Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 6
V I S I R
Eöstudaginn 22. septcmber 1950
RAUÐKÖFLÓTT budda
tapaöist í s. 1- viku- 1 budd-
unni voru um 400 kr- og
smekkláslykill. — Finnandi
'vinsámleéast ‘íirihgi í sniia
. 4» Ac >:í • ’-tp.-sK
3510.
SÓLGLERAUGU )iala
fundist. Uppl- í síma 80721.
, (562
DRENGJAHJÓL tapaöist
í gær í Bankastræti. Há
fundarlaun. Ninon, Banka-
stræti 7- Sími 3669. (378
KAUPUM hreinlegar
! bækur og tímarit. Sækjum
heim. Fornbókaverzl. Kr-
j Kristjánssonar, Hafnarstr-
I' 19- Sími 4179. (47
VÍKINGAR!
Handknattleiksmenn*
Æfingatalla félagsins
i vetur verbur sem
hér segir:
Sunnud. kl. 4—5 3. fl.
Miövikud. kl. 9U311 i-, 2.
og 3- il.
F.östud- kk 8—9 1. og 2. fl.
Ath-: Allar æfingar fara
franr [ ,’íþróttahúsinu vi;S Flá-
logalaiid. —— Nefndin.
Víkíngar!
Handknattíeiksæfing aö
Hálogalandi í kvöld kl. 8—9
fvrir meistara og II. fl- —
MætiS stundvislega.
í- R.
FUNDUR
í 1. R. húsinu laugar-
daginn 23- sept. kl. 8.
SKÍÐADEILD í- R-
SJÁLF-
BOÐA-
VINNA
■ um helgina. Fariö vpröur frá
, Varöarhúsinu kl. 2 á laugar-
dag. — Unniö viö aö niála
• og standestja húsið, setja
upp lýsingar og gera viö
drátíarbrautarskúri nn. Laug-
afdágskvöldiö fer fram
keppni i fmmtarþraut. —
Kl. 6 í kvöld fer fram
keppni i knattspyrnu milli
skíöadeildar í. R. og K- R-
Stjórnin.
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTA-
DEILD
K. R.
Innanfélagsjnót í 110 m.
grindahlaupi í dag kl. 6.
INNANFÉLAGSMÓT
K- R. heldur áfrarn í kvöld
kl. 5.30. Keppt verSur í 400
m. hlaupi karla o. f 1,
Y-%
ý Knattspyrnumenn K. R—
§Æfingar í dag á íþfotavellin-
um kl. 6—7 meistara, I, og
II. fl„ kl. 7—8 III. fb Mjög
j áríöandi að allir mæti. j
STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Ólöf Bjarnadóttir, Tjarnargö.tu 22. , . '(572
KVENSTÚDENT tekur að sér kennslu í ensku og þýzku fyrir byrjendur. — . ,Uppb.:L'h..í,síma;j57i2,. ^5x3,
STÚLKA óskast í vist.— Uppl. 1 síma 4109. (575
mi.t UNGLINGSSTÚLKA-w ■ 15-^161- ára, 'löskastVtib:'að .. . gæta drettgs á_,öðru ári og lijálpa lítilsháttar til við húsj verlc- Up'pl. Hávallagötu ni kjallara. . (571
1 KENNSLÁ' líenni ensíaí. - Á-herz-la lögð-á ta-kefmgav ©g- j skrift. Dönskukennsla fyrir byrjendur. Les með skóla- fó.lki. — Krisfcm .Óladóttir, GrettiSgötU 16. —• Síini 5699.
KONA- með eins árs barn,| vön heimilisstörfum, óskar eftir ráðskonustöðu á fá" mennu heimili eða vist hálf- an daginn. Herbergi fylgi. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnudagskvöld, merkt: --„Ábyggileg — 1527“ . (565
FRÖNSKUKENNSLA og þýðingar á frönskum verzl- unarbréfum. — Uppl. í síma 3718. (000
STÚLKA með 7 ára dreng óskar eftir vist hjá góött fólki. IJppl. i söna 1883 frá kb 5—7 í kvöld og annað . kvöld-
HERBERGI ÓSICAST. - Tveir reglusamir skólapiltar óska eftir herbergi í austur- bænum. Uppb [ síma' 81414.
