Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 19. septembcr 1950.
VISIR
Hliðlunartillaga sáttanef ndar I togaradeilunni
Hjér birtist miðlunartil-
laga sáttanefhdar í togara-
deilunni, eða tillaga um það
hvernig samningurinn á að
vera milli Sjómannafjelags
Reykjavíkur og Sjómanna-
fjelags Hafnarfjarðar ann-
ars vegar og Fjelags ísl.
botnvörpuskipaeigenda hins
vegar um kaup og kjör á
botnvörpungum.
1. gr.
Lágmarkskaup eftirtalinna
skipverja skal vera:
kr. á mánuði.
1) Háseta 1080.00
2) Lifrarbræðslumanns 1080.00
3) Kjmdara og aðstoðar
manns í vjel á diesel
togurum 1080.00
4) Óæfðs kyndara, þ. e.
kyndara, er eigi hef-
ur unnið 3 mán. á
satnsk. skipi (olíu-
kyntu, eða kolakyntu,
hvoru um sig) 980.00
5) Yfirmatsveins 1500.00
6) 2. matsveins 1080.00
7) Mjölvinnslumanns 1080.00
8) Netjamanns 1230.00
9) Bátsmanns 1500.00
Á laun þessi greiðist full
verðlagsuppbót samkvæmt gild
andi kaupvísitölu að lögum.
Skipverjar hafa allir frítt
íæði.
Lágmarkskaup skipverja á
togurum, er einvörðungu flytja
fisk, veiddan á önnur skip,
skal vera hið sama og á hverj-
um tíma gildir um önnur skip,
er eingöngu fást við flutning
á keyptum fiski.
Auk framangreinds mánað-
arkaups skulu skipverjum
greidd aflaverðlaun af verö-
mæti fisks og lýsis samkvæmt
ákvæðum 2.—4. gr.
2. gr.
Þegar veitt er í ís til sölu á
erlendum markaði, skal greiða
skipverjum 17% af heildar-
röluverði fisks, að frádregnum
20% af söluverðinu vegna út-
ílutningsgjalda, tolla erlendis
og löndunar- og sölukostnaðar
þar. Ennfremur skal greiða
skipverjum 17% af verði lýsis.
Nij. verður fiskur, sem aflað
hefir verið á ísfiskveiðum, eigi
fluttur á erlendan markað, en
er skipað á land í innlendri
höfn, og greiðast þá sömu afla-
verðlaun, en til frádráttar kem
ur einungis löndunarkostnaður.
Á saltfiskveiðum skulu afla-
verðlaun skipverja vera 19%
af verði fisks upp úr skipi, að
frádregnum löndunarkostnaði,
svo og 19% af verði lýsis.
Þegar veiddur er karfi eða
annar fiskur með botnvörpu til
vinnslu í mjöl og lýsi skal
greiða skipverjum 18% af and-
virði íisks og lýsis úr lifur þess
íisks, sem slægður hefir verið
um borð, að frádregnum lönd-
unarkostnaði fisksins. Sömu
aflaverðlaun skulu greidd, er
skip fiskar í þeim tilgangi að
selja fiskinn nýjan eða ísaðan
til neyslu innanlands eða til
sölu í frystihús. Frá söluverði
fisksins dregst þá löndunar-
kostnaður.
Aflaverðlaun þessi, sem
greidd skulu án verðlagsuppbót
ar, skiptast jafnt í milli allra
skipverja, þó aldrei í fleiri en
31 stað á ísfiskveiðum, 38
staði á. saltfiskveiðum og 30
staði á öðrum veiðum. Nú eru
skipverjar fleiri á skipi, og
greiðir útgerðarmaður þá þeim,
sem umfram eru, aflaverðlaun
til jafns við hina. Aflaverðlaun
skiptast aldrei í fleiri staði en
menn eru á skipi.
Þegar skip tekur afla úr öðru
skipi til flutnings á erlendan
markað til viðbótar eigin afla
sínum, skulu aflaverðlaun af
þeim hluta farmsins skiptast að
jöfnu milli skipshafna beggja
skipanna. Sje fiski þessum ekki
haldið sjergreindum, skal miða
verð hans við meðalverð alls
farmsins.
Lifrarbræðslumaður hefir
sömu kjör og háseti, að því er
fást mánaðarkaup og aflaverð-
laun varðar. Á saltfiskveiðum
skulu aflaverðlaun hans af lýsi
tvöfaldast, ef lýsismagnið nem-
ur 82 kg. úr hverri smálest
fisks upp úr skipi og 95% lýs-
isins er I. flokks. Á ísfisksveið-
um skulu lýsisverðlaun hans
einnig tvöfaldast, ef 95% lýsis-
magnsins er I. flokks. Nú er
ekki um bræðslu lifrar að ræða
á öðrum veiðum en saltfiskveið
um og getur skipstjóri þá kvatt
lifrarbræðslumann til almennra
hásetastarfa.
