Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 2
2 V I S 1 B Miffvikudaginn 20. seplnieber 1950 Miðvikudagur, 20. septc.44- 263. daguc- ársins. „5«a*8S6: Sjávarföll. SíðdegisflaeSi veriSur kl- 13.40. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl- 20.25—6.20. ókeypis kaffi. Þess var getið í Visi í. fyrra- dag að eitt kaffihús hér í bæn- um, kaffisalan j Austurstræti 4 hefði gefiS vegfarendum ó- keypis kaffi þann dag í tilefni af því aS Geysir fannst. í gær skýrSi síSan utanbæjarmaður blaSinu frá því, að matsalan Brytinn i Hafnarstræti hefði einnig veitt mönnum ókeypis kaííi um daginn. HafSi utan- bæjarmaSurinn komiS þar inn af tilviljun og fengiS ókeypis kaffi og veriS sagt aS þetta væri \ lilefni gleðitíSinda þeirra. sem borizt hefSu til bæjarins þá um daginn. f Foreldrablaðið, 11. ár, maí 1950, 1. tölublaS, er nýkomið út- Efni: Xýr á- fangi. FræSslulögin nýju. ViS- tal viö fræSslumálastjóra. Mart. M. Skaftfells: Tómstundalestur barna. Jón Kristgeirsson: Lestrarkennsla. Bjarni Bjarna- son : Fyrstu námsárin. Mart. M- Skaftfells: FæSi barna og lækn- iseftirlit.Frá skrifstofu fræSslu- fulitrúa. I í grcininni ..Xýr áfangi'* seg- jr: „ForeldrablaSiS héfur nú göngú sína á nýjan léik, eftir* alllangt ldé. Stéttarfélag barna-, kennara hér i Revkjavík stend- ur aS útgáíu þess, eins og þaS áSur hefir gert, og gefur þaS út til að vera umræöuvettvang- ur kennara og foreldra, — til aö vera tengiliöur milli skól- anna og heimilanna." —tr • Aímælisútgáfa af Heilsuvernd. í tilefni af áttræöis afmæli Jónasar læknis Kristjánssonar hefir stjórn Náttúrulækninga- félags íslands látiö binda inn 100 einstök af 4,fyrstu árgöng- 11111 Heilsuverndar, í smekkjegt óg vandaö band. ásamt efnis- yfirliti, heilsíöumynd áf Jónasi Kristjánssyni áttræöinp og eig- inhandar áletrun og undirskrift hans. Eintökin eru tölusett frá 1. til 100. Hvert bindi veröur selt á kr- 200, og rennur allur ágóöinn af sölunni beint í Heilsuhælissjóö. ÁstæÖan til þess, aö upplagiö er ekki stærra, er sú, aö rneira var ekki til af sumufn heftum rits- ins. Bókin veröur aðeins seld i skrifstofu félagsins, Laugaveg 22. — Minningarspjöld Blómsveigasjóös Þorbjargar _Svein.sdóttur fást keypt á eftir- töldum stööutn: Frú Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66, ÞUjóðfæraverzlun Sigr. Helga- dóttur, T.ækjarg. 2, frú Ólöf Björnsdóttur Túngötu 38, Emelíu Sighvatsdóttur, Kirkju- teig 27, Guöfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v. Bakkastig og Ás- laugu Ágústsdóttur, Lækjar- götu 12 B. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Akur- eyri. Esja kont til Reykjavikur í gærkvöld a« vestan og noröan- Heröubreiö var væntanleg til Reykjavíkur i nótt, aö austan og norðan. Skjaldbreiö fer írS Reykjavík í kyöld til Skaga- fjarðar- og Eyjafjaröarhafna. Þvrill er noröanlands. Ármann fór til Vestmannaevja i gær- kvöldi. