Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 5
V I S I R Föstudaginn 1. september 1950 S ciíldar I ra |ar Mé ismsók as ú n§Bmlm B'*° faú i Sriþj/óé« þm*° sewm faótRdimm fafjijfjói miií sþsSfgge Er eg' var í Stokkliólmi ný- var þó ekki. Á miðju eldhiis- lega báuð sænska búnaðar- góífinu var stórt innlagt sambandið mér að skoða borð og hafði bóndinn sjólf- bændabýli í nágrenni borg- ur smíðað þann grip. Yfir nenva tvisvar á dag, en vatn það úr, að við festuni kaup þvottávél, eldavél, sem grip- að eg lærði járnsmiði. ið skyldi til, éf ráfmagnið Skömmii eftir aldamótin kynni að þverra, finnsk bað- flykktust margir Svíar lil stot'a og fleira. Ameríku og leituðn gæfunn- j Hæns átti Börgesson ar þar. Við hjónin vildiun mörg og hafði hann komið ekki yfirgefa landið okkar, því þaniiig fyrir, að hann en hinsvegar festum við ekki þurfti ekki að géfa þeim yndi á möíinni. Loks varð arinnar. Fróður maður var mér fenginn til fylgdar og lögðiun við af stáð klukkan tíú að morgní og var gert ráð fyrir að við heimsæktum tvö bændabýli en yrðum komnir aftur til Stokkhólms klukkan 5 síðdegis. Fyrst beimsóttum við allstóran bóndabæ og þar var okk- ur ágætlega tekið þar og f,ékk eg rnargar upplýsingar um sænskan landbúnað ,hjá bóndanum. Taldi eg víst,1 að eltki vteri ástíéðá til að eyða miklum línva á hirtum bænuni sem var minni, og komum við ekki þangáð fyrr cn klukkan að ganga l'jögur. Heimsóknin á litla bæinn reyndist þó allt önnur én eg bafði búizt við og varð úr, að fylgdarmaður minn fór til Stokkhólms en eg varð eftir bjá bóndanum Oscar Börges- son og skal eg nú leitast við að lýsa ])ví, sem fyrir augu og eyru bar á bæ hans. Oscar Börgesson er 63 ára gamall, mikill að vallarsýn, glaðlegur og góðlegur. Áugun 'eru’ óvenju fjörleg en lýsa jafnfrámt íhyglni hins reyiida manns. Þegar við vorum komnir út úr bílnum, vísaði Börgesson okkur til sætis í dúnmjúkri gras- brekku, hann var sýnilega vanur að taka á móti fróð- leiksfúsum gestum, og segja þeim frá bænum sínum, en í þetta skifti h'élt bann ræðu- stúf, sem var frábrugðinn venjulegri frásögn. Hann kvað það gleðja sig sérstak- lega að Islendingur skyldi koina til sín, því hann hefði árum sania lesið gamlar ís- lenzkar bókmenntir en aldrei fengið Islending í heimsókn. Mér datt fyrst í lmg, að þctta væi’i ekki annað eri veujuíegt élskujegt orða- gjálfur, en eg komst brátt að raun um, að sá gamli vissi sínú viti og var cnginn glamrari. íbúðarhúsið á Solange, bæ Börgessons er skilyrðislaust fallegasta bændaþýli, scm eg hef séð. Þegar inn í anddyr- ið kom urðu fyrst fyrir gest- inum tvær bandlaugar með héitú og köldu vatni og skáp- ur til þess að liéngjá yfir- hafnir í. Or anddýrinu var gengið beint inn í eldhúsið, var: það mikill o'g bjartur salur og svo hrein-t vaf bæði þar og annársstaðar í luisinu, að hclzt löit út fyrir að aðal- ræstingu væri nýlokið én svc rafmagnseldavélinni var fengu þau úr sjálfbrynning- á þessu koti, og fengum glerhjálmur mikill og gegndi j arbollum. Bafljós var vitan- smá ríkislán til þess. Hingað bann sínu blutverki svo vel, j lega hjá hænsnunum, en konmm við með tvær bend- að aldrei varð gufa í eldhús- • slökkvari vár við rúm bónd- inu hversu mikið, sem eldað ans og gat bann því kveikt eða slökkt, méðan liann Ias blaðið sitt eða einliverja góðaf bók. j Svín voru aðaibústofninn,1 svínahúsið í tveimur ur tómar og tvö lítil börn. Fyrsta verkið var að koma upp hlöðu, sváfum við fyrstu mánuðina í. einu blöðuborn- inu en clduðum matinn úti, þegar vel viðra'ði. I vondu .... <3b veðri eldviðum við sem mintíst. Níésli áfanginn