3. gr.
Frá gildistöku samnings
þessa til 1 .janúar 1951, skal
miða aflaverðlaun af flöttum
fiski upp úr skipi við þetta verð
á hverri smálest, áðtir en lönd-
unarkostnaður hefir verið dreg-
inn frá:
1) Saltaður þorskur og langa
krónur 1420.00.
2) Saltaður upsi og ýsa^ krón-
ur 757:00.
3) Ósaltaður þorskur og langa
krónur 1110.00.
4) Annar ósaltaður fiskur, krón
ur 592.00.
Aflaverðlaun af óflöttum
fiski, sem seldur er innanlánds
miðast við söluverð hans upp
úr skipi, sem ekki má vera
lægra en almennt gangverð.
Verð hverrar smálestar karfa
upp úr skipi skal til 1. janúar
1951 teljast kr. 375,00, áður en
löndunarkostnaður hefir verið
frá dreginn.
Löndunarkostnaður skal
sama tímabil teljast krónur
64,00 á hverja smálest fisks,
annars en karfa, en af hverri
smálest karfa kr. 25.00.
Framangreint timabil skal
verð hverrar smálestar lýsis nr.
I og II teljast kr. 3.100.00, en
verð hverrar smálöstar lýsis nr.
III og lakara lýsis kr. 400.00.
Miða skal við'vottorð lýsis-
matsmanns, að því er varðar
magn og flokkun lýsis.
4. gr.
Hvor samningsaðilja nefnir
einn mann í nefnd til þess að
rramkvæma rannsókn og mat á
því, hvort breytingar hafi orð-
ið á verði afurða þeirra, sem
aflaverðlaun eru mið'uð við eða
löndunarkostnaði samkvæmt 3.
gr. Þriðja mann í nefnd þessa
nefnir borgardómari í Reykja-
vík. Tekur sá maður sæti í
nefndinni, ef ágreiningur verð-
ur með nefndarmönnum aðilja,
og skal hann vera formaður
nefndarinnar, er hann gegnir
þar störfum.
Hinn 1. janúar 1951 skal
nefndin lýsa því, hvert teljast
skuli verð umræddra afurða og
hver löndunarkostnaður skuli
teljast. Eftir 1. janúar 1951 get-
ur samningsaðili, er hann telur
ástæðu til, krafist úrlausnar
nefndarinnar um þessi efni.
Nú telur nefndin, að orðið
hafi verðbreytingar, er nemi
10% afurðaverðs, er leggja ber
til grundvallar aflaverðlaunum,
eða meiru, og skulu aflaverð-
laun þá til næstu verðákvörð-
unar miðuð við hið breytta
verð.
5. gr.
Skipverjum skal greitt orlofs.
fje, 4% af kaupi, aflaverðlaun-
um og fæði (samkvæmt skatt-
mati). Skipverjum er heimilt
að taka orlof í siglingaleyfúm
sínum, er því verður við komið,
og skulu þeim þá auk orlofs-
fjárins greidd óskert þau hlunn
indi, er þeim hefði ella borið í
siglingaleyfinu.
6. gr.
Á skipi, er hefir 20 manna
skipshöfn eða þar yfir, skulu
vera tveir matsveinar. Er yfir-
matssveinn hefir starfað eitt ár
hjá sama útgerðarfyrirtæki,
skal uppsagnarfrestur hans
vera einn mánuður af beggja
hálfu.
Á togara með yfir 1000 ha.
kolakynntri gufuvjel skulu
vera minnst þrír kyndarar.
Á skipi hverju skal fjórum
mönnum hið fæsta greitt netja
mannskaup.
Heimilt er að ráða í allt að
ársvist á skipi tvo unglinga á
seytjánda aldursári, er taki hálf
laun háseta, þ. e. fast kaup og
aukaþóknanir, og hafi að öðru
leyti sömu kjör og hásetar. Há-
marksvinnutími þessara ungl-
inga skal aldrei vera löngri en
12 stundir á sólarhring, og skal
þeim veittur kostur á að læra
alla venjulega hásetavinnu; —
Unglingar þessir skulu njóta
siglingaleyfis til skipta..— Sá
þeirra, er fer sölúferð til út-
landa, skal í þeirri ferð vera
aðstoðarmaður matsveins, enda
sje vinnutími hans við þau
störf eigi lengri en 8 stundir í
sólarhring. Unglingnum skal
greiða aukaþóknun, 15% af
far- og fæðisgjaldi farþega, er
með skipinu eru, þegar hann
gegnir störfum aðstoðarmat-
sveins samkvæmt framan-
greindu. Sje um að ræða at-
vinnuleysi togarasjómanna að
dómi stjettarf jelags þeirra,
fellur niður heimild til að ráða
unglinga á skip af nýju, meðan
það ástand varir.
