Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 19. september 1950. V I S 1 K B Miðlunartillagan.. Frh. af bls. 6 Skipvei'jar á skipum, sem ein göngu flytja fisk til útlanda og flytja kol í lestum eða aðrar vörur heim, skulu hafa hafnar- leyfi, þar til affermingu er lok ið og lestir hreinsaðar, og vera undanþegnir næturvarðstöðu í heimahöfn fyrstu tvo sólar- hringana. 13. gr. Kauþ, aflaverðlaun og önn- ur vinnulaun, sem skipverji hefir unnið fyrir, greiðist í pen ingum í hvert skipti, er skip- verji óskar, þó ek«ki oftar en vikulega. Allar kaupgreiðslur skulu færðar inn í vfðskipta- bók hvers manns, ef hún er fyr ir hendi. 14. gr. Liggi skipverji sj'úkur í heimahúsum, en ekki í sjúkra- húsi, og útgerðarmaður á að greiða fæði og sjúkrakostnað hans að lögum, skal útgerðar- maður greiða fæðispeninga á dag með kr. 15.00 auk dýrtíð- aruppbótar. Krefjist útgerðarmaður eða skipstjóri læknisskoðunar á skipverjum við lögskráningu, skal hún framkvæmd skipverj- um að kostnaðarlausu. Nú fer skipverji úr skiprúmi sakir veikinda eða slysa, og á hann þá rjett á fullum launum 7 daga frá ráðningarslitum, miðað við mánaðarkaup og afla verðlaun. Utgerðarmanni er heimilt á sinn kostnað að láta trúnaðarlækni sinn framkvæma skoðun á skipverja, er fer úr skiprúmi af framangreindum ástæðum. 15. gr. Útgerðarmaður greiðir fyrir tjón á fátnaði og munum þeirra manna, er samningur þessi tek ur til, er verða við sjóslys, þar með talið tjón af eldsvoða, sam kvæmt gildandi reglugerð. Enn fremur tryggir útgerðarmaður skipverja gegn stríðsslysahættu, og fer um tryggingu þessa, þ. á. m. tryggingarfjárhæð, eftir sömu relum og giltu að lögum til ársloka 1947. 16. gr. Útgerðarmaður eða skipstjóri ef hann hefir greiðslu vinnu- launa á hendi, heldur eftir af kaupi þeirra skipverja, er samn ingur þessi tekur til, fjárhæð, er nemur ógreiddu iðgjaldi til stjettarfjelags þess, sem er að- ili að samningi þessum, ef þess er óskað af fjelaginu, og afhend ir tilgreinda fjárhæð, þegar þess er krafist, enda liggi kraf an fyrir, áður en skipverji fer úr skiprúmi. Kaupgreiðslur til taáseta samkvæmt tillögum sáttanefndar og sam- kvæmt eldri samningi Skýrsla um mánaðarkaup háseta á ísfiskveiðum. 1 j Sala ísl. kr. Útfl.gj., tollar Lýsi erl., löndun 150 tn. Aflaverðl. Mán.kaup (aflaverðl., fast kaup, orlof) ef skipt er reikn. 20% af 17% í 28 staði, 29 staði, 30 staði, 31 stað br. sölu. £5000 227.750 - - 45.550 + 38.088 = 220.288 37.448.96 2.871.19 2.817.04 2.766.45 2.719.15 £6000 273.300 - - 54.660 + 38.088 = 256.728 43.643.76 3.131.12 3.067.95 3.009.02 2.953.89 £7000 318.850 - - 63.770 + 38.088 — 293.168 49.838.56 3.390.97 3.318.87 3.251.59 3.188.64 £8000 364.400 - 72.880 + 38.088 = 329.608 56.033.36 3.650.86 3.569.80 3.494.15 3.423.38 £9000 409.950 - - 81.990 + 38.088 = 366.048 62.228.16 / 3.910.74 3.820.73 3.736.71 3.658.11 £10000 455.500 - - 91.100 + 38.088 = 402.488 68.422.96 4.170.65 4.071.65 3.979.28 3.892.84 £11000 501.050 - - 100.210 + 38.088 = 438.928 74.617.76 4.430.54 4.322.59 4.221.84 4.127.56 £12000 546.600 - - 109.320 + 38.088 = 475.368 80.812.56 4.690.42 4,573.51 4.464.40 4.362.33 Skýrsla um kaup haseta á isfiskyeigum skv. gamla samningnum. Sala Gengi Lifrpen. Aflav.l. Aflav.l. Afláv. og lifr,- 26/09 150 tn. 6/086 0/21% 0.35%-í- pen. í 26.56 d. í 30 daga Verðl. uppb. Orlof Fast Mán. kaup 0.21%:10 15.75% mán. kaup £5000 130.450 913.04 273.95 18.27 = 1205.26 1361.34 214.41 113.03 + 1250.10 = 2.938.68 £6000 156.540 913.04 328.73 21.92 = 1263.69 1427.34 224.80 116.09 + 1250.10 = 3.018.33 £7000 182.630 913.04 383.52 25.56 = 1322.12 1493.31 235.20 119.14 + 1250.10 = 3.097.75 £8000 208.720 913.04 438.31 29.22 = 1380.57 1559.35 245.60 122.20 + 1250.10 = 3.177.25 £9000 234.810 913.04 493.10 32.87 = 1439.01 16.25.36 255.99 125.26 + 1250.10 = 3.256.71 £10000 260.900 913.04 547.89 36.53 = 1497.46 1691.38 266.39 128.31 + 1250.10 = 3.336.18 £11000 286.990 913.04 602.97 40.18 = 1555.89 1757.88 276.79 131.37 + 1250.10 = 3.415.64 £12000 313.080 913.04 657.47 43.83 = 1614.34 1823.39 287.18 134.42 + 1250.10 = 3495.09 Skýrsla um kaup háseta í 30 daga á saltfiskveiðum. Saltfiskur Lýsi Verðm. Verðm. lýsis Löndun Mán.kaup (aflaverðl., fast kaup, orlof) verður, ef skipt er tn. kg. Saltfiskur 3/10 pr. kg. 64 kr. í 34 staði, 35 staði, 36 staði, 37 staði, 38 staði. 