Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 4
> • K Miðvikudaginn 2.0. septmeber 1050 1 D A G B L A Ð Ritstjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteuu» Pálsaou. Skrifstofa Austurstræti 1 Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/R Afgreiðsla; Hverfisgötu 12. Simar 1660 (ílmm Unur). Lausasala 60 aurar. FélagsprentsmiðjMi HJL Nýr neðri deildar sal- ur brezka þingsins — Ekki nóg saeti fyrii’!álmu þessarar miklu bygg- alla þingmenn neðri ingar. deildar, sem ætlunin Fundnrinn á Bergþórshvoli. jslenzkir fræðimenn hafa sótt það fast að afla handrit- anna íslenzku hingað til lands úr Árnasafni og fer það að vonum. Nú er það að visu svo, að sannfræðilegt gildi handritanna hefir verið dregið mjög i efa af mönnum, sem ( við íslenzk fræði hafa fengizt, en móðins hefir það verið upp á síðkastið að telja þeim skáldskap og málskrúð helzt til gildis. Við rannsóknir á liandritunum hafa menn rckið sig á, að ættfærslur sumar hafa tæpast getað staðizt, ruglaðj hefur verið saman nöfnum eða atburðum og sögumarj að ýmsu úr lagi færðar, þannig að sannfræði þeirra hefir ekki staðizt nútímagagnrýni. Aðrir fræðimenn, svo sem Sigurður Vigfússon, hafa ekki efast um sannleiksgildi hinna fornu sagna, en í þvi sambandi má á það minna, er Sigurður reyndi sannleiksgildi Flóamannasögu með upp- greftri við Haugavað, er þótti leiða i ljós, að þar hefðu víga- menn verið grafnir, sem fallið hefðu. Hann fann einnig skyrið á Bergþórshvoli, sem hann áleit að Bergþóra hús- frú hcfði hleypt, en sá uppgröftur stóðst að vonum ekki gagnrýni frekar en handrit sögunnar. Einstaka fræðimenn hafa dregið sannléiksgildi Njálu í efa, enda fullyrt að Njáll á Bergþórshvoli væri skáld- sagnapersóna, sem ekkert sögulegt gildi hefði. Af því leiddi svo aftur, að sjálfsögðu, að slík persóna hefði aldrei verið inni brennd, en það virðist hafa þótt góður siður í fornöld að svæla rakkann í greninu eða kynda elda að höfð- um manna, ef hefndum þurfti að koma fram. Furðulegt má það telja, að íatt hefir verið uin skipulagsbundnar fornminjarannsóknir, sem byggst hafa á frásögum Islend- ingasagnanna, en ríkrar tilhnéigingar virðist hafa gætt í þá átt, að á sögunum flestum væri ekki mark takandi. ð'afalaust hefir þó fjárskortur valdið því öðru frekar, sem og skortur á færum sérfræðingum, að i rannsókninr þess- ar hefir ekki verið ráðizt. Matthías Þórðarson fornminja- vörður hefir rækt starf sitt allt, af alúð og samvizku- semi, en ofætlun er það einum manni að láta víðtækar forminjarannsóknir fram fara í hjáverkum, enda var varzla þjóðminjasafnsins aðalstarf hans frá up[)liafi. Ber þvi ekki að vanþakka honum á nokkurn liátt vel unnin störf, en hinsvegar hefðu íslenzkir fræðimenn átt að bind- ast samtökum um fornminjarannsóknir á landinu, þannig að fræðimennska þeirra hefði við eitthvað meira að styðj- ast, en tillærða gagnrýni á handritunum. Það ætti að vera metnaðarmál íslenzku þjóðarinnar ailrar, að sem viðtækastar og skipulegastar fornminjarann- sóknir færu fram á lándinu. Flestar Islendingasögurnar eru héraðssögur, sem auðvelt er að sannreyna, mcð því að á vísan er að róa í örnefnum og staðháttalýsingu. Það eiít er ekki nóg, að rannsaka staði, þar sem einhverjár forn- minjar finnast af hendingu. Hverri Islendingasagnanna fyi’ir sig verður að gera fullnægjandi skil. Tvisvar hefir verið grafið í bæjarhólinn á Bergþórshvoli, cn í bæði skift- in hefir verið dregið mjög í efa, að nokkur sönnun hafi fengizt fyrir því, að fyrsti bærinn þar á staðnum hcfði brunnið til ösku. Það er fyrst nú, er í þriðja sinn er graf- ið, að sönnunin telst fullnægjandi, enda