Vísir - 29.09.1950, Síða 2
V I S I ft
Fösludaginn 29. september 1950
tív
Föstudagur,
29. september, — 272. dagur
ársins-;
Sjávarföll.
Árdegisflóö var kl. 7.55. —r
Síödegisflóö veröur kt 20.15»
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er kl. 19.39—7-°°•
Næturvarzla.
Næturvöröur er í Ingólís
Apóteki; sími 1330. Nætur-
læknir í Læknavaröstofunni;
sími 5030.
W
Bólusetning
gegn barnaveiki- Pöntunum
veitt móttaka í síma 27S1
mánud. 2- og þriöjud, 3- októ-
ber n. k. kl. 10—12 f. h.
Barnaspítalasjóður Hringsins.
Minningargjöf um frú Sigríöi
Bergsteinsdóttur, ljósmóöur frá
Útey í Laugardal, frá eigin-
manni hennar, Kristjóni Ás-
mundssyni, 2000 kr- — tvö þús-
und krónur —. Fyrir hönd
Kvenfélagsins Hringurinn færi
eg gefanda innnilegar þakkir-
Ingibjörg Cl. Þorláksson, form.
„Heimilsritið“
er nýkomiö út og flytur aö
vanda fjölda smásagna til
skemmtunar og fróðleiks. Þá
er i ritinu spurningar og svör,
dægirádvöl, krossgáta, srnælki
og margt annað lestrarefni,
sönglagatextar o. fl. Margar
myridir prýöa ritið, en ritstjóri
er Geir Gunnarsson. Á kápusíð-
iun eru myndir af Frank Sin-
atrá sönvara og Gesti Pálssyni
leikara- _ £
Hvar eru skipin?
Einrskip: Brúarfoss er í Fær-
eyjum. Dettifoss fór frá Grund-
arfiröi í gær til Þingeyrar,
Hólmavíkur og Drangsness.
Goðafoss fór frá Leith 25- sept.;
var væntanlegur til Rvk. i
morgun. Gullfoss kom til
K.haínar 28. sept.; fer þaöan
30- sept- til Leith og Rvk. Lag-
arfoss fór frá Patreksíirði >
gær til FÍatéýrar óg Akureýr-
ar. Selfoss er á Siglufirði; fer
þaðan til Keflavíkur. .Trölla-
foss fór frá New York 26. sept.
til Halifax og Rvk. Fjallfoss
er í Keflavík.
Ríkisskip: Hekla er í Rvk. ’
Esja er á Austfjörðum á suð-
urleið. Herðubreið er á Vest-
fjöröum- Skjaldbreið fór frá
Rvk- í gærkvöldi til Breiða-
fjarð.ar. Þyrill er í Rvk. Ár-
mann fór frá Rvk. í gær til
Vestm.eyja.
Skip S.Í.S.: Arnarfell fór í
fyrradag frá Napolí áleiðis til
Ibiza- Plvassafell lestar salt-
fisk í Vestm-eyjum.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpssagan:
„Ketillinn“ eftir William
Heinesen; XXXIV. (Vilhjálm-
ur S. Vilhjálmsson rithöfund-
ur). — 21-00 Strengjakvartett
ríkisútvarpsins: Kvartett í G-
dúr, óp- 18 nr- 2 eftir Beethov-
en. — 21.25 Frá útlöndum
(Ivar Guömundsson ritstjóri).
— 21-40 Erindi: Gengisbreyt-
ingin, framleiðslan og gjald-
eyrismálin (Björn Ólafsson,
viöskiptamáláráðherra). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Vinsæl lög (plötur).
Söfnin.
Landsbókasafnið er opin kl.
to—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12 yfir sumarmánuðina. —
Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og
2—7 alla virka daga nema laug-
ardaga yfir sumarmánuðina kl-
10—12. — Þjóðminjasafnið kl.
t—3 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á
sunnudögum. — Bæjarbóka-
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4, kl-
1-30-3 °S þriðjudaga og
fimmtudaga. Náttúrugripasafn-
ið er opið á sunnudaga.
Ágúst Thjell,
starfsmaður hjá Sjúkrasamlagi
Reykjavikur er fimmtugur í
dag.
Gengið:
1 Pund ............. kr. 45.70
1 USA-dollar.......— 16.32
1 Kanada-dollar .... —. 14.84
100 danskar kr.....— 236.30
100 norskar kr.....— 228.50
100 sænskar kr.....— 315.50
100 finnsk mörk .. — 7-09
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg. frankar .. — 32.67
100 svissn- kr........— 373-170
100 tékkn . kr* ......— 32-64
100 gyllini ..........— 429.90
I-O.O.F. 1=1329298^=9.0.11.
