Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 6
V I S I R
Miðvikudaginn 20. septmebcr 1050
Dæmdir í ævi-
langa útlegð.
Paris (UP). — Sex fyrr-
verandi þingmenn frá Mad-
agaskar-eyjju r hafa f gyerið
dænidir tií æviÍángTiii* út-
legðar.
ver
uppreistármenn á s. 1. ári, en
franska þirigið tók málið lil
meðferðar og ákvað að breyta
dauðadómunum. Útlegðina
taka memiirnir út í borginni
Calvi á Korsíku.
Tóku skip af
kommúnistum.
Taipei (UP). — Áhöfn
kínversks skips, sem var
undir stjórn kommúnista
hefir siglt til Formosu.
Var skip þetta —- átta
bundruð smálesta flutninga-
skip — á leið til eins lægis
rauða flotans kínvérska, er
skipverjar gerðu uppreist og
náðu yfirhöndinni með ofan-
greindum árangri.
r ; HAUSTMÓT 3. 11.
heldur áfram í kvöld kl. 6-
Pá kféppa F-ram og Þróttur
og strax á eftir K-R. og Vík-
ingur. -- Mótanefndin-
VALUR.
Meistárafl. og x. fl.
Æfing á Valsvellinum
í kvöld kl. 7.
* SÍÐASTI leikur Reykja-
víkurmóts ,1. fl. fer fram á
[5. — Mótan.
morgun kl.- 6-i.v
ÍSLANDSMÓT II, fl.
heldur áfranx á morgun kl.
6.15 á Háskólavellinum Þá
keppa K- R. og Valur.
Mótan.
K. R.
INNAN-
FÉLAGS- if
MÓTIÐ
heldur áfram í kvöld kl-
5.30. Keppt veröur í ixo m.
g-rindahlaupi og 200 m-
g'rindahlatipi.
VfKINGAR!
Handknattleiksæfing
a8 Hálogalandi í
kvöld kl. 9—11, mætiö
vel og stundvíslega.
Þjálfarinn.
VfKINGAR.
III. ft. MætiS allir á
Iþróttavellinum í
kvöld kl. 6-30. Leik-
urinn hefst kl. 7. Þjálfarinn.
á lijara heims — á hinu
hernaðarlega mikilvæga ey-
landi í norðurhöfiun — búi
enn í dag merkileg bók-
menntaþj óð, menningarléga
mildlvæg þjóð.
Guðmundur Daníelsson.
FRAMARAR.
Æfingar veröa í
kvöld á Framvellin-
utn kl. 6—7 IV. fl. Kl.
7 meistara, I. og II. fl.
•Nefndin.
• -'v • '-<• Þ''T ‘' L íáHa
<1: ■ý'fúi ;,-t
HANZKI og hanzka-
klennna tapaöist í miöbæn-
um aöfaranótt sunnudags- —
Sími 80521. (482
DEMANTSHRINGUR
tapaöist s. 1. laugardag á
leið vestur í bæ- — Finnandi
vinsamlegast ti.lkynni í síma
3825. (488
TAPAZT hefir gullhring-
ur, merktur: Kristín, líklega
í Stjörnubíó. Finnandi vin-
samlegast geri aövart í síma
6725 eftir kl. 6- Fundarlaun-
(489
OPINBER starfsmaður
óskar eftir stofu eöa herbergi
í Austurbænum- Helzt með
sérinngangi. Tilboö, merkt:
„Húsnæöi — 1514“ sendist
Vísi fyrir fimmtudagskvöld.
_________________________(486
LÍTIÐ herbergi óskast
fyrir silfursmíði. —• Þarf aö
hafa gaslögn. Uppl. í sima
80786. (490
UNGUR, algjör reglu-
máöur óskar eftir litlu her-
bergi, má vera í þakhæö. •—
Tilboð sendist Vísi fyrir
sunnudag, merkt: „Herbergi
1515“. (4Q5
TVÖ herbergi og eldhús
eöa eldunarpláss óskast til
leigu, helzt strax eöa 1. okt.
Húshjálp eftir samkömulagi-
Þrennt í heimili- — Uppl. i
síma 6268 kl. 6—9 í dag.
(000
FORSTOFUSTOFA til
leigu í miöbænum gegn lit-
illi hjálp- Tilboö sendist afgr.
