Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 4
ft D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR HZE. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsion. Skrifstofa: Austurstrætí 7, $ Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iinni^a Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan Bi> Qmuileg lýsing. Cígfufjarðarkaupstaður he'fir um laugt skeið verið niið- stöð síldariðnaðarins í landinu, enda valdi ríkið þai' stað fyrir verksmiðjur sjnar, er í byggingu þeirra var ráð- izt. Sildarsöltun hefir að jafnaði verið þar mun meiri en annarsstaðar, þannig að fólk hefir sótt til Siglufjarðar af ( öllu landinu yf-ir sumarmánuðina og oft hagnast álitlega, vegna blómlegs atvinnulífs. Síldveiðarnar og fjölmenni það, sem til Siglufjarðar hefir leitað, liefir aftur skapað skil- yrði fyrir margvislegah atvinnurekstur anuan, og ekki hefir verzlunin i'arið varliluta, vegna aukinna viðskipta útvegsmanna og gistivina þeirra, sem sótt hafa haunn heim yfir sumannánuðina. Allt fram til þess tíma, er síldarvei-ksmiðjur ríkisins voru hyggðar á Síglufirði- hafði hin róttæka verkalýðs- hreyfing norðanlands haft aðalbækistöð á Ákureyri og lotið þar stjórn helztu núverandi leiðtoga kommúnista. En fr séð varð, að miðstöð sildariðnaðarins myndi verða á Siglufirði, virðist svo sem kommúnistar hafi flutt sig um set, og eru þeir nú tiltölulega miklu öflugri á Siglufirði, en á Akureyri, og hafa víðtæk áhrif á stjórn bæjarmáh anna og bera á þéim aðalábyrgðina. Konnnúnistar töldu eðlilegt, að þeir Iegðu allt kapp. á að- vinna Siglfirðinga til fylgis við sig, enda væri þá aðstaðan auðveld til að lama atvinnulíf þjóðarinnar, er nauðsyn krefði og vinna ])yrfti, í þágu flokkshagsmunanna. Atvikin hafa hagað því svo, að síldin hefir fengið óbeit á Siglufirði, eftir að komrnún- istar hófust þar til áhrifa, en lagt leið sína að norðaustur- horni landsins, þannig að Raufarhöfn hefir nú svipaða að- stöðu og Siglufjörður hafði áður, og skapar þannig nokk- urt öryggi og jafnvægi í síldariðnaðinum, sem kommún-j istar á Siglufirði reiknuðu ekki með í lipphafi. Aðalerindreki kommúnista á Siglufirði hefir dval- ið hér syðra að undanförnu, og að sjálfsögðu birtir Þjóð- viljinn eftir honum nokkur ummæli um ástandið á Siglu- firði. Manninum í'arast svo orð á þessa leið: „Eins og kunn- ugt er, hefir síldin brugðizt meir en nokkru sinni fyrr til þessa. Afleiðingin er sú, að fólk hefir engin laun haft, nema kauptrygginguna, eftirvinna hef'ir verið sama og- engin. Kauptiyggingartímabilinu lýkur kringum 7. september. Virðist þá ekkert taka við annað en atvinnuleysið fyrir húridruð manna. Hafa aldrei verið jafn ömurlegar atvinnu- horfur á Siglufirði. Ef ekki veiðist síld í Faxaflóa, virðist Mkt ástand blasa við bátasjómönnum, því undanfarið hefir verið mjög fiskilítið fyrir norðurlandi, hvað sem verður í haust. Svo dökkar eru horfurnar, að segja má, að uppi sé víðtæk hreifing rneðal almennings um að flytjast burt. Fólk vill heldur leggja út í algjöra tvísýnu, en sætta sig við þann algera skort, sem fyrirsjáanlegur er.