frjálsan gialdeyri. Verð- ið er mjög lágt, eða ca. 30% lægra en þyrfti að vera, til þess að útvegurinn búi við viðunandi starfsgrundvöll. Italía: Af þvi sem selt er, fara ca. 16 þúsund tonn til Italíu, og cr það að mestu selt með grciðslu í sterling, samkvæmt viðskiptapólitík þeirri, sem hér er rekiu. Færeyingar selja einnig mikið af l'iski til Italíu, en þeir selja allt með greiðslu í lírum. Danir kaupa lírurnar af Færeyingum fyr- ir D.kr. 1,53=100 lírur, sem svarar isl. kr. 3,60. S.I.F. lief- ir J'arið fram á, að líran yrði skráð og keypt hér á svip- uðu gengi, og er það með sérslöku tilliti til þess, að einu sölumögLÚeikarnir til þess að losna við lakari fiskiun, er að selja liann til Italíu, gegn greiðslu í líi-um. En ríkisstjórnin hcl'ir enn ekki leyí't bönkunum að kaupa lírurnar og kral'izt þess, að útflytjendurnir seldu þær leyfishöl'um þeim, er Fjárhagsráð heí'ir valið til þess að kaupa í'yrir þær vör- ur á Italíu, á genginu kr. 2,612 = Mrur. Útflytjendum liefir staðið til boða að selja lírur sþaar til Daumerkur fyr- ir Dkr. á verði sem svarar til1 ísl. kr. 3.03 = 100 lírur, en; ríkisstjórnin hefir bannað það, nema leyfi Fjárhagsráðs komi til. Þannig mega útflytj ■ endur ekki selja mynt, sem bankarnir neita að kaupa fyi- ir mynt, sem bankarnir skrá og kaupa, nema með leyfi Fjárhagsráðs. En Fjár- liagsráð er ckkert viljugt að leyl'a sölur á lírunum fyrir danskar kr. Nú virðist sem lirurnar séu ómissandi fyrir þjóðina. Með þessu er það fyrirbyggt, að hægt verði að selja lakari fiskinn á viðun- andi verði. Spánn: 1 fjöída mörg undanfarin ár hafa útflutningsframleið- endur óskað eftir þvi við ríkisstjórina, að tekið yrðí upp stjórnmálasamband og gerður viðskiptasamningur við Spán. Seint á síðasta ári. var loksins orðið við þessuin óskum. Spánverjar keyptu af okkur um 30% af útflutn- ingi okkar á árunum 1921— 1935, og var það eingöngu verkaður saltfiskur. Enn eru Spánverjar í'úsir til að kaupa saltfisk okkar, og svo mik- ið af honum sein við vilj- um, og verðið, sem þeir vilja greiða myndi gefa út- veginum viðunandi starfs- grundvöll. Spánverjar geta ekki greitt með dollurmn, sterlingspundum eða öðrum frjálsum gjaldeyri, en þeir hafa mikið af góðum vörum, sem við getiun tekið í skipí- um. Eini möguleikinn tiL þess að afsetja alla okkar saltfiskframleiðslu á viðun- andi verði, er að selja veru- legt magn til Spánar. Ef við hefðum tekið þá stefnu strax í byrjun ársins, að reikiia með að selja allt að helming af framleiðsiunni lil Spánar, hefði ekki þurft að bjóða eins mildð magn á þá tak- mörkuðu markaði, sem ^reiða með sterling, og hefði þá sennilega náðst verulega hærra verð fvrir þann fisk. Með því móti hefðum við fengið ca. 90 milljóuir króna í frjólsum gjaldeyri, og ca. 140 milljónir ki-óna í spænskum vörum fyrir salí- fiskframlciðsluna. En eins og niL horfir er líklegt, að við fáum ca. 140 milljónir króna 1 frjálsiun gjaldeyri, og ca. 20 milljónir í spænsk- um vörum, eða ca. 70 millj- ónum minna. Hér er miðnð við, að framleiðslan verði 60 þús. tonn, allt scljist, og að það, scm þegar á að heita selt til Spánar, komist þang- að. Eg spurði formann Verzl - unarráðsins, Eggert Krist- jánsson að því í Madrid, í vor, hvað hann áliti, að við gætum keypt lyrir háa upp- hæð frá Spáni í ár. Hann sagðist álíta, að vel mættT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.