greiniíeg og á- þreifanleg vegsummerki, sem fræðimenn hafa í hópum: séð og þreifað á. Handrit íslendinga sagnanna verða aldrei rannsökuð til fulls, eða lífi blásið í efni þeirra og innihald, nema því að- eins að líklegt verði talið, að þær hafi sögulegt gildi, þótt þær séu uppspretla íslenzkrar tungu. Menn verða að minn- ast þess, að hugarflug og skáldskapur, scm ekki hafði stoð!, í staðreyndum, var lítt í heiðri haft til forna, þótt ævin- týrasagnir héldu síðar innreið sína í íslenzkt þjóðlíf vegna erlendra áhrifa. Islendingar voi’u ættræknir, en í því fólst einnig, að þeir vildu halda uppi heiðri ættingja sinna, þanrj- jg, að þeir væru geymdir í minningunni, svo sem þeir verð- skulduðu, en ekki gleymdir fyrir handvömm seinni kyn- slóða. Á rannsókn forminja vcrður öll sagnfræðileg rann- sókn frekar byggð, en á stafagerð handritanna. Þvi má <ekki gleyma,. en til slíkra rannsókna á heldur ekki á spara. inni með að deyja út í Eng- landi. Slíkt nostur er álitið allt að því glæpsamlegt, svo að ekki er að undra þó að ungir menn liafa sneitt lijá námi þessara námsgreina. Þegar svo allt í einu varð þöff fyrir menn sem kunnu að skera út og böggva dreka, tröll, álfa o. m. fl. til að skreyta neðri deildar salinn Það er einkennandi fyrir | varð að fá til þess allmarga er að vígja á næstunni. enska þrautseigju, að strax liálftitrandi öldunga af gam- jdaginn eftir var byrjað að almennahælum. Iryðja til i rústunum og sam-| Hinn 10. maí 1941, var dimmur dagur í sögu Eng- lands, því þann dag tilkynnti þýzka fréttastofan sigri hrósandi, að þýzki loftflot- inn hefði lagt Parlaments- bygginguna í rústir sprengjuárás. Það var staðfest af sænsk- um blöðum og fljótlega þar á eftir af skeytum frá Lon- don, sem auðvitað voru rit- skoðúð af Bretum, að tímis kom ráð húsameistara, Yel af hendi saman í þakhæð cfri deildar ieyst. tilaðleggjaáráðumendur-l ^ G^ Gilbert Scolt hygginguna. byggingameistari liins nýja Endurbygging hins nýja ] rieðri deildar salar, á mikið Hið djarfasta við þessa ])r(’is skiíið fyrir hvérnig hon- 1 nýju byggingu, sem er reist um hefir teldst að ieysa þetta á rústum býggingar sem j verkefni. Og enda þótt lion- brundi i sprengjuárás, er ef um tækist ekki að koma fyrir til vill það að þar skuli ekki sæturn handa öllum þing- mönnum, þá mun 171 áheyr- andi liugsa til han þakklátub huga framvegis, fyrir það að vera neitt lofLvarnarskýli. En verst er þó að bygging- j in skuli ekki rúma alla með- neðri deildar salur bygging- Ihni deildarinnar í sæti.'bann ]ietjr stytt biðlíma arinnar lrafði orðið fym’ Gólfflöturinn er nákvæmlega heirra j biðröðimn úti fyrir sprengjum. |sá sami og var í gamla saln- sal neðri geildar, en svona Eitt gleðilegasta undrunar- um, og þar eru sæli f>TÍr möi’g yiðbótarsæti hefir lnann efni hinna fyrstu ferðalagna sem koniu til Löndon frá meginlandi Evrópu eftir að sigur var unninn, var að sjá að árásin hafði eklci breytt útliti hinnar frægu bygging- ar, til að sjá. Það vai’ sama 437 þinginenn eins og áður, I .,t(jfrað“. fram á álievrenda- en 203 verða að standa aftar- pöllunum með því að hafa lega i salnum, ef svo óheppi- (bygginguna % úr metra lega vildi til, að allir þing- bærri en sú garnla var og menn neðri deildar mættu á ]ata svalirnar ná nokkrum þingfundi. En slíkl er ekki cm lcnítra jnn yfir gólfið frá óvanalegt, en lítill munur (öllum -ttum. Meira kveðst hvort liorft var a liana fra^ei a styikleikáhlutíöllum bann ekki hafa getaðgeri, þvi Thamesfljótinu, frá West-(stjórnarsiima og stjórnar-'þag var fyri'rfram fastólcveð- minster- eða Lambethbrúnni ^ andstæðinga og grciða jiarf ^ ið a6 jö'gun byggingarinnar. eða frá suðurálmu West- atkvæði í þýðingarmiklum1 mátti ekld breyia. Hann hefir minster Abbey, það var ekki málum. 