Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1950, Blaðsíða 8
W1 Miðvikudaginn 20. september 1950 Áhöfn skíðaflug’vélarinr.ar, sem var á jöklinum í nótt. Frá vinstri Patrick Fiore liðsforingi, 2. flugmaður, Howard Diinham liðsföringi, loftsiglingafræðingur, og George Friedline, höfuðsmaður, flugstjóri. Bandarískar hersveitir kom- nar yfir Hanfljót, vestan Seoul. Samgöngur milli Seoul og Pyongyang rofnar. Hersveitir Sameinuðu Jpjóðanna voru í morgun enn þá alls staöar í sókn í Kóreu og var sagt að Bandaríkja- mönnum hefði tekizt að kom ast yfir Hanfljót um 12 kíló-' metrum fyrir vestan Seoul. Herflokkarnir, sem komn- ir eru yfir fljótið, fóru yfir ' á bátum en fljótiö er þarna .350 metra breitt., Seoul—Pyongyang. Talið er að bandarísku hermönnunum hafi tekizt .að rjúfa samgönguleiðina milli Seoul og Pyongyang. Xíður nú senn að því að Se- ■oul, höfuðborg Suður-Kóreu verði algerlega umkringd. Handarísku herflokkarnir, sein komnir eru yfir Han- Jljöt nutu stuðnings stór- skotaliðs og sprengjuflug- -yéla. Bandaríkjamenn eru einnig komnir að Hanfljóti Jyrir austan Seoul og er þar yerið að undirbúa brúar- byggingu til þess að koma þungum hergögnum yfir á .-eystri bakkann., Waegwan—Pohang. Á vígstöðvunum sunnar í Kóreu voru harðir bardagar í gær og í nótt og tókst her- svei.tum Sanleinuðu þjóð- anna að taka borgina Waég- wan norðvestur af Taegu. Á austurströndinni tókst sunn anmönnum einnig aö ná Pohang á sitt vald. Á ýmsum stööum í Suður-Kóreu flýðu hersveitir komúnista skipu- lagslaust undan framsókn hersveita S.Þ., Naktongfljót. Hersvéitii’ Bandaríkjanna eru komnar á mörgum stöð- um yfir NaktongJljót og hafa komiö sér örugglega fyrir á vesturbakka árinnar. Hjá Haman syðst á vígstöðvun- um hafa kommúríistar veriö hraktir nokkuö til baka. Stjórn Luxemburg Iiefir tilkynnt, að lierþjónustutím- inn bafi vcrið lengdur þat* í landi úi’ G mánuðuni í ár. Ræða 5. her- deild komm- únista. , , y,.„. Innanrikisraðherra Belg-' íu fór í gær flugleiöis til 1 Frakklands til þess að ræða’ við innanríkisráðherra1 Hér á myndinni má sjá slóð Frakka um 5. herdeild kom- J Geysis, brakið, sem hún hef- múnista, er hefir sig mjög í ir skilið eftir, þeg-ar hún frammi í báðum þessumjhefir runnið eftir jöklinum. löndum. 'Stélið snýr að myndavélinni. Framh. af t um. Snjórinn reyndist of gljúpur. Var þá fariö úr, flugvélinni aftur og snjórinn troðinn fyrir framan skíði hennar og síöan reynt aftur. En þaö bar aö sama brunni og mátti ljóslega sjá úr lofti, aö flug- maðurinn sneri stýri vélar- innar sitt á hvað, til þess að reyna aö losa um hana. Var enn reynt nokkrum sinnum að þoka vélinni af staö með hreyflunum einum, en á- rangurslaust., .... og raketturnar eklá heldur. Sól var nú aö hnígá til viö ar og ljóst ,aö grípa yröi til rakettuútbúnaöarins, ef flug vélin ætti ekki að verða þarna um kyrrt — í nótt að minnsta kosti. Var þá eitt rakettuhylkjanna sett í sam band og myndaöist svört rák 1 snjóinn af útblæstri þess og nú þokaöist flugvél- in af staö, en aðeins nokkr- ar lengdir sínar. Var þá enn biö, en lokatilraunin var gerð rétt eftir klukkan átta og var þá notazt við þau þrjú rakettuhylki, sem eftir voru. Náði flugvélin þá nokkurri ferð, en ekki nægjanlegri til þess að taka sig á loft — ekki einu sinni til að lyfta stél- inu. Fór hún allangan spöl frá flakinu, en sneri svo að því aftur og var hjá því í nótt., Helikopterinn. í ameríska Skymastern- um, sem tíöindamaðurinn fór með, var amerískur liðs- foringi, Cocoran að nafni. Kvaöst þann efast um, aö helikopterinn kæmi að not- um, úr því aö snjór væri svo gljúpur, sem raun bar vitni., Hann væri á hjólum, sem hjytu aö sökkva í snjóinn, ef hann settist, en ef hann ætti að halda sér á lofti og taka menn upp þannig, mundi flugmanninum verða vant tveggja handa - hann þyrfti í senn að gæta stjórn- tækja vélarinnar, snúa vindu til að draga mennina um borð og loks varpa niður ballest, sem notuð væri und- ir þeim kringumstæðum. Auk þess gæti hann aöeins tekið einn farþega í senn. í gær var í ráði aö skjóta hundana, sem Geysir var með' og fór