Vísir - 18.08.1950, Síða 8

Vísir - 18.08.1950, Síða 8
Föstudagiim 18. ágúst 1950 Fegurðarsamkeppni og hátíðahöld í Tívoli og Sjálfstæðishúsinu. Fyrir ágóðann gerð málmsteypa af „Útilegumanni“ Einars Jónssonar. Fegurðarsamkeppni og' skemmtun Fegrunarfélags-! ins í Tivoli í kvöld hefjast Jcl. 9.15 stundvíslega. Rétt er að taka frarri, að ágóði af skemmtuninni: rennur til þess aö láta gera koparsteypu af listaverki' Einars Jónssonar, „Útilegu- manninum", en um það veröur tæpast deilt, að hér! er um að ræða eitthvert' stórbrotnasta listaverk þessa frægasta höggmyndasmiðs þessa lands. Hátíðahöldin í Hivoli verða sem hér segir: 1) Lúðrasveit Reykjavíkur. 2) Töfrabrögð: Baldur Georgs. 3) Búktal: Baldur og Konni. 4) Fegurö- arsamkeppni Reykjavíkur- stúlkna. 5) Sjónhverfinga- brögð: Ralf Bialla. 6) Til- kynnt úrslit fegurðarsam- keppninnar., 7) Flugeldasýn- ing og loks dans, úti og inni. Þá verður einnig haldinn dansleikur Fegrunarfélags- ins í Sjálfstæðishúsinu. Þar verður einsöngur, tvísöngur og kvartettsöngur: Þuríður Pálsdóttir, Guðrún TÖmas- dóttir, Magnús Jónsson og' Kristinn Hallsson. Loks verð ur stiginn dans til kl. 2. Að- ] göngumiðar verða seldir milli kl. 5—6 og eftir kl. 8> Óþarft er að hvetja Reyk víkinga til þess að sækj a skemmtanir þessár á afmæl- isdegi höfuðborgarinriar og láta menn sér vafalaust um- sögn „Mánudágsblaðsins“ um fegurðarsámkeppnina eins og vind um eyru þjóta, enda vafásamt, að hún sé áf nokkrum heilhug skrifuö, heldur frekar reynt að skemma fyrir góðu málefni. Vegur ritstjóra Mánudags- blaðsins verður varla meiri þó aö hann sletti úr penna sínum viö þetta tækifæri. Vér trúum því, að um góða skemmtun vérði aö ræöa. — Þá má og geta þess, að í Sjálfstæðishúsinu verða af- hent verðlaun fyrir fegurstu skrúögarða. ÆLórúusíiráðið ~ Innrásarherinn stórsókn tii laegu. ISi’fpjiinfjttr pó littiir « vigjstöð- unni í fjnsi'. kemtsf satitan Hvasst um land allt í gær. 1 gærkveldi var noröan- stinningskaldi á öliu Vestur- landi, einnig á Vestfjörðum, en á austurhluta landsins var hokubræla. Á Aústfjörðum gckk á með skúrum í gæi-, sömuleiðis sumsstaðar á Vestfjörðum. Ilvassast var i Reykjavik, en þar mældist vindhraðinn um 20 linútar á klst. I morgun um kl. (i var víð- dst koiliið stillt veður iim allt land, en þoká var fyrir Aust- urlandi og þar úti fyrir. Yfir- Icilt var skýjað og sunrian átt víðast á laridinu í morgun og dumbungslegt veður neina Iiér en veðurútlit ótiyggt. Oft er það svo í öþurrka- Lsumrum að þurrkur fylgdr ekki norðanátt og því óvar- legt að treysta henni. Komið í veg fyrir mannrán. Þýzki jafnáðarmaðúriim Kurt Schumacher skýrði frá því riýlega í þýzka þinginu í Bonn, að Rússar hefðu setið á svikráðum við austurþýzka þingmenn og lagt á ráðin um brottnám nokkurra þeirra. Fullyrðir Schumacher, að Rússar hafi lagt á ráðin um brottnám 100 þekktra stuðn- ingsmaima veslurþýzku stjórnarinnar og jafnvel ætl- ast til að nokkurir brezkir, banriariskir og franskir eftir- litsmenn yrðu einnig brott- numriir. I þessu sambandi var talað um að 63 menn liefði átt að brottnema af slarfsliði vesturvelrianna. Komið var í veg fyrir að þessi svik kæmust í fram- kvæmri á seinustu stunriu, samkvæmt því, er Scliu- macher sagði. Attlee, forsœtisráðherra Breta, hefir tilkynnt að | brezka pingið verði ekki kall að■ saman fyrr en 12. sept- ember, þrátt fyrir kröfur íhaldsmynna og frjáls- lyndra, en peir vildu að þing ið kœmi saman í nœstu viku. Formenn tveggja and- stööuflokkanna í brezka þinginu, Churchill og Davis, ásamt Anthony Eden, áttu í gær fund meö Attlee og Bevin, þar sem kröfur þeirra um þinghald strax voru ræddar. Eftir fundinn til- kynnti Attlee síðan að þing- ið yröi kallað saman 12. sept ember, eins og ákveðiö hafði veriö áöur. Fyrsta málið, sem tekið veröur fyrir, eru landvarnir Breta. Utboð skuldabréfa- láns. Bæjarstjórn Ilafnarfjarð- ar hefir ákveðið að bjóca út skuldabréfalán í því augna- miði að koma upp vatrisveitu kaupstaðarins. Skulriabréfalánið