Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 19. septembcr 1950 Þriðjudagur, r 8; jseptemberj; —-.,262. dagur | hefti, hcfir borizt Visi. Af Reykjavíkur í dag. ITerBubreið arsins* V" 1; Sjávarföll. . ÁrdegisflæSi =var kl. i2-oo- — SiödegisflóB veröur kl. 00.50. Næturvarzla- Næturlæknir er í LæknavarS- stoíunni, sími 50301 Næturvörð- ur er í Lyfjabúöinni Iöunn, simi 7911. , Ungbarnavernd Líknar, Templarasundí 3, er opin þriöjudaga kl. 3-15—4 og fimmtudaga kl. T.30—2-30. — ABeins tekiö á móti börnum, sem fengiö hafa kíghósta eöa hlotið ofnæmisaögerö gegn honum. Ekki tekiö á móti kvef- uðum börnum. I-O.O.F. = O.b. I. P. = 132919814. Hjónaefni. S. 1- laugardag odíi’1-'0"’'?>u trúlofun sína ungfrú Þórunn Björgúlfsdóttir og Hreggviður Stefánsson, sttíd. mag- Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bryngeröur Bryn- geirsdóttir frá Vestmannaeyj- um og Ásbjörn Bergsteinsson, vélstjóri. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sina Helena Erlendsdótt- ir, Grenimel u og Ingi Bene- diktsson, Karíavogi 27. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Þær.félagskonur i Kvcnfélagi Hallgrimskirkju, sem góðfús- lega vilja hjálpa fjáröflunar- nefndinni með Flallgrimskirkju- káffiö, se.111 veröur sunnudaginn 24. sept. í Tjarnarcafé, komi til viötals viö fjáröflunarnefndina i Hallgrímskirkju i dag- kl. 5 síðdegis. Herópið, hið opinbera málgagn Hjálp* ræöishersins á Ísíandi, sept.- gr,einum þess. má neína: Það ér enginn dauöi til, eftir Évangeline Bóbth lrersh. Eg yfirgaf allt og fylgdi honurn, eftir Wilhelminu prinsessu af Hollandi. Frá skrifboröí deild- arstjórans, Liknarstarf Hjálp- ræðishersins o. fl. Erlend sendiráð. Edward B- Lawson sendi- herra Bandaríkjanna verður fjarstaddur um stundarsakir. Á meðan. veitir Merlin E. Smith, sendiráðsritari, sendiráðinu for- stööu, sem Chargé d’Affaires a- i. (Lögbirtingablaðiö). Frá 6. sept. veitir H. C. Boehlke- sendiráðsritari, norska sendiráðinu, forstöðu sem Charge d’Affaires a. i., en sendiherrann mun verða fjar- verandi um tíma. (Lögbirtinga- blaðið). Sr. Kristján Róbertsson var 7. sept. s. 1. skipaður sókn- arprestur í Svalbarðsþinga- prestakalli í N--Þingeyjarpró- fastdæmi frá I- sept. aö telja- Sigurði Þorvaldssyni, Mávahlíö 4. var á síðasta bæj- arráðsfundi veitt löggilding til aö starfa við lágspennuveitur í Reykjavik. er .á Austfjörðum á suöurleiö. Skjaídbreið er í Reykjavík og fer þaðan á morgun til Skaga- fjaröar- og Eyjafjaröarhafna- Þyrill er á leið til Noröurlands- ins- Ármann er i Reykjavík og fer þaðan í kvöld til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór frá Revkjavík á laugardag áleiðis til Italíu- Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er i Færeyjum, fermir saltfisk í kælirúnú til Grikk- lands. útvarpið í kvöld: 20.20 Tónleikar (plcitur). — 20-45 Erindi: Siðaskiptin; síö- ara erindi (Björn Þorsteinsson cand. mag.). 21.10 Tónleikar (plötur). 21*15 Erindi: Urn is- lenzan fatnaö (frú Viktoría Bjarnadóttir). 211-35 Vinsæl lög (plötur). 22-00 Fréttir og veö- urfregnir. 