var litla, gamla íbúðarliúsið okk- ar. Þetta voni erfið ár. Við þfæluðúm seint og snemma og eins gerðu börnin okkar,. en alls eignuðumst við fjög- ur. Til altfar hamingju hug- kvæmdist mér áð hefja var. Fullkomin I loftræsting’. Úr glerhjálminum lá sér- stök loftleiðsla upp 1 revk- háfinn.' en alls. lágu þangað 13 loftleiðslur og mátti með eiriu handtáld koma á loft- var hæðum og þanriig fyrirkom- ið, að aka inátti vörubíl inn á efri Iiæðina og sækja svín- in til siátrunar eða færa þéim, seiri áttu að lifa leng-, j straumi í bverju hefbergi 'ur fóður á-bíl. í húsinu. Loftræstingar- kérfi þetta hafði Börgesson sjálfur fundið upp og kom- ið því öllu fyrii’. Baðherberg- ið hafði Börgesson einnig.út- búið sjálfur og leyndi sér ekki listasmekkur hans í þeim frágangi. Flestir menn láta sér nægja flísar í ákveðn- um litum, en Börgesson hafði málað allskonar blómamynd- ,ir á suiriáf flisarriar. I dag- Stóíunrii-voru margir sjakl- gæfir munir, m.a. rúsSnesk- ur stóll. Á hann var letrað á rússnesku: „Sá, sem ekur hægt, kemst lengst.“' I kjallaranum var m.a. þvottahús með nvtízku Saga býlisins. Öllum, sem sjá húsakynni og allan frágang á Solánge' hlýtur að vera ljóst, áð þetta býli beí’ir ekki verið byggt á éiiiriin dcgi, frékar en Róm. Bað eg Börgesson að segjá mér í stórum dráttum sögu býlisins og’ gerði hann það. Eg er sonur smábónda, sagði BÖrgesson, pabbi minn þrælaði seint og snemma og komst aldrei í efni. Hann taldi framtíð minni betur borgið með því að læra ein- Jiverja iðn og varð það úr Þessi átök áítu sér stað, er verið var að íara með sakborn- ing út úr réttarsal í New York. Maðurinn var sakaður um að iiafa myrt ungbarn, og’ réðist faðir Mirnsins á fangánn, er logrcglán leiddi sakboming úr réttarsalnum. Bmkur gegn affanramn fslendingasagnaútgáfan hefir undanfarna mánuði selt bæk- ur sínar gegn afborgun við miklar vinsældir. Nú þegar getið þér fengið allar bækur útgáfunnar með af- borgunarkjörum. Klippið út pöntunarseðil þennan, og sendið útgáfunni. Eg undirrit......óska að mér verði sendar fslendingasög- ur (13 bindi), By.skiipásögur, Sturlunga og Annálar ásamt Náfnaski’á (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I—II, Snorra Edda og Eddulyki'ár (4 bækur), samtals 27 bælcur, er kosta kr. 1255.00 i skiUnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu þannig, að eg við móttöku bókanna greiði kr. 155.00 að viðbættu öllu póstburð- ár- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 inánuðuni, með kr. 100.00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast éiga fyrir ’ 5. livers mánaðar. Eg er orðin.-. 21 árs og er það Ijóst, að bækurnaf vcrða elcki mín eign fyrr en verð þeirra cr að fuliu greitt. Það er þó skilyrði af minni liendi, að cg skal hafa rétt til að fá skipt bökunum,. ef gallaðar reynast að cinhvcrju leyti, enda geri cg kröfu þar um innan 'cins mánaðár frá ípótt'öku verksins. Svartur Brúnn Rauður Litur á bandi óskast Strikið yfir það, sem. ekki á við, Staða Ileimili Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgái'unnar. Seuð þér búiíin að eignast ejttliváð af ofantöldum bókum, en langi lil að eignast það, er á vantar, fáið þér þær bækur að sjúifsögðu mcð ai'borgunarkjörmn, þurfið aðeins að skrifa útgáfiinni og látá þcss getið, livaða bækur um cr að ræða. Aldrei heíir íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. ísIendingasögdrnar inn á hvert íslenzkt heimili. íencliii cjaáacji'iaiílcjíi^ an Lf. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Srmi 7508 og 81214. — Rvík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.