“ Ljót er lýsíngin eftir áratuga stjórn eða áhrif kommúnistanna. Maðurinn sér svo aðeins eina lausn til þess að ráða bót á þessu vandamáli, én hún felst í ’þvi, að ríkið kaupi botn- vörpunga fyrir Sigluí'jaróarbæ. Ekki er þess getið að neinu, að þetta bæjarfélag mun vera einhver þyngsti bagg- inri á ríkissjóðnum af bæjar- og sveitafélögum hér innan- lands, og ráðist hefir verið þarna í framkvæmdir, sem fyrirsjáanlega voru bæjarfélaginu um megn, en ríkið hef- ir orðið að standa undir að meira eða minna leyti. Sjálf- sagt er að stuðla að aukinni atvinnu á Siglufirði og þar með sómasamlegri afkomu almennirigs, en væri 'ekki at- hugandij hvort Siglfirðingum sé það lán, að eigi slikum fulltrúum og trúnaðarmönnum á að skipa, sem kommún- ista lýðnum, sem þar veður nú uppi? Ferill þeirra allur ber svip af hófförum hests Atla Húna- konungs, þar sem ekki óx gras, ■ að þyí er fyrri kynslóðir töldu. Þrátt fýrir áhrif’sín á Siglufirði, hafa kommúnistar ekkert gert til þess að glæða og efla alvinnulífið. Þeir hafa látið sér nægja vinnuna yfir sumarmánuðina, cn leg- ið í leti á vetrum, ef frá er talin þjónustá þeirra við flokk- inn og skemmdarstarf gagnvart atvinnurekendum. Falleg lisfaverkabók Helgafell hefur gefið út bók um Jón Stefánsson og listaverk hans. Önnur bókin í safni Helga fells um íslenzka list er ný- lega komin út. Fjallar hún um Jón Stefánsson listmál- ara og list hans. Þegar Ilelgafell gaf í fyrra út fyrsta bindi þessa sai'n- verks, er fjallaði um lista- verlc Ásgríms Jönssonar vár sýnt að bér var uni nýjurig að ræða i islenzkri bökar- gerð, sem var allrar atliygli verð. Er þetta í fyrSta skipli sem íslenkt útgáfufýrirtæki ræðst í að gefa út el'tirmynd- ir af verkum listmálara vorra svo viðunandi sé. I bókinni um .Tón Stefáns- son eru rúmiéga 50 myndir og þar af allt að belmingur í litum. Gefst níönnum þvi 'kostur á að fylgjast með lila- vall ög litameðferð þessa ís- lenzka meistara, en liingað lil liafa menn ekki átt þess kost að sjá öðruvísi prent- myndir af íslenzkum lista- verkum en svart-livítar, og má það í fyllzla máta teljast ófúilnægjandi þegar um mál- verk er að ræða. Ilinn danski listgagnrýn- andi Poul Uttenreitfer skrif- ar ítarlega uní Jón Stefánfe- son, um manninn, listferil hans og list og liefir TómaS Guðmundsson snarað því á íslenzku en útdrátlur l'ylgir á ensku, sem Bjarni Guð- mundsson hefir gert. Jón Stefánsson er óum- deilanlega einn af braut- ryðjendum íslenzkrar rriál- aralistar og því mun íslenzka þjóðin áyallt standa i mikijli þakkarskuld við hann. Á ís- Tenzku sýningunni i Khöfn árið 1927, var hann af gagn- rýnendum talinn forustu- maður í íslenzkri list „gædd- ur sjaldgæfri listgáfu, hlýj- um, heilbrigðum manndómi og merkilegum þroska. List- akadeiriían i Khöfn kaus Jón fyrir heiðursfélaga, ásairit ýlrisum fremstu listamönn- um Norðurlanda og ýmiS annar h'éiður hefir Jórii hlotnazt. Mörg ágætustu verk lians eru þegar í.eign íslenzka ríkisins, en einnig liafa dönsk söfn fest kaup á ýmsum myndum hans þ. á m. Ríkis- listasafnið í Khöfn sem keypt lvei'ir sex myndir Jóns. 1 vænduin er þriðja bindið í þéssu safnverki, en það er listaverkabók eftir Kjarval, og er búist við að hún korni út fyrir næstu jól. Með þess- ari ,,þrenningu“ liefir Helga- fell gefið íslenzku þjóðinni og íslenzla-i menningu veg- legá gjöf, sem það á miklar þakkir skildar fyrir, enda öílunf aðilum til sóma. Föstudaginn 1. september 1950 Fjölmenni við útför þeirra, sem fórust ; í Seyðisfirði. 7 fyrrad. fór frarn í Seyðis- I firði einhver fjölmennasta Sútför, sem þar hefir fram farið. | Voru borin til grafar Irigi- björg Magnúsdóttir og fjög- ur börn hennar, sem fórust í skriðuhlaupinu mikla fyrir nokkrum dögum, Var kirkj- an fagurlega skreytt og um 600 manns voru við útför- MikiB karfafryst- ing i ráði á Akmr@yri® Á Akureyri standa nú yf- ir samningar um að frysta 20 smál. af hverjum karfa- farmi, sem togarar þar flytja að landi. Þar á staðnum var gerð tilraun með frystingu karfa- flaka fyrir Bandaríkjamark- að í vor og reyndist það veL, Fékkst hagstætt verð fýrir flökin og hefir þetta orðiö til i þess, aö KEA og Útgerðarfé- j