Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 1. september 1950 svínarækt, keypti ýmiskonar rusl handa þeim i Stokk- hólmi, sém er 30 kílómetra héðan, séldi svo svínakjöt með góðuni hagnaði. Ef eg hefði ekki hafið svínarækt- ina hefði eg líklcga verið fá- tækur kotungur þann dag í dag. Nú er eg svo efnaður, að eg hef getað gefið börn- unum okkar 20.000 kr. hverju. Bændur mega ekki vera rígbundnir \rið gamlar venjur, þeir eiga að gera það, sem hagkvæmast er í það og það skiptið. Þcgar eg var unglingur þótti það goðgá, að hefja búskap nema að menn ættu svo og svo marg'- ar kýr, svo og svo marga hesta o.s.frv. Að minni hyggju geta bændur alveg eins vel hafið biiskap með svo og svo mörg svín, hæns, kindur eða eitthvað annað, sem samræmist því umhyerfi, sem þeir búsetja sig í- Gæfan ^ JTj er vinnugleðin. Við hjónin erum hamingju-' söm, vinnugleðin er okkar aðalgæfa, en flestum tóm- stundum eyðum við i bóka-j lestur. Á hverju ári kaupum við bækur fyri a.m.k. 500,00 kr. og auk þess fáum við hækur léðar á söfnum. j Lestur góðra bóka gengur, næst samtali við and-j leg stórmenni, og góðuf rit- höfundur slær á svo mai’ga^ strengi að endurhljómar vakna i hverri sál, sem lestrarins nýtur. Eg sá nýlega í sænsku hlaði, að fólki fækltaði nú mjög í sveitum á Islandi. Þótt eg vilji vitanlega á engan hátt skipta mér af íslenzkum málum, þá kennir mig til, þegar eg hugsa til þess, að byggðir GunnarS og Njáls eigi ef til vill eftir að leggj- ast í eyði. Eg vil gera’ milt til að rétta ungum íslendingi, sem er sama sinnis og eg var fyrir þrjátíu árum, bróður- hönd. Ég á hér uppdrátt af húsinu mínu, sem eg hef að mestu leyti gert sjálfur. Eg afhendi yður þcnnan upp- drátf g bið yður að gefa hann ungurn Islendingi, sem kýs að hverfa frá’ járni til moldar. Ólafur Gunnarsson ífá Vík í lóni. 200 metra djúp. I henni er milcill liiti, en einskis vatns hefir enn sem komið er orð- ið vart i henni’ En hinsvegár liefir vatns orðið vart í þeirri þriðju, en dýpt þeirrar holu mun vera um 90—-100 m. Vatnsmagnið í lienni er um 10 lítrar á sekúndu. En ekki er enn vitað hvort vatnsmagn í öðrum holum hefir nokkuð minnkað við þetta. ÍSLANDSMÓT 2- fl- heldur áfram í kvölcl kl. 7,30 á Háskólavellinum. — Þá keppa Fram og Þróttur. — Mótanefnd. FARFUGLAR og feröa- menn- Gönguíerö á Grím- mannsfell um helgina. Á laugardag fariö í Heiöarból og gist þar. Uppl. á Stefáns- kaffi í kvöld kl. 9—10. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Piltar! Sjálfboöaliösvinna í Jó- seísdal um helgina- — Fariö frá íþróttahúsinu á piorgun kl- 2. Þessi helgi er sérstaklega ætluö máltirum. Meö kveöju, Svarti Pétur, Ármenningar! Stúlkur! Piltar! —- Unniö veröur frá kl. 6 í kvöld í íþrótta- svæöi félagsins af sjálfboöa- liöum. Muniö aö mæta sem fyrst vegna þess hve snemma dimmir- ---- Vallarnefndin. VÍKINGAR! ... 3- 0g 4’ fk Mjög áríöandi æfing í kvöld kl.. 7 á Há- s'kólavellinum. Mætið allir. — FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD K-R. Innanfélagsmót i þrí- þraut hjá B-juniorum í kvöld kl- 7,30- Stjórnin. % • :'?i > Af jarðborunu’m hitaveit unnar í MQsfellsdal er það helzt að frétta, að þar er horunum stöðugi áfealdið á- fraro. -Nýlega var þai®byrjað. á nýrri borholu og er lnin riú um 20 mejra á dýp!. pnnur liola er þar orðin um 160— SVÖRT svunta af barna- vagni tapaöist niður í bæ á miðvikudag. VinsámlegaSt hringiö í sínta 6331- TAPAÐ- Stálúr meö risp- tiðu gleri og slitinni ól tapað- ist um s. 1- helgi, sennilega í miöbænum. Finnandi hríngi i síma 4179. (46 GRÁTT fóöur vafiö inn í dagblaö tapaöist s- 1. föstu- dag, innarlega á Laugavegi- Finnandi geri svo vel að hringja í síma 7772. (50 GRÁR bakpoki tapaðist á miðvikudag, sennilega á horni Laúgavegs og Þver- holts- Skilist vinsamlegast til •lögreglunnar eða hringja : síma 3981. ’ (51 KENNI vélritun- Einar -t* Sveinsson. Sími 6585. (13 UNGLINGSSTÚLKA óskast í 'vist. Uppl. 1 sínia 6806. ' (43 BÍLSTJÓRAR athugið! Bónum híla mjög ódýrt- pr- Uppl. Bræöraborgarstíg 15. Sími 3657- (41 RÁÐSKONA óskast til eins manns- Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriöjudags- kvöld, merkt: „40 — 1192“. (19 STÚLKA óskast til ai- greiöslustarfa- —• Uppl. á Austurgötu 1, Hafnarfiröi. (18 FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187- Laugavegi n. Sími 7296- UNGLINGSTELPU vant- ar mig aö gæta barns á ööru ári nokkura tíma á dag- — Anna S. Bj.