Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 19. september 1950
Malik, fulltrúi Rússa geng-
ur af fundi öryggisráðsins.
Rússnesk vélbyssa lögð fram sem
sönnunargagn í ráðinu.
Öryggisráð Sameinuðu
þjóðamia kom í gœr saman
á fund og var þá lögð fram
tillaga um að taka fyrst fyr-
ir skýrslu MacArthurs um
Kóreumalið.
Malik, fulltrúi Sovétríkj-
anna mótmælti því að skýrsl
an yrði rædd, fyrst, og vildi
'hann að Formósumálið yrði
fyrst rætt. Síðan fór fram
atkvæðagreiðsla um máliö
og var samþykkt með 10 at-
kvæðum gegn 1, atkvæði
Maliks, að skýrslan skyldi
flutt í Öryggisráðinu. Þegar
úrslit atkvæöagreiðslunnar
voru kunn gekk Malik af
fundi.
Síðan var skýrsla Mac-
Arthurs lesin, en í hénni seg-
;ir að stjórn Sovétríkjanna og
kínverska kommúnista-
stjórnin hafi veitt innrásar-
hernum alla þá aðstoð, sem
þeir máttu, leiðbeint her-
stjórn Norður-Kóreu og sent
þeim vopn„ Um það atriði, að
Norðui'-Kórea hefði ekki
fengið önnur vopn, en hefði
verið skilin eftir í Kóreu á
stríðsárunum, segir í skýrsl-
unni að ýms vopn, sem tekin
hafi verið sem herfang, hafi
verið frá 1949 og 1950.
Ásamt skýrslunni var lögð
fram í ráðinu vélbyssa af
rússneskri gerö, sem tekin
hafði verið af hermönnum
norðanmanna í Kóreu. Vél-
byssa þessi er merkt smíða-
ári 1950. Fulltrúarnir skoð-
uöu byssuna vandlega og sér
staklega júgóslavneski full-
trúinn, dr„ Bebler, sem er sér
fræðingur í allskonar vopn-
um„
S!
kommúnlstar
a | q
:is
Samkvœmt upplýsingum,
sem Vísir fékk í morgun frá
fréttaritara sínum í Sand-'
gerði, var afli fremur tregur
í nótt. I
Aöeins 4—5 bátar fengu
2—3 tunnur í net, en þaö er
um 80—100 tunnur á bát.
Allur fjöldinn fékk miklum
mun minna. Samtals mun
hafa verið landað 5—600 tn.
síldar LSandgerði í gær.
Gæftir eru góöar., Veiði
hefir yfirleitt verið fremur
treg seinasta hálfan mánuð,
en 1 byrjun mánaðarins afl-
aðist ágætlega. Fjöldi báta
er á síldveiðum og enn bæt-
ast bátar við. Flestir eru að
veiðum í Grindavíkursjó.
Einkaskeyti frá U.P.
Sveitastjórnarkosning-
um er lokiS í Svíþjóð cg
sýna úrslit þeirra, að jafn-
aðarmenn hafa enn unnið
á. Hafa beir bætt við sig'
80 fiTÍltrúum. Þjóðflokkur-
inn hefir aukið fulltrúa-
tölu sína um 93, hægri
tapað 62 fulltrúum,
Bændasambandið tapað 21
fulltrúa. Mest hefir þó
tap kommúnista orðið,
en beir hafa tapað 62
fulltrúum og' er það tveir
þriðju hlutar fulltrúanna,
er þeir höfðu áður.
— Ólafur.
tandarlskar hersveitir eru
aniis
Hersveitir Bandaríkja-
■ I
manna, sem gengið hafa á
land á noi'ðvestur Suður-
Kóreu, halda áfram sókn
sinni til Seoul og eru þœr
komnar að úthverfum borg-
arinnar á einum stað.
Eins og skýrt var frá í
fréttum í gær eru hersveitir
Bandaríkjamanna einnig
komnar aö Hanfljóti fyrir
austan Seoul og er borgin
nú að hálfu leyti umkringd.
í gær og í nótt fór mót-
spyrna herja kommúnista
vaxandi, en ekki hefir samt
enn borið á því að liðsauki
Allsherjarþing Samein-
uðu þjóöanna kemur saman
í kvöld í New Yoi'k.
Hafnarmannvirki á Akureyri
fyrir nær 10 millj. kr.
Hafnarnefnd vill hækkun hafnar-
gjalda til að standa straum af
kostnaði.
isla usn hana
í gœr kom fram miðlunar-
tillaga í togaradeilunni frá
sáttasemjara og sáttanefnd
ríkisins.
Atkvæðagreiðsla um til-
löguna fer fram næstkom-
andi fimmtudag. Tillagan
var í gær lögö fyrir stjórnir
sjómannafélaganna 1 Rvík
og Hafnarfirði og stjórn Fé-
lags íslenzkra botnvörpu-
skipaeigenda.
Miðlunartillagan er birt í
blöðum í dag, til þess að
deiluaðilar geti kynnt sér
hana, áður en atkvæða-
greiðslan fer .fram.
Um tilhögun atkvæöa-
greiðslunnar segir í bréfi
sáttanefndar til deiluaðila:
Um miðlunartillöguna á
aö fara fram almenn og
leynileg atkvæöagreiðsla í
félögunum og skal henni
lokið fyrir kl. 10 e. h„ fimmtu
daginn 21 þ. m.