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hafnarfiröi 15- þ. m. til Svi- þjóöar. Dettifoss kom til Rvíkur 17. þ. ni. frá Antwerpen. Fjall- foss fór frá Reykjavik 17. þ. m. til vestur- og noröurlandsins. GoÖafoss fór frá T'totterdam í. gær til Hull, Leith og Reykja-| víkttr- Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Lag-J arfoss kom til Revkjavikur í' Reykjavík. Trtillafoss er í New gær frá Hálifax. Selfoss er í York. Skip SÍ’S : ÍM.á,..Aruárfell loá- ar saltfislc i Genova. M-s. Hvassafell Josar salfifisk í Eyja- íjaröarhöfnum. Útvarpið í kvöld: 20-30 Útvarpssagan: .,Ketill- inn“ eftir William Heinesen; XXXI. (Vilhj. S. Villijálmssön rith.). 2,1.00 Tónleikar (plötur). 21.25 Erindi: Stækkun sveitar- íélaga (Jónas Guðmundsson skrifstofustjóri). 21-50 Danslög (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22-10 Danslög (plöt- ur) til 22.30. Veðrið. Milli íslands og Noregs er lægö, sem þokást tih noröaust- urs og grynnist. Önnur lægö vi'ö Skotland er hreyfist til austurs. Veöurhorfur: Austan gola eöa kaldi- Léttskýjaö. Haustfermingarbörn síra Bjarna Jónssonar eru beöin aö köma til viötals í dómkirkjunni föstudag næst- komandi klukkan 5. Haustfermingarbörn síra Jóns Auöuns eru beðin aö koma til viötals i dómkirkj- una næstkomandi mánudag klukkan 5. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er oj>in þriðjudaga kl. 3-15—4 og fimmtudaga kl. 1-30—2-30. — Aöeins tekiö á móti börnum. sem fengið liafa kíghósta eöa hlotiö ofnæmisaðgerö gegn honum. Ekki tekiö á móti kvef- uöum börnum. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI • Til gagns og gatnans * UtcAAqáta HK 1146 tfr VíM farir 30 átutn. 1 bæjarfréttum Vísis 20. sept. 1920 segir m. a.: Ein cr sú gata hér \ bænum, sem heita má alveg ófær, bæöi vögnum og jafnvel lílca gang- andi mönnum, og veröur þó ekki sagt aö gatan sé mjög fá- farin, þvi aö þetta er gatan upp meö kirkjugarðinum aö noröan, og er farið þar um meö líkvagna svo að segja daglega, og stund- um oft á dag. Er þaö bænum hin mesta hneisa, hvernig gat- an er, |>ví ef nokkur væta er, þá veröur vart komist uni hana þurrum fótum, og frá vögnum ganga gusurnar á alla vegu, þegar þeir sitja þá ekki fastir í forinni- í blaðinu var grein, þar sem mjög var kvartað yíir „nætur- skölti bíla“, sem kemur „harö- ast niöur á sjúkum mönnttm og þeim, sem af einhverjum ástæö- um eiga bágt meö svefn“. í smáauglýsingadálki var auglýsing svo hljóðandi: Á fisksölutorginu veröur gott saltkjöt daglega til sölu, á 75 aura / kg., minna í heilum tunnum, Benóný Benónýsson. Handíðaskólinn: Aukin kennsla í listiðnaði. • Síöastl. jöstudag, 15. p. m. byrjaði vetrarstarfsemi kenn aradeilda ' Handíðaskólans. Kennsla': í ' myndlistadeild- inni og síðdegis- og kvöld- námskeiðum skólans byrjar upp úr mánaðamótunum. Auk kennslu þeirrar, sem fram fer 1 dagdeildum skól- ans, — en þær eru smíða- kennaradeild, kennaradeild í handavinnu kvenna, teikni kennaradeild og myndlista- deild, — heldur skólinn uppi kennslu í 22 námsgreinum á síödegis- og kvöldnámskeið- um, Meðal þessara náms- greina eru t. d. teiknun og meðferð lita, bókband, tré- skurður, ýmsar greinir handavinnu kvenna (þ. á m. sniðteiknun, kjólasaumi, útsaumi, saumi