KJÓLAR sniðnir og þræddir saman- Afgreiðsla milli kl. 4—6. Saumastofan Auðarstræti 17. (443
ÓDÝRT herbergi til leigu á Mímisvegi 2. — Uppl- hjá húseiganda kl. 6—8. (584
ÁGÆTT herbergi í mið- bænum til leigu fyrir ein- lilcypa 1. okt. Tilboð, merkt: „Reglusemi áskilin — 1524“ sendist afgr. 'Vísis fyrir mánudagskvöld- (555 DÍVANVIÐGERÐIR. — Vönduð vinna- Sanngjarnt verð, i Haga. (418
HREINGERNINGA- STÖÐIN, sími 80286. Hefi vana menn til hrein- gerninga.. (290
ELDRI kona óskar eftir ! herbergi gegn húshjálp. — Uppl.'[ sinta 81583.
PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Flnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavöruðstíg 11. — Sími 2620. (000
HÚSNÆÐI. Herbergi á- samt eldhúsi eða aðgang að eldhúsi óskast til leigu í 4—5 mánuði frá 1. okt- n. k- a-ð telja. • Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „4—5 mánuðir” sendist blað- intt fyrir n. k. mánudags- kvöld. (561
TEK að mér að stoppa í hvíta dúka, skyrtur 0. fl. — Uppb á afgr. Vísis- (59
SKÓVINNUSTOFA Jón- asar Jónassonar er á Grettis- götu 61. Vönduð vinna. (330
ÍBÚÐ, 1 eða 2 her.É^gi og eldhús óskast- Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð. merkt: ,,S. O. S. —- 1526“ sendist Vísi. (563
FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187- Laugavegi 11. Sími 7296-
1—2 HERBERGI og eld- hús óskast fyrir barnlaus hjón. Maðúrinn [ fastri at- 'vinnu. Til greina kemttr að kenna eða leiðbeina skóla- nemendum. Tilboð, rnerkt: ,,1528“, sendist afgr- Vísis fvrir mánudag- (566
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hann&h, Laugavegi 82. — GenpiH inn frá Barónsstíg'.
Gerum við straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laueaveei 7Q. — Sími 5184.
HERBERGI. til leigu gegn húshjálp. Uppl. [ síma 8x636. (569
RÚMGOTT kjallaraher- bergi og annað minna, sem mætti nota til eldunar, til leigtt- Lítil húshjálp æskileg- Sími 3563. (576
HÚSEIGENDUR, athugið! Rúðuísetning 0g vrögerðir. Uppl* Málning og járnvörur. Sími 2876. (505
REGLUSÖM kona óskar eftir herbergi. Uppl [ síma 8i974- (577
Norsk kona scm hefir góða æfingu í enskum og amerískum Jbréfaskriftum, óskar eftir stöðu allan daginn eða hluta úr degi. Tilboð send- ist Vísi merkt: „B.K. — 1520,“ fyrir föstudags- kvöld.
MÁLUM og bikttm þök. Önnúmst niinniháttar við- gcrðir- Sími 6147. (5S3
GÖÐ STÚLKÁ óskast um óákveðinn. tíma. Kristjana Jósefsdóttir, Kirkjtttorgi 6, suðurdyr- (574
ÞRIFIN og ábyggileg
kona óskast 1. okt. til aö þvo
skrifstofur og Önnur gólf,
,3—4 tírna á morgnana. Gott
kaup- Hvérfisgötu 115. Uppl.
frá kl. 4—8. '('579
f 1 GÓÐ STÚLKA Óskást í
’ árdegisvist á Öldugötu 3, III-
FERMINGARFÖT á há-
an dreng til sölu; einnig
lakkskór nr. 42. — Uppl. í
síma 2352 eöa Skúlagötu 76,
IV. hæS. (580
ÓDÝR barnavagn til sölu
á Lindargötu 28 frá kl. 3—7-
■(573
TIL SÖLU barnavagn og
sundurdregiö barnarúm- —
Bergsstaðastræti 52. — Sími
7I40. (570
GÓÐUR trillubátur til
sölu. Uppl. á Laugavegi 27 B
III. hæð. (000
GUNNARSHÓLMI kallar!
Kartöflur á 75 kr. pokinn
(miðað viö 50 kg.) til 1. okt.
