Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 19.09.1950, Blaðsíða 6
V I S I R ÞíiSjudaginn 19. september 1950 skipti, hafa algert frí, ef skipið er í heimahöfn, en hinir áfram haldandi vinnuvaktir, eins og á fiskveiðum. Skip frá Hafnar- firði og Reykjavík teljast í heimahöfn, í hvorri höfninni sem þau eru. Oll vinnulaun, sem -greidd eru fyrir vinnu við umskjþ%i. fisks, skulu dregin frá söRiverðif aflans, áður en aflaverðlaun eru reiknuð. Er skipverjar eru kvaddir til skips, skal miða við það, að skip ið verði ferðbúið á þeim tíma, þegar skipVerjar eiga að koma um borð, þ. e. þilfar hreint, boxum lokað og matvælum og veiðarfærum komið fyrir í skip- inu, þar sem þeim er ætlaður staður. Þó er skipstjóra að sjálf sögðu heimilt að kveðja skip- verja til skips, þegar honum þykir brýn nauðsyn bera til vegna öryggis skipsins. Nú hefir skip verið fjarver- andi úr heimahöfn á salt- eða ísfiskveiðum, og skal þá Við- staða þess eigi vera skemmri en 24 klst., þegar það kemur næst í heimahöfn og veiðiför er lokið. Auk þess fái skipverjar 12 klst. leyfi fyrir hverja 15 daga, sem skip hefir verið fjarri heimahöfn umfram 4 vik ur. Nú ber nauðsyn til vegna öryggis skips að kveðja ínenn úr hafnarleyfi á skipsfjöl til vinnu, og ber þá að borga þá vinnu samkvæmt taxta, sem gildir um kolavinnu í heima- höfn skipsins. Sigli skipstjóri skipi úr höfn, áður en samningsbundið hafn- arleyfi er á enda, og skipverji verður fyrir þær sakir eftir af skipinu, ber skipverja .fast kaup og aukaþóknanir auk fæð ispeninga, á meðan skipið er í þeirri ferð, eins og hannAefði borið úr býtum í stöðu sinni um borð í skipinu í ferð skipsins, þeirri sem um er að tefla. Hásetar og aðrir, sem samn- ingur þessi tekur til, hafa að öðru jöfnu forgangsrjett til vinnu í skipinu við að málá (ef leyft er), ryðhreinsa, þvo íbúð ir skipsins, hreinsa vatnskassa, olíugeyma, botnrásir og fisk- rúm, þegar um slíka vinnu er að ræða, að loknum veiðum í hvert sinn. 12. gr. Þegar skip kemur úr veiði- ferð, áður en til útlanda er far ið, skulu þeir skipverjar, sem eftir verða í landi á fullu kaupi, taka þátt í vinnu á skipsfjöl við að koma veiðarfærum á bryggju eða á bíl, en aldrei skulu þeir skyldir til að vinna að öðru ut- an skips. Ef veiðarfæri skipa eru skilin eftir í landi og þurfa viðgerðar, skal útgerðarmanni heimilt að kalla þá skipverja, sem eftir urðu og hafa kaup og fæðispeninga, á meðan skipið siglir með aflann, til þess að gera við þau án sjerstaks I kaups, þó ekki yfir tvo venju- j lega vinnudaga á mann. Sömu j skipverja má kveðja til þess að slá undir botnvörpu og aðstoða við stillingu borða í fiskilest. Nú ber brýna nauðsyn til að þvo fisklestir og lestarborð í innlendri höfn, og er þá heim- ilt, að hásetar, sem í siglingar- leyfi voru, vinni þau verk, enda nái sktpstjóri við þá samkomu- lagi þar að lútandi og fái enn- fremur til þess samþykki stjettarfjelaga þeirra, ef .skipið er í heimahöín. Fyrir slíka vinnu skal greiða tímakaup verkamanna í kolavinnu í heimahöfn skipsins. Skipverjar á skipum, sem sigla til útlanda með ísfisk, skulu að lokinni ferð frá útlönd jíffi hafa 24 klukkustunda dvöl - r - -f| -- • ■ í heimahöfn og skipverjar fá hafnarleyfi þann tíma. Ef skip er lengur .í höfn, fér um hafn- arleyfi eftir ákvæðum 11. gr. Frh. á bls. 7. ' É’AUS sæti’ í Vrmanna bif- reiö: Blönduós, Sauöárkrók- ur, Hag'nésvík,' fÖíáísfjiifÖúr,' fimmtudagsmorgun kl. S- — Uppl- í síma 7639. (459 VERIC eftir Strauss og' önnur heimsfræg tónskáld. Tækifærisverö. BókabúSin, Frakkastíg. ió- (470 ÍBÚÐ óskast til leigu. 