Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 2
2* V I S I R Föstudaginn 1. september 1950 Föstudagur, £ 4-’ seiíiemlHTv 244. clag.iiv ■-(usitis.jr'!; • .' " '* Sjávarföll. Árdegisílóö var kl- 9-00. -— Svödegisflóö veröur kí. 21-20. Ljó.satími bifr'eiða og' annarra ökutækja cr frá kl. 21-35 til kl. 5.20. Næturvarzla- Næturlækiiir er í Læknavarö- stofunni; sími 5030- Næturvörö- ur verður i Ingólfs Apóteki; simi 1330. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram í Templarasundi 3, miövikudag- inn 6- sept. Pöntunum mun veitt móttaka í sima 2781, mánudag 4. sept. og þriðjudag 5. sept- kl. 10—12 f- h- Skólarnir eru þegar farnir að tilkynna hvenær þeir muni liefja starl- semi sina. M. a- hefir St- Jóseís- skólinn í IJafnaríirði tilkynnt, að skólinn verði settur 9. sept., og íþróttaskóli Jóns Þorsteins- sonar, að kennsla hefjist aftur föstudaginn t. sept- Ferðafélag Templara efnir til berjaferðar austur í Hreppa um Brúarhlöð n- k. jsunriud. 3. sept- Þátttöku skal tilkynna fyrir fostudagskvcild i Ritfangaverzl. ísafoldar í Bankastræti. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til • ísaíjatöar í fyrradag; fer þaS- an til þigluíjarðar, Akureyrar óg Húsavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri i íyrraclag til Hol- Jands og I lamborgar- 'Fjallfoss fór frá IvQtterdam 30. ágúst til Leit-h og.Rvk* Go.öafoss var áj ókifsvik í g{rt^f*fer-v þaðan -t-ií Stvkkishólnls og ReykjavíkuB' Gulll'oss kom til K.haínar í gærmorgun; fer þaðan 2- sept. til Leith og Rvk. Lagarfss er i New York. Selfoss fór frá Leith 28- ágýst til Gautaborgar. Trcillaíoss fór frá Rvk. 27,. ág. til Botwood í New Foun'dland og' New York. Rikisskip: Hekla cr j Glas- gow og' fer þaðan á morgun áleiöis til Færeyja og Rvk- Esja fer írá Rvk. um hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fer frá Rvk. í kvöld til Vestfjaröa- Skjaldbreiö verð- ur væntcpdega á Akureyri í dag. Þyrill er á Leið til Rvk- aö vest- an og norðan. Ármann fer frá Rvk.'siðdegis i dag' til Vésfrn-- eyja og Iiornafj. Kl. 20.30 Útvarpssagan : „Ket- illinn“ eftir William Héineseri; XX\T t Vilhjálmur S- Vil- hjálmsson rithöfundur). -—- 2t-oo Tónleikar: Kvartett í g- moll, óp. 74 nr. 3, eftir Haydn (plötur). — 21.15 Frá útlöncl- um (Axel Thorstinson). — 2T.30 Negrasálmar (plötur). — 22.00 Fréttir og veöurfregnir- — 22-10 Vinsæl lög Jplötur). — 22.30 Ðagskrárlok. , ■ Veðrið: Um 350 kílómetra vestur af Snæfellsnesi er lægö, sem þok- ast noröaustur eftir. Horfur: SV- og S-gola cða kaldi, skúrir- KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. SVFR Langá Ennþá eru lausir nokkr- ir stangardagar á efra og neðra veiðisvæði. Vatn er nú ágætt í ánni. Slg orgeir Signrjónsson hæstaréttarlögmaðar. Skrifstofutími 10—12 og 1—0. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. Gólfteppahreinsunin Biókamp, 7360. Skúlagötu, Sími M.s. Dioniting Alexandrine fer áleiðis til Færeyja og Kaupmannahöfn á niorgun kl. 12. Farþegár eiga að niæta í Tollgæzlustöð- ina kl. 11. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. • Til gagns og gamans • HrcMyáta hk 1124 VíM fyri? 30 áhM. Visir segir m- a. írá þessu fyrir 30 árum: Laxveiði i Elliöaánum var hætt í gær, eins og venja cr til. Silungsveiöi verður stunduð þar í árósnum fyrst uin sinn. Bann í Svíþjóð? Frá Svi- þjóð er símað, að „reglusemis- nefndin" frá 1911 hafi öllum á óvart, lagt fram þá tillögu, að allsherjarvinbaimi verði komiö á i Svíþjóð, er nái til allra áfengra drykkja, víntegunda og öls- meö 2%0% vínanda. Vill ‘"w nefndin láta leita þjóðaratkvæö- is um hainnið tveim árum eftir að ríkisþingið hefir sa-mþykkt Gaslaus verður bærinn fram- végis frá kl- 1—S síðdegis. RáŒstöfun þessi er gerö vegna þess, að gastsöðin hefiv óhent- ug kol til gasvinnslu. „ Knattspyrnumótið tlm ís- landsmótið hófst í gærkvcldi, kl. 6 % á