Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 4
« Þriðjudaginn 19. septembcr 1950 DáGBLAfi Ritstjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteimj Pálaoom Skrifstofa Austurstrætí 1 Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/JL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (ftmm Ilnnr), Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan Bl. Vaiað við sáttum. jþjóðviljinn getur þess s.l. sunnudag, að sú hætta liggi í loftinu, að ríkisstjórnin og sáttanefnd hennar kunni að bera fram „sáttatillögu“ í togaraverkfallinu, en þessir aðilar séu að braska við að leysa málið. Blaðið telur brýna ástæðu til að vara sjómenn við slíkum „sáttatíllögum“, en telur annars enga hættu á, að sjómenn muni sinna slíkum boðum, jafnvel þótt fyrirvaralaus atkvæðagreiðsla yrði látin fram fara í félagi þeirra. Minnir þessi aðvörun komni- únista óneitanlega á hátterni flokksbræðra þeirra í Bret- landi, sem leitast nú við að trufla vinnufriðinn og efna til verkfalla í sem flestum greinum, af þeim sökum að þjóð þeirra á nú í styrjöld í Kóreu, sem eín hinna sameinuðu þjóða. Sá brezka ríkisstjórnin ástæðu til að vara þjóðina við slíku framferði. Verkfallið á togurunum hefir staðið í tæpa þrjá mán- uði, en af verkfallinu hefir leitt tilfinnanlegt tjón, sem bitnar með miklum þunga á öllum almenningi. Gjaldeyr- iseign þjóðarinnar er engin, en ástandið að öðru leyti þann- ig, að kunnur stjórnmálamaður viðhafði þau orð nýlega, að hefðum við ekki notið Marshall-aðstoðar undanfarin ár, myndum við hafa neyðst til að lifa á hónbjörgum erlend- is, til þess eins að bjarga þjóðinni frá sulti. Um það liefir vafalaust mátt deila, hvort unnt væri að gera togarana út á karfaveiðar eða venjulegar fiskveiðar aðrar án stór- fellds taps, ef kjör breyttust verulega frá því, sem gerst hefur. Yfir sumarmánuðina er brezki markaðurinn ávallt ótryggur og jafnvel enginn yfir uppskerutíma ávaxta, en er kólna tekur í veðri glæðist markaðurinn og verðið hækk- ar. I septembermánuði hefir markaðurinn yfirleitt reynzt sómasamlega tryggur, og hafa íslenzkir hotnvörpungar ávallt flutt afla sinn til Bretlands á haust- og vetrarmán- uðum, enda skilyrði þá eðlilega bezt til útgerðar hér við Jand. Menn hafa vel getað skilið það, að útvegsmenn hafa ekki talið borga sig að halda útgerðinni uppi yfir sumar- mánuðina, og sjómenn talið sig bera svo rýran hlut frá borði, að litlu máli skipti hvort togararnir lægju. aðgerðar- lausir eða ekld. En hitt virðist fráleitt, ef ætlunin er að efna til framhaldandi stöðvunar á togurunum, yfir þann tíma ársins, sem líldegastur er til að skila útvegsmönnum og sjómönnum sæmilegum arði. Er því ekki að undra, þótt ríkisstjórnin leitist við að koma í veg fyrir slíka skemmd- arstarfsemi og reyni til þrautar sáttaumleitanir, ef vera mætti að einhver samningsvilji væri fyrir hendi hjá deilu- aðilum. Enginn hefir hag af því, að slík vinnudeila haldi enn áfrarn um skeið, nema kommúnistar, sem vafalaust telja hagsmuni sína í liúfi, ef ótrufluð framleiðslustarf- semi verður rekin hér á landi. Um einstaka þætti í deilu sjómanna og útvegsmanna verður ekki rætt, með því að.fátt eitt hefur verið látið uppi mn ágreininginn. Þó er talið að sjómerin krefjist verulegr- ar kauphækkunar, en auk þess virðist Þjóðviljinn telja, að aðalkx-afa þeirra felist í tólf stunda vinnu á sólarhi’ing og tólf stunda „lágmarkshvíld samningsbundna.