2 herbergi og eldhús. Tvennt í heimili. Tilboö sendist afgr- blaösins, merkt: „S. Á. H. — 1507“- (441 1 -- " --------------------- ^ TVEIR ungir menn óska eftir herbergi, sem næst miö- bænum. Þarf aö vera meö sérinngangi- — Uppl. í sima S0020._________________(445 "““HERBERGl'til'leigiiTyi- ir reglusamt fólk. — Uppl- DrápuhlíS 13, kjallara, eftir Ul- 6-__________________(449 ÍBÚÐ til leigu í Laugar- neshverfi, 3 herbergi og eld- hús og baö í rishæ'ö- Hús- hjálp og nokkur fyrirfrain- greiðsla áskilin. Fulloröin fjölskylda g-engur fyr.ir. Til-1 boö, ásamt upplýsingum, j .skilist á afgr- blaðsins fyrir 21. þ. m., merkt: „Húsnæði — '5io“._____________(457 HERBERGI ”til Teigu gegn því að líta eftir börn- um í^—2 kvöld í viku- —- Drápuhlíð 37, kjallara. (456 STÓR ferðastaska, ný, til sölu kl- 5—8 í dag á Miklu- braut 50, 2- hæð. Sími 6033. HERBERGI, ásamt litlu eldhúsi, til leigu x. okt. fyrir einhleypa, reglusama konu. Lítil húshjálp áskilin. Til- boð, merkt: Róleg — 1509“, sendist Vísi fyrir 22- þ. m- (453 ---------,------------------- GÓÐ stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp eftir samkomulagi. —- Sínxi 2163 milli kl. 5—6. (467 HERBERGI til leigu í rishæð. Uppl. E'skihlíð 21, efri hæö. (466 KENNARASICÓLA- STÚLKA óskar eftir góöu, litlu herbergi senx næst skól- anum 1. október. —- Tilboð sendist afg-r. Vísis fyrir f i.mmtudagskvöld, merkt: „Kennaraskólinn — 1511“. ________________(4Ú3 í MIÐBÆNUM. er til leigu húsnæöi. hentugt fyrir liáfgreiðslustofit, sauma- stofu, skrifstofu eða þvílíkt1. Tilboð sendist afg'r-, merkt: „Miðbær — 1513“. (480- HÚSNÆÐI- 1—2 herberi, ínéð elðunafplássi,. óskast fýrir barnlaust fólk. Aðein’s tvennt í heimili. Fyrirfram- ■ greiösla cftir samkomulagi. Einnig kemur til greina að i.sitjæ yíir börii^un. Tilboð, •nieí;ki .^arnlaús-' '-^- ipl2‘ý 'séhdist' v ísi fýrir fimmtu- dagskvöld. ,,.„(475 VIL TAKA aö mér lítiö heimili. Vön búshaldi- Uppl. í síma 81314. (477 STÚLKA óskast til lnis- verka hálfan daginn; sérher- bergi. Hávarður Valdimars- son, Grenimel 15. Sími 4206. _____________________(£0 ATVINNUREKENDUR- Tveir reglusamir menn óska eftir atvinim. Þéir, sem vildu sinna þessu leggi tilboð inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á miðvikud., merkt:: „Margs- konar—1508“. (000 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman- Afgreiðsla milli kl- 4—6. Saumastofan Auðarstræti 17. (443 NOKKURAR vanar stúlk- ur verða teknar í síldarsölt- un. Stúlkur þær, sem voru hjá mér í fyrra, ganga fyrir. Uppl. Verbúö I. Björn Gott- skálksson. Sími 1324. (462 TÖKUM nú aftur kúl.u- penna til fyllingar. Antik- búöin, Hafnarstræti iS-(447 DÍVANAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uöum húsgögnum. —- Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu 11. Sími 81S30. (1 HREINGERNINGA- TIL SÖLU dragt og kjóll, r hyorttveggja m\ 44. . Láúga- vegi 124- (479 FERMINGARKJÓLL til sölu 'úr tafti, á Háteigsvegi 25, Sími 2336,(476 , ' SUNDURDREGIÐ borð ög dívan til sölu. —■ Uppl- í síma 80591. (464 FERMINGARFÖT á fremur háan dreng til sölu- Uppl. Grenimel 23, miöhæð. (465 NÝR og saltaður sihmgur til sölu í dag á Vitastíg io- Lágt verð. . (458 SUMARBÚSTAÐUR eða lítið hús, í eöa utan viö bæ- inn, óskast til kaups eöa leigu. Tilboð, merkt: „Smh- arbústaður“, leggist á afgr- blaðsins fyrir mánaðamót. (469 BARNAKOJUR fyrir- liggjandi. Verö 450 k r. — Simi 81476- (468 KRAKKAÞRÍHJÓL í góðu standi til sölu. — Uppl. í síma 5633. (471 FERMINGARFÖT til sölu á Njarðargötu 61. Sími J9Ö3. Verð 500 kr- (473 TVEIR tvílitir smokingar, Ijós herraföt og ein kjóJföt til .söhi.. .Flreiðar Jóusson, klæðskeri,. Bergsstaðastræti <» Á- ■■■>. s .' (452 DECCA, 4'fa lampá