Veðrið:
Við vesturströnd Noregs er
víöáttumikil lægð, sem hreyfist
norðaustur eftir.
Horfur: NA-gola eða kaldi,
léttskýjað.
Málaskólinn Mímir,
Túngötu 5, tekur til starfa á
mánudaginn. Innritun daglega
kl. 5_8 e. h-
• T£S gagns og gawnans •
tÍr Vtii fyrir
30 átutn.
Vísir segir svo hinn 29. sept.
1920:
Knut Hamsun. Sú fregn er
birt í ensku blaði 20- þ. m-, að
Knut Hamsun eigi að fá bók-
menntaverölaun XTobels á þessu
ári, en þau verða afhent 10.
des — á afmæli Nobels, hins
sænska hugvitsmanns, sem
verðlaunin eru við kennd.
Ilamsun er kunnasta skáld
Nðrömanna, sem nú er uppi og
hefir ritað fjölda skáldsagna.
Ein þeirra — Viktoria — hefir
verið þýdd á íslenzku.
1150 sterlingspund fékk Gylfi
fyrir afla sinn í Englandi ný-
skeð og hafði þó selt mikið af
nýjum fiski hér í bænuni; áður
en hann fór. Búizt er við hon-
um hingað á morgun.
Islands Falk er að taka kol
við austurgarðinn i dag. Lands-
verzl- lætur hann fá kol aö
þessu sinni, fyrir kol þau, sem
landið fékk síðastl- vetur að
láni af birgðum varöskipsins í Hf*. im
Viðey- i *
£tnœlki —
Þau leiddust. „Elskan,“ sagði
hún. „Hvort viltu heldur ólag-
lega en gáfaða konu eða lag-
lega konu en heimska?"
„Ef satt skal segja, yndið
mitt,“ svaraöi hann, „þá vil eg
þig fremur en hvora þeirra."
Landflæmi Brezka samveld-
isins nemur um 32 milljónum
ferkilómetra og íbúar þess eru
um 600 milljónir manns.
Matvælasérfræðingar telja,
að hver einstaklingur þarfnist
rúmlega 2ja ekra ræktaðs
lands til að framfleyta lifinu-
í Bandaríkjunum eru dauða-
dæntdir glæpamenn teknir af
lífi með gasi i átta fylkjum, en
rafmagnsstóll er notaður í 24
fylkjum.
Brezkar konur hafa haft
kosningarrétt frá árinu 1918.
Lárétt: 1 Fölna, 6 skamm-
stöfun, 8 persónuforn., 10 verzl-
unarmál, 11 byr (þolf.), 12
verzlunarmál, 13 tvíhljóði, 14
korn, 16 ítölsk eyja.
Lóörétt: 2 forsetn., 3 óvenju
rauö, 4 skammstöfun, 5 dug-
mikill, 7 íurða, 9 veld, 10 ílana,
14 tónn, 15 húsdýr.
Lausn á krossgátu nr. 1147.
Lárétt: 1 Klauf, 6 arg, 8 af,
10 ur, 11 ííngerö, 12 fa, 13 ði,
14 önd, 16 ólgan.
Lóðrétt: 2 la, 3 arfgeng, 4
ug, 5 kaffi, 7 orðin, 9 Fía, 10
urð, 14 öl, 15 da-
AUGLYSINGAR
sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í
sumar, þúrfa að vera komnar til skrifstof-
unnar Austurstræti 7,
eigi síðar eo ki 7
á föstudögmn, vegna breytts vmnutíma
armánuðina.
DAGBLAÐIÐ VlSIR.
KRC c ISSVIÐUR )regon-pine
með vatnsheldri límingu og
birki krossviður
venjulegur.
Helgi Magnússon & Co.
, '• • ; Sími 3184. !
Dráttarvextir
Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt, tekju-
skattsviðauka og slysatryggingagjöld ársins 1950, að
því leyli sem gjöld þessi hafa ekki verið greidd föstu-
daginn 6. október næstkomandi. Af þeim hluta gjald-
anna, sem þá verður ógreiddur, reiknast dráttarvext-
irnir frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum, til greiðslu-
dags.
Gjöldunum er veitt mótlaka í tollstjóraskrifstof-
unni, Hafnarstræti 5, alla virka daga ld. 9—12 og
1—4, nema laugardaga kl. 9—12.
Reykjavík, 28. sept. 1950
Tollstjórinn í Reykjavík.
STRAUJARN
Höfum fengið nýja gerð af straujárnum. Verð kr. 188,15
Norðurljós s.f.
Raftækjaverzlun Baldursgötu 9,
sími 6464.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Árni Jónsson,
andaðist að heimili sínu, Grímsstöðum, 27.
þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðný Eyvindsdóttir og börn.