1/42 pr. kg. pr. tn. Skipt er 19% af verðmæti afla að frádreginni löndun. 230 18.400 326.600 57.040 14.720 = 368.920 3.444.18 3.382.92 3.325.07 3.270.33 3.218.49 240 19.200 340.800 59.520 15.360 = 384.960 3.537.40 3.473.48 3.413.10 3.356.00 3.301.90 250 20.000 355.000 62.000 16.000 = 401.000 3.63062 3564.04 3.501.15 3.441.66 3.385.30 260 20.800 369.200 64.480 16.640 = 417.040 3.723.84 3.654.59 3.589.19 3.527.33 3.468.71 270 21.600 383.400 66.960 17.280 = 433.080 3.817.06 3.745.15 3.677.23 3.612.98 3.552.12 275 22.000 390.500 68.200 17.920 = 440.780 3.861.81 3.788.63 3.719.50 3.654.10 3.592.16 280 22.400 397.600 69.440 18.560 = 448:480 3.906.56 3.832.09 3.761.76 3.695.25 3.632.20 290 23.200 411.800 71.920 19.200 = 464.520 3.999.79 3.922.63 3.849.80 3.780.89 3.715.61 300 24.000 426.000 74.400 19.840 = 480.560 4.093.00 4.013.20 3.937.85 3.866.55 3.799.02 Skýrsla um kaup háseta á saltfiskveiðum í 30 daga skv. gamla samningnum. Saltf. Lýsi Lifrartn. Lifrarp. Verðl.uppb. Fastak. Orlof M.kaup tn. kg. 15.75% alls á lifrarpen. 230 1^8.400 224.6 1367.13 215.32 1250.10 113.30 2.945.85 240 19.200 234.4 1426.78 224.72 1250.10 116.06 3.017.66 250 20.000 244.2 1486.43 234.11 1250.10 118.82 3.089.46 260 20.800 254.0 1546.08 243.50 1250.10 121.59 3,161.27 270 21.600 263.8 1605.73 252.90 1250.10 124.35 3.233.08 275 22.000 268.6 1634.95 257.50 1250.10 125.70 3.268.25 280 22.400 273.5 1664.78 262.20 1250.10 127.08 3.304.16 290 23.200 283.2 172382 271.50 1250.10 129.82 3.375.24 300 24.000 293.0 1783.48 280.90 1250.10 132.58 3.447.06 17. gr. Þeir skipverjar, er stýri- mannsrjettindi hafa, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir starfi í útsiglingum í forföllum hinna föstu stýrimanna. Komi þeir í stað hinna föstu stýrimanna í útsiglingu, skulu þeir gera það í siglingaleyfum sínum. 18. gr. Samningur þessi gildir til 1. júlí 1951. Verði honum ekki sagt upp frá þeim tíma með tveggja mánaða fyrirvara, framlengist hann til 1. janúar 1952 með sama uppsagnarfresti. Eftir það má segja samningnum upp með tveggja mánaða fyrir- vara, miðað við 1. janúar og 1. júlí ár hvert. Reykjavik 18. september 1950. Torfi Hjartarson, Jónatan Hall- varðsson, Gunnl. E. Briem, Skýrsla um kaup háseta í 30 daga á karfaveiðum. Afli Aflaverðmæti Löndun Aflaverðl. Mán. kaup (aflaverðl., fast kaup, orlof) verður ef skipt er í V. 375 pr. tonn 25 kr. pr. tn. 18% 26 staði, 27 staði 28 staði 29 staði 30 staði 800 300.000 20.000 = 280.000 50.400 3.316.10 3.241.44 3.172.10 3.107.55 3.047.30 900 337.500 22.500 = 315.000 56.700 3.568.10 3.484.10 3.406.10 . 3.333.48 3.265.70 1000 375.000 25.000 = 350.000 63.000 3.820.10 3.726.76 3.640.10 3.559.41 3.484.10 1100 412.500 27.500 = 385.000 69.300 4.072.10 3.969.44 3.874.10 3.785.35 3.702.50 1200 450.000 30.000 = 420.000 75.600 4.324.10 4.212.10 4.108.10 4.011.28 3.920.90 1300 487.500 32.500 = 455.000 81.900 4.576.10 4.454.77 4.342.10 4.237.21 4.139.30 Skýrsla um kaup háseta í 30 daga á karfaveiðum eftir Afli Tn. Verðm. 300 áðurgildandi samkomulagi. tn. 0/75% Fast kaup Orlof Mán. kaup 800 240.000 1800 1250.10 122.00 = 3.172.10 900 270.000 2025 1250.10 131.00 = 3.406.10 1000 300.000 2250 1250.10 140.00 = 3.640.10 1100 330.000 2475 1250.10 149.00 = ' 3.874.10 1200 360.000 2700 1250.10 158.00 = 4.108.10 1300 390.000 2925 1250.10 167.00 = 4.342.10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.