Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Laugardaginn 14. október 1950 230. tbl. Tvær eru málpípur Stalins í Evrópu, utan járn tjalds, sem flytja boð hans og- bönn til undirsáta í öðrum löndum álfunnar vestanvérðrar. — Eru það Togliatti, foringi ííalskra kommúnista, og Ðuclcs, for- ingi franskra kommúnisía. Þeir eru hvor um sig ein- ráðir í kommúnisíahreifingu heixnalánds síns, þannig að blöð flokksins flytja ekki annan boðskap og taká ekki aðra afstöðu, en þeii- vilja vera láta. Þegar íslenzkir kommúnistár hamast gegh kjarn- orkunni, undir merki friðardúfú Picassos, er ekki úr vegi að athuga ummæli kommúnista, er kjarnorkunni var beitt í fyrstu, og skulu þá þau ummæli tilfærð, sem Togliatti aðalforingi kommúnista í vestanveiðri Evrópu, ber persónulega ábyrgð á. Blað hans „Unita“ birti bá eftirfarandi ummæli: „Notkun amerískra flugmanna á kjarnorku- vopnum hefir vakið geysilega mótverkun í heint- inum. Gripin óttablöndnu æði fordæma BORG- ARALEGU STÉTTIRNAR og harnta notkun þessa nýja vopns. Slíkt (þ. e. að harma notkunina) ALlTUM VÉR EINKENNILEGT SÁLRÆNT AFSKRÆMI, VÉLRÆNA HLYÐNI VIÐ HUG- LÆGAR MANNUÐARHUGMYNDIR. Þeir, sent aumkast yfir japönskum konunt og börnunt, gleynta því, að kjarnorkúsprengjan gerir htögu- Iegt að binda endi á styrjöldina í A.-Asíu ntjiig skjótlég-a...“ . . Svipuð ummæli birtust í flestum niálgögnunt kont- múnista víðsvegar úm Evrópu, — en þá var friðar- dúfan heldúr ekki merki kommúnista. Atta þús. manna iið ista innikróað í liumchen. Brenndist á höndum. Truman og MacArthur hittast á Wakeey. Það slys varð á Keílavíkur flugvelli á priðjudag, að starfsmaður þar brenndist á andliti og höndum. Vildi þetta til með þeim hætti, aS maður þessi, Har- aldur Guðmundss., héðan úr bænum, var.staddur hjá bik- bræðslupotti, sem hann hélt að væri tómur. Kveikti Magnús sér í vindlingi og fleygði eldspýtunni í pott- inn, en þá gaus eldstólpi upp úr honum, svo að Magnús brenndist á andliti og hönd- um, eins og fyrr segir. Ekki eru meiðsl hans þó alvarleg og mun hann verða jafngóð- ur eftir, en liggur þó enn 1 sjúkrahúsi„ Jöfnuðurinn óhag- stæður um 16,2 millj. í september. Tilkynnt var í Washington í morgun að Truman forseti og MacArthur hershöfðingi myndu hittast á Wakeey á Mið-Kyrrahafi, en sú eyja varð frœg í seinasta stríði. Wakeey er um 3600 kíló- metra fyrir austan Tokyo og lagði MacArthur í morgun af staö flugleiöis þangað í móts við forsetann. Truman kom í gær til Honululu frá Kaliforniu. í för með Tru- man eru, eins og kunnugt er, Omar Bradley herráðsforingj Bandaríkjahers, dr. Jessup, ráðunautur Trumans, og sérfræðingur í Asíumálum. Truman og MacArthur mun hittast á morgun, en forsetinn verður kominn aft ,ur til Bandaríkjanna á mánudag og á þriðjudag heldur hann ræðu. Þá mun hann væntanlega skýra frá því hvað þeim hafi fariö á milli. Verzlunarjöfnuðurinn reyndist óhagstœður um 16.2 milljónir króna í sept- ember, en 145.4 krónur p'að sem af er árinu. Innflutningur í septem- ber s.l. nam samtals 50„8 milljónum króna, en út- flutningurinn 34.6 millj. kr-. Alls hafa verið fluttar út vörur mánuöina janúar til september fyrir 224„3 millj. kr., en fluttar voru inn vör- ur á sama tíma fyrir 369.7 millj. kr. Þessar tölur eru þó vill- andi að því leyti, að gengis- breyting varð á árinu. Þá hafa sumar vörur verið reikn aðar á fyrra gengi, en aörar á núverandi, Ennfremur veröur samanburður við verzluríarjöfnuð fyfra árs einnig villandi af sömu