út- varpstæki, til sölu í Engihlíð iö, I- hæð. Verð 1200 kr. _________________________(455 TIL SÖLU velour gar- dinuefni. Stærð 1.40X7.00 m- og pólerað borðstofuborð og 4 borðstofustólar. —- Uppl. í síma 80206- (454 STÖÐIN, sími 80286. Hefi vana menn til hrein- gerninga.. (290 TEK að mér að stoppa í hvíta dúka, skyrtur o. fl. — Uppb á afgr. Vísis- (59 SKÓVINNUSTOFA Jón- asar Jónassonar er á Grettis- götu 61. Vönduð vinna. (330 FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breyúim fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187- Laugavegi ix. Sími 7296- ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gene-iH inn frá Barónsstíe SAMKVÆMISKJÓLL, sem nýr, meðalstærð og ljós- grá kvenkápa til sölu í Barmahlíð 10, uppi. Til sýn- is kl, 20—22 í kvöld. (45J NÝ karlmannsföt, dökk- blá, á þrekinn mann og brún sportfött, lítið notuö, til söln í Barmahlíö 10, uppi. Til sýnis til kl. 20—22 í kvöld. (450 RAFMAGNS blásari og lakkskór nr- 41 til sölu. — Uppl. Engihlíð 7, neðri hæð, eftir kl- 6 { kvöld og næstu kvöld. (448 VIÐ KAUPUM, seljum og tökum í timboð: Orgel, harmoníkur, útvarpstæki, klukkur, armbandsúr og margt fleira. Antikbúðin, Hafnarstræti 18. (446 Gerum við straujárn og rafmagnsplötúr. Raftækjaverzlunin. Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. —'Síini 5184- MÓTATIMBUP Sími 3080- : ‘:(472 SAMIJÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaupa flestir. Fást 'njá slysavarna- sveitum um land allt:. I Reyltjayík afgreidd í sima 180? (3^<j KAUPUM flöskur. - Mótíaka Grettisgötu 30, kl r—5. Hækkaö verð. Sækjum. Sími 2195. ' (000 TIL SÖLU, s.em ný, ljós kápa og grænn kjóll- Uppl. Leifsgötu 32, uppi. (442 REMINGTON .skrjfstofu- ritvél til :^öJú,. Sími-7373. -4- - : ■ . ■ ' ■ (440 .... .u'u;... ;.. I; ... 1 .'i ;: ÍBÚÐARSKÚR til sölU' Stendur vestast við Granda- ■ veginn.(436 DÍVANAR og ottomanar. Nokkur stk. fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti 10. Sími 3897- (289 KAUPUM tuskur. Bald- nrsgötu 30, (166 KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- Inn, Njálsgöta na. ■— Sími Pi57°»________________(4U» KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- suðuglös og dósir undan lyftiduftj. Sækjum. Móttaka Höfðatúni io- Ghémia h..f. Sími 1977 og 81011. KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. HARMONIKUR, guitar- ar. Við kaupum harmonikur og guitara háu verði. Gjörið svo vel og taliS viS okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (96 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiS slitinn herra- fatnaS, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KAUPUM; Gólfteppi, út- Hrarpstæki, grammófónplöt- ur, laumavélar, notuö hús- gögn, fatnaö og fleira. — )Kem aamdægurs. — Staö- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- TðrSustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- Jregöm áletraBar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir ymra. Uppl. á RauSarárstíg ið (kjallara), — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur kaupir FélagsprentsmiSjan hæsta verði. KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki,. heimilisvélar o. m. fl. Tökum einnig í um- boSssölu. GoSaborg, Freyju- götu 1. Simi 6682. (84 KLÚBBSTÓLAR og bojS- stofustólar eru nú fyrir- liggjandi. — KörfugerSin, Bankastræti 10. (389. ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötiispilara. grammófóns- plötur- harmc..iiikur, ný og notuS ■ gólfteppi; saUmavélar, ká'rlmannáföt. húsgögn ö. m. fl. — Síir.i 6861. — Kem strax.., — S.t r< greiSsla. —■ Vörusalinni ub. götu 1. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.