Botnvörpungar, sem flytja
fisk í ís til sölu erlendis, skulu
hafa að staðaldri minnst 13
manna skipshöfn og þar af 4
háseta að bátsmanni meðtöld-
um.
7. gr.
Á saltfiskveiðum skiptast há-
setar, þar með talinn bátsmað-
ur, í tvær vinnusveitir. Frá því
skip lætur úr höfn, þar til það
tekur höfn af nýju, skal sólar-
hringnum skipt í fjórar sex
stunda vökur. Hvor vinnusveit
háseta skal vinna aðra hvora
vöku, þannig að vinnutími
hv.ers háseta sje tólf stundir í
sólarhring, en hinn hluta sólar
hrings notar háseti til hvildar
og máltíða. Ákvæði þessi taka
ekki til lifrarbræðslúmanns,
þegar hann einungis gegnir
bræðslustörfum.
x 8. gr.
Nú siglir skip með afla til
sölu á erlendum markaði, og fer
þá um siglingaleyfi samkvæmt
ákvæðum greinar þessarar.
Ef skip kemur í heimahöfn
að veiðum loknum, skal tveim
ur þriðju háseta að bátsmanni
og bræðslumanni meðtöldum
veitt leyfi frá störfum, þar til
skipið kemur aftur frá útlönd-
um. Halda skipverjar, er leyf-
is njóta, óskertu kaupi sínu
fæðispeningum, kr. 15.00 á
dag auk verðlagsuppbótar, þenn
an tíma, þó ekki lengur en 15
daga.
Nú kemur skip að loknum
veiðum í aðra innlenda höfn og
skulu siglingaleyfi þá veitt með
sama hætti, ef tveir þriðju há-
seta, sem hlut eiga að máli, óska
þess. Sjer útgerðarmaður þá
skipverjum, sem leyfi hefir ver
ið veitt, á sinn kostnað fyrir
flutningi til heimahafnar skips-
ins þ. á. m. fæði og gistingu,
ef því er að skipta. — Sama
gildir um flutning háseta frá
heimahöfn, ef næsta veiðiför er
hafin í annarri innlendri höfn.
Að öðru leyti fer um kjör há-
seta samkvæmt ákvæðum 1.
málsgr., meðan þeir eru í leyfi.
Skipstjóri skal gæta þess, að
leyfum sje rjettilega skipt á
skipverja og fyllsta jafnaðar
gætt í því efni, enda sje við það
miðað sem meginreglu, að hver
þeirra háseta, sem á veiðum
voru, fái leyfi í tveimur af
hverjum þremur söluferðum,
sem hjer skipta máli.
Skipstjóri semur við til-
tekna háseta um, að þeir sigli
sem kyndarar í einstökum sölu-
ferðum, eftir því sem nauðsyn
krefur, til þess að kyndarar fái
siglingaleyfi, sem þeir eiga
rjett á,
Kyndarar fá siglingaleyfi til
skiptis, þannig að annar eða
tveir þeirraj ef þrír eru, fá leyfi
í einu. Kyndarar á kolakynnt-
um togurum skulu fá 4 daga
leyfi með fullu mánaðarkaupi
og fæðispeningum fyrir hverja
söluferð, sem þeir kunna að
sigla umfram háseta. Nú eru
tveir matsveinar á skipi, og fá
þeir þá siglingaleyfi til skiptis.
Nú er ákveðið, að skip skuli,
að söluför lokinni, hefja veið-
ar á erlendum miðum eða fyrir
Austurlandi, og er þá eigi skylt
að veita siglingaleyfi, áður en
sigling til útlanda hefst, þó í
höfn sje komið.
í millilandasiglingum ska]
vera þrískipt vaka og 8 stunda
vinnudagur, þeirra er á þiljum
vinna. Sje unnið lengur á sól-
arhring, skal sú vinna reiknuð
sem éftirvinna og greiðast með
kr. 12.00 á klst. auk verðlags-
uppbótar. Sama gildir um vinnu
skipverja, er skip liggur í er-
lendri höfn til viðgerðar. Nú
njóta skipverjar siglingaleyf-
is, og er þá heimilt á siglingu
milli landa að hafa tvískiptar
vaktir og samtals 12 stunda
vöku á sólarhring við störf, er
eingöngu lúta að siglingu
skipsins.
Framangreindar reglur um
vinnutíma og eftirvinnu gilda
bó ekki, ef kalla þarf menn á
þilfar vegna öryggis skips eða
farms.