drengjafata, línsaumi, alm„ handavinnu fyrir stúlkur 13—15 ára),' föndur barna, drifsmíði,1 teiknun fyrir trésmiði, hús-. gagnasmiði, bólstrara o. m. fl. Undangengin ár hefir ( skólinn markvisst stefnt að því að efla og bæta aðstöðu1 sína til kennslu í ýmsum greinum listiðnaðar. Nýlega hefir verið ráðinn að skólan- um þýzkur bókbindari, sem talinn er vera meðal færustu kennara Þjóðverja í list-bók- bandi. Mun hann starfa að kennslu í bókbandsvinnu- stofu skólans allan daginn. ftir áramótin hefst kennsla í tréskurði og drifsmiði. Til þess að gefa listfengum ung- mennum, sem nám stunda í myndlistadeild skólans, kost á að kynnast listiðnaði, mun efnilegum og ástundunar- sömum nemendum heimilt að taka þátt í „námi i tré- skurðiýdrifsmíöi og íistbók- bandi án nokkurs aukaT gjalds“,! eins óg ságt er Í námsskránni. ’ — Dagleg kennsla í myndlistinni er allt að 5 stundir, en skólagjöldin aðeins kr. 93,00 á mánuöi að meðaltali. Samgleðjast fundi Geys- ismanna. Ríkisstjórninni hefir í dag (þriðjudag) borizt eftirfar- andi orðsending frá ameríska sendiráðinu í Reykjavík: „Sendiráð Bandarílcjanna samgleðst íslenzku þjóðinni yfir þeirri gleðifregn, að á- höfn Geysis sé á lífi. Vér tók- um þátt í sorg yðar, jiegar þetta unga fólk var talið af, og vér biðjum þess með yð- ur, að björgunartilraunir þær, sem nú er verið að gcra, megi skjótt og farsællcga færa það heini úr þeirri bættu, sem það er í beilt á liúfi til, þjóðar, er öll biður í eftirvæntingu.“ Sendii'áð Bandaríkjanna liafði látið í ljós samúð sína, þegar Geysis var saknað. — (Fréttatilk. frá utanrikis- ráðuneytinu). — £mœlki Frú Eleanor Roosevelt niun vera frægasta kona í heimi, svo sem sjá má af þessari sögu: Þegar Roosevelt íorseti fór til íundar viö Stalin og Churchill j Teheran, kom hann m. a. i land eitt, þar sem innfæcldir kölluöu jafnan, þegar þeir sáu hann : „Qua ho la! Qua ho la!“ Forsétinn spuröi aöstoöarfor- ingja sinn, hvaö menn væru að kalla og svaraöi foringinn: „Qua ho la þýöir: „Þetta er maðurinn hennar“!“ Læknir einn í Massachusetts- fylki i Bandaríkjunum var kall- aöur til manns, sem haföi fót- brotnaö. Hann kallaði á tré- smiö sér til aðstoöar, því aö maöurinn reyndist vera meö gerfifót! Verkakvennafél. Framsókn lieldur fund föstudaginn 22. þ.m. kl. 8 !/L í Aíþýðuluis- inu við Hverfisgötu. Fundarefni: Félagsmál. Kosning fulltrúa á 22. þing Alþýðusambands Islands. Rætt um dýrtíðarmálin. Konur fjölmennið á fundinn og sýnið skírteini eða kvittun við innganginn. Stjórnin. Lárétt: I i báti, 6 bitvargur, 8 mergð, 10 skammstöfun, 11 , er prúöbúin, 12 stafur, 13 tveir samhljóöar, 14 for, 16 ræktanir. Lóörétt : 2 samtengin, 3 háv- aði, 4 ull, 5 duglega, 7 silungur, 9 halli, 10 hvíldist, 14 keyr, 15 guö. Lausn á krossgátu nr. 1139: Lárétt: 1 firma, 6 lei, 8 ós, 10 ín, 11 marsvín, 12 at, 13 nr-, 14 már, 16 fákar. - Lpðrétt: 2 il, 3 refskák, 4 mi, 5 lórnar,: 7 innri, 9 sat, 10 fín, 14 má, 15 Ra. Ljúffengt 09 hressandi R ^ P, '•£/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.