Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 5
Föstudáginn 22. septcmhm- 1950 v ! S I K 5 Áhöfn Einar Runólfsson, Blag í gær. Frá vinstri: Dagfinnur Stefánssöh, Dolli Gunnarsson, Amma Ingigerðar Karlsdóttur, flugfreyju, Elísabet Bjarna- Guðmundsson, Ingigerður Karlsdóttir og Guðm. Sívertsen. dóttir, fagnar henni við kömuna í gær. Áhöfii Heysis segir frá slysisMi s Fyrstm 3 séiœrhrímgjm.ma r## rí BLAÐAMENN v.-jrú hoðaðir til viðtais við áhöfn Geysis, en þar scm þa.ö vay haldið mjög seint, var þess ekki kostur áð bir. það nema í nokkrum hluta upp- lagsihs í gær, Áf þe. rr sökum er bað endurtekið Kér, végna þeirra léséiída hiaðsins, sem áttu ekki bess -kost að sjá bað í gær. hafa vérið mikiS. Það var áfram allan föstudag. Á laug- mikið happ, aþ ýéliii skyldi ardag rofaði til sem stíögg'v- snúa heilu hii'ðinrii í vind- ast, svö að við gátum séð inn og fengum við af því: hergvcgginn við Grímsvötn, skjól. En næðingur var í, eh vissiun þó ekki, hvar við henni, þegar eitthvað var að vorunf. Þó urðum við vör vindi. Reyndum viö þó fljót-l við smáfugla, og þóttumst lega að troöa í götin, bæði innan frá og utan og moka snjó a'ö skrokknum til skjóls, En þegar logn var, geymdi vélin kuldann og var eins og íshús. Við vorum meö talsvert af Ma'giiúö Guðmiuidsson flugstjóri hafði crð fyfir þeim félögum ö'g féf ffá- sögh hans í aðalatriðum hér á eftir: „Við vorum í átta þúsund feta hæð og veður var mjög vont, bæði uppstreymi og niðurstreymi. Þó vorum við Dagfinnur aðeins í öryggis- beltum, en allir voru á sín- ufn stað í véliími. íngigéfður flugfreyja var í eldhúsiuu, hafði lagzt þar í koju. Við vorum einmitt að setja ísvai’nartæki vélarinnaf í gang, er flugvéliii skall nið- lir. Vissi eg ekki i fyrstu, hvað fyfir hefði komið, hélt, að við hefðum kannske rek- izt á aðra flugvél, en það rann fljótlega upp fyrir okkur. hvað fyrir hafði koniið. Flugvélin niun fyrst hafa skollið á jökíinum, tek- ist svo hátt á loft, koinið síð- an niður aftur á hvolfi. En mð vissum ekki, hvar við vontm, því að við höfðum engar miðanir vegna trUll- ana. Þó héldum við, að við værUm e.t.v. á öræfajökli eða Eyjafjallajökli. Nefið á flugvélinni var næstum al- veg rifið af, stélið brotið og þegar skrúfurnar lentu á jöklinum, rifu þær mestan hluta hreyflanna með sér. Vinstri vængurinn lá spöl írá hermi og hefir hann sennilega komið fyrst vio. Við vissum ekki af ökkur um tíma. Við konmmst áliir út — karlmennirnir — lim glugga framan á vélinni, en þegar eg gekk aftúr með vél- iíini, heyrði eg Ingigerði kalla. Komst hún lit urn gat, seni rifnað hafði á skrökk vél arinnar og vitum við raun- ar ckki, hvefriig hún fór að þvi, því aö hún komst hvorki út um það né inn efíir þetta. bagfinnur hafði meiðzt raest, fengið högg á hægra vanga ög var haiiii stiiddur út. Má heita, að Iiánn hafi verið ræriulaus fyrstu tvo dagana, svaf lengstum. Ingigerður kreþptist einhvern veginri samari og átti bágt neö að rétta úr sér og ganga. cn var þó alltaf að og vann mikið og gott starf fyrir okkui' öll. Ingigerður fór í læknis- skoðun í gær og var íæknir cltki viss um, hvort hún væri eitthvað brotin, senniíega rif- brotin. Aðaldyrnar höfðu hrokkið upþ á vélinni, þegar hún skall á jöklinum og var það mikið happ, því að annars héfðum við varla komizt inn í