verður að upphæð 1 millj. lcr. til 5 ára, og vextir 6 af liundraði. Ákvcðið hefir vcrið að lánið verði afborgunarlaust i 2 ár, en gréiðist síðan upp með jöfnum afborgunúm á næstu þreniur árunum sam- kvæínt útrirætti. Ennfremur verða vextir fyrstu þriggja ára greiririir fyrirfi’am. Skulriabréfin verða i þremur flokkum, citt hunrir- að krónu, eitt þúsunri krónu og fimni þúsunri krónu bréf. Herskyldutími lengdur í Belgíu. Belgiska ríkisstjórnin fékk í gær traust hjá efri deild belgíska þingsins. I riag niun lnin fai'á fram á tráus.t fulllrúarieilriarinnar. Ilin nýja rikissljórn í Belgíu mun vérá sammála fráfar- anrii st.jórn um naúðsyii sé á að auka fjárframlag til liér- varna og auk þess mun hún liafa á pi’jónunum áætlun um lengingu herskylriutímans úr 12 mánuðum í 18 mántiði. Graziani náðaður Hei’réttur á Ítalíu hefir nú náðað Graziani marskálk, sem dæmdur hafði vei’ið í 19 ára fangelsi fyrir samstarf við Þ.jóðvei ja á stríðsárunúm. Graziani hefir Setið í íang- elsi síðan 15)15 og hefir hegð- un hans verið mjög góð og leggur hinn nýi herréttur til að með tillili lil allra að- stæðna verði marskálkinum sleppt úr halrii iiinan tveggja vikna. Stjórnarkreppa í Grikklandi. Frjálslyndi flokkurinn gríski hefir rofið stjörnar- samstai’fið og hafa ráðh'errar flokksins sagt af sér. Venizelos, leiðtogi fi'jáls- lynrira, telur að gríska stjórnin hafi elcki verið vérk- efni síriii vaxinn að viririá að aukinni f járliagsaðstoð frá Bandaríkjunum og því bafi vci’ið fétt af ráðhérrum fi’jálslýridafíokksiris að segja af sér. I nýrri herstjórnartil- kynningu MacAi-thurs I rnorgun, sem lesin var í útvarpi frá London kl. 11 segir, að Bandarlkjamenn hafi stöðvað sókn komm- únista fil Taegu, en stjórn Suður-Kóreu hafi flutt bráðabirgðaaðsetur sitt frá borginni tií Fusan. Jarðskjálftarnir á Indlandi mældust hér. Jarðskjálftanna á Indlandi gœtti hér á landi og sýndu jarðskjálftamœlar Veður- stofunnar hreyfingar á yfir- borði jarðar í nær fjórar klukkustundir. Jarðskjálftamælarnir fóru fyrst að mæla jaröhræringar klukkan eitt í fyrrinótt. Þótti strax ljóst, aö jarðhrær ingai’nar voru langt 1 burtu og bjuggust veðurfræöing- arnir viö aö þær rnyndu jeiga upptök sín í Japan,, í rúmlega fjórar klukkustund ir sýndu mælar hér síöan hi’eyfingar á jaröskorpunni og eru það lengstu mæling- ar, sem hér hafa verið gérö- ar. 1 herstjórnartilkyimingu frá MacÁrthur í Tokyo í morgun segir, að engar stór- feldar bxeytingar hafi orðið í gær á vígstöðunni í Kóreu. í allan gærdag skiptúst á áhlaup og ganhlaup á mið- vígstÖðvunum fyrir norðan austan Taegn. Bardagar voru mjög harðir allt fj’á Yongsan og norður fyrir Tageu, en vígstaðan breyttist lítið. í sumúm fréttum segir þó að iiini'ásarherinn hafi sótt riokkuð í áttina til Tageú, en Bánriaríkjámérin veita þar, snarpa mötspyrnu og hefir tekizt að stöðva framsókn-- ina. 40 þúsund manna lið. Talið er að kommúnistár liafi uin 40 þús. manna liði á að skiþa á áðalsóknársvæð- íriu og sé lið þétta vel búio vopnum. Sunnar á vígstöðv- uriúm vcitir Banriaríkja- möririum betiir og mun MáchArthur ætla að senria lið þaðan norður á bóginn til þess að aðsloða við vörn Tageu. Hörfa hjá Chinju. Svðst á vígstöðvunum hjá borginni Chinju hafa Banda- ríkjaménn látið undan síga og flutt her sirin uin 35 km. austur á bógirin til þess að koma í veg fyrir, að varnar- hei’inn þar ýrði innikróaður. Yoru hersveitir 1i,ommúnista koiririár alveg að lithverfum Chinju, cr TýrTi’skÍþuri var gefin um að hörfa aflur til baka. Beðið um liðsauka. Mac Ai’tliúr hefir skorað á öll lýðræðisríki innan vé- banria Sameinuðu þjóðanna, að senria sem allra skjótast liðslyrk til Kóreu. Telur hann, að ekki nxegi lengur dragast, að Bandaríkja- inönnum þar bcrist fiðsauki, en ái'ásarhér kommúnlsta nýtur inikils stuðnings ná- grannarikja Norður-Kóréú. Áskorun MacArlhurs birtist í skýrslufonni, er harin Senrii Örýggisráði S.Þ. um striðið í Kóreu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.