örnsdóttir. Sími 4535- . (614 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargötu 1. Sími 56/(2. (18 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Genp’ið inn frá Barónsstig:. Gerum við straujárn og rafmagnsplötur. ; Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Sími 5184- HERBERGI óskast sem næst miðbænum hið allra fyrsta. Uppl. \ sí.ma 5807- HERBERGI til leigu á Vesturgötu 24. — Uppl- kl. 7—9- (24 HERBEGI, hentugt til tímakennslu, óskast til leigu nú þegar, helzt í vesturbæn- um. Há leiga. Uppl. eftir kl. 6 í síma 1278- (26 GÓÐ stofa til leigu. Kirkjuteig 3I1, neðri hæð. (29 HERBERGI til leigú. — Uppl. á Bergstaðástræti 60. HERBERGI til leigu. — Barmahlíð 52. (32 2 SYSTUR óska eftir góðu herbergi eða tveimur minni með einhverjum eldhúsað- gangi. Uppl. i síma 4920 til kl. 7 í dag og 9—12 á morg' un fyrir hádegi. (33 FORSTOFUSTOFA til leigu gegn lítilli húshjálp. Tilboð sendist afgr.. merkt: „Áreiðanleg —• 1432“. (23 EINHLEYP stúlka óskar , eftir að ' fá leigt hei-bergi, ;helzt í vesturbænum. Hús- 'verk að eiíihverju leyti koma til gceína. Uppb í kvöld í Isúría 6195 kl. 7,30—9. (39 B Æ K U R ANTIQUARIAT KAUPUM hreinlegar bækur og tímarit. Sækjum heim. Fornbókaverzl. Kr- Kristjánssonar, Hafnarstr. 19. Sími 4179. (47 TIL SÖLU góð, dökk, einhneppt karlmannsföt og nýleg vorkápa, hvorttveggja á meðal mann, sanngjarnt verð. Uppl. í Barmahlíð 5°) I. hæð. FERMINGARFÖT, klæð- skerasaumuð, á stóran dreng lil sölu- Kirkjuteig 14, II. hæð- BELLA & HOWELL transformer 1000 vatta 220/110 volta, hreifanlegt spenniálag með voltamælir, er til sölu. Perihel ljóslækn- ingalampi (ultra violet in- frarned) er til sölu. Sími 5013. (36 ÞRÍHJÓL óskast- Sími 80343. (44 SJÓNAUKI til sölu- Sími 80286. Mánagötu 22, uppi- (45 FERMINGARFÖT, stórt númer, og kápuefni til sölu. ^Barónsstíg 39, uppi- (40 VIL KAUPA 50—60 m2 3/i” eða %” borð. Má líka vera, kassatimbur- — Sími 5258 eftir kl- 8, eftir miðdag. (38 NÝTÍNDUR ánamaðkur til sölu. Sími 2137. (42 KVIKMYNDASÝNING- ARVÉL, 16 mm- til sölu. — Laugavegi 2. (37 PÍANÓ- Notað, enskt píanó til sölu. Tilboð, merkt: »5 °g 5 — 1434“ óskást sent "Vísi fyrir 8. september. (34 VEIÐIMENN. Stór, ný- tíndur ánamaðkur til sölu. Bræðraborgarstíg 36. Geym- iö auglýsinguna- (35 LAX- og silungsveiði- menn. Stórir og góðir ána- máðkar til sölu. Sólvalla- götu 20, sími 2251. (30 BARNARÚM, sundur- dregið, til sölu. Uppl. í síma 7967- (3i AMERÍSK stuttkápa nr- 12 til sölu. Ásvallagötu 6r, uppi. (49 i: TIL SÖLU þandsnúin saumavél. — Uppl- í síma 80453 frá kl. 2—6, ekki svar- að á öðrum tírna. (27 TIL SÖLU klæðaskápur og eikarskápur, einnig dívan með pluss-teppi. Til sýnis Fjólugötu 13, kjallara, frá kl. 6—8 á morgun og næstu daga. (28 TIL SÖLU tveir síðir ameríkanskir morgunslopp- ar á Vesturgötu 24- (25 NÝLEGUR 10 lampa radíó-grammófónn til sölu- Tilboð, merkt: „Radíó- grammófónn — M3V. sendist Vísi. (22 PLÖTUSPILARI óskasb Má vera notaður. Sími 3499. SVÖRT kápa til sölu. -— einnig tveir útlendir kjólar. Til sýnis á Njálsgötu 87, efstu hæð, eftir kl. 5- (16 NÝLEG karlmannsföt til sölu. Simi 6585. (12 GABERDÍNE KÁPA, nr. 15 óskast keypt- — Uppl. í símá 81872. (615 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM — SELJUM notaðan fatnað, gólfteppi, saumavélar, raívélar o. fl. — Kaup & Sala, Bergstaðastr. 1. Sími 81085. (421 KAUPUM ílöskur, flestar tegundir; einnig niðursuðu- glös og dósir undan ljriti- dufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f- Sími 1977 og 81011. (000 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Hækkað verð- Sækjum. Sími 2195. (000 KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn- — Sími 80059. Fornverzlunin, . Vitastíg 10. (154 KAUPTJM: Gólfteppí, út- Jrarpstæki, grammófónplöt- arL laumavélar,. notuð húr gðgn, fatnaö og fleira. — Kem aamdægurs. — StaB- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- ▼örðustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTIJR á grafreiti. Út-, yeguno áletraðar plötur á grmfreiti með stuttum fyrir jrara Uppl. á Rauðarárstíg S6 (kjallara). — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur baupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónpl ötur, útvarpstæki, heimilisvélar o, m- fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682. (84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.