1 meira að segja laUmað dá- anuað tjón sjáanlegt en að 'sverð Ríkarðs ljónshjarta hafði bognað, verið lagað. Fundarsalaskipti. En ef gengið var inn í Parlamentsbygginguna, mátti sjá að skeytin höfðu ekki logið. Þar sem neðri deildar salurinn var áður, var aðeins eftir autt gap. Síð- an hafa fundir neðri deildar vcrið haldnir í þingsal efi’i deildar. En liefir haldið Nýi neðri deildar salur- btlu lofti yfir salinn og cr inn er byggður i gotneskum j3ar konlið fyrir hátölurum Það hefir nú stíl eins og hann var á dög-j (sir Giles vill nú reyndar um Viktoríu drottningar. Og kalla þá ,,lágtalara“), enn- hvort það er lirein dirfska, fremur ioftræstingarventlum eða af tilliti til verkamanna-1 0g miðstöðvarhitun. (Það stjórnarinnar sem situr við ern aðeins þrjú opin eldstæði völd, þá hafa blýinnranimað- ] byggingunni). Þá er þar ar mosairúðiir, þar sem má taisifriakerfi, hlustunartæki sjá ýmiskonar handiðnað, fyrir beyrnardaufaj o. s. frv. komið í stað litaðra glugga- f>ratt fyrir þetta liefir tekist rúða með setningum úr að halda liinu forna útliti biblíunni. byggingarinnar eða svo að Aneurin Bevan hcfir skorið segja. Þyi ef maður stendur lávarðadeildin .byggingarif ’-Vðinum svo a ákvcðnum stað á vinstri fundi sína í þröngan stakk að myndskera- gajigstétt Westminsterbrúar- smærri fundarsölum í vestur- og steinsmiðalistin er á leið- jnnar er hægt að sjá þaðan að Geysir er enn á dagskrá- Me<5- an ekkert spurðrst til vélarinn- ar, vpru menn meö allskonar bollaleg'gingár um þaö, hver afdrif hennar mundu hafa orö- iö og af því spunnust ýmsar kynjasög'ur, sem menn virtust ekki hugsa um að kveSa niöur lieldur auka viö og „betrum- bæta“. Slíkur söguburöur er vítaveröur og ætti að vera fyrir neöan viröingu allra góöra manna- En svo fannst vélin og áhöfnin reyndist heij á húfi. Þá breyttust umræöur manna og nú var ekki um annaö talaö, en aö þetta gengi kraftav.erki næst. Og þaö er hverju orði sannara — aö áhöfnin skyldi sleppa aö mestu leyti heil er sannkallað kraftaverk. * Og leitin að Geysi hefir verið heimsfréttaefni, þrátt fyrir styrjöld í Ásíu og alls- konar viðsjár víðsvegar um heim — með leitinni var fylgzt á ótrúlegustu stöðum og hjálp var veitt úr ýmsum áttum. * Þess má til dæmis geta, aö hingað kom flugvél frá Azor- eyjum, sérstaklega til aö taka þátt í leitinni og þaö mörg til- boð um hjálp bárust, en fyrir- spurnir bárust hvaðanæva utan tir heimi. Það er því alveg augljóst mál, að það var ekki aðeins hér á landi, sem allra hugir beindust að Geysi og áhöfn flugvélarinnar- Þegar eitt- hvað þessu líkt gerist, og óvissa er ríkjandi, grípur það menn föstum tökum, öðrum viðfangsefnum á hug- ans braut er ýtt til hliðar, ótal spurningar vakna, sem menn reyna að finna svar við. Hver yar orsök þess, að fugvélin hætti að láta hevra frá sér? Hafði hún nauðlent á sjó — eða flogið inn vfir land og rekizt þar á fjalls- eða jökul-tind? Og seinast en ekki sízt: Var áhöfnin á lífi? Kóreustyrjöldin var ekki lengur umræðuefni manna, síld- veiðárnar í fióánum og veöriö og annað, sem menn daglega ræða. Allt snerist um Geysi og áhöfn hans Nú tala menn um aö' kraftaverk hafi gerzt- Menn erú glaðir og þakklátir í lmga. Það veröur ekki lögö of mikil áherzla á, hversu mikil hjálþ-' fýsi kom fram, hér á landi og líka erlendis, löngun til aö verða að liöi- Þegar svona at- burðir gerast kemúr hvað liezt í ljós hvað býr i mönnunum ’— sttórhugur þeirra, kjarkur. vel- vild og samhugur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.