Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 3
Föstudaginn 18. ágúst 1950 y I s i r 3 UU GAMLA BIO UU Draugurinn fer vestur um haf (Tlie Ghost Goes.West) Hin í'rægii kvikvnynd snillingsins René Clair.— ein aí' vinsælustu gaman- myndunv lieimsins. Aðalhlutyerkm leika: Robert Donat, Jean Parker, Eugene Pallette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mt TRIPOLI BIO MM 41 • i1 a FANGIM 1 ZENDA Hin heimsfræga amer- íska stórmynd byggð á skáldsögu eftir Anthony Hope. Ronald Colman, Douglas Fairbanks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fegurðarsamkeppni og skemmtun Fegrunarfélags Reykjavíkur í Tivoli Hátíðaliöld Fegrunarlelagsins hefjast stundvíslega klukkan 9,15, meðal skemmtiatriða: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur. 2. Töfrabrögð: Baldur Georgs. 3. Búktal: Baldur og Konni. 4. Fegurðarsamkeppni milli Reykvískra kvenna. 5. Sjónhverfingabrögð: Ralf Bialla. 6. Urslit fegurðarsamkeppninnar. 7. Flugeldásýning. 8. Dans bæði úti og inni. Aðgöngumiðasala hefst kl. 7,30 í Tivoli. Gestir eru beðnir að koma tímanlega til þess að forðast troðning. Tivolibifreiðarnar ganga á 15. mín. fresti frá Bún- aðarfélágshúsinu að Tivoli. Reykvákingar, umleið og þér sækið skemmtun Fegrunarfélagsins í Tivoli í kvöld, leggið þér skerf yðar til fegrunar bæjarins. Ágóðinn af skemmtuninni rennur til kaupa á lista- verki eftir Einar Jónsson, myndhöggyara. JFeffrun wrfétay Itcnjtijavík ur W £ E Ik m m i n g Athygli verzlana skal hér með vakin á tilkynningu verðlagsstjóra um ný álagningarákvæði, sem birtist í Lögbirtingarblaðinu, föstudaginn 18. ágúst. Reykjavík, 18. ágúst 1950. Verðlagsstjórinn. AUGLÝSfHGAR sera birtast eiga i blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstof- unnar Austurstræti 7, ©Iga sítlar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sum- armánuðina. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Freisting (Temptatioii Harbour) Ákaflega spennandi, ný sakamálamynd, byggð á skáldsögunni „Newhaven- Dieppe“ eftir Georges Simenon. Aðalhlutverk: Robert Newton, Simone Simon. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 9 Ástamál Göbbels Spennandi og djörf, ný amerisk kvikmynd um ástamál nazistaforingjans fræga dr. Jöseph Göbbels. Aðalhlutverk: Claudia Drake, Paul Andor, Donald Woods. BÖnnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7og 9. Susie sigrar Bráðfjörug og fyndin amerísk söngvamynd frá United Artists. Aðalhlut- verk: Nita Hunter og David Bruce. Sýnd kl. 5, 7og 9. MM TJARNARBIOMK Whisky flóð (Wisky Galore) Mjög skemmtileg og fræg ensk mynd. AðalhlutVerk: . Basil Radford, Catherine Lacey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M.s. Dromting Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar á morgun. — Tekið á móti flulningi Iil há- degis á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Ástir tónskáldsins Iiin skemmtilega og' fagra músíkmynd i eðlileg- um litum um æfi tón- skáldsins J. E. Howard. ; Aðalhlutverk: ! June Haver I Mark Stevens Sýnd kl. 7 og 9. ; Braskararnir og bændurnir með kappanum Rod Cameron og grínleikaranuríl Fuzzy. ; Aukamynd: CHAPLIN í nýrri stöðu. i Sýnd kl. 5. Dansleikur að Hótel ValhöII annað kvöld kl. 10. Ferðir frá Ferða- skrifstofunni. KjéSarnlr frá Póllandi i mjög fjölbrcyílu og fögru úrvali, útvegum við leyfis- höfum til afgreiðslu strax. ¥« JóhairE-nssoR, Umboðs- og' heildverzlun. Sími 7015. The Eruption of llekla IIti íMf ítfýit S — V s P o t •• o £ r n £ a n 1 ii ii u • 3 r • 1 á á r i* n ii Norðurljós s.f. Raftækjaverzlun, Baldui’sgötu 9. Sími 6464. Gólfteppahreinsunin Biókamp, 7300 Skúlagötu, Sími * " 1041—1 Ut eru komin þessi hefti: II., 1—2: Signrðnr Þórarinsson: Thc Approaeh and; Beginning of the Hekla Eruption. Eyewitness Accounts.: (Með mörgum teikningum og fyrstu ljósmyndunum, j sem teknar voru af gosinu). ‘ ; Trausti Einarsson: A Study of the Earliest Photo-: graphs of the Eruption. [ IV, 4—5: Trausti Eiiiarsson: Chemical Analyses and ■ Differentiation of Hekia’s Magna. : Trausti Einarsson: Tlic Basic Mechanism of Vol-j canic Eruptions and the Ultimate Causes of Volcanism.j Áður er komið út: IV, 2—3: Trausti Einarsson: j Rate of Production of Material during the Eruptioii of ■ Thc Flowing Lava. Studies of its Main Physical and j Chemical Propcrties. (Með mörgum teiknmgum). j Nýútkomnu heftin liafa verið send til áskrifendaj úti um land. Áskrifendur í Reykjavík eru heðnir að; vitja heftanna í skrifstofu H.f. Leifturs, Þingholts-j stræti 27. j A saman stað er tekið á móti nýjum áskriftum. ■ ##. í. MjeiflMW I Þingholtsslræti 27. Sími 7554. ■ •«% i' . >>-. É3F \; .nt'Wr- - ý. ■■■' -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.