lag Akureyringa — eigandi ! Kaldbaks og Svalbaks —- eru að semja um, að 20 smál. af afla hvors togara í ferð verði settar á land til frystingar. ma. Esperantistamót. Samband íslenzkra esper- antista efnir til lándsmóts esperantista n. k. laugardag og sunnudag. Er þetta fyrsta landsmót, sem þeir efna til hér á landi. KI. 4 á la,ugardag yerður það sett í Háskólanum a-f forseta sambandsins, sr. Hall- dóri Kolbeins. Siðan flytja formenn félaganna innan sambandsins skýrslu féiaga sinna. Þessi félög eru nú inn- an þess: Auror í Reykjavik, Kvarfolía Trifolia í Hafriar- íirði, La Verda í Vestmanna- eyjum og sii fjórða er i Hornafirði. Þorsteinn Þorsteinsson, bágstofustjóri, nnui síðari Hytja ræðu, en hann má feljá bx-autrýðjanda þessa máTs hér á landi. Félagsmál verða síðan rædd. Auk þessa verð- | ur kvikmyndasýning, smá- leikþáttur vérður á esper- jaritö og kör uridir stjórn j Hallgríms Jakobssonar sýng- ur. Á sunnudag verður farið til Þingvalla og víðar. Um kvöldið verður mótinu slitið í Reykj-avík. Stjórn sambandsins skipa nú: Sr. Halldór Ivolbeins, for- mað'ur, Ólafur S. Magnússori og Haraldur Guðnason. Yfir Alþingishúsinu þessa dagana blaktir fáni hins ís- lenzka lýöveldis, ekki af því, eins og venja er til, að AI- þingi sitji á rökstólum, held^ ur! vegna þess, að hér ráða nú ráðum sínum utanríkis- ráðherra fjögurra Norðúr- landa, Danmerkur, íslánds, Noregs og Svíþjóðar. Á þéssu sti'g'i málsins ér ekki vitaS, liver iurirteöuefni þeirra verði hér ,að þésstt sinni, en aS því er bczl vcror.r ráðið, verðá þau einkum um, áfstöðu téörá Norðurlanda á állsherjarþirig'i SameinuSu þjóðárina, seín mun hefjast í Lake Succes's um miðj- an september. Fundur utanrík- isráðherranna einmitt hér á Isr láridi er gleöilegur vóttur hins riorræna samatarfs, sem eflzt hefir til mikitla muná, ekki sízt eftir styrjöldina. Annars hefir, því miöur, viljað brenna við, að norræn sainvinna hafi aöallega birzt í skalaræðum á mótum og ráðstefnum ýmis jik.V -ESá koriár, eti síðiir í raunhæfu sain- starfi. En í þessu tilliti er nor- rænt samstarf hið nauðsynleg- iasta, og þegar af þeirri ástreðu |ber að fagna komu þessara 'ágattr, gesta hingað. Allir eru menn þessir glæsilegir fulltrúar nor- rænna menningarríkja og áhrifamenn með þjóðum sínum, þaúlvanir stjórn- málamenn og skörungar, Gustav Rasmussen frá Dan- mörku, Halvard Lange frá Noregi og östen TJndén frá Svíþjóð. Að fundir þessir séu haldnir í Norðurlöndun- um fjórum á víxl er enn einn vottur þess, að íslend- ingar eru taldir fullkomlega hlutgengir, þegar um sam- norrænt átak er að ræða- Af ástæðum, sem öllum eru kunnar, tekur Finnland ekki þátt í slíkum viðræðum, og getur það ekki orðið nánar rakið hér. í samanburði við liinar stærri og voldugri þjóðir eru Norður- landaþjóðirnar, hver út af fyrir sig vannmáttugar, en saman myndá þær afl, sém er þess eðl- is, að jafnan er tekið tillit til þeirra, og það, sem þær leggja sameiginlega til málanna, ávallt talið þess virði, að gaumur sé að því gefinn. Hin norrænu menningarlönd. sem í mörgu til- liti verða að tcíjast merkisber- ar menningar og lýðræðis í fremstu röð, njóta mikils álits, eins og vera ber, bæði meðal hinna Sameinuöu þjóða og á hvaða sviði sem er í heiminurii- Okkur ísléndinguin eÁþví sanii- arlega ekki í kot vísað, er við tökúni okkur samstöðu með slíkum mönnum. Væntanlega jeflist og treystist samvinna hinna frjálsu, norrænu menh- ingarþjóða enn lietur. Skerfur þéirra til friðarmálanna, sém nú eru efst á baugi, er meiri en margan grunar og dómgreind þeirra og ítiyglí öllum ljós-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.