hana. Gátum við því fljót- lega komist í skjól. Skafhríð var úti fyrir, þeg ar vélin kom niður og 10 vindstig,, Frost mun geta ráðið af því, að ekki mundi langt að jökulrönd- inni. I þriðju atrennu náðum við neyðarforðanum — á nlánudag — ui’ðurii að brjót- ast að honum með öxi. Þá vefnaðarvöru í vélinni og.fengum við einnig neyðar- jafnvel loðskinn og gerði senditækið og heyrðist í því Ingigeröur sokka, teppi, eftir háiftíma sendingu. Síð- svefnpoka- og vettlinga. Kuld inn há'ði okkur því ekki að véru-legu leyti, því að enda þótt vi'ð værum allir jakka- lausir og einn á sokkaleist- unum, þpgar við foröuðum okkur úr vélinni fundum við jakka ög frakka í flakinu. Ljósin loru vitahlega stráx ar funduni við te og kaffi, gerðum eldstó úti fyrir vél- iníii, nötUðúin henzíri fyrir eldsnéyti og suðitrii kaffi í potti, serii við fimdum. Á föstudag heyrðum við í flugvél og aftur á sunnudag. Sáum við í botninn á henni yfir okkui’j en gátum ekki en eg liafði lítið vasaljós í gert vart við ckkur, enda var skyrtuvasa mínum. Það veður þykkt. hrökk úr vasa mínum og hélt Einar vélamaöur þá, að það talsmanni Loftleiða fór- væri riéisti, svö áð háiih ust aðlokUill 0rg á þessá leið: stokk a hanri til að slökkva > Eg þyldst hlcga biðja hann. Þaö varð til þess, a'ð yldau. að shiia hi aiha þEÍn’a, viö hofðum þo það ljós . eiml cða annan hált siðar fárin eg fleiri batterí í hafa Ullllið að leit fiugvéiar- tösku minni. Mestar áhyggjur höfðum inriar og björgun áhafnar- Imiiar á Geysi, að okkur er viö af matnurn, því aö viöj^ að við stöndUm í mik- komumst aldrei í þann hiuta im þaUkaríikuldj seíll aldrci velannnar, þar sem eldhús- ið var„ Hinsvegar höfðum við nokkrar brauðsneiöar, sem við höfðum haft héðan, app- elsín-flöskur og súkkulaði, sem við fundum úti í skafli. Dagskammturinn var því um tíma 1 brauðsneið 2—3 sopar appelsín, 1 súkkulaðistykki. Ekki varð okkur samt fyrstu nóttina hiðum aðeins dögunar til að verður goldin, ekki vegna þess, að við víldum elcld ölt gera það, licldur sökum hins,. að hún er svo stór að húu verður aldrei metin til fulls. Við eigiim ykkur að jiakka líf sex starfsmanna okkor, samvefkamanna og viria- Þeir sjálfir, aðstandendur þeirra og vandamenn þakka vkkur. Scx veik maimslif voru falin manndómi ykkar og drengskap og þeiin hafið þið nú borgið. Það væri freístandi, í þessii sambandi, að nefna nöfn þéirra, serii við vitum að mesL liafa á sig lagt, andvökur, hættur, erfiði, og við munum riú bezt eftir, en það væri e. t. v. lika ranglátt gagnvart liinúitt, sem látið hafa alla þá lijálp í té, sem þeir gátu og voru reiðubúnii’ að fórna miklu meira, ef þess hefði gerst þörf. Framlag lnærs og eins til þessa var eins mikiö: og það mest gat verið, miðað við aðstæður og það er ástæð- an til þcss að við erum öllum hjartanlega þakklát, og geí— um nauniást treyst okkur til að nefna ncina sérstaka, enda þótt okkur sc full ljóst,- hverjir hafa lagt mest i söl— urnai’ að undanförnu. -— Nöfn þeirra geymum við í þakktálum liugum og þeir vita, að þegar hinir sex skip- bi’otsmenn í dag gengu til furidar við aðstandendur sína og vini hér á flugvellmum, þá var það þeim að þakka, sem vasklcgast gengu fram við björgunarafrekið — án þeirra hefðum við aldfei 611 Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.