Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1950, Blaðsíða 4
Föstudaginn 18. ágúst 1950 % V I S 1 R WISX3& D A 6 B L A Ð V Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/JB, FUtstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálaiípn. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fímm línur^, Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan K.L m Kaup- ffif kjaradeilur. Um þessar mundir liggja flestir nýsköpunartogararnir bundnir í höfn og hafa ])eir legið þannig aðgerðarlaus- ir i hálfan annan mánuð. Samninganel'ndir útvegsmanna og sjómanna hafa átt viðræður um málið, en árangur hef- ir cnginn orðið. Þeir samningar, sem áður giltu varðandi veiðar í salt, munu hafa tekið mjög óverulegum breyting- um frá því, sem gekk og gerðist fyrir stríð, enda höfðu togararnir aðallega fiskað i ís, þar til á þessu ári. Sjómenn sögðu samningum upp, þegar er því vax-ð við kornið, og runnu þeir út 1. júlí s.l., en jafnframt boðaði Sjómanna- félagið þá til vinnustöðvunar á togurunum. Til alls- herjar vinnustöðvunar á togaraflotanum hefir enn ekki komið. Margir eldr i togararnir stunda síldvciðar fyrir Norðui’landi, en nýsköpunartogarar nyi’ðra og eystra slunda kai’faveiðai’, sem reynzt hafa sjómönnum mjög á- batasamar. Er efnt var til kaupanna á nýsköpunartogurunum var athygli vakin á því hér í blaðinu, að það eitt væri ekki nóg að ti’yggja sér kaup á skipunum, heldur yrði jafnhliða að tryggja rekstur þeiri’a. Að þvi ráði var ekki horfið og afgreiðslu dýrtíðai’málanna að engu leyti sinnt. Rekstur skipanna hefir vex-ið æði misjafn, þannig að nokkur þeirra hafa kornizt sómasamlega af, en önnur og þau miklu fleiri vei’ið í’ekin með stói’felldum halla. Er nú svo komið, að nokkrir togai’ar hafa vei’ið auglystir til nauðungarupp- boðs, vegna vanskilaskulda og eru lítil líkindi til að, fátæk bæjai’félög geti gi’eitt slíkar áfallnar afborganir og staðið jafnframt undir reksti’i togai’anna. Vii’ðist þvi ekki lík- legt, að útvegsmenn geti enn bætt á sig verulegum hyrð- um, en þess er þó að vænta, að deiluaðilar haldi á nxálun- um af fullri sanngirni, þannig að deilan leysist senx fyrst. Annai’s eru atvinnuhorfur í landinu allt annað en glæsi- legar. Stjórn Alþýðusambands Islands liefir ekki alls fyrir löngu heint þeiin tilmælum til verkalýðsfélaganna, að þau segðu upp gildandi samningum sínunx, til þess að rétta hlut sinn, vegna gengislækkunai'innar og vaxandi dýrtíðar. Flest félögin hafa oi’ðið við þessum tilnxælum og munu samningai’nir í’enna xit um miðjan næsta nxánuð. Vafalaust mun í’íkisstjói’nin hlutast til unx xnálanxiðlun í tíma, þannig að ekki þui’fi að koma til framleiðslustöðvunar, exx málið er hinsvegar ekki vandalaust, þar senx svo er komið að atvinnurekstui’inn þolir ekki verulegar álögur eða tilfinn- anleg'a útgjaldaaukningu. Atvinna er þegar með minna nxóti i landinu, og skýrt er frá atvinnuleysi í ýmsuin kaup- tuixunx Iandsins. Þeim mun verr nxunu xxtvegsnxenn standast verulega útgjaldahækkun, seixx hagur þeii’ra verður lakai’i að lokinni síldai’vei’tíð, en nxegnið af síldveiðiflotanunx hefir enn fengið sái’alítinn afla og er unx stórfelldan tap- rekstur að í’æða, Kommúnistar hafa horið fram þá kröfu við stjói’ii Al- þýðusanxbandsins, að efnt vei’ði til vei’kalýðsráðstefnu hið hráðasta, til þess að vinna að „ciningu um nxai’kmið og leiðir í þeiri’i baráttu, senx i hönd fer. Getur Alþýðuhlaðið þess, að stjórn