Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 8
VI Föstudaginn 22. september 1950 Síldveiðin hér sunnan nótt virtist veiðin vera miklu lands hefir aftur glœðzt til almennari í Jökuldjúpinu muna síðustu dagana. | og var talið að bátar mundu AllgóÖ veiði hefir verið í almennt hafa fengið 80— Miönessjó tvær nætur og 100 tunnur hver. Búist er viö að í dag veröi landað töluvert á 2. þús, tunnum á Akranesi. Alþýðusamban ds- þingið: Dagsbrún kaus 33 kommún- ista, eins og vænta mátti. Félagsfundur Dagsbrúnar Jcaus í gœr fulltrúa á Al- þýðusambandsþing og lauk á þann veg, sem við var bú- izt, að kommúnistar fengu alla fuiltrúana, 33 að tölu, Þrjú slys 2 mikill hluti bátaflotans ver- iö þar að veiöum, í fyrrinótt fengu Sandgerðisbátar þar almennt 50—150 tunnur á þát og í gær lönduðu þar 40 bátar samtals 3000 tunn- tim. Er nú svo komið að Sand gerðingar hafa ekki við að salta síldina, sem berst á land og er komið þangað töluvert af aðkomufólki þeirra erinda. Saltað er á þremur „plönum". í nótt fengu bátar í Mið- nessjó 30—100 tunnur á bát, og er nú mikill hluti báta- flotans þar, enda betri veiði en í Grindavíkursjó. Akranesbátar hafa síðustu næturnar veitt í Jökuldjúp- inun í fyrrinótt var veiði þar nokkuð misjöfn, en afla- hæsti bá.turinn fékk 130 tn. í gær lönduðu 8 bátar á Akra kjörna. nesi samtals 700 tunnum. í í Dagsbrún munu vera talsvert á 4. þúsund meðlim- ir, en aðeins 464 neyttu at- kvæðisréttar síns. Þar af fékk listi kommúnista 405, en listi lýðræðissinnaðra verkamanna 56. Þrír seölar voru auðir,, Þátttaka í kosn- í gœr varð alvarlegt slys iugunum var að þessu.sinni í Lagarfossi, er rúgmjölspok uúklu minni en fyrir síðasta ar féllu niður á mann, sem Alþýðusambandsþing, en þá var að vinna í lestinni, og1 fékk listi kommúnista um 200 atkvæöum fleiri. Á Húsavík unnu lýöræöis- sinnar með 132 atkvæðum gegn 104. Þá hafa borizt fregnir frá Patreksfirði, þar sem kjörnir voru þrír fulltrúar til þings- ins, allir lýðræðissinnar, með miklum meirihluta. Áður hafði verið skýrt frá úrslitum í bifreiðastjórafé- laginu Hreyfli, þar sem kommúnistar fengu háðu- lega útreið. í kvöld verður lokið. kosn- ingu í Verkakvennafélaginu Framsókn, en 10 fulltrúar eiga að sitja þingið frá því félagi. Frauih. nf 5. siíSu. lifaö þeanan pgleynumlcga og unaðslega dag. Ölluni, sem nærstaddir voru hér á flugvellimuu í dag, cr i'lug- vélarnar tvær vorii lentar, skiist, að andspænis þeirra staðreynd eru öll orð fánýt, Það voru ógleymanleg augna- st?p6s géu senn íaklir. blik og íyiii þau þökkuin gjnlivei.n jjina ^gnr en Jangt lítSi muni kommánistaher- syeitir frá Kína leggja leið Russell Spurr, einn af fréttariturum New York Times, símar frá Kalimpong, að dagar Tibets sem sjálf- iBg. stórslösuðu hann. Maður þessi heitir Jón Kári Jónsson. Var hann þegar fluttur í Landsspítal- ann, og við skoöun reyndist hann vera höfuðkúpubrot- inn, ennfremur brotinn á framhandlegg og úr liði á mjöðm. Vfsirspurðist fyrir um líð- an Jóns Kára í morgun og fékk