Vísir


Vísir - 29.09.1950, Qupperneq 6

Vísir - 29.09.1950, Qupperneq 6
V I S 1 R Föstudaginn 29. septcmber 1950 ÚRSLITALEIKUR ís- landsmóts II. fl- fer fram í kvöld kl." 6-1.5 á Melavellin- 1. um. Þá keppa Valur og Vík- ingur. — Mótan. KAUPUM hreinlegar bækur, og tímarit. Sækjum heim. Fornbókaverzl. Kr- Kristjánssonar, Hafnarstr- 19- Sími 4179. (47 KOLVIÐARHÓLL! ; Sjálfböðavinni aðj Kolviðarhóli umi helgina. I.a.^t af síað í' v frá Varðarhúsinu kl, 2 e. h. á laugardag. Skíðadeidl Í.R- Wí — GET bætt við nokkurum mönnum í fæði- Vesturgötu 5° B. __ (735 VÍÐAVANGSHLAUP Meistaramótsins fer fram á morgun (laugar- dag) kl. 3 e. h. Hlaupið hefst á íþróttavellinum og lýkur ]'ar' % Keþpendur og starfsmenn mæti kl. 2,30. Framkv-nefndin. HERBERGI til leigu; að- eins fyrir reglusama. LTppl. Efstasund 27 (Kleppsholti) eftir kl. 6 í kvöid. (814 STÚLKA getur fengið leigt herhergi, Mávahlíö 8, efri hæð- (819 SÍÐASTL- súnnudag taþ- aðist þreföld perlufesti á Reykjavíkurflugvelli eða á leiðinni þaðan upp í Hlíða- hverfi- Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 2912- (815 REGLUSAMUR skóla- piltur óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Fæðí helzzt á sama stað. — Tilboð, sendist blaðinu fyrir laug- afdag, nierkt: „Verzlunaf- skólapiltur — 1576“- (820 GYLLT karlmánnsarm- bandsúr, með hrúnni leðuról, tapaðist á leið frá Samtúni að Snorrabraut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1965. (816 FORSTOFUHERBERGI, nálægt miðhænum, til leigu. Nánari uppl. í síma 3774- (821 UPPHLUTSBELTI, með silfurpörum, tapaðist síðast- liðið láúgardagskyöld. Skil- ist á Laugaveg 27 B. (823 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Flókagötu 27. (822 TVÖ herbergi með að- gangi að eldunarplássi til leigu á rishæð í miðbænum.j Árs fyrirframgreiðsla áskilin. 1 Tilboð, merkt: „Notalegt — 1953“ sendist í dag og á GULBRÖNDÓTTUR köttur (högni) hvítur á löppum og bringu er í óskil- um á Víðimel 35- Sími 5275. (832 ARMBANDSÚR fannst í Miðbænum um síðustu helgi. Uppl. í síma 81336- (849 morgun- (828 HERBERGI til leigu með iunljyggðum skápum. — KVEN-armbandsúr tap- aðist kl. 5—6 síðastl- mið- vikudag á leiðinni frá Skóla- vörðustíg 3 að Þingholts- stræti 4. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í ~ 'síma 1275 e®a 3242- Fundarlaun. (857 Barmahlíð 53, efri hæð- ■— Sími 80856, heima eftir kl. 6. (830 LÍTIÐ herbérgi til leigu á Laugateig 9, niöri, fyrir reglusaman karímann. (834 ÓSKA eftir 1—2 lierbergj- um og eldhúsi strax. Fyrir- framgreiðsla- Afnot af síma- Tvennt fullorðið í lieimili. Tilboð sendist afgr. Vísis fvrir þriðjudag, — merkt: „Reglusamt — 1954“- (835 SÍÐASTL. mánudags- lcvöld tapaðist rauð þeninga- budda, með rúmlega 800 kr- í, sennilega { Nýja Bió. Finn- andi vinsaml. geri aðvart í síma 80311 eða 2146- (864 HERBERGI til leigu. — Uppl- í síma 7860. (837 UNGUR skrifstofumaður óskar eftir herbergi- Uppl. í síma 8071-1 kl. 4—5- (839 KENNI ENSKU. Tal- æfingar og stílar. Les ensku og dönsku með skólafólki- Hulda Ritchie, Víðimel 23, I. hæð til vinstri. — Sími 80647. (611 ÓSKUM eftir eins til tveggja herbergja íbúð, lielzt strax. Þrennt í heimili- Uppl. í síma 81821. (840 HERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu í Drápuhlíð 33, uppi. — Sími 7271. (856 FRÖNSKUKENNSLA og þýðingar á frönskum verzlunarbréfum. — Uppl. í sínia 3718. (666 HERBERGI til leigu á hezta stað í hærium. Uppl- í sima 80573. Til sýnis kl. 8—10 í kvöld. (846 VÉLRITUNARKENNSLA, Píanókennsla- Ceselía Helga- son. Sími 81178. (763 KENNI ensku og frönsku* Guðni Guðmurid'sson, Óöins- götu 8A- Sími 3430. (730 TIL LEIGU 2 stofur og eldhús- Tilboð sendist afgr., merkt: „íbúð — 1578“. (852 TVÆR ungar stúlkur vantar herbergi. Aögangur aö eldhúsi eöa eldunarplássi æskilegt- Uppl. í síma 7849, kl. 6—7 í kvöld. (859 HERBERGI meS inn- byggöum skápum til leigti íyrir regltisáman karlmánn. Sigtún 25, II. hæÖ, eftir kl. 6. — (851 TIL LEIGU í miöbænum tvö herbergi í rishæö fyrir einhleypa, karl eða konu. —- TilboÖ sendist fyrir laúgar- dagskvöld, .merkt: „Miö- bær — 1580“. (860 GÓÐ íbúð óskast á hita- veitusvæöinu, fátt fólk, ró- legt og reglusamt- —• Uppl. eftir kl. 5. Sími 5413. (853 KVISTHERBERGI meö innbyggöum skápum, ,enn- fremur forstofuherbergi til leigu í Drápuhlíö 13, uppi. (854 STÚLKA óskast í mötu- neyti F-R. — Uppl. í sírna 8iiio- i STÚLKA óskar ■ vinnu frá kl. 9—2 árdegis viö húsverk. Hefi húsnæöi. Tilboö, merkt: „21 árs 1951“, Sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. (817 SNÍÐ og samna sloppa- Fljót afgreiösla- Tek einnig annan léreftasaum. (Mót- taka ntilli kl. (2—3). Flring braut 105, efstu hæö til vinstri. (000 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. — Garða- stræti 35. (769 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúöin, Skólavöruöstíg 11. — Sími 2620. (000 Gerum viö straujárn og rafmagnsplötur- Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Sími 5184- SKÓVINNUSTOFA Jón- asar Jónassonar er á Grettis- götu 61. Vönduð vinna. (330 FATAVIÐGERÐIN. Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187. Laugavegi 11. Sími 7296- HREINGERNINGA- STÖÐIN, sími 80286. Hefi vana menn til hrein- gerninga. (290 KJÓLAR sniðnir o; ■ þræddir saman- Afgr. kl- 4—<5. Saumastoían, Auöar stræfi T7. (672 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar- Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengiö inn frá Barónsstíg. STÚLKA óslcast í vist. -— Öll þægindi- Fátt í heimili. :Sérherbergi. Getur fengið að vinna við sauma siðari hluta dags. Uppl- Leiísgötu 4. — a,,, ■ (850 RÁÐSKONA. Óska að taka að mér lítið heimili- —• Sítni 4508. (848 UNGLINGSTELPU vantar mig að gæta barns á öðru ári 2—4 tíma á dag- — Anna S- Bjarnadóttir. Sími 4535- (842 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Suðurgötu 16, niðri- — Sírni 5828. ■ (843 SKÁTAKJÓLL til sölu á 12—13 ára stúlku- — Uppl. á Bjargarstíg 6 C. (824 VIL KAUPA .75-99 nála prjónavél- Látið vita í síma 5"4- (825 FERMINGARKJÓLL tll sölu á Langholtsvegi 2 2 (kjallara). (812 FERMINGARFÖT tu sölu. Sími 81230. (813 Braggi. Góður braggi ósk- ast til niðurrifs. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „1575“ (811 STÚLKA óskast 1. okt. —— Sérherbergi. Gott kaup- — Uppl- í síma 2343. (836 GÓÐ stúlka óskast til að aðstoða við húsverk hálfan eða allan daginn. Sérher- hergi. Uppl- í síma 6105. (S41 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Sími 80680. (818 FERMINGARFÖT til sölu. Höfðaborg 93. (863 GOTT útvarpstæki til sýn- is og sölu í skóvinnustof- ttnni í Fjchersundi. (861 VIL KAUPA mótorhjól. Uppl- Lindargötu 58, milli kl. 5—8 í kvöld. (862 GOTT sundurdregið barna- rúm og tvísettur klæðaskápur til sölu á Laugaveg 49, IV- hæð, til vinstri. (855 FERMINGARKJÓLL til sölu, ennfremur cokteilborð- Til sýnis kl- 6—8 í kvöld. — Hringbraut 41, I. hæð til hægri. (847 RITVÉL óskast til kaups. Sigurður Ólafsson, Lauga- , veg‘45- Sími 4633. (845 BARNAVAGN til sölu. — Holtsgötu 35, kjallara- Verð kr. 400. (838 ENSKUR barnavagn til sölu- Uppl- á Laugaveg 41. (831 VIL KAUPA leðursauma- vél. Sími 5275. (83 TIL SÖLU ódýrt: Hjóna- rúm með nýrri matressu, toiletkommóða, barnarúm og kollar- Hrefnugötu 7, kjall- ' ara, eftir kl. 7 e. h- (829 NÝ ICÁPA á fermirigar- telpu til sölu. Ódýrt. Öldri- götu 61, niðri- (827 NOKICUR úllend dömu- pils til sölu- — Til sýnis í Gagnfræðaskólanum, Bar- ónsstíg, íbúðinni. (826' KAUPUM — SELJUM notaðan fatnað, gólfteppi, saumavélar, rafvélar o. fl. — Kaup & Sala, Bergstaðastr. 1. Simi 81085. (421 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn," Skóla- vörðustíg 4. Símí 6861. (245 DÍVANAR og ottomanar- Nokkur stk. fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti 10. Sími 3897- (289 KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m. fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682- (84 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- _vara- Uppl- á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126- KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- suðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h..f. Sími 1977 og 81011. HARMONIKUR, guitar- ar. Við kaupum harmonikur og guitara háu verði. Gjörið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (96 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- or og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fomverzlunin, Vitastíg 10. (154 KLÚBBSTÓLAR og borð- stofustólar eru nú fyrir- liggjandi. ■— Körfugerðin, Bankastræti 10. (389 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara, grammófóns- plötur. harmonikur, ný og notuð gólfteppi, saumavélar, , karlmannafÖt, húsgögn o. m. fl. — Sitni 6861. — Keni strax- — Staðgreiðsla- — Vörusalinn. Óðinsgötu 1. — KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. i—5. Hækkað verð. Sælcjum. Sími 2195. (000

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.