Skaffa góðar gulrófur eftir
pöntunum. Von. Sími 4448-
___________________(568
BARNAVAGN til sölu i
góðu standi— Uppl. Ránar-
götu 6, kjallara- (567
KVENSPORTBUXUR
óskast á háa stúlku, helzt
dökkbláar. — Uppl. i siina
6105 kb 5—7. (564
TIL SÖLU fermingarföt
(meðal stærö) og brúnir
drengjaskór, númer 38. —
Uppl. í síma 81927. (525
TIL SÖLU kápa, enskt
ullarpiís, kjóll (allt lítil núm-
er) skór nr. 37 o. fb Ránar-
götU IO. (560
AMERÍSK kápa sem ný,
lítið númer, til sölu- Ránar-
götu 10. (559
REIÐHJÓL með hjálpar-
mótor til sölu á Bergstaða-
stræti 79, kl. 5—7. (558
VERZLUNIN BOSTON,
Laugaveg 8, kaupir og selur
og tekur [ umboðssölu, alls
konar skrautmuni, sigarettu-
veski, vindlakvéikjara, út-
skorna vindlakassa, krystals-
vasa og skálar, einnig alls
konar sportvörur. Gjörið svo
vel og komið með vöruna,
hún selst fljótt. (557
BARNAVAGN, dragt á
ungling og enskir skór nr.
39 til sölu og sýnis á Lauga-
veg 4T. (55^
KAUPUM flöskur. -
Móttaka Grettisgötu 30, kl
1—5. Hækkað verð. Sækjum
Símí 2Tq5. (000
DÍVANAR, allar stærðir.
fvrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötn
ti. Sími 81830. (394
KAUPUM tuskur. Bald-
arsgötu 30, (16Í
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
■kápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, bsrO,
margskonar. Húsgagnaskái-
Inn, Njálsgötu xxa. «— Sími
__P1570- * ‘ (4*2
SUMARBÚSTAÐUR eðá
lítið hús, í eða utan við bæ-
inn, óskast til kaups eða
leigu. Tilboð, merkt : „Súm-
arbústaður“, leggist á afgr.
blaðsins fyrir mánaðamót.
*___________‘___________(469
KAUPUM — SELJUM
notaðan fatnað, gólfteppi,
saumavélar, rafvélar o. fl. —
Kaup & Sala, Bergstaðastr.
l. Sími 810S5. (421
DÍVANAR og ottomanar.
Nokkur stk. fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan Mjó-
stræti 10. Sími 3897. (289
KAUPUM flöskur, flest-
ar tegundir, einnig niður-
suðuglös og dósir undan
lyftidufti. Sækjutn. Móttaka
Höfðatúni io. Chemia h..f.
Sími 1977 og 81011.
KAUPI flöskur og glös,
allar tegundir. Sækjum
heim. Sími 4714 og 808.18.
HARMONIKUR, guitar-
ar. Við kaupum harmonikur
og guitara háu. verði.; iGjörið
svo vel og talið við okkur
sem i fyrst. Verzlunin Rin,
. Njálsgötu 23. (96
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
fatnað, gólfteppi, harmonik-
ur og allskonar húsgögn- —
Simi 80059. Fornverzlunin,
Vitastíg 10.(154
KAUPUM: Gólfteppi, út-
Jrarpstæki, grammófónplöt-
|nr, sanmavélar, notuð hús-
göga, fatnaP og fleira. —
Kem aamdægura. — Stað-
grtíðsla. Vörusalinn, Skóla-
rðrðustíg 4. Sími 6861. (245
PLÖTIJR á grafreiti. Ot-
fegum áletraðar plötur á
grafrtíti með stuttum fyrir
Ymra. Uppl. á Rauðarárstíg
Sð (kjallara). — Sími 6t2Ó.
HREINAR léreptstuskur
kaupir Félagsprentsmiðjan
hæsta verði.
KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
útvarpstæki, heimilisvélar o.
m. fl. Tökum einnig í um-
boðssölu. Goðaborg, Freyju-
götu 1. Sími 6682. (84
KLÚBBSTÓLAR og borð-
stofustólar eru nú fyrir-
liggjandi. ,— Körfugerðin,
Bankastræti 10. (389
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
um útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara, grammófóns-
plötur. harmonikur, ný og
notuö gólfteppi, saumavélar,
karlmannaföt,' húsgögn o.
m. fl. — Sími 6861. — Kem
strax. — Staðgreiðsla. —
Vörusalinn, Óðinsgötu 1. —•
(381