íþróttavellinum- Kepptu þá Víkingur og Fram- í liði Víkings saknar maður til- finnanlega Halldórs Halldórs- sonar og Óskars Norðmanns, sem farnir eru af landi brott. En Erani er „upp á sitt l>ezta“ og vann lika glæsilegan sigur meö 5 :o. — £inœlki — Bcnny Goodman sagði þessa sögu ]>egar liann kom heim frá Bretlandi: Tveir Luridúnabúár stóðu á götuhörrii og störöu á hund sem stóö þar og blés frá sér reykhringjum. — „Furðulegt,“ sagði náurigi, sem fyrstur liafði 'komiö- — ,Já, stórfuröulegt,“ sagði sá sem síöari varö. „Aö hugsa sér að bölvaöur hundur- inn slaili geta náö i vindlinga- Eg liefi ekki séö vindlinga- jiakka í tvær vikur.“ ■ Járnbrautarfélag { .Baton Rouge fékk 28 cent frá'Tnanni sem ltaföi láðst aö boj-ga far sitt ívrir 20 árum. Fariö kost- aöi þá 10 cent en maðunnn reiknaöi út aö 18 cent væri hæfilegir vextir íyrir þessi ár. Ghinchillafelldurinn er svo mjúkur sökum ]>ess aö So hár spretta þar stundum upp af sama bárpokanum- Lárétt: 1 Klæðnaður, 3 kjaft- æði, 5 tónn, 7 ný skammstöfun, 8 litást, 10 laícar, 12 saurga, 14 nár, 15 fugl- 17 tónn, 18 kónu- laus. I.óðrétt: t Drcpa, 2 þyrpirig, -f mánnsnafn, 4;-ögra, 6 kven- mam^nafn (nor|kt)J9 aflrattri- ir. It skríll, i3jTramtn, 16 frum- efni- Lausn á krossgátu nr. 1123. Lárétt: 1 Pan, 3 tók, 5 an, 6 ló, 7 kem, 8 ná, 10 rati, á2 ala, 14 son, 15 öll, 17 Ra, 18 agaleg- Lóörétt: 1 Panna, 2 an, 3 Tómas, 4 kanína, 6 lér, 9 álög, 11 torg, 13 ala, 16 L. L- Stúlka óskast stráx. Gildskálinn, Aðalstræti 9. Uppl. á skrifstofunni. Laus sæti í 5 manna bifréið eftir hádegi á morgun (laugar- dag) í Borgarfjörð og Hrútaf jörð. — Uppl. á B. S. B. Sími 1720. m m óskast í eldhús. — Húsnæði getur fylgt. — Uppl. eklci svarað í síma. Sawnhownuhwísið MtÖiHLL Innheiwnta Stúlka, rösk og ábyggileg, óskast nú þegar til að innheimta mánaðarreikninga. Lystliafendur sendi, í lokuðu úmslagi, nöfn sín og heimilisfang (símanúmer) til afgreiðslu blaðsins, fyrir mánudagskvöld, merkt: „Innheimta — 1433.“ Tilhgnning um greiðslu launauppbóta. Samkvæmt liráðabirgðalögum um útreikning vísi- tölu framfærslukostnaðár, útgefnum 29. þ.m., hefir kauplagsnefnd reiknáð á:ný vísitölu frámfærslukostn- áðar 1. júlí s.l. ög reyndist hún 115 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn l.imarz 1950. Samkvæmt sömu lögum ber að greiðá laun fvrir ágúst, samkvæmt júlí- vísitölu, 115 stigumvog laun fyrir septembcr, október, nóvember og desember 1950 með 15,75% launauppbót. Viðskiptamálaráðuneytið, 31. ágúst 1950. Tithynning frá félagsmálaráðuneytinu um husaleigu. Vegna misskilnings, sem vart hefir orðið í sambandi við tilkynningar, sem birtar hafa verið varðandi heim- ild til hækkunar á húsáleigu, samkvæmt núgildandi lagaákvæðum þar um, vill ráðuncytið taka ]>ctta Jram, 1. 1 húsum, sem reist voru fyrir 14. maí 1940, má ekki hækka húsaleigú frá því sem þá var um- samið og goldið, nema samkyæmt húsaleigu- vísitölu þeirri, er gildir á hverjum tíma og nú cr 178 stig. Auk þess má í þessum húsum, eins og verið hefir, liækka húsaleigu eftir mati liúsa- leiguncfndar sökum verðhækkunar á eldsneyti eða lýsingu, sem innifalið er í leigunni, vaxta- hækkunar af fasteignum og annars þcss háttar. 2. 1 liúsum, sem reist voru á tiniabilinu 14. maí 1940 til ársloka 1944, má leigan ekki vera yfir 7 krónur á mánuði fyrir Iivern fermetra gólf- flatar ihúðárinnar, miðað við utanmál og 2,5 m. lolthæð. Ekki bæíist húsáleiguvísitala við þessa leigu. 3. 1 ftúsum, sem reisst voru cða reist vcrða cftir árslok 1944, má leigan ekki verða yfir 9 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólffiataí íbiiðar- innár, miðað við utanmál og 2,5 m.. lofthæð. Eklci bætist húsaleigúvísitala við þessa lcigu. 4. Um atvinnuhúsnæði gilda sömu reglur og und- anfarið. Félagsmáiáráðuneytið 31. ágúst 1950.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.