Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 22.09.1950, Blaðsíða 7
V I S I R Föstudáginn 22. september 1950 I tók aftur til máls, var það greinilegt að hún átli erfitt með að halda röddinni í skefjum. „Það eru lúaleg hlutverk, er við liöfum bæði. En þar sem eg hefi látið hafa mig i þetta .... “ Hún þagnaði. „Gáluð þér ekki hlíft mér við þessu?“ De Norville skýrði út fyrir henni hve miklu hagkvæm- ara það væri að geta komið konungi að óvörum, óvopn- uðum og einum síns liðs, lieldur en ef hann gæti kallað á einhverja hirðmenn sína. „Við óskum ekki eftir nein- um óþarfa blóðsútliellingum.“ „Við viljum alls engar blóðsúthellinar, herra de Nor- ville. Með öðrum orðum þér viljið liggja í levni fyrir kon- ungi hér, er hann kemur inn i herbergið, og taka hann til fanga?“ ,Eitthvað i þá áttina.“ Undanfærslutónninn í rödd mannsins vakti strax eftir- tekt hennar, og hún endurtók því: „Eittlivað í þá áttina? Heyrið mig, herra, eg vil að þér talið skilmerkilega. Þér hafið ekki ennþá sagt mér hvernig, þegar þér hafið tekið konunginn til fanga, þér ætlið að koma honum vfir landa- mærin eða, eftir á að hyggja, hvaða landamæri. Á að fram- selja liann keisaranum, herra de Bourbon eða Englend- ingum?“ Það var ekkerjt svar til við þessu eða frekar virtist de Noryille vera í vandræðum með hvcrju hann skvldi svara. „Jæja?“ rak hun á eftir honum. „Frú, eg skal vera hreinskilinn við yður. Það hefir verið liætt við ráðagerðina. Það myiiidi reynast algerlega ókleift að koma honum út úr landi, sérstaklega nú, þegar spor- hundar ríkisstjórans eru á hælum okkar. Eg hefi oft minnzt hinnar hyggnu uppástungu yðar, er við hittumst fyrst 1 Saint-Pierre og hefi ákveðið að fara eftir henni.“ „Hvaða uppástungu meinið þér?“ „Þá, er gekk í þá átt, að dauðinn sé einföld og endan- leg lausn.“ Aftur varð' þögn, fyrst í stað drungaleg vegna þess að minnzt var á dauðann, síðan þrungin titrandi ástríðu. Annc gat ekki orða bundizt og hróþaði: „Drottinn minn, ællið þér að kenna mér fólksubrögð yðar? Þykist þér ekki muna að það undraði mig, að algerlega samvizku- laus maður, eins og þér, skyldi eklci velja einmitt auð- veldustu leiðina, morð, og hvernig þér svöruðuð mér? Eg tók því svari í góðri trú og lofaði þvi að eg skyldi veita ýður aðstoð, með því skilyrði þó, að aðeins væri um liand- töku konungs að ræða. Þér virðist liafa gleymt ótviræðri yfirlýsingu minni, að eg vildi ekki eiga neinn þátt í morði!“ De Norville tók til að slá henni gullhamra. „Eg hefi engu gleymt, ungfrú. Það jafnast elckert á við hlíðlyndi yðar nema kannske yndisþokki yðar.“ Það var eins og að hclla oliu á eld. „Og, þegar þér liafið gabbað mig undir fölskum forsendum og notað mig vður til framdráttar, segið jiér loksins sannleikann, þegar þér álítið að sannleikurinn geti ekki sakað. Gildran er lögð, og eg er agnið, livort sem mér líkar það betur eða verr. Er það sannleikurinn ?“ Hin þýða rödd de Norvilles breyttist snögglega. Ilann liló kuldalega. „Hve fljótar eruð þér eldci ávallt að gripa kjarna livers máls! En, hlustið á mig, eg myndi ekki liafa orðiðyður til þessara óþæginda nema vegna þeirraástæðna, Duglegur fjósamaður óskast á stórt bú í Borgarfirði. Aðeins 1. fl. maður kemur til greina. Framtíðarstaða. Hátt kaup. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld, merkt: „Fram- tíð — 1530.“ Beztu matarkaupin Slátur úr dilkum og fullorðnu fé. Svið á aðeins kr. 7,50 stykkið. — Lifur á kr 6,00 pr. kg. — Mör, vambir o.fl. sláturafurðir. Nii fara að verða síðustu forvöð að gera slátur- kaup til vetrarins. Jíjihtverzlunin tSÚRFfZLL Skjaldborg- við Skúlagötu — Sími 1506. Pípulðgningamenn Tilhoð óskast í að leggja miðstöð í hús í Hlíðunum. Leiðslur og nokkuð af efnum fyrirliggjandi. Upplýsingar í síma 7279 í kvöld og annað kvöld. Vantar íbúð Mig vantar góða íbúð til kaups eða leigu fyrir 1. okf. n.k. Þyrl'ti að vera 4-—5 herbergi og eldhús. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þcssu, liringi i síma 6021 eða 80340. íþróttamót á Snæfellsnesi. Ólafsvík Keppni í handknattleik kvenna og knattspyrnu pilta, milli ungmennafélaganna Snæfells úr Stykkishólmi og Víkings frá Ólafsvík fór fram á Fróðarbökkum 17. sept. Úrslit urðu jafntefli i handknattleiknum, tvö mörk gegn tveimur. Piltarnir úr Víking unnu knattspyrnuna, með þremur mörkum gegn tveimur. Dómari í báðum leikjunum var Axel Andrésson sendi- keimari I.S.I. Sagði hann að leikirnir liefðu farið vel og prúðmannlega fram. Áhorf- endur voru margir og slcemmtu sér liið bezta, því að veður var gott og bjart. Fréttaritari. ! BEZT AÐ AUGLTSAIVISI Tekin til starfa aftur. MATSALAN, Ivarlagötu 14. StómabúiiH GARÐUR (xarðastrætl 2 — Sími 7299. NYrr& betra/ Tveggja herbergja Ibiíð til leigu gegn fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist Visi fyrir sunnudagskvöld, merkt: Til leigu — 1529. Síld * Ftoliur Du.tr. by Gnltevl Feature Synuicate. Inc. £ 1%. SunouqtiAi unuBi gegiuim þykkan frumskóg. - TARZAN - w scm fjöldi Hóriba var fyrir. Þeir stigu af baki á fljótsbakkanum, og vissu ekki hvatS tæki við. Allt í einu réðist einn Horibinn á Gridley og færði liann í kaf. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.