Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
Miðvikudag'irm 20. september 1950
209. tbl.
./1SIsit rgh 9 se <r/ S.É& :
Fulltrúi kínverskra komm-
únista fær ekki að sjtja
þingið.
Deilumál um Kína
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóuanna kom I gær saman
á 5 árlega fund sinn og var
deilan um hvort fulltrúi Pek-
ingstjórnarinnar e8a fulltrúi
frá kínversku þjóðerhissinn-
um skyldi eiga rétt á seíu á
þingi.
Benegal Rau, fiilltrúi Ind-
verja; lagði Jram tillögu þess
efiíis að fulltrúi kommúnista-
stjórnarinnar í Pcking yrði
boðið að sitja allsherjarþing-
ið. Vishinsky stnddi þ'essá
tillögu og krafðíst þess enn-
ffemur, að fulltrúa þjöðernis-
sinna yi'ði vísað á dyr. Síðan
var tillagan borin úridir at-
kvæði með tillögu indverska
fulltrúans, en fulltrúi Frakka
sat hjá. Achcson, utanríkis-
ráðhcrra Bandaríkjanna,
lagðist gegn lillögii Benegals
Ráu. Fulltrúi Chiangs Kaj-
sheks eða þjóðernissinna tóle
til máls og andmælti
Víshirisky og taldi sig verá
eina rétta fulltrúa kínversku
])jóðarinnar á þinginu.
Skipuð nefnd.
Þegar tillaga indverska
fullirúans hafði verið l’clld,
kom fram önnur tillaga frá
kanadíska fulltrúanum á ])á
leið, að kjörin skuli 7 manna
nefnd til þess að rannsaka
deilumál þetta og skila alls-
lierjarþinginu skýrslu um
málið. Á skýrslan að færa
fram öll hugsanlcg rök á
tekið upp síðar.
bá'oa bóga og vcrður deilan
um kínv. fulltrúann tekin
afíur n])[) á þinginu, er ríefnd-
in liefir skilað skýrslu sinni.
Tillaga þcssi var samþykkt.
-----------1+-----
Dágóð síld-
veiöi í nótt.
Aö pví er Vísir frétti í
morgun munu bátar, sem
voru að síldveiðum nyrzt í
Jökuldjúpi hafa fengið allt
að 200 tunnur á bát s.l,. nótt.
Aftur á móti fengu bátar,
sem voru sunnar í djúpinu
miklu minna.
Bátar sem stunda veiðar í
MiðneSsjó, fengu líka dágóð-
an afla í nótt, eða yfirleitt
50—100 tunnur á bát. Veiði
var minni í Grindavíkursjó,,
í gær var landað um 800
tunnum síldar í Sandgerði,
en alls er búið að landa þar
um 25 þúsund tunnum.
----;
S.-Afríka fylgir
Bretum.
Dr. Malan, forsætisráð-
herra Suður-Afríku, hefir
lýst yfir því að Suður-Afríka
muni standa við hlið Breta
og annarra lýðræðisþjóða,' ef
til styrjaldar kemur.,
Skíðaflugvélin á jöklinum, skömmu eftir að hún lenti, laust
eftir kl. 6 í gær.
Þessi mynd sýnir gréiriilégá, hvernig flak Geysis er útleikið og hvernig það liggur á
hvolfi á jöklinum. Stélið snýr til vinstri og ber við snjóinn. (Þorsteinn Jósepsson tók
myndirnar).
Hvað gerðist
Kl. 4,55 fór flutninga-
flugvélin, sem kom með
helikopterinn frá Græn-
laridi, frá Keflavík og
flaug austur að Vatna-
jokii. Kom hún þarigað í
birtingu eða um sex-leytið,
en þá var þoka á jöklin-
um, svo að ekkert varð að-
hafzt fyrr éri kl. 9,30, ér.
henni létti svo, að hægt
var að varpa niður úr vél-
inni nýjum rakettuhylkj-
um, krossvið, sem á að
setja undir skíði vélarinn-
ar, skóflum og öðru, sem
nauðsyn var fyrir.
Hlustanarskilyrði voru
afleit í morgun, svo að það
ráð var tekið urn kl. 10
að senda flugvél héðan frá
Reykjavík, til bess að bera
skeyti á milli flugvélarinn-
ar, sem fyrir austan er og
flugturnsins hér í Reykja-
vík.
Gert var ráð fyrir því,
að leiðangur Akureyringa,
sem tjaldaði á jöltlurönd-
inni í nótt, legöi upp í birt-
ingu í morgun, og átti
hann kl. 11 aðeins 10 km.
ófarna á slysastaðinn.
verða
seitiii9 mbmSíb* shíði IÞa~
h áítí&eiiBéirt útit'.
I MORGUN var farið með ný rakettuhylki austur á
Vatnajökul til amerísku Douglasvélarinnar, sem þar var í
riótí, af því að hún náði sér ekki á loft aftur í gær. Það
eitt mun þó ekki nægja, að hylkin verði sett á flugvélina,
heldur mun vera nauðsynlegt að troða eða ryðja fyrir hana
braut á jöklinunt.
Það getur hins vegar orð-
ið all-tafsamt verk að troða
eða ryðja nægilega langa
braut fýrir flugvélina og af
flugtakstilraun vélarinnar í
gær er það ljóst, að snjórinn
er mjúkur og gljúpur, svo
aö óvíst er, aö menn geti
þjappað hann nægilega meö
þar sem þess er raunveru-
lega ekki þörf., Gekk lending
Dakotavélarinnar ágætlega.
Hún sveimaði umhverfis
Geysi í um það bil 10 mín-
útur, áöur en hún lenti, en
þá var kl. '1 mínútur yfir sex.
Þyrptust Geysismenn þegar
að henni og mátti sjá úr
þunga sínum einum. Nú flugvélunum, sem sveimuöu
26 farast í flugslysi.
í gær hrapaði bandarísk
flutningaflugvél niður yfir
Kyrrahafi og fórust allir, er
í henni voru, 26 manns.
munu hafa verið settar kross
viðarplötur undir skíðin til
þess að þau sykkju síður og
ætti flugtak þá að ganga
betur.
Dakotavélin lendir.
Eins og Vísir skýrði frá í
gær, voru væntanlegar til
landsins um og upp úr há-
deginu þrjár flugvélar, sem
Bandaríkjamenn buðust til
að senda vegna björgunar á-
háfnar Geysis. Var ein þeirra
Skymaster-vél, sem kom frá
Goose Bay á Labrador, meö
hjúkrunarlið en hinar komu
frá Grænlandi og var önnur
Dakota-skíðavél en hin
flutningavél með helikopter
innanborðs.
Tíöindamaöur Vísis flaug
austur í gær með Skymaster
vélinni og fylgdist hún meö
Dakotavélinni.Hafði það ráð
verið tekið, að láta Dakota-
vélina lenda þegar, en senda
ekki niöur hjúkrunarliðiö,
yfir þeim, að þeir fluttu ým-
islegt hafurtask sitt að björg
unarvélinni.
Hreyflarnir
nœgja ekki ....
Eftir fimmtán til tuttugu
mínútur hurfu allir upp í
hana og geröi hún þá tilraun
til að fljúga upp., Þótt flug-
vélin væri útbúin rakettu-
hylkjum til hjálpar viö erf-
ið flugtök, voru hreyflarnir
þó einir reyndir í þetta sinn,
en þeir megnuöu ekki að
hreyfa vélina, þótt þeir væru
látnir hamast af öllum kröft
Framh. á 8. siðu.
Fleiri myndir
frá Vatna-
jökli eru á
bls. 8.