“ Auk þess er vafalaust ætlast til að sjómenn missi einskis í hvað fríðindi snertir, hvorki í landlegum né siglingum. Hitt ei’ þó ljóst, að ef orðið yrði við slíkri kröfu urn stytfan vinnu- tíma, þyrfti að samræma kjör sjómanna að öðru leyti við kjör landvinnumanna, en ekki er vitað að uppi séu kröfur um slíkt frá þeirra hálfu. IJklegt er að til sátta dragi með sjómönnum og útvegsmönnum, senn hvað líður, enda eru atvinnuhorfur í landinu ekki þcss eðlis, að þær hvetji til langvarandi verkfalla. Sátíatillaga sú, sem Þjóðviljinn ræddi um á sunnudag, hefur nú vei’ið borin fram og geta jsjómenn þá dænxt um hvort rétti þeirra er hallað. ríkissfóð 60-70 millj. króna. Glirtay hafa verið um km. laugar varuargirðingar s.l. 13 ár. HeildarkostnaSur ríkis- sjóðs vegna sauðfjársjúk- dóma hafa frá því 1937 num- ið kr. 32.659.949.94. Sæmundur Fi’iðriksson ^ f ramkvæmdarst j óri Sauð- fjárveikivarnanna liefir skrif- að greinargott yfirlit um sauðfjársjúkdóma og fjár- skipti í nýútkomna Árbók landbúnaðarins og er þar frá þessu skýrt. Liðin eru nú 17 ár frá því er veikin barst liingað til lands með svokölluðu kara- 1 kúlfé frá Þýzkalandi. Á þessu | tímabili héfir íslenzka ríldð lxaft mikil afskipti af þessum 'fjárpcstum, samið mörg lög Uax’ðandi þær og vaiið ó- grynni fjár til að varna xxt- breiðslu þeirra. Meðal annars íxxá geta þess að vegna sauðfjársj úkdóm- anna hefir verið komið upp um 1900 km. löngum girð- jingum. Af þeím er enn við jlýði sem íxæst 1550 km., en ■ lxitt hefir vei’ið rifið niður (eða selt. Varðmenn liafa , undanfarin 13 ár starfað að xxxeira og minna leyti til eftir- i lits og vörzlu með girðingum. hliðum eða vatnsföllum. I Hæst mun tala varðmanna hafa farið upp í 80 á einu áxi. Hafa gii’ðingar og vai’zla liaft Veiganxikla þýðingu gegn fi’ekari útbreiðslu sauðfjáx- sjúkdómanna en orðið er. Á tímabili gex’ðu nxenn sér nokkrar vonir um að Iáekn- ingar eða varnarlyf komið að haldi, en seinna að koma mætti txpp fjárstofn- unx sem þyldu veikina og stæðu hana af sér að meira eða minna Ieyti. En allar þessar vonir liafa brugðizt verulega. Þess vegna varð þrautalendingin að ráðast í allsherjar niðurskurð á sýktu’ svæðunum .ag fjárskipti. Er gert ráð fýrir að þeim verði að fullu Iokið 1954. Segja nxá að fjárskiftin liafi liingað til geixgið vel og án þess að hættuleg nxistök liafi átt sér stað. Eins og að ofan greinir hefir lieildarkostnaður rikis- sjóðs orðið nú þegar næri’i 33 nxillj. kr., en samkvæmt lauslegri áætlun er gert ráð fyrir að enn þurfi ríkissjóður að gi’eiða unx 30 nxillj. kr. þar til fjárslciptum er lokið. Verð- ut’ heildarkostnaður ríkisins því 60—70 millj. kr. í sanx- bandi við veikina og getur orðið eilthvað liærri ef verð- lag lxækkar til íxiuna frá því senx nú er. leysf upp. Frankfurt (UP). — Vest- ui’veldin hafa nú gefið fyrir- skipun um, að I. G. Farben- hringurinn þýzki, hinn stærsti í heinri, skuli levstur upp. Hefir það verið ætlun Vesturveldanna fi’á upphafi að leysa þetta risafyrirtæki upp, en ekki vei’ið gefin skip- un uixi það fyrr en nú. Fjöl- mörg fyrirtækja þeirra, sent sámeinuð voru í I. G. Farben, hafa verið stai’frækt seiú sjálfstæð fyrirtæki undanfar- in ár og gefið nxeiri arð, eix þegar þau neyddust til að gi’eiða I. G. Fai’ben skatt. gætu Óvenjuitegt skemmtiskip. London (UP). — Frændi Fai’ouks konungs hefir láíið' smíða furðulega skemmti- snekkjú fyrir sig. | Er „snekkja“ þessi eftir- líking af gömlunx enskum fljótapramma, sjö lestir að stærð, með hverskyns þæg-, indum. Samsæri við Farouk. Kairo (UP). — Koviizt hefir upp um samsœri til að ráða Farouk konung af dög- um. Aöaltilgangur tilræðisins- var að svifta Egypta — und- ir forustu Farouks — for- ingjaaðstöðu í Araba-banda laginu, en þá telja menn, að friðvænlegra muni verða við botn Miðjarðarháfs, þar sem Egyptar eru mjög fjandsam- legir Israel. Annað ríki í bandalaginu stóð að baki samsær i smönnunum. * BER ÞaS hefir ekki veriö auöhlup- ið að því upp á síökastið, að fá fö.t utari á. sig fyrir okkur.karl- mennina. Viö hættum okkur eiginlega ekki í biðraðir nema iþá sjaldan við. vitum, að von | sé á karlmannafötum (eða frökkunx) J einhverja verzlun- ina og. þess á milli liiæjum viö i að konunum, þegar þser fylkja | liði fyrir allar aldir til að ná í I bút. af einhverju efni, hand- I klæSi eSa þar fram eftir göt- uníuxx. En sá er gallinn á Jöturn þeim, sem fást núna (endrum pg sinrium), að þeim fylgir ékki nokkur pjatla, ef svo skyldi takast til, aö nxaSur rifi á sér setuna eða einhvern ann- an hlrita flíkurinnar. * Kunningi minn hringdi til mín út af þessu í gærmorg- un. Honum fannst fataverk- smiðjum bera skylda til þess að láta einhvern bút fylgja með fötum, sem þær fram- leiða og selja, til þess að eitt- hvað sé hægt að gera við þau. Eg er þar á sarixa niáln Þótt þessar saunxastofur sé ekki skyklaðar til með neinum lögum að gera þetta — þótt þau sé' annars til um flesta hluti á þessu | landi — þá ætti það þó að vera ■ siSferöileg skylda þeirra og! ekki nema eSlileg þjónusta viö' viSskiptamennina. Þetta þyrf-ti ekki aS vera stór bútur, því aö smáræði er betra en ekki neitt í þessu efni og þetta skapar „goodwiH“ meðal viðskiptavin- anna, sem niér finnst aS ýmsir geri sér ekki grein fyrir, hversu mikilvægt er. Slík þjónusta við kauperidurna borgar sig ævin- lega þegar til lengdar lætur og því er á þetta minnzt hér>. Undanfarna sólarhringa hefir ekki verið um annað meira talað en Geysi og hugsanleg afdrif flugvélar- innar og áhafnar hennar. Mér finnst rétt að minnast á þáS, hversu margvíslegar sögur hafa spunnizt um ferðir flugvélarinnar og afdrif henn- ar eða orsök þeirra. Eg ■ ætla ekki aS rekja neina af þeim sög- urn hér, enda eru fæstár þeirra hafandi eftir og geri eg þó ekki ráö fyrir þvi, aö eg hafi heyrt allar útgáfur,. sem gengu ljós-; um logum-nieöal mtuiria lrér í bæ. Vil eg aðeins gefa rnönn- um það lieilræði framvegis aS leggja ekki trúnaö á nei'tt, er eins stendur á og undanfarið, og sízt veröa til þess aö gefa söguburðinum byr undir vængi meS því aS láta sögurnar ganga lengra, þótt oft geti verið „gam- an“ að vita ekki minna en ná- unginn. Það var vitaskuld með öllu óvíst, hvort orsök þess, að Geysir týndist yrði nokkuru sinni upplýst til fullnustu. Um það varð ekkert sagt þar til í gær, en mál upplýsast að minnsta kosti aldrei með' því, að menn séu með hrein- ar getgátur um það. x Þess vegna held eg, að það sé réttast og bezt fyrir alla, aö þeir taki höndum saman um aS kveSa niöur liverskonar kvik- sögur, sem upp kunna aS vera kornnar eða koma á næstunni. Það er engum til sótna aö hálda slíkum sögum á lóft eða auka á úthreiðslu þeirra. Það er hverjum til hróss, sem áníiiuiir sögunicnn um aö hafa hljótt um sig í þessu efni; láta máliS afskiptalaust að ölhtdeyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.