Visis fyrir föstudag. merkt:
„Husnæði — 1516“. (497
TVÆR ungar stúlkur
óska eftir herbergi sem næst
miöbænum, helzt meö aö-
gangi að síma- Uppl. í síma
6147.
(498
KENNARI óskar eftir
herbergi; helzt [ austurbæn-
um. Æskilegt yæri aö geta
keypt fæöi á sama staö. —
Kennsla getur komiö til
greina- — Tilboö, merkt:
„Kennsla — X+Y—3“
sendist blaöinu fyrir 23-
þ. m. (505
1 EÐA 2 herbergi við
Tjörnina til leigu fyrir ein-
hleypa i- okt. Tilboð, merkí:
sendist afgr- Vísis
fyrir n. k- föstuclag. (502
ÍBÚÐ. Tveggja hérbergja
íbúð óskast. Tílboö sendist
Vísi, merkt: ,jVélstjórl —
1518“. (514
HERBERGI til leigu fyr-
ir kvenmann- Upþl- kl. 8/4
til 10 síödégis á. Snorrabraut
63. (5°8
,: ‘kaU'PUM ' hreiniegar
bækur og. timarit. Sfékjum
héirn. Fornbókaverzl. Kr-
Kristjánssonar, Hafnarstr.
19. Sími 4179. (47
VÉLSTJÓRA, meö meira
prófi, vantar á mótorskipiö
Víöi. Uppl. um borð eða i
sima 4323. (506
STÚLKA óskast [ vist- —
Karl Sig. Jónasson læknir,
Kjartansgötu 4. Simi 3925.
(492
GÓÐ og reglusöm stúlka
óskast allan eöa hálfan dag-
inn Gott sérherbergi- Alveg
í strætisvagnaleið. Elfriede
Tómasson,
159- —
Langholtsveg
(491
TEK að ntér að kúnst-
stoppa i föt- Uppl, Öldugötu
54, neðstu liæð, til vinstri.
_______________________(£5
STÚLKA meö eitt barn,
sem verður á dagheimili ósk-
ar eftir góðri vist til kl- 4.
Herbergi áskilið. — Upþl* i
síma -81559, milli kl. 7—-8.
(484
KJÓLAR sniðnir og
þræddir saman- Afgreiðsla
milli kl- 4—6. Saumastofan
Auðarstræti 17. (443
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — Gjafabúðin,
Skólavöruðstig 11. — Sími
2620. (000
HÚSEIGENDUR, athugið!
Rúðuísetning og viðgerðir-
Upph Málning og járnvörur.
Sími 2876. (505
HREINGERNINGA-
STÖÐIN, sími 80286.
Hefi vana menn til hrein-
gerninga. (290
TEK að mér að stoppa í
hvíta dúka, skyrtur o. fl. —
Upph á afgr. Vísis* (59
SKÓVINNUSTOFA Jón-
asar Jónassonar er á Grettis-
götu 61. Vönduð vinna. (330
FATAVIÐGERÐIN. —
Saumum og breytum fötum.
Laugavegi 72. — Sími 5187-
Laugavegi 11. Sími 7296-
ÚRAVIBGERÐIR fljótt og
vel aí bendi leystar. Eggert
Hannah. laugavegi 82. —
Oengdft :nr> frá P.nrónsstíg.
Geruxii við straujárn
og rafmagnsplötur-
Raítækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f-
Laugavögi 79, — Simi 5184-
MANDOLÍN- og guitar-
kennsla. Sigurður H- Briem.
Laufásveg 6. Simi 3993. -—
KENNSLA. Kenni ensku.
íjÁherzla lögð á talæfingar og
Iskrift. Dönskukennsla fyrir
fþyrjendur.% Ués';"iiiéð skóTáJ
fóki. Kristin Ólafsdóttir,
Grettisgötu 16—- Sími 5699-
(499
KVENSTÚDENT tekur
að sér kennslu í ensku og
þýzku fyrir byrjendur. —
Upph f. h. í síma 5712. (513
GARDÍNUR TIL SÖLU.
