Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 7
„Takið í hana og hinar dymar munu opnast. Vill yðar
liátign revna það?“
Franz gerði eins og honum var sagt, og varð árangurinn
eins og þegar hafði verið lýst. De Norville lokaði dyrun-
um á ný og flutti sig til hliðar með kerti, svo konungur
gæli horft fram lijá honum og skýrði siðan út fyrir hon-
um: „Maður þarf einungis að ganga upp þenna stiga til
þess að komast upp í gang, er liggur eftir endilangri bygg-
ingunni. Við hinn endann eru önnur þrep, sem liggja nið-
ur að dyrum, sem, eins og þessar, eru faldar í gluggaskoti
Yðar hátign getur auðveldlega getið sér til inn i hvaða
lierbergi þær liggja. Aðferðin til þess að opna þær er sú
sama og hérna. Þarf eg að útlista þetta nánar?“
„Heilagur Jóhannes!“ lirópaði Franz af undrun „Það
finnst enginn yðar liki kæri vinur, þér eruð liafinn yfir
allt lof. En gæti eg ekki hrætt ungfrúna með því að koma
út um vegginn eins og draugur?“
„Það skuluð þér láta mig sjá um, lierra. Hún mun eklci
vera óttaslegin — og hún verður ein.“
„Herra de Norville, þér getið átt von á liertogadæmi
fyrir þetta.“
„Eg vænti aðeins að yðar hátign verði mér náðugur eins
og hingað til.“
En ef til vill fór skuggi efasemda yfir liuga konungs.
Eeynilegan gang' er hægt að nota í ýmsu öðru skyni en
ástaræfintýra. „Og þessi stigi —“ hann benli á lengri
stigann — „hvert liggur liann?“
„Flann liggur inn á svalagöngin, herra. Og við hinn
enda gangsins liggja þrep niður á neðstu hæð. Eg skal
vera hreinskilinn við yðar hátign. Frá mínu sjónarmiði
eiga liús að vera þannig útbúin, að hægt sé að ferðast um
þau óséður, eins og öðrum venjulegum þægindum. Ætti
eg ekki að geta farið um mitt eigið hús, heimsótt konu
mína, eða vinkonu, nemá þjónar þínir vissi alt um
ferðir minar? Nei, en með þessu móti get eg fylgst með
þeim. Má eg mæla með þessari gerð húsa við yðar hátign?“
Fianz var frá sér numinn. „Það veit mín sanna trúa,
að eg skal minnast þessa. Þetta er ágætt fyrirkomulag, sem
eg gæti vel hugsað mér að nota sjálfur. Vita nokkurir
aðrir um þetta leyndarmál?“
„Engir aðrir en smiðirnir, sem eg féklc liingað flutta frá
Touraine, og sem eru farnir þangað aftur. Vissulega gæti
eg elcki átt neitt leyndarmál, er konungur minn vissi ekki
um. Þegar undanskilin eru þau þægindi, sem leynigangur
þessi getur veitt yðar hátign, hefði eg vanrækt skyldu
mina, ef eg hefði ekki skýrt yður frá þessu.“
Hvert orð var þrungið heiðarleik og trúmennsku. Full-
komlega sannfærður gekk Franz aftur inn í lierbergi sitt
og, til þess að fullvissa hann ennþá betur, sltýrði de Nor-
ville honum frá hvernig hægt væri á mjög einfaldan liátt
V i S J H
að sjá svo um, að ekki væri hægt að opna dyrnar inn i
herbergið.
„Herra de Norvile, vinur minn,“ sagði konungur. „Eg
sé fyrir, að heimsókn mín til Chavan mun skilja eftir
einhyerjar beztu endurminningar, sem eg á. Þér hafið
séð fyrir allai* óskir mínar og hugsanii*.“
„Þess .væri óskandi að eg hefði gert það, minn góði
herra!“ svaraði hhm,
i dag vona eg að mér
eftir þvi að snæða kvöldverð.“
„Þarna er ég sjálfum mér líkur!“ sagði Franz og brosti.
„Eg liafði beinlínis gleymt svengd minni þangað til þér
minntuð mig á hana. Við skulum fara! Nei, leiðast. 1
skemmtiferð sem þessari er hægt að sleppa öllum hátíð-
leik.“
Á leið þeirra niður í stóra salinn, þar sem reist höfðu
verið borð, veittu liirðmenn konungs því mikla athygli
hve sérstakan heiður konungur sýndi de Norville.