Siguröur Jónsson forstöðum. flugeftirlits rík- isins, meö byssu meö sér, er hann fór austur með skíða- vélinni. En það varð taisverö leit að byssunni, þegar til skyldi taka, því að engin byssan fannst á Keflavikur- vellinum, og varð aö fá hólk lánaðan í Keflavík sjálfri. jrtii I /• HFjre& m s|ém@9in Km yðni á læfeysky Cræniandsfari, Þeir bera tsins^egar s'kipstjora ýmsa ósvinBiu á brýiio í færéýska blaðinu „14. sldpsins, að einn Islendingá sepíemberl< frá lí. septem- liafi Iiótað að varpa skip- ber er frá því skýrt, að fóget- stjóra fyrir borð. inn í Þórshöfn hafi stefnt | yjg yí'irhcyrslurnar i Þórs- nokkrum ísléndingum, sem nöfn sagði 2. stýriinaður á voru skipverjar á v.s. Sölva- sldþiriu, Bernliard Jóhannes- sker í sumar. SOn (e. t. v. Islendingur, þótt Sölvasker var á Gi'æn- Vísir viti ekki sönnur á því), landsveiðum i suiriár og er að einungis hefði verið um fyrir nokkru komið lil Fær- óeiningu meðal Færevinga 1 eyja aftúr, Kom það við i að ræða á skipinu. Gallinn Pievkjavík á leið til Græn- hefði verið að liafa tvo skip- lands og liér voru 11 mcnn sljóra — siglingaskipstjóra ráðnir á það. Ilefir fógeti i og fisldskipstjóra. íslending- ■Þorshöfn kært íslendingana arnir hefðu verið röskir menn fyrir brot á sjómannalögum J og einn þeira fisknastur allra I— fvrir óhlýðni við skip-( a skipinu og vanastur flatn- I stjórann — eii þeir bcra slciþ-, ingsmaður. Stýrimaðurinn * stjóra hinsvegar á brýn ýmsa] upplýsti, að útbúnaður björg- ósvinnu. ! unarbáts skipsins héfði verið Mál þelta kom fyrir rctt í( lélegur þvi að i honum voru Þórshöfn þ. 8. þ. m. og var að vísu árar, en engin segl, byrjað á því, að lesa dagbók vatn ekkert og vistir engar. skipsins. Segir í hcnni, að,Hafði annar bátanna orðið skipinu hafi seinkað nokkuð j eftir í Vestmanna, þegar lagt til Grænlands vegna þess að var af stað til Islands. íslenzku sldpverjarhir hafi | Þegar lokið var yfirheyrslu verið drukknir, hafi þeir yfirmanna skipsins, voru ís- slegist á þilfarinu fyrsta dag lendingarnir yfirheyrðir og fararinnar. Skipið komst þó heilu og líöldnu til Græn- lands, en að kveldi 10. júlí kom upp eldur í lúkarnum. liafði Karl Guðmundsson orð fyrir þcim. Sagði hann. að ástæðaii fyrir því, að þeir neituðu að fara á vciðar frá Voru þá flestir skipverjar j Færeyingahöfn, hefði verið sofandi, utan tveir, seln vorU sú, að skipið ltefði ekki verið á verði. Kom eldurinn upp' skoðað eftir strandið, björg- fi’á ofhiluðú ofnröri og eyði- j unaftæki ólöglcg, þeir hefðu lagðist nokkuð af fatnaði verið látnir fiska lengur í skipverja. Þ. 25. júlí kom skipið svó senh en lög heimiluðu, skip- stjói'i hefði neytt sjúka menn til Holsteinshorgar. Þar rakjtil að standa við færi, hann það upp en losnaði af grtinni befði neitað þeim ttm mat og aflui’ daginn eftir. Fórtt Is- viðurgerningur allur verið lendingar þar á land, þótt mjög slæmur. skipstjóri bamiaði það. Síðan Lengra itær frásögn blaðs- var aftur farið á veiðar og i ins ekki af i'éttárhöldmium, byrjun ágústmánaðar var en segir, að menn hal'i orðið komið til Færcvingahafnar.. harðorðir á báða bóga. Málið Skipstjói'i ncitaði skipverjum átti að koiriá fyi’ir aftur s. 1. um landgönguleyfi og varð þriðjudag. úr í'imma milli Iians og Is- lendinganna. Fóru nokkrir þeirra um borð í fisktöku- skipið Oyrnafjall og ætluðu að komast frá Grænlandi nteð ]tví, en skipstjórinn á því neitaði að taka þá með. Þ. 11. ágúst fór skipið svo aftúr á veiðar, en ísleriding- arriir neituðu að lilýða fyrit- skipunum skipstjórans um að viitna. Sneri Sölvasker aftur til Færeyingahafriar og þar kærði skipstjórinn ís- lendingana fyrir eftirlits- ntanni nokkrum, eit ltann bannaði þeim að stíga fæti á land. Er þá fært i dagbók IMorðmemi smíða togara. Norðmenn eru nú að láta smíða þrjá diesel-togara í Þýzkalandi að því er fregriir herma þaðan. Verða þetta 160 feta löng sldp nteð 1000 hestafla aðal- véltim. Meðal nýmæla i úl- búnáði logara þessarra verða fiskimjölsvinnsluvélar, sent eiga að geta afkastað 10—12 smálestir mjöls á sólarlirihg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.