þær upplýsingar, að honum liði eftir öllum von- um. Þá varð ennfremur það slys á Sundlaugaveginum í gærkveldi, að lítill drengur, I Þorbergur Atlason, hljóp á1 strætisvagn, sem ekið var eftir Sundlaugaveginum. Sem betur fór mun dreng- urinn ekki hafa meiðzt al- varlega„ Loks varö það slys 1 Kefla- vík s.l. þriðjudag, að Gísli Ketilsson, er þar vann við síldarsöltun, varð fyrir vöru- bifreið, er hann kom út úr matsöluhúsi, og síðubrotn- aði. Gísli var fluttur í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og leið eftir atvikum vel í gær- kveldi. við af hjarta ykkur öllum.4 HQÍUM^skir . „ ... . . sina um f.iallaskorðin ínn i Slrax og frcttist um að á- landið og hernema það. höfn „Geysis“ væri fundin \'afasamt sé, að nokkur harst stjórn Loftleiða h.f. mótspyrna verði veitt. Tiþet svohljóðandi skeyti frá for- hafi 40.000 manna her, en seta íslands, herra Sveinj hardagahugur Tibetbúa er Björnssvni: |dvinandi,. siðan Bandaríkin jlýstu yfir, að ekki væri liægt ,,Eg samglcðst yður inni- að verja Tihct. og Indverjar lega út af fundi Geysis. Mcð hafa látið sér nægj'a að bera alúðarkveðjum og árnaðai- fram hálfvolg mótmæli í óskuni til allrar áhafnarinn- Peking gcgn fyrirætlunum ar á Gevsi, sem nú hei'ir verið koinmúnistastjórnariiinar. heimt úr helju. Sveinn Björnsson, Bcssaslöðum.“ Síðan Iiafa félaginu horizt samfagnaðarskeyti frá eftir- töldum: Ifjálmari Finnssyni, New Yorlc; George Östlund, New York; M. Stollberg, New Yorlc; J. Doherlv, New York; Raymond Norden, New York; Seabord & Western, New York; Ásbirni Magnússyni, Ivaupmannahöfn; íslendinga- félaginu, Kaupmannahöfn; Leiðangri P. E. Victor, París; Billioque, París; Birni Björnssyni, London; Alþýðu- sambandi íslands, Reykjavík; Danska sendiráðinu, Rvík; Bifreiðastjórum á B. S. R., Reykjavík; Starfsfólki lijá Lofti, Reykjavík; Iljálpræð- Hæða um varsilr Ve»EvrÓBMi. Shinwell landvarnaráö- herra Breta og Jules Moch landvarnaráöherra Frakka, hefja í dag viöræður í New York, viö Marshall utanríkis ráöherra Bandaríkjanna. — Viðræðurnar snúast aðal- lega um varnic Vestur-Ev- ■ rópu. Tibetstjórnin, sem hefir, aðsetqr i Lhasa, á við erfið- leika að slríða, vegna óein- ingar innanlands, og er reiðu- búin til hyerskonar sam- komulags, ef Tibet aðeins gctur haldið sjálfstæði að nafninu til. Nefpd frá Tibet,, sem árangurslaust hefir ( revnt að komasl til Peking, | til viðræðna við kommúuista- j sljórnina, er nú stödd í Kal-| impong, sem er indversk landamærastöð. Kínverskir kommúnistar hafa hálfa milljón hermanna' í Vestur-Kína. I Varla líður svo vika, að einþver kínverskur liershöfð-1 ingi eða embællismaður láti ekki í það skína, hvers vegna| þessi herafli sé þarna. Er þetta gert í ógnunar skyni við Tibetbúa. Kommúnstai ishernum, Rcvkjavik; Flug- hersveitirnar vinna að því, að , v | félagi Islands h.f., Rcykjavik; gera gamlar ferðamanna-i Matarbúðinni, Reykjavík; léiðir inn í Tibet færar her-' Ilelga Guðuumdssyni. Stykk-j sveilitm, sem hafa nýlízku ishólmi; Sigurði