„Taktu eftir orðurn minum,“ hvíslaði de la Guiclie að
Mompezat, „liann er á góðri leið með að verða franskur
aðalsmaður."
Og meðan stóð á liinni dýrðlegu átveizlu, er matreiðslu-
mönnum hallarinnar hafði tekizt að undirbúa, þrátt fyrir
stuttan fyrirvara, ríkti sama vinalega látleysið. Ivonungur
sem var í ágætu skapi lét alla hirðsiði livia og' krafðist
þess að Anne Russell yrði sett lionum til hægri liandar og
frú de Saint-Martin, sem varð frá sér numin, á vinstri
lilið. Hann át af sama kjötfati og' Anne og þau notuðu
sama drykkjarílátið — fyrirkomulag, sem gaf konungi
tækifæri til þess að gefa henni hýrt auga um leið og liann
arakk full liennar, og til þess að segja tvíræðar setningar
einkanlega ef stykkja þurfti sundur fugla. Fyrir aftan stól
hins tigna gests síns stóð de Norville, fljótur til, ef konung
vanliagaði um eitthvað og fljótur að skjóta inn í réttu orði
á réttum stað.
Hinir árvökru liirðmenn, sem snæddu kvöldverð við
næsta borð, voru á einu máli um að Anne Russel nálgaðist
það að vera fullkomin. Þegar liún liorfði niður, er kon-
ungur leit til hennar sást, að hún hlustaði frekar en
talaði og brosti frekar en hló, var það aðeins vottur hæ-
versku, sem var framúrskarandi framkoma hjá konu —
og miklu kvenlegri en frekjan, Aulc þess var hún bók-
staflega töfrand á að líta. Drottinn minn, að sjá þennan
liörundslit og tennurnar! Yndisþokki lireyfinganna! Það
voru engin undur, a'ð hans hátign væri veikur fyrir ensk-
um konum. Nokkurir liirðmannanna minntust þess, að
konungur liafði nærri tapað erfðavoninni til ríkisins á
dögurn gamla konungsins sáluga vegna þeirrar áköfu
ástar er liann sýndi ensku drottningunni Louisu, liinni
ungu Marv Tudor.
Vínin og maturinn var afbragð. En þegar vínin, eftir
matinn, höfðu verið borin fram, stóð Franz upp frá
borðum. Dagurinn hafði verið langur, ákveðin liafði
verið veiðför daginn eftir. Hann stakk upp á að spilað
yrði á spil í klukkustund á lierbergi lians og síðan yrði
farið að liátta.
Hirðmenn hans gættu þess vandlega að vera sakleysis-
legir á svip. „Hvar skal hátta?“ muldraði Louis de Bru-
ges út um annað munnvikið.
Þar sem Blaise stóð vörð fyrir utan dyrnar á herbergi
herra de Luppé, á annarri liæð hallarinnar, gat hann séð
eftir endilöngum ganginum. Það er að segja að hann gat
séð eins vel og birta daufra loftlugtanna lcyfði, en um
þær var sveipað dulum. Fyrst í stað ráfuðu aðrir aðstoðar-
menn fram og aftur, en brátt fækkaði þeim, og þeir hurfu
til þess að fá sér bita í eldhúsinu, meðan húsbændur þeirra
<■#
M.s. Dromdng
Alexandrine:
fer frá Kaupmannahöfn 23.
sept. Tílkynningar um flutn-
ing óskast sendar slcrifstofu
Sameinaða i Káupmanna-
liöfn.
30. sept. fer skipið frá
Reykjavík til Færeyja og
Kaupmannahafnar. Farþegar
sæki farseðla fimmtudaginn
21 þ.m.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
BEZT AÐ AUGLYSA1VISI
Söngkennsla
Uppl. í síma 4097, kl.
10—12 f.h. næstu dag.
Guðmundur Jónsson.
Eggert Claessen
Gústal A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Kven- og karl-
mannaskór
VDEL
Varlappar
10, 15, 20, 25, 35, 50 og
60 amper. Komið með ó-
nýta vartappa í staðinn.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23.
Sími 81279.
C g. Buntuaki, — TARZAN — W
„Hér er ekki nokkur maður“, mælti En kofarnir voru allir mannlausir. Þeir gengu niður hæðina og inn i Allt i einu réðust allmargir Itoiibar
Gridley. „Við leitum þá í næsta koi'a“, Þeir ákváðu því að fela sig við fljótið kjarrið við fljötsbakkann. Þá grunaði á þá og keyrðu þá til jarðar.
sagði Thoar. og bíða, ekkert.