Það er og tekiö fram í
bréfi sáttaneíndar, að með
miölunartillögu þessari hef-
ir nefndin gert lokartilraun
sína til þess að leysa togara-
deiluna og er ekki von á
frekarí aðgerðum af henn-
ar hendi„ Einn nefndar-
manna er nú farinn af landi
burt, og telur nefndin sig
hafa lokið störfum, er hún
hefir séð. um framkvæmd
tillögunnar.
í miðlunartillögunni er
m. a. lagt til, að tekinn verði
upp 12 stunda vinnudagur á
togurunum.
Á árinu sem leið var rúm-
lega 3 millj. kr. varið til ný-
byggingar hafnarmannvirkja
á Akureyri.
Á þessu ári er óætlað að
verja 400—500 þús. lcr. til
liafnarmannvirlvja, og’ á
næstu árum eru framkvæmd-
ir fyrirliugaðar fyrir rösk-
lega 6 millj. kr.. Þessar fram-
kvæmdir eru:
IlafnaiSakki á Oddeyri,
ásamt dýpkun fyrir 1500
þús. kr., koslnaður við að
fullgera dráltarbraulir, ásamt
húsi, 1350 þús. Iu\, skipakví
við (iráUarhraut með tilheyr-
andi hryggju, svo og kostn-
aður við að fullgera Oddeyr-
argarð 1100 ])ús. kr., slillag
á Torfnefsbryggju 200 þás.
kr„ hafnarbakki og hátakví-
ar 800 þús. kr„ endurnýjun
á þremur timhurhryggjum
bæjarins 1200 þús. kr.
Var kostnaðaráætlun jicssi
gerð i samráði við Magnús
Ivonráðsson verkfræði ng,
sem hefir hafnármál Akur-
eyrar með hönduni fyrir
vitamálaskrifstofuna.
Höfnin hefir þegar tckið
1 millj. kr. lán vegna þeirra
framkvæmda, sem þegar
Iiafa verið gcrðar, auk þcss
sém hærimi hefir veitt uiii
500 þús. kr. lán til þeirra.
Ilinsyegar telur hafnarnefnd
Akureyrarkaupstaðar óum-
l'lýjanlegt að hækka hafnar-
gjaldaslu’á bæjarins til muna
til að slanda straum af hafn-
arframkvæmdum þessum.
Fáist hinsvegar ekki heim-
ild til liækkunarinnar verð-
ur að hætta við hafnarfram-
kvæmdir þessar, enda þótt
þær séu aðkallandi og á allan
hátt nauðsynlegar.
Tillaga Chur-
chills rædd.
Neðri deild brezka þings-
ins rœðir í dag tillögu Winst
ons Churchills um að víta
stjórnina fyrir að œtla sér
að láta lögin um þjóðnýt-
ingu járn- og stáliðnaðarins
koma til framkvœmda.
Segir í tillögu Churchills
að brezki verkamannaflokk-
uririn reyni með því að
sundra þjóöinni á þéssum
tvísýnu tímum. Þegar lög
þessi voru samþykkt munaöi
minnstu aö Verkamanna-
flokkurinn klofnaöi og varð
stjórnin að beita höröum
flokksaga til þess aö hafa
meirhluta á þingi.
hafi borizt að sunnan. Tak-
ist Bandaríkjamönnum að
komast yfir Hanfljót fyrir
austan Seoul, eiga þeir hægt
með að stöðva allar sam-
göngur milli Seoul og her-
sveita kommúnista á suður-
vígstöðvunum í Kóreu og
þá um leið alla birgðaflutn-
inga þangað.
Brjótast yfir Naktong.
Hjá Waegwan fyrir norö^
austan Taegu hefir bandar-
ískum liðsflokkum tekizt að
komast yfir Naktongfljót og
var farið yfir fljótið í bátum,
er teknir höfðu verið sem
herfang af kommúnistum.
Þar hefir Bandaríkjamönn-
um tekist aö ná fótfestu á
vesturbakka árinnar,. Komm
únistar veita þarna þó öfl-
ugt viðnám og beita stór-
skotaliði.
Yfirleitt virðist eftir her-
stjórnartilkynningu Samein
uðu þjóðanna í morgun að
dæma að herir þeirra hafi
yfirleitt betur á öllum víg-
stöðvum í Kóreu. — í gær
gerðu kommúnistar þrjár til
raunir til þess aö ná Kimpo-
flugvellinum aftur úr hönd-
um bandarísku sjóliðanna,
er tóku hann í fyrradag, en
öllum áhlaupunum var
hrundið. Bandarískar flug-
vélar eru farnar aö lenda
þar.
1
siysL
Aþena (UP). — Eiít mesta
bifreiðaslys í sögu Grikk-
lands varð nýlega nálægt
Spörtu.
Var almenningsbifreið
með 28 manns á ferð um
fjallveg, er hún valt út af
honum og hrann. Tuttugu og
þrír menn biðu hana en hinir
særðust.
Eins og getið var í
aukablaði Vísis
gær,
barst gleðiíregnin um
fund Geysismanna, þegar
prentun blaðsins var
langt komið. Þegar auka-
blaðið um þetta kom út,
var svo mikil ös í af-
greiðslíi hiaðsins, að það
ráð var tekið að senda
söludrengi beint úr prent-
smiðjunni út á götuna fyr-
ir framan afgreiðsluna til
að fá fólkið út úr hersni.
Þótt söludrengir Vísis ltafi
oft haft mikið að gera, er
blaðið hefir flutt stórfrátt-
ir, hefir þó sjaldan eða
aldrei verið eins mikað um
að vera og’ í gær — enda
eðlilegt.