Alþýðusanxbandsins hafi nú tillögu þess til vinsamlegrar athugunar og væntanlegrar fyi’irgreiðslu, en vænir kommúnista að öðru leyti um óheilindi í sambandi við verkalýðsriialin. Stjórn Alþýðusambandsins er vafa- laust ljóst, að oft hefir aðstaðan vex’ið heppilegri til samn- ingagerða, en einniitt þessa stundina, þegar allur atvinnu- rekstur í landinu virðist vera að di’agast saman og jafn- vel er um yfirvofandi rekstrax’stöðvun á sumum sviðum að ræða. Verður því að halda á málunum af fullri sanngirni, enda samrýnxist það bezt hagsixxununx vei’kamanna, senx eiga við versnandi hag að búa, vegna minnkandi atvinnu. Haldist vinnufriður ekki, er öll afkoma þjóðarinnar í voða og hún má ekki við verulegum áföllum, eins og allt er í pottinn búið. Sunxir telja, að ef til vlll verði það neyðin ein, sem geti kennt þjóðinni að úvaxta pund sitt, en miklf svartsýni þai’f til að bera slíkt vantraust til alipennings. 99 FP4“ svarar aftur. SSamdeBE'íkgawnemm bfggggým fljóimmtil egjjm. New York (UP). — „FP -1“ svai-ar sennilega aftur á næstunni, ef ekki brýzt út heimsstyi-jöld. Árið 1932 gerðxx Þjóðvei’j- ar kvikmynd, senx hét FP-1 svarar ekki“ og fjallaði hún um fljótandi eyju, senx gex’ð hafði verið og konxið fyrir á nxiðju Atlanzhafi sem leixd- ingarstöð fyi’ir flugvélar. Nú eru amex’ískir hugvitsnxenn að smiða slíka fljótandi cyju í Chesapeake-flóanunx og verður lxenixi komið fyi’ir nxilli Bei’inunda- og Azor- eyja, þegar tínxi kenxur, ef kyrrt verður enn í heinxin- um. Kostnaðurinn við hyggingu slíki’ar „eyjar“ er álíka mik- ill og við smíði risaskips. Á hún að vera jöfnunx lxönd- unx flughöfn, birgðastöð, við- gerðax’verkstæði fyrir skip og höfix fyi’ir þau. Þar eiga dráttarbátar að hafa bæki- stöð, svo að þeir geti fai’ið nauðstödduixx skipuun til hjálpar, ef á þarf að halda. Á lienni verður eiixnig viti og vitanlega vei’ður veðurathug- anastöð komið fyrir á henni. Uppástunga hefir einnig komið franx um, að þar verði lxeilsuhæli fyrir brjóstveika, og auðvitað vei’ða þar verzl- anir og skenxmtistaðii’, því að gert er ráð fyrir því, að margir koixxi þar fyrir foi’- vitni sakir og langi þá „á Iand“ sem snöggvast. Eigend- ur ætla að fá skeiixnxtiferða- skip til að koma við þar. sjógaxxgs verður ekki vart í vei’stu veðrum. Ætli vindar og strauhxar að hrekja liana af stað, vei’ður hægt að and- æfa með vélum. Akkerisút- búnaður á annai’s að vera svo traustur, að lnúx bifist ekki i vei’stu veðrunx. Bók um sjó mennsku. Engin hætta á sjóveiki. „Eyjan“ verður 600 nx. löng og nxjög breið, því að hún verður eins og skeifa í lögun. Hún mun hvíla á sí- völum stálsúlunx, sem eiga að ná niður á það dýpi, þar sem Yísi hefir boiizt skentmti- leg’ sjómannasaga, eftir danska höfundinn Peter Tutein, og nefnist hún „Sjó- menn.“ Bók þessi, senx í senn eri spennandi, áhi’ifai’ík og! skenxnxtileg segir fi’á selveið-1 um í Norðxu’höfum. Lýsir > hún í fyx’sta lagi lífi sjó- nxannamia, áður en þeir leggja úr höfn, i öðrxi lagij baráttu þeiira við veður og sjó og veiðilífi þeiri’a, fjarri öllum nxannabyggðxim, og loks i þx’iðja lagi eftirvænt-' ingu þeiri’a og gleði við lieinx- i koxxxuna. | J Líf þessai’a sjómanna er fullt af tilbreytingu og mai’gskonar skemnxtilegheit- j unx, þeir fagna og hryggjast, ■dansa og drekka, ]>egai’ þeir koma því við, skammast og slást, þegar svo ber undir, cn eru þrátt fyrir allt félagar og vinir i raun, fórnfúsir og I di’englyndir. I Bókin er unx 200 bls. að stæi’ð, snotui’leg útgefin og prýdd nokkuruixx teikning- uin. Bókax'itgáfa Pálma H. 