or- sökum. Tvímenningskeppni í bridge hefst á morgun á veg- um Bridgefélags Reykjavík- ur í Breiðfirðingabúð kl. 1.30 e. h. — Stjórn Bridgefélagsins bið- ur alla þá sem eru í 3ja ög 4. flokki að mæta þá. Frakkar íá Mocb, íandvarnarráðherra Frakka, er sladdur í Was- liington og hefir hann rætt við Marshall. Mun Banda- ríkjastjórn hafa hafnað Iiern- aðaxiegri aðstoð annarri en hei-gögnum og Marshall lófað því að hergagnaseudingum til Indo-Kína nxuni hraðáð. Hersveitir Sameinuðu pjóð anna voru hvarvetna í sókn á vígstöðvunum norðan 38. breiddarbaugs og sækir öfl- ugur her eftir pjóðveginum til Pyongyang. Eins og skýrt var frá í gœr hefir Kumchon verið umkringd af brezku og áströlsku herliði, en par er tálið að 8 þúsund kóreanskir hermenn séu innikróaðir. í morgun var frá því skýrt SílcB aðeircs í Engin síld hefir veiðzt í nótt nema hjá bátúm, sem veiða í Jökuldjúpinu; þeir fengu 20—80 tunnur á bát í nótt. Siðastliðina vika hefir ver- ið ógæftasöm mjög og ein hin vérsta veiðivika frá þvi er. síldveiðin hófst hér syðra. Iíafa ýmist verið landlegur lijá bátunum vegna livass- viðris, eða þá að veiðin liefir vei’ið litil sem engin. Fjöldi bá-ta- -var í nótt að yeiðum í Miðnessjó, en veiddu ekkert. Grindavíkur- bátar fórú ekki út í gær, en munu væntanlega fara á veiðar í dag. Akranesbátar ei’u þeir einu, sem eitthvað hafa veitt og það vestur í Jökuídjúþi. Eftir fregnum, sem bárust í morgun, munu þeir hafa féngið uiú 20—801 lunnur á bát í nótt. r Arekstur. Rétt fyrir kl. 12 vaið á- rekstúr milli 2ja bifreiða á vegamótum Njarðargötu og Bei’gstáðastrætids. Iiíll frá Oliufélaginu kom niður Njarðárgötu en ný Chevrolét-sendifei’ðabíll suð- ur Bergsfaðastræti og álti sá fýrrnefndi réttinn. Scndiferðabíllinn skennnd- ist allmikið en liáini lenti undir palli hinnar. Hjónaband. í dag veröá gefin saman i hjóíxaband SigTÍÖnr SígurSar- dóttir og Ólafur Hallbjörnsson, prentari. Heimili þeirra er aö a að brezku og áströlsku her- sveitirnar væru að hefja loka sóknina til borgarinnar og búist við aö borgin myndi falla í dag. Hagamel 22. Nýjar fiotaárásir. ■ Floti Sameinuðu þjóðanna gerði nýja skothríðarárás á hafnarborgina Chongjin nyi'zt á austur strandlengju Kóreu. Ennfremur hófu her- skip SameinuÖu þjóðanna skothríð á aðrar hafnarborg’ ir á austurstrandlengjunni. Alls munu 37 herskip hafa tekið þátt í þessum aðgerð- uin, meðal þeirra Missouri, stærsta orustuskip Banda- ríkjanna, auk fjölda sprengjuflugvéla, er fylgdu árásinni eftir með því að varpa sprengjum á hafnar- mannvirkiý Innrás? Flugvélar, er flugu yfir hafnarborgina Chongjin, eft ir að skothríðin hætti, fluttu þær fregnir, að höfnin væri gereyðilögð og miklar skemmdir hefðu orðið á öðr- um hernaðarlega mikilvæg- um stöðum. Um þessa borg fóru birgöaflutningar frá Sovéti'íkjunum til herja Norður-Kóreumanna, að tal- ið er. Ýmsum getum er að því leitt hvort verið sé að búa 1 haginn fyrir innrás herja Sameinuðu þjóðanna á þessum slóðum. Verði slík innrás gerð má búast við að erfitt verði fyrir heri komm- únista að komast úr landi, er hei'varnir þeirra bresta í Norður-Kóreu. Her settur á í Kóreu. í fréttum fiá London úrn hádegið var skýrt frá því að herskip S.Þ. hefðu sett lið á land nyrzt Í N,- Kóreu, skamint sunnan borgai'innar Chcngjin, en hei'skip S.Þ. hafa tvívegis gert harðar flotaárásir a borgina. . . Ennfremur var skýrt frá því að borgin Kumchon myndi fallin og þar væru* háðir gölubardagar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.