Dökkar ullargardínur, fyrir
tvo stóra glugga; einnig
tvennar gardínustengur með
öllu tilheyrandi og tvær
rúllugardínur. Uppl- „List-
munabúð Kron“, Garða-
stræti. (512
TIL SÖLU teppi, sófi og
þrir djúpir stólar, ottoman
og borð. Til sýnis og sölu á
Nönnugötu 8, Haínarfiröi,
nrilli kl. 6—9. (511
KLÆÐASKÁPAR (sund-
urteknir) til sölu kl. 5—6 á
Njálsgötu 13 B, skúrinn. —
Sími 80577. (206
DÖKKBLÁ fefmingátföt
til sölu. Sími 81986. (507
NYLONSOKKAR fundn-
ir. Uppl- Sólvallgötu 20^(509
LEÐURSAUMAVÉL,
drengjareiðhjól og kvenhjól
til sölu óclýrt. Ánanaustúm
E við Mýrargötu. (510
TIL SÖLU dívanar, borð
og stólar. Ódýrt- Sími 2866-
Frakkastíg 13. (500
BLÁ kvenkápa, úr ensku
efni, til sölu. Verð 600 kr.
Til sýnis á Langholtsvegi 7,
uppi, kl. 7—9, miðvikudag
og fimmtudag. (501
NÝLEG saumavél til sölu
á Skúlagötu 64, III- hæð.
(5°3
NÝ amerísk gaberclínkápa
nr. 14 til sölu. Uppl. í síma
7885- (504
TVEIR tvíhnepptir sniok-
kingar, ljós herraföt og ein
kjólföt til sölu. Hreiðar
Jónsson, klæðskeri, Bergs-
staðástræti 6 A. (452
TIL SÖLU stofuskápur,
mjög vandaður, úr eik. Uppl.
á Holtsgötu 10, uppi- (483
SUNDURDREGIÐ, gott
barnarúm til sýnis og sölu á
Njálsgötu 37. (493
KAUPUM — SELJUM
notaðan fatnað, gólfteppi.
saumavélar. rafvélar o. fl. —
Kaup & Sa1a, Bergstaðastr
1. Sími 81085. (421
DÍVANAR, allar stærðir.
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjah. Bergþórugötu
11. Sími 81830, (394
SEM nýr. enskur barna-
vagn til sölu, ennfremur
ottoman. Uppl. Þórsgötu 21,
kjaþaran. - •• (494
- ■ ■ »- 1--a -.- -- ■ ■
BAJtNAVAGN til 'sölu í
góöu .standi. Verð kr. 1000.
1 - Uppl. í' síma 80156. (481
SUMARBÚSTAÐUR eða
lítið hús, í eða utan við bæ-
inn, óskast til kaups eða
leigu. Tilboð, merkt: „Sum-
arbústaður“, leggist á afgr-
blaðsins fyrir mánaðamót.
(469
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, Id.
1—5. Hækkað verð. Sækjum.
Símí 2195. (000
DÍVANAR og ottomanar.
Nokkur stk. fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan Mjó-
stræti 10. Sími 3897- (2S9
KAUPUM flöskur, flest-
ar tegundir, einnig niður-
suðuglös og dósir undan
lyftidufti. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h..f.
Sími 1977 og 81011.
KAUPI flöskur og glös,
allar tegundir. Sækjum
heim. Sími 4714 og 80818.
HARMONIKUR, guitar-
ar. Við ,kaupum harmonikur
og guitara háu verði. Gjörið
svo vel og talið yið okkur
sem fyrst. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (96
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
fatnað, gólfteppi, harmonik-
tir og allskonar húsgögn. —
Sími 80059. Fornverzlunin,
Vitastíg 10. (154
KAUPUM: Gólfteppi, út-
Swrpstæld, grammófónplöt-
§1, saumavélar. notuð hús-
gOgn, fatnað og fleira. —
JCetn tamdægur3. — StaC-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
▼ðrðustíg 4. Sími 6861. (24S
PLÖTTJR á grafreiti. Út-
fegnm áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir
srnra. UppL á Rauðarárstig
Sð (kjallara). — Sími 6126.
HREINAR léreptstuskur
kaupir Félagsprentsmiðjan
hæsta verði.
KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
útvarpstæki, heimilisvélar o.
m. fl. Tökum einnig í um-
boðssölu. Goðaborg, Freyju-
götu 1. Sími 6682 (84
KLÚBBSTÓLAR og borð-
stofustólar . eru nú fyrir-
liggjandi. — Körfugerðin,
Bankastræti 10. (389
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
um útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara, grammófóns-
plötur. harmonikur, ný og
notuð gólfteppi, sáumavélar,
karlmannaföt, húsgögn o.
m. fl. — Sínri 686t. — Kem
strax. — Staðgreiðsla- —
Vörusalin Óðinsgötu 1. —
(38í
m*