Á siglingu skal matsveinn
hafa aðstoð í eldhúsi 8 stundir
á dag.
9. gr.
Starfi skipverjar þeir, ef á
bilfari vinna, að flutningi kola
úr fiskirúmi í kolabox eða
kvndistöð, eða flutningi kola
milli fiskirúma á fiskveiðum og
millilandaferðum, ber þeim fyr
ir það kr. 36.00 á vöku, auk dýr
tíðaruppbótar. Sama þóknun
rreiðist kvndurum fyrir flutn-
ing kola úr fiskirúmi í kolabox
>m eða kyndistöð, eða milli
Tslcirúma í millilandaferðum.
Engum einstökum manni er þó
skylt að vinna að kolaflutningi
lengur en 12 tíma á sólarhring.
Sáma greiðsla ber hásetum,
er kynda kólaskip á férðum
milli landa og á fk.kveiðum.
Skipverjar, er samningur
þessi telrur til, vinna ekki að
löndun fisks í erlendri höfn. —
Eigi er þeim skylt að annast
uppstillingu lesta þar, en leið-
beina skal skipverji við það
verk. Skipverjar eru eigi skyld
ir til að annast þvott lestar—
borða, nema brýna nauðsyn
beri til endurþvottar borða er-
lendis, er siglt er með alla sltips
höfnina, og greiðist sú vinna þá
með kr. 15.00 á klukkustund
auk verðlagsuppbótar.
í erlendri höfn skulu skip-
verjar eigi vinna að losun varn
ings úr skipi eða móttöku varn
ings um borð, annars en skips-
nauðsyrija.
í erlendri höfn sje varðmað-
ur úr landi í skipinu fyrsta sól—
arhringinn, sem skipið liggur
þar.
Fyrstu 5 dagana, sem skip*
liggur í erlendri höfn, skulu
skipverjar eiga landvistarleyfi
til skiptis. Skal helmingur
þeirra eiga landvistarleyfi r
einu, og leyfum skal haga þann
ig, að tími sá, er sölubúðir eru
opnar, skiptist jafnt á skip-
verja. Vegna þessara ákvæða
skal eigi fresta siglingu skips,
ef því er að skipta. Ef skip að
nefndum tíma liðnum er í er-
lendri höfn til viðgerðar, fer
um vinnutíma skipverja samkv.
ákvæðum 8. gr. Skipstjóri sjer'
um framkvæmd framan—
greindra leyfa.
10. gr.
Liggi skip í höfn að aflokn—
um fiskveiðum og vinni háset-
ar að hreinsun og viðgerð skips
ins, skal þeim greitt tímakaup
það, er hafnarverkamönnum í
heimahöfn skipsins er greitt á
sama tíma, enda fæði þeir Sig
sjálfir að öllu leyti.
Vinnutímar á viku hverri
sjeu í dagvinnu hinir sömu og
gilda á hverjum tíma fyrir dag-
launamenn í heimahöfn skips-
ins.
Vinni hásetar að botnhreiris-
un á veiðitíma, ber að greiða
þeim kaup samkvæmt gildandi
taxta um eftir- og næturvinnu
í kolum í heimahöfn skipsins.
Er skip er í veiðiför, ferð
milli hafna eða landa, eru há-
setar og aðrir, sem á þiljum
vinna, ekki skyldir að ryð-
hreinsa eða vítissótaþvo.
11. gr.
Veiðiför skips telst lokið, er
það kemur í innlenda höfn til
þess að losa afla, og skip, sem
selt hefir afla sinn erlendis,
telst hafa lokið veiðiför, þegar
það kemur úr söluferð í inn-
lenda höfn.
Þegar skip liggur í innlendri
höfn, að lokinni hverri veiði-
för, skulu hásetar, matsveinar
og kyndarar undanþegnir þeirri
kvöð, að standa vörð eða vinna
á skipsf jöl, frá því skipið er fest
landfestum eða tengt við annað
skip við bryggju, þar til það er
tilbúið í aðra veiðiför, þó ekki
lengur en 2 sólarhringa.
Skip, sem hafa veitt eða
keypt fisk og skipa upp afla í
annað skip í innlendri höfn, telj
ast hafa lokið veiðiför, ^)g eru
skipverjar þá ekki skyldir að
skipa aflanum á miUi skipa
nema fyrir aukakaup, er sje
það sama og hjá hafnarverka-
mönnum í heimahöfn skipsins.
Sje skipið utan heimahafnar,
eiga skipverjar ekki hafnarfrí,
nema afla sje skipað á land,
sbr. 2. málsgr. Á því skipi, sem
tekur fiskinn til flutnings,
skulu þeir, sem sigla í það