Ágústssyni, liergögn og önnur tæki með- Stykkishóhni; Ragnari .Tak-' ferðis. Fallhlífahermenn, sem obssyni, Flatevri; Il.f. Sknlla-^ Rússar hafa þ.jálfað í Man- grimi, Borgarnesi; Karli j sjiiriu, eru til taks á flug- Kristmanns, Vestmannaeyý-, stöðvmn í Vestur-Kína. Þeir weitS færa þá um ágæíi kommún- isjnans. Ennfrenmr er ftokk- ur manna, sein flýði (il lýína með leiðtoga sínum Panehen Lama, seni látinn cr fvrir nokkru. Þeir hafa valið sér lciðtoga í lians slað, ungjing, scm er yugri en núvcrandi Dalai Lamq, og var liann áð- ur verld'æri í liendi Kuomin- tang, komniúnista. Hann er scm stendur í ldaustri nokkru í Sining, ásamt kommúnist- iskum ráðunautiun og tibet- anslcri bráðabirgðastjórn. Vel búið herlið. Fyrir nokkru voru horf- urnár allt aðrar en nú. Þá bjuggust Tibetbúar til varn- ar. Allir vopnfærir karlar á aldrinum 17—30 ára höfðu verið kvaddir í herinn. Her- inn var vel búinn að vopnum, aðállega bandarískum, cr send höfðu vcrið Chiang Kai- slfek, með Marshall láns- og leigukjörum, en hersveitir bans í Vestur-Kina seldu þessi hergögn til Tibet. Kom- ið var fyrir loftskcytastöðv- um á íandamæruniun, lil þess að unnt væri að gera þegar aðvart um yfirvofandi innrás og' þannig um hnútaná búið, að stjórnin í Lliasa gæli jafn- an fylgst með öllu sem gerð- ist, og gefið hernum sínar fyrirskipánir, ef til innrásar kæmi. En nú hafa horfurnar breyst til hins verra, sem fyrr var getið, og allar líkur benda til, að lítið verði um varnir af liálfu Tibetbúa, þegar kommúnistar vaða inn í landið, sem þeir vafalaust gera, nema eitthvað gerist, sem valdi því, að þcir breyti núverándi fyrirællunum sin- um. cru sagðir vel út liúnir. Þcir fá samskonar fæðu og Tiþet-I húar, svo að er þeir svífa til jarðar í Tibet, geti þeir aflað um; Gcira Bárðar, Siglufirði; Jóni Einarssyni, Sigíúfirði; íbúuni í Grimsey; Jóni M. Gilðjónssyni, sóknarpresti, Akranesi; Sænnmdi Ólafs-|Sér fæðis, scm þár cr að svni, Bíldudal; Einari Stur- í’inna, og þeir eru vanir orðn- laugssyni, Patreksfirði; .Túl- ir. íusi Ilafslein, sýslum., Ilúsa vik. Síldarleitarskipið Fanney fer í dag' í slipp til smávegjs viðgerðar. Jafnframt verðúr selt í skipið ,,fislu'sjá“, en það er þýzt tæki til að leila með að I fiski í sjó. Ilvern árangur Frelsisher“. | það kann að bera er fullkom- Auk þessa liafa félaginu og j Þá cr 20.000 manna „tibet- lega óvíst, og engum getum áhöfn Geysis Jjoi'izt gjafir, j anskur l'relsisher“, scm á að blómvendir og margs konar ,:itaka þátt í innrásinni. I her samfagnaðaróskir, — þar á þennan hefir verið safnað meðal frá hiskupnum yfir.Is- landi, herra Sigurgeir Sig- urðssyni, ráðherrum og flejri fyrirmönnum. ’mönnum frá Tibet, sem flutzt höfðu til Kina. Þeir eru yel þjálfaðir og öllum ráðuin beitt til þess að sann- liaegt að leiða að þvi á þessu stigi málsins að hvaða not- um það kemur. Að viðgerð lokinni, sem væntanlega verður einhvern- líma í næstu viku, fer Fanney til síkjarleitar að nýju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.