'jónssonar gefur bókina xxt, en Hannes Sigfxisson þýddi hana. hafði engin áhrif á kauplagsnefnd Vegna fullyrðingar Alþýðu blaðsins um að ríkisstjórnin hafi haft áhrif á gerðir kaup lagsnefndar, birtist hér xxt- dráttur úr fundargerð kaup- lagsnefndar, sem tekur af allan vafa. Allir nefndar- menn undirrituðu fundar- gerðina. „. . . Lagt var fram bréf Torfa Ásgeirssonar, dagsett 21, júlí 1950, þai’ sem hann tilkynnir þá ákvörðun sína, að leggja niður störf í kaup- lagsnefnd frá og með 1. ágúst 1950. Formanni hafði borizt af- rit af bréfi Torfa Ásgeirsson- ar til Alþýðusambands ís- lands, þar sem hann gerir grein fyrir þessari ákvörðun sinni. Vegna greinargerðar þess- arar vill formaður taka fram, að fundur með við- skiptamálaráðhérra 14. júlí kl. 14 y2, var haldinn að ósk formanns, en ekki ráðherra. Ennfremur lét formaður þess getið, að hann teldi ekki, aö ríkisstjórnin hefði á einn eða annan hátt reynt aö hafa áhrif á ákvörðun kauplagsnefndar um útreikn ing vísitölunnr pr. 1., júlí.“ Björn E. Árnason, (sign) Eggert Claessen, (sign) Torfi Ásgeirsson, (sign) Réttan útdrátt staöfestir. 16/8 1950. Björn E. Árnason (p. t. formaður) ivíaGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími Í875 xBERGM Briisselnefndin hefir nú ákveðið, hverjir skuli fara til Brxissel og keppa þar fyrir fslands hönd á Evrópumeist- aramótinu þar. Tólf menn hafa valizt til fararinnar, og er ekki að efa, að hér eru á ferðinni beztu íþróttamenn landsins, sem hafa verulega sigurmöguleika. 'í ioo m. hlaúpinu munu þeir keppa Finnbjörn og Haukur Clausen, en þeir eru vafalaust beztu sþretthlauparar eins og stendur og vel getur verið, aö annarhvor þeirra komizt í úr- slit. Þá verður og að telja, aS skynsamlega hafi veriö valiö i 200 m- hlaupiö, þeir Ásmundur Bjarnason og væntanlega Hörö- ur Haraldsson, senx jafnframt er íslandsmethafi á þessari veg- arlengd. Vonandi verður Hörð- ur lxeill heilsu þegar þar að kemur og kæmi mér þá ekki á óvart, að hanu yrði meðgl þriggja béztu. Þá er ekki nokk- ur vafi á því, að Guðnxundur LárUsson hefir stómikla sigur- möguleika í 400 metrunum, er lxann fær harða keppni, og má vel húast við, að hanu færi ís- landsmetið enn nokkuð niður, jafnvel allt niöur í 48-5 sek. í 4X100 metra boðhlaup1 eru sigurmöguleikar okkar miklir, ef vel tekst til um skiptingar. Kæmi engum á óvart þó að þeir Ásmundur, Guðmundur, Finnbjörn og Haukur hlypu á 41-5 sekúnd- um, en þau eru fá Evrópu- löndin, sem geta gert sér vonir um að ná betri árangri. Eg ætla, fyrir mitt leyti, að gerast svo bjartsýnn að spá sigri íslendinga í þessari keppni. * Torfi Bryngeirsson ætti að geta orðið með þrenx beztu, en hann er geysiharður keppnis- maður, eins og kunnugt er. Það er engan veginn ósennilegt, aö hann stökkvi 4.30 111. Gunnar Huseby ætti að vera tröllviss með sigur í kúluvarpi. Mætti segja nxér, að hann kastaði. 16.50 metra, ef hqxpnin er íxiéð* Örn Clausen ætti að vera örugg- ur nxeð tugþrautina, enda lxefir nxér verið sagt, að hantx sé í ágætri þjglfun eins og er. Loks ætti Skúli Guömundsson að hafa nxikla sigurmöguleika í hástökki- Eins og hér hefir ver- ið drepið á, nxá búast við glæsi- legri franxnxistöðu Isléjjftinga og víst er um það, að Brússel- ílokknuni fylgja beztu óskir liéðan að heiman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.