22.10 Tónleikar (plötur). Hvar eru skipin? Eimsklþ : Brúarfoss fór frá Merkjsöludagur. Hinn árlegi merkjasöludagur Heilsuhælissjóðs Náttúrulækn- ingarélágs Islands er hinn 20. sept. eða næstkomandi miö- vikudag. Með hverju árinu sem líður, veröur mönnum ljósari hin brýna nauðsyn þess, aö komiö sé á fót hressingar- og heilsu- hæli fyrir þreytt og lasið fólk og- sjúkhnga með allskonar ITafnarfirði 16. þ. m. til Sví- (langvinna sjúkdóma, er þarfnast þjóðar. Dettifoss kont til fyrst og fremst heilsusamlegrar Reykjavikur í fyrradag frá Ant- werpen. Fjallfoss fór frá Rvílc á sunnudag til vestur- og norð- fæöu, hæfilegrar hreyfingar, útivistar og hvíldar, sem fólk gettir ekki veitt sér á heimilum urlahdsins. Goðafoss fer í dag^ sínum eöa í hiiium yfirfullu frá Rotterdam til Hull, Leith sjúkrahúsum. og Reykjavíkur- Gullfoss fórj Slíku hæli hyggst N-L-F-í. aö frá Leih í gær til Reykjavíkur. koina upp og hefir fyrir nokk- Lagaríoss fór frá Halifax 13- J uru keypt jörðina Gröf í Hruna- sept., væntanlegur til. Reykja- mannahreppi, en þar er mikill víkur í dag. Selfoss er j Rvik. Tröllafoss er i New York. jarðhiti, gróðurhús og góð ræktunarskilyröi, jörðin vel í Ríkisskip : Hekla var á sveit sett og umhverfi hið feg- ' Vopnafiröi í gær á leið til Ak- ursta. ureyrar- Esja er væntanleg til Sjóðurinn á nú nokkurt hand- • Til gagns ag gawnans • KtcMcjáta hk 1139 tfr VíM fyrir 30 árum. í bæjarfréttum í Visi 19- sept. 1920 segir m. a. svo: Kjöt- verð hefir lækkaö nokkuð, vegna hinnar nýju samkeppni kaupfélaganna við Sláturfélag- iö- Þó er búist viö, aö þaö muni enn lækka til muna. þegar slát- urstíð hefst upp úr réttunum. Rafveitan. Víöa er veriö aö grafa fyrir rafmagnsþráðum hér í bænum og er þaö sein- legt verk, þar sem grunt er á kláppir- Verður að gæta mikill- ar varkárni við sprengingar, sem sums staöar veröur aö gera rétt undir húsveggjum. Utan viö bæinn verða þræðirnir fest- ir á stóra staura, s’enf nú. er veriö að setja upp í holtinu, kippkorn fyrir sunnan vatns- veituna. Litlir verkfræðingar- Viö of- urlitla lækjarsytru ofan viö Sunnuhvol hafa emhverjir drengir hlaðiö stiflugarða og komiö fyrir þrem smáhjólum á ásum, og snúast þau fyrir „vatnsafli“, Líklega á þetta að vera „rafmagnsstöð“ og ber vott um áhuga drengjanna og hy; £mœlki Pilt einn langaði til að fá fleiri bréf frá stúlkunni sinni, sem átti heima í öðrti landi. Fór liann því í prentsmiöju og lct prenta nafn hennar á bréfsefni, sem hann ætlaöj að senda henni aö gjöf- En aður en hann sencli gjöfina, fór hann að hugsa um þaö, aö hún kynni nú aö skrifa einhverjum öðrum á bréfsefnin, cn til að koma { veg fyrir það, s'endi hann þatt i prentsmiðjuna öðru sinni. Lét hann bæta á þau þessum oröum: „Elsku Hermann!“ Síöan 1931 hefir áðeins verið einn fyrrverandi forseti á liíi í U- S. A. — Herbert Hoover. Þegar Abraham Lincoln var kjörinn forseti árið 1860, voru fimm íyrrverandi forsetaf á lífi þar i landi. bært fé, og- margir bíða meö eftirvæntingu eftir þvi, aö hægt verði aö koma upp, þó ekki sé nema vísi að hæli. Fer það eftir skilningi og örlæti almennings, hve fljótt það getur orðiö. — Sjóðnum berast iðulega smærri og stærri gjaíir, og einiúg hefir mörgum réynzt vel að heita á hann. Er ck-ki að éfa,- að marg- ir hugsa vel til hans nú í sam- bancli við- merkjasöludaginn, ekki sízt þar sem þessi dagur er afmælisdagur forseta félags- ins, Jónasar læknis Kristjáns- sonar, sem fjöldi manns á gott upp að uiína. Og vist er það, að ekki er hægt á þessu ári, sem er 80. afmælisdagur hans, að gefa honum betri afmælisgjöf en þá, að sjóðuirnn eflist og færist nær þv{ marki, sem hon- um er sett. Kvöldskóli K. F. U- M. Innritun fer frarn claglega í Verzl. Vísi, Laugavegi i- Veðrið. Viö vesturströnd Noregs er víðáttumikil lægö, sem er að eyöast- Grunn lægð á sunnan- verðu Grænlandshafi á hreyf- ingti aust-noröaustur. Veðurhorfur: Austan gola, léttskýjað í dag. Suöaustan kalcli og skýjaö í nótt. ÞRÓTTARAR. I., II. og III. fl. æfing kl. 6.30 á iþróttavell- inum---- Þjálfarinn. ÁRMANN. RÓÐRAR- DEILD. ÆFING í kvöld kl. 7 við skýliö. — Mætum allir! Stjórnin- B-júníorar Ármanns. Inn- anfélagsmótið heldur áfram í dag kl. 6- Eirinig veröur keeppt í 3000 m. hlaupi fyrir fulloröna. 1» FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- ÆFING fl. verður í lcvöld kl- 6.30 á Framvellinum. » Nefndin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN, meistarar og III. fl. Æfing í dag kl. 6. Mjög áríðandi að allir mæti- Lárétt: 1 félag, 6 mynt, 8 mynni, 10 skammstöfun, 11 tilraunadýr, 12 bardagi, 13 skammstöfun, 14 fugl, 16 hest- ar. Lóðrétt: 2 á fæti, 3 tafl, 4 tónn, 5 ftiglar, 7 á krossinum, 9 hvíldist, 10 snyrtileg, 14 leyf- ist, 15 guö. Lausn á krossgátu nr. 1138: Lárétt: 1 lattsn, 6 urt, 8 K.N., 10 og, óalandi, 12 LG, 13 dn. 14 vdd, 16 klima. Lóðrétt: 2 au, 3 urrandi, 4 st, 5 skóli, 7 aginn, 8 nag, 10 odd, '14 yl, 15 dm. 229 sveitaféL á landinu. Á öllu landinu eru nú 229 sveitarfélög, en af þeim eru þrettán kaupstaðir. Eins og kunnugl er fóru kosningar fram í kaupstöð- um þessum í jariúarmánuði s. ]. og einnig í 29 kauptún- um. Af þessum 229 sveitar- félögum, ssem eru á öllu landinu, átti þá kosning eftir að fara fram í 187 svcitarfé- lögum. Kosningar fórn svo fram í þeim í júnímánuði s. 1., en eitt þeirra Hellissandnr skoraðist þá undan þvi að liafa kosningu hjá sér, svo gangið var til kosninga i 186 sveitarféíögum. Kosning fer fram innan skamms á Hellis- sandi. Skýrslur hafa þegar borizt úr 160 sveitarfélögum, en ennþá vantar upplýsingar frá 29. Er nú verið að vinna úr ieim, sem borizt hafa, og kemur þá í ljós, að óldut- bundnar kosningar hafa vcrið í 133 sveitarfélögum, en hlutbundnar í 27. Af þessum 27 fóru kosningar fram í 20/ en aðeins einn listi kom fram í sjö. I sveitarstjórnarkosning- um þessum bjóða pólitisku flokkarnir yfirleitt ekki fram, lieldur eru listarnir að mestu óliáðir og menn kjósa frekar persónulega en eftir flokkum. Á kjörskrá í þessum 160 hreppum voru 19,708 manns. Flestir á kjörskrá voru í Glæsibæjarhreppi 517 kjós- endur, en fæstir í Loðmund- arfjarðarhreppi 24 og Grafn- ingshreppi 26. Atlcvæðis neyltu 10.833. Tölulega séð munu _ flestir hafa kosið í Glæsibæjarhreppi. VÍKINGAR. Meistarar, I. og II. fl. Funclur í lcvöld ld. 8.30 stundvíslega í Café Höll, uppi. Fjölmennið. Stjórnin- KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. Haridknattleiksæfingar að Hálogalandi í kvöld kl. 9— 10, II. og III. fl. karla kl. % 10—-ii. Meistara og I. fl. karla- — Nefndin- W HAUSTMÓT IV. fl. held- ur áfram á Grimsstaðaholts- vellinum í kvöld kl. 6-15. Þá leika Víkingur og Þróttur og srax á eftir Fram og Valur. Nefndin. K.F.U.K. SAUMAFUNDUR í kvöld. Kaffi. — Allar vel- komnar. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI IYKLAKIPPA tapa'Sist frá Flverfisgötti 40 niður að Sif. Vinsamlegast skilist á skóvinnustofuna tlverfis- götu 40. TAPAZT hefir peninga- budda hjá fiskbúðinni Sæ- rún á Mánagötu 25 að Njáls- götu 108. í buddunni voru 92 kr. og skömmtunarseðlar. — Skilist á Njálsgötu 108, kjallara. (474 NÝLEGA hefir tapazt Ijós- brún slæða með myndum, frá miðbæ og vestur á Brekku- stíg. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 80151-. — Fúndarlaun. (461

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.